Morgunblaðið - 05.12.1943, Page 4

Morgunblaðið - 05.12.1943, Page 4
4 MOFGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 5. des. 1943. K**X**X« <4 Reykvískur lögregluþjónn, ungur og efni- legur rithöfundur, ÁRMANN KR. EINARSSON, sendir frá sjer stóra skáldsögu um þessar mundir: | ? y * í »,« 5* I Saga Jónmundar i Geisladal Þetta er saga um hið brunandi líf, hetjuskap, baráttu og fórnarlund. Óður til frómoldarinnar, trúfestunnar og bjart- sýninnar. Yfir henni hvílir heiði hins nóttlausa langdeg- is íslenskra bygða, angan úr grasi, vor í lofti, roðablik hnígandi sólar. Fögur, heilsteypt og áhrifa mikil skáldsaga um lífið í íslenskri bygð, líkleg til langlífs og vin- sælda. Bókaútgáfa Guðjóns Ó. Guðjónssonar HELLAS Sportvöruverslun Tjamarg-ötu 5. — Sími 5196. 0 IJ K K U i* mikið úrval- Heildverslun Kr. Benediktsson (Ragnar T. Árnason). Hamarshús. — Sími 5844. Úrval allskonar spila fæst nú í öllum helstu ritfanga- og leikfangaverslunum. 4 Y •! ,»t , », r*t «9» t Nvi ar amerískar vörur teknar upp á morgun og næstu daga: Fyrir golfleikara: Ilanskar, skónaglar, tippi (Tees) æfingaknettir, kylfuhosur. Fyrir badmintonleikara: Spaðar (frá kr. 55,00), knett- ir, spaðaþvingur, spaðapokar, sokkar. Fyrir tennisleikara: Knettir, Spaðaþvingur, húfnr,. sokkar. Fyrir knattspyrnumenn: Knettir.. skór, hnjehlífar, legg- hlífar, reimarar. Ennfremur hnefaleikaraskór, leikfimibolir, íþróttaþönd, handgoVmar, flautur o. fl. Alt til íþróttaiðkana og ferðalaga. STIJLBÍA vön bókfærslu, vjelritun og fær í ensku og Norðurlandamálum, óskast 1. jan. n- k. Um- sóknir með upplýsingum og meðmælum legg- ist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 15- þ. m- merkt „Fyrsti jan. 1944“. TILKVIMIMIIMG Yiðskiftaráðið hefir ákveðið eftirfarandi Lítið i glugga Kápubúðarinnar Laugaveg 35 í dag. MILO <$> ■ •HlllllHitMtl Atfli jOniJOn. miiiiiiii ■ Málaflutnings- skrifstofa Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Austurstræti 7. ^Símar 3602, 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. I \ I hámarksverð á brauðum Rúgbrauð óseydd 1500 gr. Kr- 1.80 Rúgbrauð seydd 1500 — — 1.90 Normalbrauð 1250 — — 1.80 Franskbrauð 500 — — 1-25 Heilhveitibrauð 500 — — 1-25 Súrbrauð 500 — — 1.00 Wienarbrauð pr- stk. — 0.35 Kringlur pr- kg. — 2.85 Tvíbökur — •— .. • • . — 6.80 Sjeu nefnd brauð bökuð^með annarri þyngd % en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlut- * falli við ofangreint verð- $ Á þeim stöðum, þar sem brauðgerðir eru £ ekki starfandi, má bæta sannanlegum flutn- * ingskostnaði við hámarksverðið. % Ákvæði tilkynningar þessarar koma til ❖ framkvæmdar frá og með 6. desember 1943- % Reykjavík, 3. des- 1943. VERÐLAGSSTJÓRINN. § •> •X**X**!**Xm’M*4*m!**M*****X**>*******Xm'**>*X**»**>*»mIhX**MmíhM**X**!‘*I**>*>‘X,b>K« ♦*hXKKKwWKK'm*KK'm*K**>*J**^*>*?*>*>*>*MiM**4Jw*h»'mIm5m5h>*Jm!>*>****«*****í,*******>**ih*m> HAEM8KAR karla og kvenna,, fóðraðir og ófóðraðir í miklu úrvali. Heildverslun Kr. Bcnediktsson (Ragnar T. Árnason). Hamarshús. — Sími 5844. 5 i •> 1 •>*>*>*WhX**Xh>*>*Xh>*>*>*>*>*XhHhXhXhXh!hXhXhX**>*X**X**X‘*>

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.