Alþýðublaðið - 20.04.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.04.1929, Blaðsíða 2
a AL**»VBtA»89 Al|iingL Kfeðri deild. Fjárlögin. I gær voru fjárlögin afgreidd til 3. umræðoi. I viðbót vi'ð þáð, sem áður hefir verið skýxt frá, skal getið þessara atriða: Samþykt var með samhljóða aí- kvæðum að heimila stjórniuni að greiða séra Magnúsi Helgasyni keunaraskólastjóra full laiun, ef hann lætur af embætti. Er það viðurkenning þings &g þjóðar fyr- ir hið ágæta stairf, sem haininhefir int af höndum. Búist er við, að þetta verði síðasti skólastjóxnar- vetur hans, þvi að aldiur færist nú yfir hann, en eins og kunn- ugt er hefir hann verið forstöðiu- maður Kennaraskófams frá stofin-f un hans, á þriðja áratug. Samþykt var að tillögu fjár- veitinganefnflar að veita séra Jóni Sveinssyni rithöfundi („Nor.na") 600 kr. í ferðastyrk, svo að hann geti komið heim til íslands í sumar. Héðinn Valdimaxsson lagði til, að þingið heiraiJaði stjórninni að bjóða séra Jóni heöm og greiða kostnaðinm við för hans, án þess að uplphæðin væri til- tekin, því að ekki geta 600 kr. hrokkið nema í mesta lagi til annarar leiðarinnar; en ekki var meiri hluti deildarinnar svo raiuisn- arlegur að samþykkja tiilögiana þannig, þótt það væri að eins sjálfisögð viðurkenning, sem þess- um snjallá rithöfundi hefði verið sýnd með því, að bjóða honum að vera að öllu leyti gestur þjóðar hans á meðan ferðin slendur yfir. Eins og kunraugt er vrnnur rit- snilíingurinn Pórbergur Þórðarscn að því að saínsa orðum úr al þýðumáii, en Jaunin, sem ríkið hefir greitt honum fyrir það starf, lrnfa mjög verið skorin við negl- ur.. Heíir hann þó unnið íslenzkri tungu ómetanlegt gagn með þvi að safna þeim orðum af vörum þjóðarinnar, srm ella myndu mjiög mörg týnast og gleymast, og í annan stað er óhætt að fullyxða, a’ð hann er einn þeixra manna, er jafnan hljóta að vera fáir, sem skapað hefir sígildiar bókmentir. Svo sem maklegt var í alla staði hækkaði deildin orðasöfnunaxiaun hans upp í 2400 kr. næsta ár, en þau eru nú 1200 kr. Einnig var samþykt að veita þjóðskáldiniu Stefáni frá Hvíiadal 2 þúsund kr. i skáldlaun og Sveinbirni Bjöxr.s- syni 1 þúsund kr. til viðurkennr Sngar í ellinni. Samþykt var með samhljóða atkvæðum að veita Magnúsi Ásgeirssyni 1500 kr. til ljóðaþýðinga. S’vo sem verið hefir er í fjár- iagafrv. veittur námsistyrkur til ís- lenzkra stúdenta, sem nema í er- lendum háskóiuim,, 24 þúsund kr. alls, en auk þess voru í frumv. stjórnarinnar ætlaðar 4 þús. kr. ■sem mentamálaráðið úthluti (til stúdenta og fræðimauna) til náms erlendis. Samþyk, var að ti'Jögu fjárveitinganeíndar að hækfca þann lið upþ í 8 þlúsund kr. Sjálf- sagt er, að þjóðin geri fátækum efnilegum náinsmönnum kleift að iniama þær fræðigreinar, sem ekki eru kendar hér á landi, og dugir því ekki að skexa þessa fjárveitíngu við nögl. Hairaldur Guðmundsson lagði til, að hún yrði 12 þúsund kr., og hefði það orðið til þess, ef samþykt hefði verið, að tillögur um persónuilega námsstyrki, ssm fyrir lágu, hefðu verið teknar aftur, á. m. k. suinar; en ekki fékst samþykt fyrir rneiru en fjárveitingamefnd lagði til. Samþykt var að verja 2500 kr. tif að veita kirkjuorgelleikumm og barnakennurum után Reykja- vikur ókeypis kensfu í orgelieik, hljómfræði og söngistjiórn í kirkj- um og barnaskólum, og kenni Páll IsóOísson þeim. Samþykt var að tillögu fjárveit- inganelndar að veita 500 kr. styrk til styrktar- og sjúkra-sjóðs verka- kvennafélagsins ,,Fra,msöknar“ og 200 kr. til sjúkrasjóðs Félags járn- sniíöanema í Reykjavík. Þá var samþykf að veita 3 þúsund kr. vegna flugferða. Er það til veðurfregna og þ. u. 1., sem Veðurstofunni verður falið að annast í sambandi við flug- ferðár. Upphæðin, 20 þúsund kr„ sem fjárveitinganefndin ætlaðii til inn- flutnings sauðnauta, var samþykt Sandgræðslufjárveitingin var hækkuð úr 40 þúsundum upþ í 57 þúsund og gjöld samkvæmt jarð- ræktarlögunum hækkuð á áætiun upp í 375 þúsund. f fyrra voru þau áætluð 100 þúsundum lægri í fjárlögum þessa árs. Stjórn- inni var hsimilað að ábyrgjast lán, er varið verði til fjögurra raímagnsvirkjana. Er það fyrir Isafjarðarkaup'stað og Eyrarhrepp í samsinin'gu, Hóishrepp (þ e. Bo’- ungavik), Hvammshrepp í y/estur- Skaftafelhsýslu og Reyðarfjaxð-ar- hrepp. Af tillögum þeim, sem feldar voru, vexður sökum rúmleysis að eins getið um eina, auk þess, sem áður ex ,sagt. í fjárlögum þessa árs exu Stórstúku fslands veittax 12 þúsund kr. til bmdindlisstaxf- semi. Stjórnin lækkaði upphæðina í fjárlagaframvarpi því, ex nú liggur fyrir, ofan í 8 þúsund ki pjárveiíinganiefndin eða rneixi hluti hennar lagði til, að upphæð- in yrði sú sarna og hún. ar nú, 12 þúsund kr.; en svo brá við, að þetta var eina tillaga nefndaxinn- ininar, sem var feld. Veitti þó sannarlega ekki af því, að bimd- indissíarf væri eflt í landinu, svro miklu sem ausið er í iandsmienm af Spnarvínum, þótt hitt væri þó mest um vert, að stemma þá á alveg að ósi. Væri vel, ef efri deild bætti úr þessu, en léti ekkj sitja við þá afgreiðslu, sem ;>rö- in er í neðri deikl. > Hæstaréttarmátfærislumannafnvj fór til efri deildar. Golftrey|nr fyrir fullorðna og börn í miklu úrvali. Peysur, allskonar, allar stærðir, mörg verð. skínn- of L! Mðnzkuni. mikið Og! smekklegt úrval. Trcoíinenærfatnaður, Nýjar vörur koma heim daglega VOBIÚSIB. ■ Almemmr kvennaftmdur um styrki til ekkna og annara bágstaddra mæðra verður haldinu í Nýja Bíó sunnud. 21. apr. kl. 3 e. h. Húsið opnað kl 2’ Fundarstj. Lantejr Vílhjálinsdótti?. Fundarshrá: Hljóðfærasláttur: Trió Nýja Bió. Söngur: Guðrún Ágústsdóttir. Ræðuhöld: Laufey Valdimarsdóttir, Aðalbjörg Sigurðardóttir, Briet Bjarn- héðinsdóttir. Inga Lárusdóttir, Jónína Jónatansdóttir, Gnðrún. Lárusdóttir, Aðgangnr ó&eypis. Mæðraityrksnefndin. -tæki margar gerðir emaieruð. -vélai* hvítar með bakaraofni. -•sIljs2||E3r, margar lengdir. — er bezt að kampa h|á Jóhs. Hansens Enke. Laugavegl 3. (H. Biering). Sími 1550. RLUKKUR af ýmsetmt stærðum og gerðum, hezta tegundip ern nýkomnar og seSJast með lægsta verði. Jón Sigmundsson, guUsmiður. Laugavegi & Barnavinafélagið Sumargjof. Frú Guðrún Lárusdóttir flytur erindi um barnaheimili og sýnir skugga- myndir i Varðarhúsinu, sunnudaginn 21. p. m. kl. 6 e. h. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Aðgangur ókeypis. Nýjir félagar innritaðir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.