Alþýðublaðið - 20.04.1929, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 20.04.1929, Blaðsíða 7
AL>11VS4áAIB T Nýkomið: Vanil|nbúttingiir* Dr. Oetkers. Gerdnftíð „BgMskffflu44 Kauptaxti Verkamannafélags Siglufjarðar frá og með 1. mai 1929. Almenn dagvínna kr. 1.25 á klnkkustund. -----eftiivinna — 1.80--- — — — skipadagvinna — 1.40 ----*--—■ ---— skipaeftirvinna — 2.00 Helgidagavinna — 3.00 -- Mánaðarkaup 320.00 Eftirvinna reiknast frá kl. 6 síðdegis til kl. 6 árd. Að deginum til áskilja verkamenn sér tíma til kaffidrykkju, án frádráttar, sé'kaffíð drnkkið á vinnustaðnum. Sunnudagavinna er talin frá kl. 6 siðd. á laugardag tíl kl. 6 árd. á mánudagsmorgun. I stjórn Verkamannafélagssins. Viíhjáimur Hjartarsson, Sfg. Gunníaugsson, form ritari. Guðm. Sigurðsson. gjaldkerí. verBá svatrað á viöeigandi hátt, og gæti orðdð spursmál um hvort sá vúmulíaupandi, sem þannig lilaga&i sér, myndi hafa þörf á fóliki það sem eftir veeri sumars- inis. Annað er þaö, ,sem verkamenn verða að gera, og það er áð hafa með sér félagsskírteini sín sem sýni í hvaða veiklýðsfélög- Lim þeir eru: það verða engar munnlegar frásagnir teifcnar gild- ar. F’i'rfr þá, sem eikki eru í neinum félagsskap verkaimarana, er til aukadeild hér í verkamanna- félaginu, og ættu þeir verkamteran, ,sem eru félagslega óskipulagðir, að láta það verða sitt fyrsta verk, þegar hingað kerauur, að iskrásetja sig í hana. Aranars rnunu stjórair verklýðísfélagainina svo og stjóra fulltrúaráðsiras fúsar til að gefa allar upplýiingar við- víkjandi atvlranuhorfium og öðru, ,sem þessu máli við kemur. Siglufixði, 10. april 1929. G Jóh. Atvinnuleysið í Bretlandi. Þ. 27. marz s. 1. voru I 182 500 atvinraulausir meran skrásettir i Bretlandi. Á sama tíma i fyrra voru skrásettir liðl. ein miflj. og sextíu og sex þúsfflndir atvinrau- iausra marana- Every Man’s Library, ;sem mörgum enskulesaradi mönn- um er kunraugt hér á landi, er nú alls orðdð 828 bindi. Eru ný- lega komin út sex bindi af þessu merka safni. „Skipbrots»ei».“ Gunnar Pálsson, nemaradi í Mentaskólaraium og forimaður „Heimdall,s“, birtir í Mgbl. á sunniudagiran greim, þar sem haran þykist bexa fram varnir fyrir fé- lag sitt og stjómmálaskoðarala' þess út af greininni: „Þróttmikil æska“, eftir V. S. V., sem kom út í Alþýðublaðinu fyrir skömimlui. Tekst G. P. sú vörn í Mgibll. engu betur en á iumræðufun dinum með uragum jafnaðarraiörantuim, enda er grein hans ekfcert svar við neimiu af því, sem jafnaðarmenn ádeila íhaldsstefnuna fyrir, held- ur léleg sjálfhælni, sem birtist í óljósu orðagjólfri. Það var eitt í grein G. P., seny gaman væri að ræða um við hann. Hanra segir á eimum stað: „Enda er mú saranleikurinm sagna beztur og hansn er nú sá, að ýrnsir ieið- andi menin í F. U. J. eru hálfgerð- ir skipbrotsnienm." Fyrir þessari fullyrðingu færir gneinarhöfunduir engin rök, enda tilgaragslaust að. Ivrefjast þeirra af homum, og mun.’ hanra þar í eiga siraa afsökun, sem sé tilfinnanleg vöntun anraars en stóryrða. En það sem er skemti- legast við þessa fullyrtu áiyktun höf. er það, að hún gefur svoi slíýra lýsingu á þessum uraga og framadjarfa „spámanni" íhaldsins. Það mætti ætla að á bak við hana stæði gráhæTður öldungrar, s-em væri fcominm, í eáfnhvjerja friðsælu- höfn, .ságurvegari úr iangri og stran-gri lífsbaráttu o@' sem, liti nú til æskuraamnamna, sem væru að . 1 Mið-Asíu, þar sem Rússar ráða, eru stórbýlin 'tekin eignar- námli af áuðmönnum og jörðwim skift upp á s'mábændanna. Á myndinni sjást að ofan hópar bænda, ,sem eru að ráðgast um skiftinguma. Að neðara sjást þeír, sem framkvæma skiftingu jarð- anraa. Neðst á myndinrai sést stór- jarðeágandi með sonum sinum, er ]xár fá fréttir um jarðsidftinguna. ýta bátum sinum úr lífs-„vör“ og kallaði þá skipbrotsmenra, án fengiranar vissu um anraað en að þeim myndi ef til vill vegna betur í baráttunni en honum sjálfum. SJíkt mætti redkna sem ómerkilegt karlagrobb. En þegar það er urag- iingur, sem ber þetta fram*, verðUr fullyrðíngin vægast sagt hlægileg. Unglingur, sem skortir alt til þess að tdja megi forsvaranlegt að sleppa af honum verndarheradi. Eo fullyrðing G. P. upplýsir ilíka anraað. Hún upplýsir það, sem kumraimgjar hans murau og vita, að hanra er alls-óvitandi um eðQi þess þjóðskipulags, sem hánra þykist verja. Er honum því tals- verð vorkunn, þótt vörn haras komi fram sem blinds marains fálm Fyrir því verður það að teljast drengskaparskydda hvers manns að reyna til að draga dremgimm upp úr því foraði, sem hann með óhugsuðum stóryrðum hefir felt sig í. G. P. skal þá bent & það í fyrsta lagi, að ein aðaládeila jafnaðarmarana á ríkjandi þjóð- skipulag byggist einmitt á þeírri fullvisisu, að skipuiagið sjálft vtaldi því, að stór hópur mianna h'lýtur alt af að brjóta skip sitt i lífsbaráttunni af þeirri ljósu og einföldu ástæðra, að með 'einstak- lingseigraarrétti á Landi og fram- •leáðslutækjum er fjöldanram vamr að alls öryggiB’ í lifirau, þiar sem hanin er með slíku fyrirkomralagi sviftur því frelsi að mega ráða nokkru sjálfur ram lífskjör sin. í öðru lagi er það tilgaragux jafn- aðarstefnuraraar að komia í veg fyr- ir slík s-kipbxot með sameign og skipulagsbundnu samstarfi. Með slíku fyrirkomulagi er hinu al- menna frelsi borgið, þar sem möguleikanram fyrir því að „frelsi“ einsíaklingsins geti rænt fjöldanra frelsi er numinm buxtu. Hefði G. P. þekt þessar stað- reyndir vil ég ekki ætía homum að óreyndu, að hamn befði gert sér sjálfum og flofcki sínum þamm óleik að minraast á skipbrotsmemm. En úr því að hanra ,mintist á slíka menra skal honum bent á það, að í háns eigira herbúðum (þ. e. íhaldsfliokknum) erra til þeir skipbrotsmenra, sem. valdið hafa þjóð vorxi slíkxar blóðtöku, sem henrai. mura lengi verða miranug. Þess er skemst að minmast, að á ófriðarárunum, 1914—1918, fór að bera allmikið á mönnum, sem vildu leggja út í ýms framleið'&lu- fyrirtæki, svo ssm útger,ð. Fjár- málavöld þessa iands slógu ttrad- an þessum óþektu „framtaks- sömu“ mönnram og leyfðra þeian greiðan aðgang að penin.gastofra- ununium örlög flestra þessara manna Jtaía orðáð þau, að þeir urðra skipbrotsmenn i himni „frjálsu samkeppni", menn, ænt brutra skip sín ekki á sjálfs sín kostnað heldur allra laradsmarma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.