Morgunblaðið - 24.11.1943, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.11.1943, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 24. nóv. 1943. Jónes Hnllpímsse Ijet Heiite í göngur Stutt frásögn af háskólafyrir- lestri dr. Einars 01. Sveinssonar HASKOLAFYRIRLESTUR dr. Einars Ól. Sveinssonar á sunnudaginn var, um áhrif Heine á skáldskap Jónasar Hall grímssonar, var mjög fróðlegur, enda hafði höfundur vandað til hans, eins og vænta má af honum, ílutningur ágætur og efnið skemtilegt. Hann byrjaði á því að segja . frá greininni í 1. árgangi :Fjölnis um Heinrich Heine, eft- ir þá Jónas og Konráð Gíslason. Síðan lýsti hann í fám orðum iífskjörum Heine og nokkrum aðaleinkennum í skapgerð hans ,og ljóðagerð. Hann lýsti and- stæðunum í tilfinningum Heine, ,er t. d. koma fram í því, að / hann byrjar kvæði í mikilli 'hrifningu, en endar með skopi eða naprasta háði, þessu tvísæi skáldsins, sem m. a. átti rót sína að rekja til þess, að á hans •dögum var rómantíkin að leys- ast upp. En Heine var líka tveggja heima barn, hann var Gyðing- ur, en hafði gengið í skóla krist- inna manna. Hann lætur skír- séí, af því að hann leit svo á, að með því hefði hann fengið aðgöngumiða að evrópisku menningarlífi. Hann var gerð- ur landrækur af því hann þoldi ekki hið fúla afturhald þýsku ;smáríkjanna. Hann var útlagi og einstæðingur. En síðan gerði dr. Einar sam- Jíkingu á aðstöðu Heine og ís- lensku stúdentanna í Höfn, er voru iíka börn fveggja heima, vegna menningarafstöðu sinn- ;ir. Börn bláfátækrar smáþjóð- ar, en um leið arftakar forn- úslenskrar menningar, sem er • hin eina menning vestrænna þjóða, er á sjer ekki rætur suð- ur við Miðjarðarhaf. A þeim dögum höfðu ýms skáld stórþjóða tekið sjer við- íangsefni úr fornbókmentum okkar. En verk þeirra, sem það an voru runnin, voru þá öll framreidd í rómantískri sósu. Hinir fátæku íslensku stúdent- ar urðu fyrir háði og spotti, eins og Bjarni segir frá, ,,hlær að oss heimskinginn". Þeir urðu að svara fyrir sig. Háð og' fyndni fjell í góðan jarðveg hjá þeim. Benedikt Gröndal segir i ævisögu sinni, að Kon- iáð Gíslason hafi haldið upp ¦ á excentriskt, fantastiskt tal. —- Það var framhald af stúdentagaska Fjölnis- manna. Úr þeim jarðvegi er Heljarslóðarorusta Gröndals sprottin. Þá lýsti dr. Einar nokkrum aðaleinkennum í skapgerð Jón- asar Hallgrimssonar, og hvern- ig þau koma fram í Ijóðum hans, gerði að nokkru leyti er meira skáld náttúrunnar en Heine. Nú gerði dr. Einar grein fyr- ir því, hvernig yrkisefni Jón- asar breytast nokkuð eftir því sem árin fíða. Þó hann t. d. hafi verið. gagnkunnugur Heine er' Fjölnir byrjaði að koma út, þá: var það ekki fyrri en nokkru síðar, eða um og eftir 1840, að hann byrjar að fást við að þýða kvæði eftir Heine. Taldi dr.j Einar liggja að því þau rök m. a., að eftir.-því sem Jónas varð' fyrir þyngri vonbrigðum í líf- inu, nálgaðist hann Heine og fjekk meiri samúð með Ijóðum hans. Á mjög skemtilegan hátt lýsti dr. Einar þýðingum Jónasar a kvæðum Heine, sem sumar eru þannig gerðar, að þær naiim- ast geta heitið þýðingar i \enju legri merkingu. Því Jónas fær uppörfun frá Heine, en-ler svo sína leið, eins og t. d. þogar hann þýðir kvæðið er aliir >ís-; lendingar kannast við, en færri vita að á að heita að vera eftir Heine: ,,Vorið góða grænt og hlýtt — glæðir fjör um dalinn" o. s. frv., en endar með því að skáldið „fýsir" — „aftur að fara í göngur". Þarna hefir Jón- as snúið kvæði Heine við, og endar með íslenskum haust- göngum, en kallar kvæðið samt þýðingu. Annes og eyjar, sagði dr'. Ein- ar, er sá kvæðaflokkur Jónas- ar, er ber einna mestan svip af Ijóðagerð Heine, enda stendur 'þar á frumritinu sem einkunn- arorð: ,,Hann er farinn að laga sig eftir Heine", líklegt að ein- hver kunningi Jónasar hafi haft á þessu orð um kvæðin, og Jón- as haldið þeim til haga. Rakti dr. Einar að nokkru efni þess- ara alkunnu sígildu kvæða, en þau eru, sem kunnugt er, hvert fyrir sig 3 erindi. Hátturinn er sami og hjá Heine, ljettleikinn einnig, sumstaðar alvara og næm tilfinning, en stundum lendir í kvæðislokin út í gáska, en .aldrei höggvissri illkvitni. Að síðustu talaði dr. Einar um svip og göfgi síðustu kvæða Jónasar, þar sem hann á eyði- sandi lífsins flýr til íslenskrar náttúru, yrkir „Dalvísu" o. fl., Þar sem glögt kemur í Ijós, að hann elskar íslenska náttúru eins og hann sjer hana. Því hann er skáld veruleikans, skáld dagsins, sólar og sum- ars og gróandi jarðar. Hjer er þá mjög stuttlega og lausiega drepið á nokkur atriði í erindi dr. Einars Ól. Sveins- sonar, fyrir þá sem ekki heyrðu þar sem glögt kemur i ljós, að það, en áheyrendur voru eins samanburð á þessum tveim j margir og rúmast í hátíðasal .skáldum. benti t, d, á, að Jónas Háskólans. Skógrækfarfjelag r \ vatðasýslu Á LAUGARDAGSKYOLD- IÐ hinn 20. þ. m. var stofn- fundur Skógræktarfjelags Rangæinga haldinu að Stór- ólfslivoJi. Aðdragandi að stofnun þegsa fjelagsskapar er sá, að Jyrv^randi sýslu- maður Rangæinga, Magmis Torfíison, scndi sýslunefnd' Rangárvallasýslu á sl. vori citt þúsund króna gjöf mcð þeim tibnæluni, að sýsluhefnd in beitf.i. sjcr i'yrir stofnun skógnektaHjclags í sýslunni. Sýslunefndin kaus þegar þr.já nicnn í nef'nd til þess að untl- irhúa stofnun fjeJagsitis, ogt voru það ]>cir llelgi lækuir Jónasson, alþni., sjcra Jón, Guð.jónsson í Ilolti og Skúli Thorarciiscn hóndi ;i Móeið- arhvoli. og höfðu heir boðað' til þcssa í'undar. Þrátt fyrir vonsku vcður síðara hluta dags mátti segja, að fjölmenni væri þarna sam ankomið. Fundurinn hófstí með því, að Hákon Bjarna- son skógræktarstjóri sýndi skógarkvikinyndina, ,,Þú erti móðir vor kær". við óskifta íithygli fundarmanna. Að því búnu setti Skúli Thorareníicii í'undinn og gat þess, að nieð \ nefndarm. hans væru háðir í\.r i'allaðir vegua veikinda o. nefndi til 'fuiidarskrifai'i', Sjgfús Sigurðsson skólastjóra á Stórólfshvoli. Umræður uni starf fjelagsins urðu nokkrar og tóku þar til máls meðal annars s.jera Erlcndur Þ(Srð- arson, Tlákon Ujarnason, Guð' mundur Erlendsson hrepp- stjóri á Núpi, Ólafur Berg- steinsson á Árgilsstöðum,: ¦scm lýsti því yfir fy^rir hönd: U.M.F. Ilvolhreppinga, ao fje1 lagið gæfi eitt þúsund krón- ur til hins unga skógræktar- fjclíigs. Ehiiir E. Sænumdsen skógiirvörðiír, Skúli Thorar- ensen og loks Guðmundur Mar tcinsson, verkfræðingur, semi þariiii voru mættir fyrir hönd Skógræktarfjelags Is- lands. Að lokui;i voru sam- þykt lög fjclagsins og kosin' stjórn. í aðalstjórn eru þeir: Ilclgi Jónasson læknir, sjera, Jón Guðjónsson í Ilolti, Guð- niundur Erlendsson Núpi, Olafur I>ci-gstciii.sson Argils- stöðum og sjcra Erlendur Þórðarson í Oddii, og skifta J>cir nicð sjcr störfuni til næstii aðallunditr. :í4tot'nf,jc- lagar vom rúmlcga 40 og þar iif' allniiirgir æfil'.jclagar með J00 króna æfigjaldi. Um miðnælti var fundar-' störfum lokið og- hófst þái dans, scni stóð frain cf'tir nóttu. Skógrækjarfjelag Kangæ-'. inga cr liið 14. skógræktarfje-. hi«'. scni stol'nað er innau v.jchiinda Skógræktarfjelags Islands, og má vænta þess að;' cnn hætist nokkur við áður1 en Jangt um líður. Láiiiiki ríkissjóðs til elislu erl. skulda F.I ARILVGSX LFXD Nd. hefir skilað áliti um frv. f.jár- niálaráðlicrra Htti hcimild til lántöku Jyrir ríkissjóð. — Eiús og áður hcfir vcrið gct ið, víir mcð fr\-_ ])cssu farið fram á hcimild til 10 inilj. kr. lántöku iniiiiiiliinds, en fjcnu skyldi svo varið 1i) grciðslu erlendra ríkisskuJd;i. þígaí kleift væri. Fjárhíigsncfnd niælir með samþykt frumvarpsins, nicð þcirri hrcytingu. að 2. gr, (um skattfrelsið) falli burt; cr sú breyting gcrð í samráði við ráðhcrra. Einn ncfndarm- (Áki Jak.) skrifar undir með fyrirvara. Nefndin scndi st.jórn Lands bankans frumvarjiið til um- sagnar. -Br umsögn bankans svohljóðandi: .,1 láttvirt fjárhagsnef nd ne'ðri deildar Alþingis hefir nicð brjefi, dags, 2. þ. m., ósk, að eftir, að vjer Ijetum í tje umsögn tun framkoinið frum- varp til laga nin heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að taka alt að 10 milión kr. innlentlán til greiðslu á tycini enskum. Jánuin ríkiss.jóð. Anna'ð lána ])cssara 'Cr frá 11121 (hrcytt 19:>4), og má gt-ciðii ])a'ð að. J'uJlu á. næsta ári. Hitt lánið œr frá 19-'?5, og má scgja því upp til grciðslu á árinu 1945. Fyrra lánið verður að eftir- stöðvum 3,3 ntiJ.j. kr., þcgar grciðshi á ])ví gctur farið, fram, cn hið síðara verður að upphæð 8,3 mil.j. króna. 0 1 athugasemdum við frum- varpið er greint frá þeirri skoðun ríkisstjórnarinnar, að greiða beri öll erlend lán rík- issjóðs svo fljótt sem kostur er og rjett sje að taka til þess innlend lán að svo miklu leyti sein tekjuafgangur rík- iss. hrekkur ekki til. Vjer lít- um svo á, eins og máhun er nú háttað, sje rjett að í'ylgja þessari stefnu. Áð því er snert ir lánið f'rá 1921, cr þetta al- veg tvímælalaust, þar sein vextir af því cru talsvert hærri cn tíðkíist níi innan- lands, og þar að auki á þá*ð ekki eftir að standa nenia í 8 ár. Vextir lánsins frá 1935 cru 4'/' oða álíka og búast mii, við, iið ríkið þurfi að grciðíi: í vexti af fyrirhuguðu inn- anlandsláni, ef hciniildin í 2. gr. frumvariisins vcrður ckki notuð. (írciðslur af láni ])cssu halda áfram til 1970, vcrði þvi ekki sagt upp fyr. Þctta hvort tvcgg.ja gæti lcitt til þeirrar niðurstöðu, að ákvörðun um töku inniinhuidsláns til' grciðslu á láni i-cssu.yrði frest að, ef taldar væru líkur fyr- ir ])ví, iið íslcnska ríkið þyrfti að lcitii til útlanda vun lán á árununi cftir stríðið. Yrði ]>á komist h.já því að taka. jafnhátt crlcnt Ján sí'ðar mcð óhiigstii'ðiiri k.jiirum cn cru íi láninu frá 1935, Vjer tcl.jum ló, að líkurnar fyrir ])ví, að jþörf vcrði crlcndra lána eftir stríðið, s.jeu það litlar, að þæi" vegi ekki upp á móti því, að. uin 300 þíisund krónur í vöxt' um árlega s.jeu næstu árin Játnar renna í vasa crlcndra nianna, í stað þess. að upp- hæðin tili'jilli innlcndum að- ilum, sem eru reiðubúnir að' legg.ja fjc sitt í ríkisskuJda- brjef nieð sömu eða lægri vöxtum og cru á 19:55-Iáiiinu. Eins og g.jaldeyrisástandið er nú orðið, verður það að telj- ast hið mesta öfugstreymi, að; miki'ð f.je J'æri að natiðsynja- faryBI í vaxtagreiðslur tii út- landa. í athugiisemdunum við i'rv. í'v ekki síigt neitt um |)að, Jrv*nær fyrirhugað sjc að láta Jántökunii i'ara . fram. Tljer er um þýðingarmikið ati'iði að ræða, V.jcr álítuin, að lieppi- Icgast s.^e, að lántökuhcimild- in verði ekki notuð, fyr en, kemur að greiðsJutíma lán- anna samkvæmt uppsagnará- kvæðnm þeirra. Lánið yrði þáj boðið út í tvennu lagi. Láns^ fitboðið ætti, eftir því semí því verður við komið, að f'ara, fram á sem stystum tíma 68« ur en fjársins verður þörf til þess að spara ríkissjóði tvö-: föld vaxaútgjöld. Með þessu yrði einnig komist hjá þeirri •hættu, að verðbrjefamarkað^ inum verði ofþyngt með oí miklu framboði á verðbrjef- um. Afleiðing af því yr'ði gengisfall, sem hefði í för með' sjer töp fyrir ríkissjóð og þái aðra opinbera aðila, seiu! þuri'a á lánum að halda tili ýmissa framkvæmda. Á næstu' mánuðum koma stór ný lán' á markaðinn. Ef til viðbótar öðru, sem þegar er búið aðj gcra ráðstafanir um, bættisti 10 milj. króna ríkislán, er við- búið, a'ð markaðuri nn munii yfirfyllast og verðbrjefa^ gengi lækka mikið frá því* sem nú er. llinsvegar yrði að| sjálfsögðu að fylg.jast vel nieð' útliti vcrðbrjefamarkaðsins og' selja br.jefin, áður en hættaj væri á verulegu gengisfalli. I 2. gr. frumvarpsins er ríkisstjórninni veitt heiuiildj lil að ákveða. að alt lánið eða cinhver hluti þess skuli und-< anþcginn eignar- og tekjui skatti, cnda skuli vextir a^fi láninu þá ekkd vera hærri en! 3%.Vjer sjáum að svo komnui ekki ástæðu til að ræða þetta, ákvæði, enda er os\ ekki full* Jjóst, hve víðtækt skattafrels-< ið er hugsað. Með hliðs.jón af ofan-> greindu legg.jum vjer til, að! frumvai']) þetta verði ' saim l).ykt. Virðingarfylst. Landsbanki íslands. .., Pjetur Magnússon. ,t Jón G. Maríasson. ,, ---------» ? m Loftárásir Frakkland a ígær London í gærkveldi. I'Mt^LMARGAR flugv.jelai- bandamanna gerðu árásir áj ýmsa staði í Frakklandi í dagí og voru sprengiuflugvjelarn-. ar varðar Spiftire-flugvjclum^ Ennfremur var gerð árás áj bæinn Calais. Engar flugvjel* ar þýskar sáust, en loftvarn- arskothríð var hörð. Rcuter, _

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.