Morgunblaðið - 24.11.1943, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.11.1943, Blaðsíða 12
12 larnaskólun um iokað vegna inffu- BARNASKOLUM bæjarins verður lokað frá þv^í dag og þar til á mánudaginn kemur vegr.a influensu. Hafa skóla- stjórar og skólanefndir tekið •þessa ákvörðun í samráði við tíjeraðslækni og skólalækna, enda vantar nú allt að 40^, af nernendum^ barnaskólanna, að •því er Sig. Thorlacius skóla- stjóri tjáði blaðinu í gær. Var skólunum lokað eftir að íímum var lokið í gær, en kensla hefst aftur, eins og áð- ur er sagt, á venjulegum tíma á. mánudaginn kemur. Samyinna foreldra og kennara Barna- skóla Akureyrar Vvíi frjettarítara Mbl. á Akureyri. BABNASKðL* AKUREYR 'A'; íiefií s.l. 10 ár gert sjer mikið far iiin að ná nánn í ibandi og samstarfi við heimilin í bamum. Hefir skól- inn gefiíí út blað í þrí skyni. f>e;n het'ir verið seaf inn á heimiíín. Ennfreraur Iiaí'a ver- - i tialdnir í'jöldi foreldrafimda ;'¦ ur.ssu tímabili, þar sem skólastjóiji og kenuarar hafa framsö»u ýmissa mála, er Mterta skólann o<? börnin, og Jrafa ]>au verið rædd'á fund- lunura. Ilafa þessir fundir- verio til styrktar samvinnu ííeimili.s og skóla. Nýlega ritaði Snorri Sig- fússon, skólastjóri, hjer í Wívðin uni nauðsyn á fram-i haldandi starfi og boðaði' ><ýjan fnnd með foreldrum. Sá fundur var haldinn í fyrra *-v'i!d og vár efni bans þetta:' Skólastjóri talaði um 12 og 13 áia aldurinn í sambandr \ið uppeldið off skólanámið, Jóhann Þorkelsson, skóla- Btjóri, ræddi ' um heilsufar fcarna og hreinlæti. Eprill Þor- Itfesson talaði um iestrarkensl. tona heima og í skóla, og þær Aðferðír, sem notaðar eru. 'Skýrði híinn einkum hljóð- J:í ti.sluaðferðina, bæoí í hverju lu'ui væri íólgis og einnigi :taeð tilliti til þeírrar bjálpar, éem heimilin getn veitt í sam, ræmi við aðferð skólans.1 Þrjú sjö ára börn lásu fyrir, íúlkið til skýrinífar ýmsum: Hjóðsamböndum og- orðum/ l'jöldi foreldra sótti fund- inn og fór hann híð besta fram Ausiur- Miðjarðarhafssyæðið U. 3. FIFIH ACMY | IMPBOVES POSlrlONS AND MAKES GAINS Á þessu korti af Austur-Miðjarðarhafssvæðinu sjást meðal annars eyjarnar við Litlu-Asíustrend- ur, sem barist hefir verið um að undanförnu. Kos, Leros og Samos, sem allar eru nú í höndum Þjóðverja, þá Krít og Balkanskaginn. BOlÐ AB dTHLUTAÞORMðBSSOFNUIVARFJEIVU Miðvikudagur 24. nóv. 194$, Yerðlækkun- arskaflurinn framlenodur! Frumvarp fram komiS í þinginu ÚTBÝTT var á Alþingi í gær frv. um verðlækkunarskatt. Er frv. flutt í ikL og flutnings- menn þeir Bernharð Stefánsson og Þorsteinn Þorsteinsson. Samkvæmt frv. þessu skal verðlækkunarskattur sá, sem til bráðabirgða var á lagður síðastl. vor, einnig innheimtast á næsta ári (1944). Er skatt- urinn óbreyttur, eins og hann var. Tekjum þeim, sem inn koma með skattinum skál varið til „að standast kostnað við dýrtíðar- ráðstafanir". Greinargerðin, sem fylgir frv. er örstutt. Þar segir svo: „Brýn nauðsyn ber til að fram lengja ákvæði laga nr. 42, 1943 um verðlækkunarskatt, þann er í frv. þessu greinir, til þess að ríkissjóður geti int af hendi framlög vegha dýrtíðarráðstaf- ana 1944". Benes kominn til Moskva. LONDON í gærkveldi: — Benes, forseti tjekknesku stjórn arinnar í London, er nýkom- inn til Moskva. Mun hann ræða :f)!&« við sovjetstjómina. — Eeuterl UTHLUTUNARNEFND ÞOR MÓÐSSÖFNUNARINNAR hef- ir nú lokið við aðalútblutun fjárins, sem kom inn í sam- skotum tíl Þormóðssöfnunarinn ar, þ. e. til aðstandenda þeirra, sem fórust með Þormóði. Nem- ur sú upphæð tæplega 370 þús. krónum. Alls safnaðist kr. 483.7^5.20 og er þá með talið sem safnað- ist vegna annara slysa á síðast- liðnum vetri. Af þessu samskota fje safnaðist kr. 344.702.50 hjá Morgunblaðinu, en afgangur- Tæplega 370 þús. kr. úthlutað. — Rúmlega 100 þús. eftir vegna annara slysfara á s. 1. veu 5. inn hjá öðrum blöðum. Ríkis- útvarpiriU, afhent til biskups og fleiri. Úthlutunarnefndin sendi út í gær svohljóðandi tilkynningu til blaðánna um störf sín: Úthlutunarnefnd Þormóðs- söfnunarinnar hefir á síðast- liðnu sumri unnið að því að afla upplýsinga um hina mörgu er til greina koma við úthlut- Brot á verðiagsákvæðum Hólel Borg sekluð um rúml. 30 búsund krónur un fjárins. Hefir nefndin nú nýlega lokið aðalúthlutuninni, þ. é. a. s. til þeirra sem fyrir- vinnu sína mistu á m.s. Þor- móði. Af samskotafjenu, sem alls nam kr. 483.785.20 hefir nefnd in úthlutað til þeirra kr. 369.- 710.00. Eftir er þá að úthluta samtals kr. 114.075.20 aðallega til þeirra sem harðast urðu úti fjárhagslega vegna annara slys fara á síðastliðnum vetri og mun nefndin ljúka því verki fyrri hluta desembermánaðar. Fje það sem úthlutað hefir verið verður sent rjettum aðilj- um næstu daga. HOTEL BORG hefir verið dæmd í hæstu sekt, sem dæmt hefir verið fyrir brot á verðlagsákvæðum. Nemur sektin alls kr. 31.287,68. Þar af mun vera kr. 8,000 sekt, en afgangurinn ólöglegur hagnaður. Sektin er fyrir of hátt verð á veitingum. Morgunblaðið hefir frjett, að veitingahúsið hafi gerst brot- legt á þann hátt, að bætt var við veitingaskatti ofan. á hið leyfi- lega hámarksverð, en lögboðin veitingaskattur á að vera inni- falinn í hámarksverði veiting- anna. Ágóðinn, sem gerður var upptækur mun vera þetta hár vegna þess, að veitingahúsið hef ir brotið verðlagsákvæði frá því að ákvæði um hámarksverð voru fyrst sett á. Brot annara fyrir- tækja. í tilkynningu frá verðlags- stjóra um þetta verðlagsbrot Hótel Borg segir ennfremur að tvö önnur fyrirtæki hafi verið dæmd fyrir brot á verðlags- ákvæðum: Matsala^ Bjarnheiðar Bryn- jólfsdóttua, Hafnarstræti 18. Sekt kr. 600.00, fyrír of hátt verð á fæði. Lifstykkjabúðin, Hafnarstr. 11. Sekt og ólöglegur hagnaður kr. 534.20, fyrir of háa álagn- ingu á lífstykkjum. Þjónustutími breskra hermanna styttur. LONDON í gærkveldi: — Sir James Grigg, hermálaráð- herra Breta sagði á þingi í dag, að þjónustutími breskra her- manna, sem eru erlendis, myndi verða styttur úr 6 árum niður i 5 ár. Ennfremur sagði Grigg, að stríðsfangar þeir, sem ný- lega komu til Bretlands frá Þýskalandi, myndu verða brott skráðir úr hernum. — Reuter. Morrison gefur skýrslu um Mosley London í gærkveldi. Morrison innanríkisráðherra Breta sagði í dag í neðri mál- stofunni frá ástæðunum fyrir því að fasistaleiðtoginn Sir Os- wald Mosley var látinn laus úr fangelsi. Kvað Morrison þetta hafa verið gert af þeim ástæð- um, að Mosley væri þannig til heilsunnar, að honum væri lífs- hætta búin af lengri fangelsis- vist. — Sagðist Morrison hafa vottorð 5 lækna um þetta. — Ennfremur sagði Morrison, að Mosley myndi raunverulega verða í haldi framvegis, en fengi aðeins tækifæri til að hreyfa sig meira. Má hann ekki blanda sjer í stjórnmál, ekki háTda ræður og ekki láta prenta neitt eftir sig. Kona Mosley, sem var í haldi, var einnig lát- in laus. — Allsnarpar umræður urðu um þetta mál í deildinni, en mannfjöldi safnaðist sam- an fyrir utan þinghúsið og mót mælti því að Mosley yrðí lát- inn laus. — Reuter. Aðvörun lil Reykvíkincf í GÆRKVELDI Ijet Slysa- varnafjelag Islands útvarpa að vörun til Reykvíkinga, um að viðsjárverðar vakir hefðu mynd ast á Tjörninni vegna hins heita vatns, sem dælt er í hana öðru hvoru. Eftir því sem blaðið hefir frjett, mun ekki verða hjá þessu komist, því um þessar mundir er verið að skola aðalleiðslur Hitaveitunnar. Það er mjög bagalegt að skautafólk geti ekki notað þetta góða skautasvell sem nú er á Tjörninni og ættu bæjaryfir- völdin að gera ráðstafanir til þess að afmarkað verði öruggt svæði fyrir skautafólkið. VesfurJslendingur (ersl MINNEOTA, MINNESOTA: — Jón Lárus Guttormsson, son- ur sira Guttorms Guttormsson- ar, og konu hans Rannveigsr Gísladóttur, fórst á hernaðar- flugi í fljúgandi virki, seint í október. Jón var annar af tveim ur flugstjórum flugvjelarinn- ar, en hún hafði bækistöð sína í Mið-Ameríku. Sira Guttorm- ur er prestur luthersku safna-5 ,anna í Minneotabyggðinni. j Allmargir flugmenn af ís- lenskum aéttum, bæði frá Bandaríkjunum og Canada, hafa þegar farist í þessari styrj öld, víðsvegar á hinum dreifðit orustusvæðum. Minna en %% sökt SIÐASTLIÐNA sex mánuði hefir skipatjón bandamanna verið minua en % % af skipalest ;Um, sem um höfin hafa siglt. jFrá þessu var skýrt í frjett frá j norska blaðafulltrúanum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.