Morgunblaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.12.1943, Blaðsíða 14
MORGUNBlAÐIfl Miðvikudagur 1. des. 1943. 14 I. O. G. T. St. Einingin nr. 14. Fundur í kvöld'kl. 8,30, uppi. Inntaka. Spilakvöld o. fl. St. DRÖFN nr. 55 stúkunnar n. k. fimtudags- kvöld og um leið afmælis- fagnaður. Ýmis skemtiatr- iði. St. Reykjavík heimsæk- ir. Kaffisamdrykkja o. fl. MUNIÐ AÐ FJOLMENNA á fúnd og fullveldisfagnað St. Frevju nr. 28, kl. 8 í kvöld. Aðgöngumiðar að fagnaðinum kosta fyrir stúkufjelaga kr. 6,00, fyrir aðra kr. 10. Æðstitemplar. *• »* %**.**♦* Fjelagslíf ÆFINGAR A MORGIJN: í Austurbæjar- barnaskólanum kl. 8—9 fimleikar 3. fl. knattspyrnumanna og námskeiðspilta. Kl. 9—10 meistara- og 1. fl. knatt- spyrnumanna. • I Austurbæjarskólanum kl. 9'4 fimleikar 2. fl. karla og 2. fl. knattspyrnumanna. Fundur fyrir meistarafl., 1. fl. og 2. fl. knattspvrnumanna, verð ur haldinn föstudaginn 3. des. kl. 814 í fjelagsheimili V. R. í Vonarstræti. Stjórn K. R. ,-:**:»*;»*:•*(*• ‘r**:**:— Tílkynning HALLÓ STÚLKUR! Þrítugur maður óskar eftir að kynnast stúlku á aldrin- um 25—35 ára, með hjóna- band fyrir augum. Nafn á- samt mynd, sendist Morg- unblaðinu, merkt „Þrítugur maður“. HJ4I.PRÆÐISHERINN Arshátíð Heimilasambands- ins verður í kvöld, 1. des- ember kl. 8,30. Majór Svava Gísladóttír stjórnar. Veit- ingar — Söngur og hijóð- færasláttur. Inngangur kr. 1.50. Allir velkomnir! GUÐSPEKÍFJELAGIÐ Reykjavíkurstúkan hefir fund föstudaginn 3. des. á sama stað og sarna tíma og venjulega. Deildarforseti flytur erindi er hann nefnir: Skygna konan. Gesíir vel- komnir. FRÁ GUÐSPEKIFJE- LAGINU Fræðslufundurinn verður ekki í kvöld, heldur næsta miðvikudag kl. 9 síðd. a a L ó L 335. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7.55. Síðdegisfiæði kl. 20.40. Ljósatími ökutækja: Frá kl. 15.20 til kl. 9.10. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Morgunblaðið er 16 síður í dag. Næsta blað kemur ekki út fyr en á föstudag vegna hátíðahald- anna í dag. Nemendasamband Verslunar- skóla íslands. Munið aðalfund- in í kvöld kl. 8.30 í V. R. IíallgrímsprestakaH. Messað í kvöld kl. 6 í Austurbæjarskól- anum, sjera Jakob Jónsson. Pjetur Ottecen, aiþm., hefir orðið að leggjast í sjúkrahús og verður að liggja þar um nokk- urt skeið vegna þráláts maga- kvilla, en hefir þó til þess lækn isleyfi' að koma til atkvæða- greiðslu um fjárlög og önnur mikilsvarandi mál. Alþingishátíðin, hin mikla bók próf. Magnúsar Jónssonar, er komin út, og hefir borist blað- inu. Er þetta hið mesta og vand- aðasta verk, stórt og myndum skreytt, og munu margir skemta sjer vel við að ryfja upp minn- ingar frá hátíðinni með aðstoð bókarinnar, sem einnig hefir míkinn sögulegan fráðleik að geyma. — H.f. Leiítur hefir gefið bókina út og er frágangur allur hinn ágætasti. Rókasafnið Suecia (Svenska Lektoratsbiblioteket) er opið til útlána þriðjudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16—18, Fjólu- götu 9. I sambandi við greininá um kolin og kolaheimflutninginn í blaðinu í gær er rjett að geta '*>*>*T*«>*?#4>*>*>*>*>*I^^H>*>*>4>*>*>#>*>*>*I* Kaup-Sala Góður BARNAVAGN óskast til kaups. Sími 3505. Lítið notuð grá KARLMANNSFÖT, stórt númer, eru til sölu, með væpu verði, á Baldurs- götu 9, miðhæð. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versl* frú Agústu Svendsen. Tapað BUDDA með rúml. 100 krónum tap- aðist, trúlega 1 Njálsgötu Strætisvagni eða á horni Mánagötu. Vinsaml. skilist gegn fundarlaunum Gunn- arsbraut 30, miðhæð, eða hringið í síma 5451. FILADELFIA Samkoma í kvöld, 1. des. kl. 814* Eric Ericson og fl. tala. Allir velkomnir. Kensla ÓSKA EFTIR að fá kénslu í að spila á Hawai-gitar, þó ekki væri nema aðeins bjrrjunaratriði. tilboð merkt ,,Hawai“ send- ist afgreiðslu blaðsins fyrir laugardág. LINDARPENNI tapaðist á leiðinni frá Kenn- araskólanum eftir Laufás- vegi að Bókhlöðustíg 7. Vin- samlegast skilist gegn fund- arlaunum á Bókhlöðustíg 7. TAPAST HEFIR rauður kvenskór, með græn- um brvddingum og hrá- gúmmí-botni, á leið frá ,,Gefjun“ að Laufásveg 43, um Þingholtsstræti. Skilist á Laufásveg 43. þess, að þar sem sagt er að inn- flutningsnefnd hafi hugsað um að spara innflutning á kolum til landsins, átti að standa til bæj- arins. Nefndin hefir vitanlega keypt öll þau kol, sem hún gat fest kaup á til landsins. Guðrún Magnúsdóttir, Sólvalla götu 12 á sjötugsafmæli í dag. Húsmæður! Munið að mæta á fundi Húsmæðrafjelags Reykja- víkur, sem halda á í Vonarstr. 4, föstudaginn 3. des., kl. 8.30 e. h. Margt verður til umræðu, þar á meðal húsmæðrafræðslan og mjólkurmálið. Að lokum verður svo dans. Fjalakötturinn sýnir „Leyni- mel 13“ annað kvöld kl. 8. Þar sem jólamánuðurinn er nú að hefjast, munu leiksýningar leggj ast niður innan skamms, og hafa höfundar leiksins tjáð blaðinu, að ekki sje von á nema 2—3 sýn- ingum enn. Útvarpið í dag: • 13.30 Guðsþjónusta í Dómkirkj- unni: Biskupinn, herra Sigur- geir Sigurðsson flytur bæn. 14.00 Útvarp frá útihátíð stúdenta Ríkisstjóri talar af svölum Al- þingishússins. 15.00—15.50 Útvarp frá samkomu stúdenta í hátíðasal háskólans. 16.00—19.00 Samfeld dagskrá í útvarpssal: Þættir úr sögu lands og þjóðar og bókmenntum. — Upplestur, söngur og tónleikar. 19.00 Barnatími: 19.25 Tónleikar. r19.50 Tilkynningar. 20.20. Forseti sameinaðs Alþingis, Gísli Sveinsson flytur ávarp. 20.30 Dómsmálaráðherra, Einar Arnórsson, flytur ræðu. 21.00 Karlakór syngur. 21.15 Olafur Lárusson prófessor flytur ræðu, af hálfu stúdenta- fjelags Reykjavíkur. 21.35 Tónleikar. 22.00 Danslög (Danshljómsveit Þóris Jónssonar. kl. 22.00 til 24.45). Útvarpið á morgun. 18.30 Dönskukennsla, 2. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 1. flokkur. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): a) Lög úr óperunni „La Bo- heme“ eftir Pucceini. b) Hu- moreske eftir Dvorsjak. c) TJng verskir dansar nr. 5 og 6 eftir Brahms. 20.50 Frá útlöndum (Axel Thor- steinsson). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á celló. 21.15 Lestur íslendingasagna (dr. Einar Ól. Sveinsson háskóla- bókavörður). 21.40 Hljómplötur: Pjetur Jóns- son syngur. sje að reka ■ rr Vinna HREIN GERNIN G AR Pahtlð í tífria. Sími 5474. erðiækkun Saitkjöti I Frá og með deginum í dag hefir verð á salt- kjöti lækkað um 80 aura pr- kg. Verð á kjöt- inu í tunnum er því aðeins kr. 5,75 kg. í stað kr- 6,55 áður KJÖTVERÐLAGSNEFND. s: 11 MENN. sem gengu í Mið- húsafjöru, sem er milli Arnar- stapa og P.úða, fundu í fyrra- dag- rekald, sem álitið er að nruni vera úr v.s. ,,IIilmi“, frá Þingeyri. Það, sem rak' voru 7 ára'r og 3 lestarhlerar, merktir 1,2 og 4. Rekinn nnm verða sóttur vestur einhvern næstu daga. Það voru flugvjelar úr hreska flúghernum. sem leit- uðu Ililmis, en ekki amejísk- ar, éins og sagt var í Itlaðing hjet’ í gær. ókin er komin eftir víðlesnasta rithöfund Ame-1 ríku, Hollending- * inn pröfessor Hen- f rik Willem van £ Loon. V y Af 30 bókum hans f hafa ;•; Sex náð I V ♦> metsölu I og sú frægasta þeirra er, * Jrelóiólarátta marmðandanó | eða „Menning og hugsanafrelsi“, '£ sem komin er út í þýðingu Níels Dungals, t prófessors, sem einnig ritar ítarlegan formála ;*; Hjer er á ferðinni lærdómsríkt sagnfræðirit f um baráttu mannsandans gegnum aldirnar * við andlausar trúarstefnur, pólití, skipu- ❖ lagningú og allskonar hleypidóma og menn- ;i; ingarleysi t Lærdómsrík bók. Alþýðlega skrifuð. t Fæst í vönduðu ekta skinnbandi til jólagjafa. ;i; HELGAFELL, Malstr. (Uppsaiir) i Dóttir okkar og unnusta SIGURLÍNA JÓHANNSDÓTTIR andaðist að morgni 30. þ. m. Guðrún Helgadóttir. Jóhann Helgason. Albert Hansson. Innilegt þakklæti til allra, fjær og nær, fyrir auðsýnda samúð við fráfall 0g jarðarför litlu drengj- anna okkar ARNARS INGASONAR og ÁRNA RAFNS DAGDJARTSSONAR á Patreksfirði. Aðstandendur. Innilegt hjartans þakklæti til allra, nær og fjær, er sýndu okkur hluttekningu við fráfall og jarðarför mannins míns, föður og tengdaföður GUÐMUNDAR ÁSG. GUÐMUNDSSONAR Njálsgötu 12. — Fyrir hönd mína og vandamanna. Sveinbjörg Sæmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.