Morgunblaðið - 24.11.1943, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 24.11.1943, Blaðsíða 10
10 MORGUNBiAÐIÐ Miðvikudagur 24. nóv. 1943. Fimm minútna krossgáta Lárjett: 1 granni — 6 skánka i— 8 standa saman — 10 næði — 11 hópur — 12 hljóta — 13 á fæti — 14 sár — 16 nes. Lóðrjett: 2 fisk — 3 hrossið — 4 forsetn. — 5 ljúffengur drykk- ur — 7 söng — 8 fjelag — 9 á litinn — 10 biblíunafn — 14 bók- stafur - - 15 fangamark. Fjelagslíf ÆFINGAR í KVÖLD f Miðbæjarskól- ajittro kl. 9—10 Islensk glíma. í Austurbæjar- skólanum kl. Í'.-JO Pimleikar drengja 13—1') ára. Kl. 9,30 Fimieikar 1. i'l. karla Stjórn K.R. cÁJ a a b ó k v GLÍMUMENN Æfing í kvöld kl. 8. Mjög áríðandi að allir mæti. Verslunarskólanemendur út- skrifaðir 1934. ( FUNDUR í kvöld kl 8,30 í V.R.-húsinu aippi. Áríðandi að sem flestir jnæti. LO. G.T. FRAMTÍÐIN I kvöld heimsækjum við St. Eininguna. F.jelagar, fjöl- mennið í lmsið kJ. 8,30. Æt. FEEYJU fundur í kvöld kl. 8,30 í U.T.-hiisinu, uppi. Inntaka nýliða, skýrsla vinmmefndar. Framhaldssag- an, Fjölmennið stundvíslega. Æðstitemplar. ST. EININGIN NR. 14 Fundur í kvöld kl. 8,30. Jnntaka. Br. ITelgi Ilelgason npplestiir: Þorgeir í Vík. Stúkan Pramtíðin heimsækir. [Mætið öll Æt. »HW<lf»(>MWWMtW Tapað Stór móbröndóttur FRESSKÖTTUR l.jósari á trýni og löppum hef- jr tapast. Finnandi geri vin- saatl. aðvart í síma 4766. 328. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3.00. Síðdegisflæði kl. 15.20. Ljósatími ökutækja: Frá kl. 15.35 til kl. 8.50. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5080. 50 ára er í dag frú Anna Jóns- dóttir, Sólvöllum, Akranesi. Silfurbrúðkaup eiga í dag frú Ólafía Þorláksdóttir og Guð- mundur Sigurjónsson, skipstjóri, Hverfisgötu í Hafnarfirði. Hjónaband. Gefin voru saman síðastl. laugardag ungfrú Þur- íður Elíasdóttir og Lt. F. R. Mountain úr breska sjóhernum. Hjónaefni. í gær opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Eva Magn úsdóttir, Pjeturssonar bæjarlækn is, Klapparstíg 29, og Baldur Gíslason (Bjarnasonar frá Stein nesi), Ljósvallagötu 8. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir ilíikritið Jeg hefi komið hjer áður, annað kvöld. Aðgöngumiða sala hefst kl. 4 í dag. Verslunarskólanemendur út- skrifaðir 1934 halda fund í kvöld kl. 8.30 í V. R.-húsinu. Kaupþingið. Verðbrjef: Veðd. 14. fl., viðskiptagengi 100, um- setning 100 þús. kr., vextir 4%. Verðbrjef: Hitaveitubr., við- skiptagengi 100, umsetning 100 þús. kr., vextir 4%. Verðbrjef: JRafV.br. Siglufjarðar '43, við- skiptagengi 100, umsetning 100 þús. krónur, vextir 4%. (Birt án ábyrgðar). f minningarorðutn eftir frú Guðbjörgu Eggertsdóttir þ. 17. þ. m. var sagt að foreldrar frú Guðbjargar hefðu átt 3 dætur, en þær voru alls 7, en af þeim dóu fjórar ungar. Bald. Eyjólfs- son. Bjarnalaug. Hefi móttekið kr. 2000.00 frá Kvenfjelagi Akra- ness. Kærar þakkir. Axel Svein- björnsson. Heilsurækt og mannamein heit ir nýtt læknisfræðirit fyrir al- menning. Hafa 18 íslenskir lækn ar samið og þýtt greinar, sem Kaup-Sala NÝR AMERÍSKUR PELS til sölu. llringbraut 209 I. hæð BÓKAMENN. Bókabúðin á Klapparstíg 17 hefir nú meðal annars a boðstólnm: VídaHnspostillu, Maríu Antoniettu og Tyrkja- ránið á íslandi og margt fl. Ifágætra bóka. birtast í ritinu. Læknarnir eru þessir Bjarni Jónsson, Guðmund ur Thoroddsen, Gunnlaugur Claessen, Halldór Hansen, Hann es Guðmundsson,, Helgi Tómas- son, Jóhann Sæmundsson, Jón Hj. Sigurðsson, Katrín Thorodd- sen, Kristín Ólafsdóttir, Kristján Sveinsson, Niels Dungal, Ólafur Geirsson, Ólafur Þorsteinsson, Snorri Hallgrímsson, Theódór Skúlason, Valtýr Albertsson og Þórður Þórðarson. — Bókaút- gáfan Dagrenning gefur bókina út, en prófessor Niels Dungal hefir annast um útgáfuna. Skóli og heimili, 5. hefti, 2. árg. hefir borist blaðinu. í heftinu eru þessar greinar: Orðið og andinn eftir Hannes J. Magnússon, Garðrækt — aurasöfnun eftir Eirík Stefánsson, Blessuð sólin eftir Jónas Kristjánsson, lækni, Hvað á að gera, ef slys ber að höndum eftir Jón Oddgeir Jóns son og Úr ýmsum áttum. Útgef- andi tímaritsins er Kennarafjel. Eyjafjarðar. Kemur það út í 6 heftum á ári, minnst 16 síður hvert hefti. í útgáfustjórn eru: Snorri Sigfússon, skólastjóri, Kristján Sigurðsson, kennari og Hannes J. Magnússon, kennari. Þeir Heimdallingar, sem að- stoðuðu við hlutaveltu Heimdall ar, eru beðnir að mæta á skemt- un í húsi V. R. í kvöld kl. 8.30 stundvíslega. Tilkynnið þátttöku eða sækið aðgöngumiða á skrif- stofu sjálfstæðisflokksins. Fullveldisfagnaður Heimdall- ar. Áskriftalisti liggur frammi á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins (sími 2339) í dag og á morgun. Gjafir til Kliwlmhriniilis: E. E. 100 kr„ L. St. 200 kr., S. M. 500 kr., Ó. N. 300 kr., G. B. 500 kr., H.. M. 500 kr., K. S. 500 kr., A. R. 100 kr., E. B. 200 kr., T. J. 200 kr., B. H. 10.000 kr. Áður aug- lýst 16.700 kr. Samtals 29^800 krónur. — Fjársöfnunarnefndin. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 1. flokkur. 19.00 Þýskukensla, 2. flokkur. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.15 Útvarp frá Alþingi: Al mennar umræður við 3. umr -fjárlaga fyrir 1944 (Eldhús dagsumræður). BARNAKERRA mjög vöndttð til sýnis og sölu á Baldursgötu 9 miðhæð. BALLKJÓLL til.sölu og sýnis á Öldugötu 5 niðri. Verð kr. 250,00. TAPAST HEFIR stólgrind á leiðinni frá Innri- N.jarðvík til Vatnsleysustrand ar. J'innandi vinsamlega Iáti viía í síma 2870. '**>>*Xkö**i'<"W*í,*'>****H*>4 Vinna HREINGERNINGAR J^antið í tíma. Sími 5474. .SILFUR- O'G BLÁREFIR til sölu. Eiríksgötu 33. Sími 2046. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versl. frú Ágústu Svendsen. -^^**.*^*^***^*^.,*..*..^^-..*..;^.*^.*^*.**^^**.*, Tilkynning HJÁLPRÆÐISHERINN Æskulýðsvikan. ]>arnasam- koma á hverju kvöidi kl. 6. Almenar samkonmr kl. 8,30. Verið velkomin. Forseti ílalíuráSsins skipaður ALGIERS: — Kenyon Joyce, hershöfðingi í her Bandaríkj- anna, hefir verið skipaður for- seti Stjórnarnefndar Banda- rianna fyrir ítalíu, og mun hann starfa við hlið ítölsku stjórn- arinnar. Forsetinn mun hafa með höndum æðsta framkvæmd arvald fyrir nefndina, en mun þó vera ábyrgur gerða sinna fyrir yfirmanni herja Banda- manna. Nefndin mun hafa yf- irráð yfir hernaðarlegum oíf fjármálalegum framkvæmdum ítalíu, eins og ákveðið var í vopnahljessamningunum. — Rússland Framh. áf bls. 1. í gær segjast Rússar alls hafa eyðilagt 182 þýska skriðdreka, en Þjóðverjar 146 rússneska. Margrjet Gunnarsdóttir frá Dufþaksholti Fædd 15. febrúar 1855. Dáin 6. september 1943. Ort undir nafni fjarleegrar vinkonu. Jeg minnist þess, sem barn jeg lá við brjóst þitt, góða kona. hve blíð þín voru andsvör og höndin mjúk og traust. Svo bað jeg þig í hljóði: Ó, syngdu aftur svona. Jeg setið gat í örmum þínum nærri éndalaust. Jeg elska þessar myndir frá mínum æskudögurrt, jeg minnist þeirra allra með söknuði og þrá. Það ómar frá þeim strengjium, sem fyltust ljúfum lögum á löngu horfnum tímum. Jeg stend og hlusta á. Jeg minnist þess með lotning, þú árla fórst á fætur og fram til þinna starfa á hverjum ársins hring. Sem eign þín væri heimilið, þú gafst að öllu gætur og gladdir menn og skepnur, og sjerhvern vesaling. Og varðveitt er þín trúmenska og greypt með gullnu letri og geymist þar sem hvorki þekkist harmur eða neyð, þvi veit jeg engin vinnukona hefir verið betri en varstu mínum nánustu u«i sextíu ára skeið. Því ofmælt er það eigi, að þú varst þjóðarsómi hvar þekkist orðið sextíu ára vinnukonustarf. Og afrekin þín lifa. Það leggur eins og ljómi af löngym vinnudegi, sem þjóðin fær í arf. Mig langar til að þakka fyrir þessa horfnu daga með þjer jeg gekk til vinnu um sólríkt tímabil. ? í skyndi á lítið blað, er ei skráð þín hetjusaga og skilst ei heldur öðrum, sem lítið þekkja til. Já! Vertu sæl um eilífð, þig lengur ekkert lamar, nú lifir þú með Kristi, og bíður eftir mjer. Jeg gleðst með þjer af hjarta, þó fái jeg aldrei framar að finna þína nálægð á meðan dvel jeg hjer. Hugsún. <Sh^S«$><S>-S><S><$><S><8><$kÍ»S^><Í^<3^^ Kaffikönnur Sjálfvirku „Cory" kaffikönnur eru komnar aftur. Má nota á hvaða eldfæri sem er. LITLAR BIRGÐIR Jíamðora bauflcutM*Slmi2527 Q ««$hJ«$«^<8~<í>^>^><S^><^^><8>^>^^ Móðir mín INGIGERÐUR MAGNÚSDÓTTIR Eyrarkoti í Kjós, andaðist 23. þ. mán. Magnús Eiríksson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vinsemd og samúð við fráfall og útför móður minnar JÓNEU KRISTÍNAR JÓNSDÓTTUR Fyrir hönd vandamanna. Þorlákur Ófeigsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.