Alþýðublaðið - 20.04.1929, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.04.1929, Blaðsíða 8
s ALÞ’rðUfiLAAIB Karlmannaföt ljós sumarföt frá 39,00, blá Cheviotföt frá 46,00, Drengjaföt, bæði jakkaföt úr bláu chevioti og misl. efn- um og líka matrosaföt með síðum og stuttum buxum í öllum stærðum. Borgarinnar bezta fataúrval hjá S. Jðhannesdóttir, Austurstræti 14, sími 1887 beint á móti Landsbankanum. Nýkomið. Með síðustu skipum hefi ég fengið stórt úrval af neðantöldum vörum: — Manchetskyrtur, vandaðar, nýjir litir. Enskar húfur, margir iitir. Hálsbindi, sérlega fallegt og stórt úrval. Sokkar, fjölda litir, verð frá 0,75—3,95. Ferðajakkai. Sportbux- ur. Fataefni í mjög stóru úrvali. Hið pekta upphlutasilki er komið. Smávara til saumaskapar og fata- tillegg í mjög stóru úrvali. Alt á sama stað. Guðm. B. Vikar. klæðskeri, Laugavegi 21. Sími 658. Þessír veslings menin, sem á veg- um hinnar „frjálsu samikeppini“ Æctluðu að forða sér undan því að vinna nokkurt skapandi starf í págu pjóðfélagsins, hljióta alt af að verða stingandi þyxnar í aug- um þjóðajirmar, þyrnar, ssni Hninina hana á þá ógæfu, jsem hlýtur að bíða þeirrar þjóðar, sem lætur værukæxa æfintýramanin leika lauíum hala á kostnað henn- ar isjálfrar.? G. P. jjangur m. a. með þá firru í kollintuim, að við |afnaðarm:nn viljum ekki nefna þá bæi, þar sem jafnaðarmenn stjóma. Til þess að reyna að út- rýma slíkri. kórviilu úr huga drengsins skal ég nú nefna tvo bæi, þar scm jafnaðarmenn hafa orðið til þess að bjarga íbúun- lum frá því að farast við skip- brot istærstu gæðinga verandi iskipulags. G. P. ætti að vera vorkunarlauist að vita það, að jWnaðarmemn komust til valda á ísafirði, þ-egar skipbrotsmenn hinnar fxjáLsu samkeppni höfðu tefit atvinnuvegi bæjarins í ó- göngur og felt harm í rústir. Eftir að þessir menn höfðu í skjóli óþjióðholliar ríkisstj'ö-rnar og rangláts skipulag's lifað á brask- starfsemi ármn saman mieð te ■hins opinbera í höndum og þar með ráð yfir starfskröftum bæj- arins biðu þsir það skipbrot þrátt fyrir alla blóðpeningana, sem iseint mu:n fyrnast í hugum Isfirð- inga, því að þegax á reyndi flúðu þessir ógæfumenn burt úr bæn- um og ieituðu á náðir síalibræðra (sirma í Rvík, s. m enn héngu uppi. Slíkt fyxirhæri verður að teljá iskýlaust vitni um vanmátt sam- kep p nisskip ulagsins. Þá höfum við dæmi úr Hafnarfirði litiu giæsilegra. Munu menn þar lengi minnast þess er Bookles varð gjaldþrota og hvarf einn góðan veðurdag úr bænunr með allan sinn aívinnurekstur.. Það var ekki nóg með það, að hann biði skip-- hrot, heldur urðiu Hafnfirðingar samstundís bjargvana af þeirrj einföldu en Ijósu ástæðu, að bæj- arbúax höfðu treyst því, senr aldr- ei verður örugt að treysta, sem sé atvinnurékstri einstaklingsins,, -og voru því óviðbúnir þeim vandræðum, sam yfir þá dunidu. Hið opinbera varð því að gera þær ráðstafanir, ssm sumir liafa n-efnt hallærisráðstafanir, til þess að bjarga bænum úr foraði hinmar vanmáttugu samkeppni. Slík reynsla hlaut að kenna Hafnfirð- ingum jrað, að skipulags-bætur varð að gera til þess að vernda atvinnulífið, o-g fyrsta sporið í þá átt var auðvitað það, að bægja fná áhriifum „skipbrotsmann- anna“ á ráðsmsnjsku im-ála sir.na. Enda fór svo að íhaldsmsnnírnir fuku út úr bæjarstjórninni. — Þessir tveir bæir hafa numið það af dýrkeyptri reynslu, að satnr keppnisskipulagið er óhafandi. Ekki ,sízt vegna þess, að það felur í isér orsök til þess, sem valdið getur því að einstaklingar verðft skipbrotsmsnn og þjóðin skip- íbrotsþjóð í alvarlegustu merkingu þess orðs. Au-k þess hjálpar ríkjandi þjóð- skipulag óverðugum mannræflum til þess að lifa á brjóstmólk hins vinnandi lýðs. M. a. með því að láta fjárráð manna ráða meiru um það en hæfilei-ka hverjir ,settir eru til að gæta vandamála þjóð- félagsins. G. P. á ef til vilil eftir að ganga í gegn um nokkra reynslu í þessu efni og öðlast meiri þekkin-gu á sögu og ástandi þjóðfélagsins en hamn hefir nú. Er það því heilræði, sem ég vil gefa honum, að slíðra sverð sitt gegn jafn-aðarstefnunni, unz hann hefir komist að raun um hvar það er að finna, sem ho-num virðist mest- ur þyrnir í- augum. Ég hefi nú minst á nokkra „skipbrotsmenn" meðal gæðingastéttar verandi skipulags. Mætti nefna miklu fleiri áherandi ógæfumenn í i- haldsflokknum, ssm valdið haf-a þjóð v-orri bæði skömrn og skaða. Og þegar það -er lýðum ljóst, að gæðingarnir, sjálfir „skipu- lags“-herrarnir, lenda í ógöngum o-g skipreika, er þá nokkur furöa þó að skipum olnbogabarnanna. undirstéttar þjóðfélagsins, hlekk- ist á? Að lokum þetta: Af á- berandi dæmuim um vanmátt samkep p n isski pu I agsins til þess að fullnægja þörfum þjóðarinin- ar, verður að telja það höfúö- skyldu hv-ers manns, sem vill vera talinn saranur isk-ndingur -og mannvinur, að rífa það niður og framkvæma jafnaðarstefnuna. Hver, sem skerst úr þeim leik, hlýtur fyrr eða síðar að veröa talinn með þeim mönnum, -sem svíkja þjóð síma, þegar mest á reynir. Af dæmunum, sem ég nefndi hér að framan, er hægt að isjá það, að til þess að vemda þjóð vora frá því að verða /skip- brotsþjóð er eina ráðið að aff- nerna orsökina, s-em slíku getur valdið, en hún ex: Yfirráð einstak- lingsins yf-ir lífstækjum fjöldans. Og því er það kjörorð hinnar sívaxandi stéttar, verkalýðsins: YfirráðLn til alþýðunnar. Loks vil ég minna G. P. á að lesa söguna um óhappaverk í- haldsins á undanförnum ánum og gæta -að fjárhæðunum, sem hiniir skipu lags vern duðu braskarar fengu í sárahætur af fátækri al- þýðu, ex þeir lágu vængstýfðir á vígvelli samkeppninmar. Og það eru þesisir vængstýfðu vesalin-gar, sem virðast hafa mest áhrif á stefnu hins íslenzka íhalds. Og fyrir þá hefir þjóðin öll særst því sári, sem g-etur ekki gródð undir ríkjandi skipulagi. Ef G. P. kynti sér þennan mannkjarna í- haldsins, er mér trauðla unt að hugsa annað en að hann myndi þá fara að -efast um „rétt“ þess, sem telja verðux óglæsilegast og ógöfugast í islenzku þjóðlífi: Fjárráöaplógur lélegra einstak- linga á kostnað alþýðu. Ámi Ágústsson Póstflutningar frá Englandi tii Ind’ands (Groydon-Karachl) hófust fyrir nokkru síðan, eilns | UHjðiireitiaiiiH iwerflsoeta 8, siml 1294, | tetur nO sér sl's konar tœklfærtspresí- : | nn, isvo sem erfHjóS, aGtfðogumiBa, bríl, , | relkslnga, kvlttanlr o. s. Irv., og ml- i I grelðlr vlnunns íljátt og vi8 réttu verB! Véíareimar allar stærðir sérstakiega góð tegnnd. Vald. Poulsen, Elapparstíg 23. Sími24. IKÍI Sí gjaldmælisbifreið- llsl II ll I II ar alt af tll leigu a«Mniiaiaj«)gB3Ba lijá B. S. R Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla, en hjá B. S. R. — Stude- baker eru bíla bestir. Ferðir til Vífilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga á hverj- um kl.tíma. Bezt að ferðast með Studebaker drossíum. Ferðir austur í Fljótshlíð þegar veður og færð leyfir. Afgreiðslusímar 715 og 716. Bifreiðastoð Eeykjavikur. Anstnrstræil 24. Ferzlið við Vikar. Utsala Gefjunnar Laugavegi 19. Sími 2125. UU tekin i skiftum fyrir Band — Lopa og Fstaefni. ÖIl af- greiðsla fer fram samstundis án biðar eftir að unnið sé úr ullinni. Vandaðar vornr gott verð. 1. Clokks vinnnskór mikið úrval. Verðið afar lágt parið frá kr. 2,95. — Skóbúð Vesturbæjar Vesturgötu 16. MIJNIÐ: Ef ykkur vantar húa- gögn ný og vönduð — einnigi notuð —, þá komið á fomsöluno, Vatnsstíg 3, sími 1738. Nýmjólk og fieytlrjómi Cæst á Framnesvegí 23. Mikll verðlækkun ágervitönn- um. — Til viðtals kl. 10—5, sími 447. Sophy Bjarnason Vestur- götu 17. og iauslega var drepið á í skeyt- urn. Flugleiðin er 4700 ensfear mílur. Fyrsta flugvélin lagö-i af stað þ. 30. marz og flaug flug- málaráðherrann bœzki, Sir Samu- el Hoare, með til Alexandríu í Egiptalandi. Rlfstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. AíþýðaprenfsnHðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.