Morgunblaðið - 04.12.1943, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.12.1943, Blaðsíða 10
10 MORGUNBiAÐIÐ Laugardagur 4. desember 1943 Fimm mínútna krossgáta tónn — 10 tveir eins — 11 hand- tekið — 12 bor — 13 tvíhljóði — 14 þrír samstæðir — 16 falið. Lóðrjett: 2 tveir eins — 3 möt- unaráhald — 4 forsetn. — 5 aflið .— 7 gagnlegur — 9 bókstafur — 10 fiskur — 14 kvað — 15 tónn. Fjelagslíf ÆFINGAR 1 KVÖLD 1 Miðbæjarskól- aniiiiL kl. 8—9 Islensk glíma. Æfingar á morgun I íþróttahúsi Jóns Þorsteins sonar kl. 4—5 Handbolti karla. 1 Miðbæjarskólanumi kl. 2—3 Fimleíkar 3. fl. knatt1 spyrnumann - og námskeiðs- pilta. Stjórn K.R. SKÍÐAFERÐIR K.R. Ráðgert er að fara á skíði kl. 8 í kvöld ef veður og þátt- taka leyfir. Farmiðar í Skó- verslun Þórðar Pjeturssonar Bankastræti. Skíðanefndin. fÆFINGAR telpna- og drengja- Elokkj falla niður í kvöld. Knattspyrnuæfing drengja er á morgun kl. 10, glímuæfing kl. 11 og hnefaleikar kl. 2,30. Stjórnin. ÁRMENNIN GAR! Stúlkur — Piltar! Sjálfboðavinna í Jósefdal um helgina. Þetta .verður síðasta vinnuhelgin. Hafið með ykkiir inniskó. Farið verður frá Iþrótta- húsinu á laugardag kl. 4 og 8 e. h. Bnnfremur á sunnudags- morgun kl. 8. Upplýsingar í jjíma -3339 kl. 12 til 2 í dag. ÁRMENNIN GAR. JTandknattl eiksfl okkur karl a áríðandi æfing í kvöld ki. 7. Handknattleiksnámskeiðið heldur áfram á morgun kl. 1 fyrir yngri kl. 2 fyrir eldri. Nauðsynlegt að allir mæti. Glímufjel. Ármann VALUR farið verður skíðaskálann kvöld kl. 8 e. h. og í fyrramálið kl. 8 f, h. frá Ilafnarstræti 11. Þátt- takau tilkynnist í síma 3834. Skíðanefndiii. 338. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10.35. Síðdegisflæði kl. 23.13. Ljósatími ökutækja frá kl. 15.20 til kl. 9.10. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Messur á morgun: Dómkirkjan: kl. 11, síra Frið- rik Hallgrímsson, kl. 17, síra Bjarni Jónsson. Haligrímsprestakall. Messað á morgun í Austurbæjarskólanum kl. 5 e. h. (síðdegismessa) síra Jakob Jónsson. Barnaguðsþjón- usta kl. 10 f. h., sr. Jakob Jóns- son. Sunnudagaskóli kl. 10 f. h. í gagnfræðaskólanum við Lind- argötu. Laugarnesprestakall. I Laug- arnesskólanum kl. 10 f. h. — Barnaguðsþjónusta, kl. 14 mess- að, síra Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: kl. 13, sr. Árni Sigurðsson. Barnaguðsþjónusta fellur niðue af sjerstökum á- stæðum. Hafnarfjarðarkirkja: Kl. 14, sr. Garðar Þorsteinsson. Kaþólska kirkjan: í Reykja- vík hámessa kl. 10, í Hafnarfirði kl. 9. IO.G.T. Unglingastúkan UNNUR NR. 38. Fundur á morgun (sunnu- dag) kl. 10 f. h.. í G.T.-húsinu. 16 ára drengur frá Akureyri leikúr' á harmoriiku o. fl. Fjöl- sækið. Gæslumenn. Vinna HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5635 Ingi. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. Sími 5474. Tilkynning STÚLKURNAR, sem komu með böggulinn í Blómvallagötu 13, eru beðnar að sæk.ja hann strax.yGuðrún Jónasdóttir á ekki heima í húsinu. Lágafellskirkja. Messa fellur niður á morgun sunnudag 5. des. Keflavíkurkirkju: Kl. 14, sjera Eiríkur Brynjólfsson. Fjelag íslenskra prentsmiðju- eigenda sendi bæjarráði brjef dagsett í gær, þar sem kvartað var undan rafmagnsskorti og því tapi, sem af honum hlýst, bæði beinu og óbeinu. — Geymir fje- lagið sjer rjett til að hefja skaðabótakröfur á hendur raf- veitunni. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Kristín Ólafsdóttir (Daníelsson- ar fyrv. Mentaskólakennara) og Axel Kaaber. Heimili ungu hjónanna verðúr á Hringbraut 139. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir Ljenharð fógeta kl. 3 á morgun og leikritið: Jeg hef komið hjer áður kl. 8 annað kvöld. Aðgöngu miðasalan er opin frá kl. 2 í dag. Nú eru aðeins ein til tvær sýn- ingar eftir því æfingar á jóla- leikritinu verða látnar sitja fyrir. Háskólafyrirlestur. ,Prófessor dr. phil. Alexander Jóhannesson flytur fyrirlestur á morgun, sunnudag, 5. þ. mán., kl. 2 e. hád. í hátíðasal háskólans, um ísland í frönskum bókmenntum. Öllum heimill aðgangur. Aðalfundur Fjelags löggiltra endurskoðenda var haldinn í gærkvöldi. Stjórn fjelagsins var endurkosinn, en hana skipa Björn Steffensen formaður, Ge- org Nielsen gjaldkeri og Sigurð- ur Jónsson gjaldkeri. Strandarkirkja heitir ný skáld saga eftir frú Elinborgu Lárus- dóttur. -Er þetta stór bók, 370 bls. og útgefandi Þorst. M. Jóns- son, Akureyri. írú Elinborg hefir getið sjer mikilla vinsælda með skáldritum sínum og munu margir fagna komu þessarar síð- ustu bókar hennar. Útvarpið í das:: 18.30 Dönskukennsla, 2. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 1. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.30 Útvarpstríóið: Tríó nr. 14 í c-moll eftir Haydn. 20.45 Leikrit: ,,Skilnaðarmáltíð“ eftir Arthur Schnitzler (Brynj- ólfur Jóhannesson, Alda Möller, Indriði Waage). 21.15 Tónleikar. 21.20 Upplestur: Sögukafli (Krist mann Guðmundsson rithöfund- ur). 21.45 Tónleikar. ÞÚ SEM FÓRST inn í garðinn við Kaplaskjóls- veg 3 og tókst reiðhjól þaðan verður tafarlaust að skila því þangað aftur, að öðrum kosti Verður* lögreglunni gert að- vart, því það sást til þín. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. Kaup-Sala HAGLABYSSA (stevens) nr, 12 ásamt 250 skoturn til sölu. Verð kr. 1250,00. Lysthafi sendi nafn sitt, í umslagi merkt „Situr rjett“ til afgr. • KÝR ung og gallalaus til sölu vegna fóðurskorts, júlí bær. Uppl. sími 1131. — DÝRAVERNDUN- ARFJELAGIÐ Framh. af bls. 8. starf stjórnarinnar milli aðal- funda og gjaldkeri las endur- skoðaða reikninga, sem allir voru samþyktir. Árstillag fje- lagsins hækkað í kr. 5.00 -úr kr. 3.00) og æfifjelagsgjald í kr. 50.00 (úr kr. 25.00). Formaður var kosinn Sig- urður Hlíðar, dýralæknir, rit- ari Hafliði Helgason, prent- smiðjustjóri, gjaldkeri Ólafur Ólafsson, kaupm., endurkosinn, meðstjórnendur Sigurður Gísla son lögregluþjónn og Björn Gunnlaugsson innheimtum, báð ir endurkosnir. Varaformaður Tómas Tómasson, forstjóri. •— Varamenn í stjórn og endur- skoðendur endurkosin, Ritari fjelagsins undanfarin tíu ár, Lúðvík C. Magnýsson skrifstofustj., baðst undan end- urkosningu, og þökkuðu fund- armenn honum einróma ágætt starf í þágu fjelagsins. Af hræðrum .hjörtum þökkum við sýnda virð- % ing og vinsemd á dementsbrúðkaupsdaginn. Guð blessi ykkur. •:• Margrjet og Einar Guðmundsson. ;j* ♦I* •x**x**x**x**x**x**x**x**x**x**x**x**x**x**x**x**x**x**x**x**x**x**x~x* t Mitt innilegasta þakklæti tjái jeg öllum þeim konum í Grindavík, sem við burtför mína þaðan, færðu I I mjer hina rausnarlegu peningagjöf. Lifið heilar. y f I Í r I :í Reykjavík, 3. des. 1943. Guðríður Einarsdóttir, ljósmóðir. •’• X y xK-x**x-x-x-x-x-x-x**x-x-x**x-:**x-x-x**x-x**x**x-x-x-x* |iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiIiiiIiiiiii,iiIiiII,nm,,,„iuimimumiuHiummMm **“ AlifugEabú til sölu. Nánari upplýsingar gefur I GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON Austurstræti 7- — Sími 2002- \ x**x-:-:**»»x*x->:*X“*k**x**x**x**:**x**x**:-x**x-x-x**x**x**:*«:*x *♦* '4 Enskar DLKKUR fjölbreytt úrval fyrirliggjandi. SIG. ARNALDS Umboðs & Heildverslun. Sími 4950. •> % *:♦ *:• % t t 4 Vefnaðarvöruverslun til sölu. Nánari upplýsingar gefur GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON Austurstræti 7- — Sími 2002- Móðir mín SIGURBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR andaðist að heimili Rósu systur minnar, Berþórugötu 43 í gærmorgun. — Fyrir hönd systra minna og ann- ara aðstandenda. Meyvant Sigurðsson. Það tilkynnist hjer með vinum og vandamönn- um, að faðir okkar JÓHANNES JÓHANNESSON andaðist að heimili sínu Tjarnargötu 48 þann 2. þ. m. Guðrún Jóhannesdóttir. Daði Jóhannesson. Þakka innilega sýnda samúð við fráfall og jarð- arför móður minnar INGIGERÐAR MAGNÚSDÓTTUR Magnús Eiríksson. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÓLAFS GRÍMSSONAR, Skeiðflöt- Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.