Morgunblaðið - 24.11.1943, Side 3

Morgunblaðið - 24.11.1943, Side 3
Miðvikudagur 24. nóv. 1943. MORGUNBLAÐIÐ 8 Borðstofu borð og 4 stólar, eik, sem nýtt, S | til sölu á Bollagötu 16 s | fyrstu hæð eftir kl. 1. = ÍKiiiiiiiiiiiimiiiiiuiuiniiiiiiiiiiiuiiiiiimiiiniiitiii^ |iinimiiuraniimmaminmiiiinniiiiii!iiiimiitiii| llngur maðnr 11 Sendiferðahíll I iHiiiiimiiiimimiummmiiiuuuiuuuuuimmmiI s nmniniuimiminumnmnimunnmniiiuiHims = =a Mótoristi = óskast á góðan bát á kom- = anda vertíð. Upplýsingar í Fiskhöllinni. vanur sveitavinnu, vill = komast á gott sveitaheim- s , ili í nágrenni bæjarins. § Kaup 700 kr. Tilboð send- I ist afgr. blaðsins, merkt £ „Sveitamaður — 652“. P 5 í góðu lagi til sölu. Upp- 5 I lýsingar á Egilsgötu 10 g eftir kl. 5. Stofuskápar | = til sölu. Húsgagnavinnustofan, g Víðimel 31. K IMótor Chevrolet ’27 til sölu. Upplýsingar Ásvallagötu 51. Piltur | Ungur piltur með gagn- M fræðamentun, óskar eftir I einhverskonar verslunar- s störfum eða innivinnu. — g Upplýsingar í síma 4191. e S3 I __________ m iiiiiiinnnimmnmnniiiiiiiiiiiimimmiiiiiiiiimiis 5 manna Bíll módel ’36, til sölu. Bíllinn er nýsprautaður og að öllu leyti í góðu standi. Selst ódýrt. — Upplýsingar á Bakkastíg 10, kl. 1—3. iimmmiiiiiimmimiiiimiiiimiiuuiramiiimmrii = i i ■■« 11 Lítiu ll SOIU 11 Vörulager | Samkvæmiskjóll svartur, E 5’ S = Kvenkápa, Karlmannsföt j§ | og skautar. — Sími 4726. I til sölu. Búsáhöld, smá- vara, leikföng o. fl. Tilboð g sendist blaðinu fyrir mán- § aðamót merkt: „Vöru- g lager — 664“. Svíar hafa sigrast á dýrtíðinni STOKKHÓLMI: — Með ráð- stöfunum þeim, sem sænska stjórnin hefir gert í samvinnu við alla stjórnmálaflokka og verklýðsfjelögin hefir tekist að koma i veg fyrir dýrtíð og verð bólgu, sem var í uppsiglingu í Svíþjóð á öðru og þriðja ófrið- arárinu. Sænska verðlagsnefndin hef- ir nýlega birt skýrslu um verð- lag í Svíþjóð á tímabilinu frá október 1942 til september ’43 og sýnir skýrslan að á • þessu tímabili hefir verðlag verið jafn ast af öllum ófriðarárunum. — Verðhækkanir, sem yfirvöldin hafa leyft, eftir að fullvissa hafði fengist fyrir nauðsyn þeirra, hefir meira en unnist upp með verðlækkunum á öðr- um sviðum. Heildsöluverðlag hefir hækkað um aðeins 1.5% síðustu 12 mánuði. Sú verð- ' hækkun varð síðustu mánuði ársins 1942, en það sem af er þessu ári hefir- verðlag staðið í stað. Þessi þróun er andstæð við það, sem var í síðasta striði í Svíþjóð. Fyrstu stríðsárin var það mjög líkt, en síðan hefir það breysts. Árið 1916 hækkaði verðlag mjög ört og hafði verð- bólgueinkenni. Ófriðarárin 1914 til 1918 hækkaði framfærslu- kostnaður í Svíþjóð um 133 % og heildsöluverð um 220%, en á fjórum ófriðarárum í þessum ófriði hefir framfærslukostnað- ur hækkað um 42% og heild- söluverð um 76%. Urgur í Alþýðubiaðinu MÖRGUM hefir fundist það undarlegt, hve titt Alþbl. gerir sjer í narti og ónotum til Gísla Sveinssonar, forseta Samein- aðs þings, algerlega að tilefnis- lausu. Hefir blaðið ítrekað, flutt staðlausa stafi i hans garð og hefir jafnharðan verið rekið á endann með það, orðið áð kingja árásunum umsvifalaust. Geta menn vart gert sjer í hug- arlund, hvað valdi þessu. Þó giska menn á tvent. Annað er það, að G. Sv. varð aftur for- seti Sam. þings, en með því var öll von úti um vonbiðil Alþýðu flokksins, Harald Guðmunds- son, svo sem vænta mátti um minsta flokk Alþingis, sem eng- inn sjer annað en að sje i andarslitrunum. Enda rak blað | ið upp væl mikið þegar þetta gerðist. Hitt er afstaðan í sjáif- stæðismálinu. Allir vita, að foi maður stjórnarskrárnefndarinn | ar muni lítt sveigjanlegur til I undanhalds, en Alþýðublaðið' og dátar þess finna nú með j hverjum deginum meir til sinr ar smánar í þvi máli. f. a Í4iiiiiiiiiiiinnnnminiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiiiiiiiiiiiii= iiiiiiiiiiiiiiiinnimniiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiim= Ungur, reglusamur maður óskar eftir að komast að við nnam Lítið Timburhús] til sölu. Uppl. gefur: | Har. Guðmundsson, löggiltur fasteignasali, | Hafnarstræti 15, ! Símar: 5415 og 5414, heima 1 Ið helst húsasmíði. — Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 7. desember, merkt „Reglusamur — 659“. |imimmimQimiminimimmmumniimimimi| |iiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimiiiiiii<iiiiiiiL| S £ = Símanúiiierf 1 Borðbúnaður! Samkomubann í Húnavalnssýslu vepa influensu SÝSLUMAÐUR I lúnavatns sýslu hefii’ fyrirskipað sam- komubann í sýslunni í sam- raði við hjeraðslækni, vegna inflúensufaraldurs *þess, er nú geysar. Enfremur hefir Reyk- holtsskóli í Borgarfirði frá- beðið sig heimsóknum, meðani veikin gengur um Borgarfjörð okkar er 11 Sterling-silfur 256711 I Verðfesting á Ítalíu. g og stendur í Símaskránni undir nafninu Blómaverslunin Iris. Nýja Blómabúðin Austurstræti 7. Silfurplett fæst í Versl. Goðafoss Laugaveg 5. Sími 3436. 2 MyndafriettLr *> ['iimmimimnmmmmiimimmimiiiiiiiiiuiiiiii gmmmmimimmimmmmmmimimmimmmi ■S £53 LONDON i gærkveldi. — Verðfesting'u hefir nú verið komið á í hinum hernumdu hlutum Ítalíu, en víða ‘hafði orðið uppvíst um það, að ítalir okruðu á hermönnum banda- manna. Verður þeim, sem það gera hjer eftir, refsað, og búð- um þeirra lokað ef um ítrekuð brot er að ræða. —- Reuter. = llllimilllllllUlllllllllllllllllllllllllllllllllllimillllilllllil Iveir ungir menn óska eftir atvii^pu á S £ sjó eða landi. Eru vanir £ E á línubátum. — Þeir, sem £ = vildu sinna þessu, leggi = 3 nöfn sín og heimilisi'ang = 1 inn á afgr. Morgunblaðs- S = || PELSAR = £ Nokkrir vandaðir pelsar = = nýkomnir. ins fyrir 25. þ. m., merkt = = „Tvítugur — 655‘ ■nnmmBirannniroaraTLwrararaimramrauraiu s Vesturgötu 12. Sími 3570. = = I i i £ 1 Stórir sterkir og fallegir = 5 3 rugguhestar, er gjöfin sem = 1 1 sonur eða dóttir yðar verð 3 3 3 ur ánægð með. Takmark- = E 3 aðar birgðir. Fæst að eins í = Vcrsl. RIN, Njálsgötu 23. WÓÐVERJA BJARGAÐ Maðurinn hjer á myndiuni er 'skipverji af þýskum kafbát, Sem sökt var á Atlantshafi. Er verið að bjarga honum og draga hann ujip í eitt af skipuan bandamanna. •-- s -’ ý ..v * FLUGVJEL YFIR PYRAMIDU NUM Flutningaflugvjelar eru víðförlar nú ú dögum, ITjer sjest amerísk flutningaflugvjél á flugi yfir pyramidunum frægu í Egyptalandi. iiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiii.' > REYKSKÝ VIÐ VOLTURNO Bandamenn leggja revkský, til þess að gera örðugra um að sjá hersveitir þeirra fara yiir \ á Ítalíu. Þjóðvevjum, 'olturno-ána,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.