Morgunblaðið - 01.10.1943, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.10.1943, Blaðsíða 12
12 Smásöluverð á karföflum kr, 1 r Atvinnurnálaráðuneyíið hefir ákveðið að smásölu- verð á kartöflum skuli ekki verá hærra en kr. 1.00 hvert kg. í smásölu og er verðið miðað við góða og ó'kemmda vöru. Jjafnframt hefir Græn- metisverslun ríkisins verið faiið að kaupa eða semja um að kaupa þær kartöfl- ur, sem fmmleiðendur í Jandinu kunna að viljia -seija, á þeim stöðum og tima og fyrir það vetlð, sem hún ákveður. Til við- bótar því verði svo greidd verðuppbót, sem nemi því, sem vísitölunefnd land- búnaðarframleiðslu hefir có'ðið ásátt um. Systir hermanna 33 þúsund manns sóitu skömtunar- seðla UNDANFARNA þrjá daga hefir úthlutun mat- j vælaseðla fyrir næsta skömt unartímabil farið fram, að þessu sinni í Hótel Heklu. Alls sóttu um 33 þúsund manns skömtunarseðla sína. Þeir, sem ekki hafa sótt skömtunarseðla sína, vitji ; þeirra sem fyrst í Uthlutun- ; arskrifstofu Reykjavíkur, i Austurstræti 10, 4. hæð. rJ) Hörg olíuskip bygð vestra NEW YORK: — Skipa- smíð^stöðvar í Bandaríkj- ununi skiluðu af sjer um það bil 40 '< fieiri olíuflutn ingaksipum á fyrstu 7 mán iiðum þessa árs heldur en á öllu árinu 1942, sam- kvæmt skýrslu flotfamála- skrifstofu Bandaríkjanna. Þessi aukna framleiðsla á sjer þrjár aðalorsakir: í fyrsta lagi, að skipin eru öll !af ákveðinni gerð, í Öðru lagi, að hinir ýmsu «kipshlutar eru framleidd- 1 stórum stíi fyrirfram, og í þriðja lagi, að starfs- fólk við skipasmíðastöðv- ■arnar leggur fram talla krafta, til þess að hnaða skipasmíðum sem allra ruest. Olíuskipasmíðin er í full- tim gangi. Á næstu 17 mán- fiðum er gert ráð fyrir, að smíðuð ve'rði 511 olíuskip faf öllum tegundum. Þetta er að meðaltali 30 skip á rnánuði, eð,a 140% fram- yfir fi’amleiðslu fyrstu 7 mánuði þessa árs Rita Hayworth er kölluð systir hermannanna, og hjer ber hún nafniö með rjettu. Maðurinn, sem með henni er á myndinni er bróðir hennar, Eduard Casino, sem heimsótti hana í Hollywood. FlogiS meS islemb sjúkl- iil I Prestsfcosning í Neskaupstað PRESTSKOSNIN G fór fram í Neskaupstað í Norð: firði 12. sept- s. 1. Aðeins einn umsækjandi sótti um prestakallið, sjera Guð- rnundur Helgason, Staðar- stað. Atkvæðatalning fór fram í skrifstofu biskups í gær. A kjörskrá voru 718 kjós- endur. Þar af kusu 279 og hlaut umsækjandinn 275 at- kvæði, en auðir seðlar voru fjórir. — Kosningin er því ólögmæt. ÞAÐ ER ALKUNNA, að flugvjelur hersins hjer hafa við og við flutt sjúklinga frá fjarliggjandi stöðum á Jandinu til Reykjavíkur, þegar um alúarleg tilfelli hefir verið að >ræða. Hefir þetta oft bjargað manns- lífum. Hinsveglar hefir ekki verið birt opinberlega fyr en nú, að flugvjelar, Bandaríkjamanna hafa flog ið með íslenska sjúklinga vestur um haf. Það er miklum erfiðleik- um bundið |að fá herinn til að fljúga með sjúklinga vestur. Þarf allt slíkt að gang(.a í genum stjórnar- ráðið hjer og samþykki stjórnarvalda í Washington þ/arf til, en þó eru dæmi til að íslendingar hafi fengið flugfe,rð vestur um haf í hernaðarflugvjelum, þegar um alvarlega sjúkdóma hefir verið að ræða. Fyrsti íslenski sjúkling- urinn, sem flaug vestur um haf í flugvjel hersins var fjögna ára gamall drengur, sonur dr. Símonar Jóhanns Ágústssonar. Fór móðir hans, frú Aðalheiður Sæ-< mundsdóttir með syni sín- um vestur. Sjerfræðingur í Boston skar piltinn upp og er von til, að hann nái fullri heilsu. Þá hafa verið fluttir vestur í hernaðarflugvjel Ingólfur Gíslason læknir og Lárus Fjeldsted yngri, son- ur Lárusajr -Fjeldsted hrm. Báðir eru nú á batíavegi. Annar er í New York, en hinn í Baltimore. Síðasti íslenski sjúkling- urinn, sem flogið hefir vestur í flugvjel hersins, er Anna Ingvársdóttir frá ísafirði. I fylgd með henni' \[ar hjúkrunarkona frá Reykjavík. Ekki er hægt að fá flutn ing með hernaðarflugvjel, nem|r hægt sje að sanna, að sjúklingurinn þurfi á bráðri læknishjálp að halda sem ekki er hægt að veita hjer og að meiri von sje á bata, ef sjúklingurinn er fluttur með flugvjel held- ur en hann fari með skipi. Stækkun Ijósafoss- virkjunarinnar lokið um áramói • TÖLUVERÐUR dráttur hefir orðið á því, að vjeiar þær, sem ætlaðar eru til stækkunar Ljósafossvirkj- unarinnar, komi til lands- ins. Rafmagnsstjóri, Stein- grímur Jónsson, skýrði blað inu svo frá í gær, að upp- haflega hefði verið gert ráð fyrír að vjelarnar kæmu í ágúst, en nú væri ekki bú- ist við að þær verði komnar allar til landsins fyrr en í lok október. Verður þá und- irbúningi hjer heima lokið, og alt tilbúið, svo þegar verður hægt að hefjast handa um að setja vjelarn- ar niður. Áleit rafmagns- stjóri, að það myndi taka um tvo mánuði, svo verk- inu verður lokið í fyrsta lagi um næstu áramót. Smíði smáflutningaskipa WASI11NGTON: — Smú flutningaskip eru nú sniíðuð í %ugatali í skipasmíðastöð í suðurhluta Bandaríkjanna, sem upphaflega átti að byggja „Liberty“ skip. Núna liggur fyrir pöntun á 100 af þessum smáskipum, og á að hleypa að meðaltali tveimur af stokkun um 3. hvern dag. Föstudagur 1. okt 1943. Verkföll vjelvirkja í Brellandi London í gærkveldi, Níu þúsund vjelvirkjar eru nú í verkfalli í Barrow Furness. Hafði gerðardóm- ur úrskurðað, að þeir skyldu hverfa aftur til vinnu, en þeir hafa með yfirgnæfandi meiri hluta atkvæða sam- þykt að hafa þenna úrskurð að engu og halda áfram verkfallinu, uns þeir fái framgengt .kaupkröfum. Á- kvörðun þessi var tekin gegn tillögum verkfalls- nefndarinnar og gegn stjórn fjelagasamtaka þeirra, sem verkfallsmennirnir eru í. Reuter. Rauði Krossinn nær til fanga Japana. LONDON í gœrkveldi: -— Eftir . mikið stímahrak hefir Rauða krossinum tekist að fá sendar gjafir til breskra her- manna, sem eru fangar Ja])- ana í IIong-Kong. Eru gjaf- irnar nú komnar áleiðis, og hafa Japanar lofað að koma þeim til viðtakenda. Reuter. ÞingtíDindi Framhald af bls. 7, yfirstandandi árs, svo að unnt verði að hefja framkvæmdir á næsta ári“. FISKFLUTNINGAR. Lúðvík Jósefsson og Kr. Andrjesson flytja svohljóð- andi þingsályktunartillögu í Sþ.: „Sameinað Alþingi álýktar að heimila ríkisstjórninni að leigja skip til fiskflutninga fyrir þá útgerðarstaði, sem örðugt eiga með að sel.ja fisk- afia sinn nýjan. Heimilast rík- isstjórninni að verja fje úr. ríkissjóði, cf með þarf, til þess að leigja skip, sem sigla með fiskinn til Englands, og eins til þess að flytja fiskinn á milii hafna injianlands í veg fyrir fiskkaupaskip, fiskimönnúm að kostnaðarlausu' ‘. Hafnarfjörður Skólaskyld börn, sem voru síðastliðinn vetur í 4., 5.', 6. og 7. bekk, mæti í barna- skólanum kl. 10 árdegis laugardaginn 2. okt SKÓLASTJÓRINN. ÞURKAÐIR ÁVEXTIR Blandabir Perur Ferskjur Gráfíkjur werpoo /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.