Morgunblaðið - 05.12.1943, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 05.12.1943, Blaðsíða 10
ao MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 5. des. 1943. Fímm mínútna krossgáta LO.G.T. FRAMTÍÐJN Fundur annað kvöld kl. 9 (ekki 8,30). Vígsla nýliða. Rætt um húsnæðismálið. c<J u a b ó k $ JÓLAGJÖF nr. 107. Fundur í dag kl. 1,15 á venjulegum stað. Barnastúk- an Svava nr. 23 heimsækir. Fjölbreytt dagskrá. Mætið vel. • Gæslumaður. Lárjett: 1 öflug — 6 munn .— 9 reim — 10 kind — 11 verða fyrir áfalli — 12 sk.st. — 13 einkennisstafir — 14 vend — 16 misindismenn. Lóðrjett: 2 ísl. ljóðaskáld — S vitnisburður — 4 fangam. •— 5 sögustaður Norðanlands — 7 tímatal — 9 rekkjuvoð — 10 frek — 14 átt — 15 atvo. Fjelagslíí ÆFINGAR 1 DAG í Iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar kl. 4—5 Handbolti karla. í Mið- bæjai-skólanum kl. 2—3 Fim- leikar 3. fl. knattspyrnumanna og námskeiðspilta. Æfingar á morgun 1 Miðbæjarskólanum kl. 8 —9 Islensk glíma. Kl. 9—10 GVIeistara- og 1. fl. knattspyrnu nianua. 1 Austurbæjarskól- aiutm. kl. 9,30 Fimleikar 1. fl. karla. Stjórn K.R. ÆFING í dag kl. 3 í íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson- ar. KNATTSPYRNUDÓM- ARAFJELAG REYKJAV.. heldur aðalfund sinn mánu- daginn 6. þ. m. kl. 20 í skrif- st,ofu I.S.T., Amtmannsstíg. f»l^Z<^Z^Z^iK<^^<'<'<^>^><^> Kaup-Sala VEFSTOFAN Sjafnargötu 12. Dívanteppi, púðar, borðrenningar, glit- ofnir og saW-únsofnir. SÓFI óskast, nýr eða gamall, helst með mahogny-grind. Uppl. í síma 2614. TIL SÖLU hæns, kýr og hey. Uppl. í síma 5552. ÆSKAN NR. 1. Skemtifundur verður í dag. 1. Inntaka nýliða. Vegna takmarkaðs ' húsrúms getur Æskan ekki tekið á móti fleiri fjelögum aö sinni TJg verður þetta því síðasta inn- taka nýliða. 2. Vígsla embættismanna. Kosnir embættismenn eru benir að mæta kl. 2,30. Á eftir fundinn verður skemtun fyrir alla skuldlausa fjelaga stúkunnar. Mandólinsolo — Skugga myndir — Dans. Tekið á móti fjelagsgjöld- um frá kl. 2—3 í G.T.Jmsinu Fjelagar mega bjóða með sjer gestum. Flokkarnir sjerstak- lega beðnir að mæta. HAFNARFJÖRÐUR. Samkoma verður haldin í G.T.-húsinu að tilhluta Þing- stúku Hafnarfjarðar kl. 4 í dag. Erindi flytur hr. Indriði Indriðason frá Fjalli. Kvik mynd (hljómmynd), sýninga- stjóri. hr. Viggó Nathanaels- son. Allir velkomnir. Ókeypis aðgangur. TELPUSVUNTUR á 2—10 ára fyrirliggjandi. Versl. Dísafoss, Grettisgötu 44 VIL KAUPA lítið gólfteppi. Upplýsingar í síma 2486. UTVARPSTÆKI til sölu á Hringbraut 144 xippi, til sýnis í dag og áj morgun kl. 8—10 e. h. ST. VlKINGUR nr. 104 39 ÁRA. Fundur ánnað kvöld kl. 8 í loftsalnum. Inntaka nýrra fjelaga. Munið að mæta stund víslega. Að fundi loknum hefst AFMÆLISFAGNAÐUR í stóra salnum með sameigin legri kaffidrykkju. Undir borðum: Ræða fyrir minni stúkunnar og ýms skemtiat riði, meðal annars íslensk talmynd frá Vesturheimi, sem Þjóðræknisfjelagið hjer hef- ir góðfúslega lánað. Dans hefst kl. 11. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5 á mánudag í G.T.-hús- inu, sími 3355. Víkingsfjelagar tryggið1 ykkur aðgöngumiða í tíma. Allir templarar velkomnir. «. *>. æ 0. .*. .*. .*- .m. ¦*>. .*. .*> a _>. .*>..», j. ^..*>. .*. J/^JhjiJk A J •VVV%%~*%*vVVWV*(^*VVVVV%"*V*i Tapað Tapast hefir SEÐLAVESKI með peningum o. fl. Skilist ;á Sólvallagötu 50. Sími 4596. Ilá fundarlaun. KVENHJÓL til sólu á Ránargötu 34 kl. 3—7 í dag. PENINGAR Kr. 211,00 töpuðust föstu- dagskvöld. Finnandi vinsam- legast hringi í 4350. Fundar- laun. I okt. tapaðist Peniii merktur J. H, sami sími. 339. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11.50. Síðdegisflæði kl. 24.13. Ljósatími ökutækja: Frá kl. 15.20 til kl. 9.10. Helgidagslæknir er María Hallgrímsdóttir, Grundarst. 17. Sími 4384. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. D Edda 59431277 — 1. Atkv. I. O. O. F. 3 = 1251268 = E. T. 1. Messað á Elliheimilinu í dag kl. 1.30. Sigurbjörn Á. Gíslason. Hallgrímsprestakall. Messað verður í dag í Austurbæjarskól- anum kl. 5 e. h. (síðdegismessa), síra Jakob Jónsson. Barnaguðs- þjónusta kl. 11 f. h., sr. Jakob Jónsson. Sunnudagaskóli kl. 10 f. h. í gagnfræðaskólanum við Lindargötu. Laugarnesprestakall. Messað í dag kl. 2 e. h. í Laugarnesskól- anum, sr. Garðar Svavarsson. Fríkirkjan. Messað verður í dag kl. 2, sr. Arni Sigurðsson, en ekki kl. 1, eins og stóð í blað- inu í gær. 80 ára er í dag frú Ragnhild- ur Guðmundsdóttir frá Landa- seli í Meðallandi, nú til heimil- is á Hverfisgötu 46, Hafnarfirði. Fertug verður í dag frú Sig- rún Sveinsdóttir, Langeyrarveg 12, Hafnarfirði. Hjúskapur. í dag verða gefiri saman í hjónaband af síra Jóni Thorarensen ungfrú Jóna Ingi- marsdóttir frá Þórshöfn og Davíð Sigurðsson íþróttakennari, son- ur Si^urð'ir DavíðssLnar, "Z~'"Í~Í"i"l~Z"l*<"Z"l*K*<*<^<'<*<'<*<"><*<* Tilkynning KVENFJELAG Frjálslynda safnaðarins heldur aðalfund sinn n. k. þriðjudag 7. þ. m. kl. 8,30 í Aðalstræti 12. Venjuleg að- alfundarstörf. Stjórnin. BETANlA Samkoma í kvöld kl. 8,30. Magnús Runólfsson talar. Sunnudagaskóli kl. 3. K. F. U. M. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. ¦— Fórnarsamkoma. Sjera Bjarni Jónsson talar. Mikill söngur og hljóðfæra- sláttur. Allir velkomnif. HJÁLPRÆÐISHERINN Helgunarsamkoma kl. Ifi Sunnudagaskóli' kl. 2. líjálp- ræðissamkoma kl. 8,30. Verið velkomin. ZION Barnasamkoma kl. 2. Al- menn samkoma kl. 8. Hafnar- firði: Barnasamkoma kl. 1,30. Almenn samkoraa kl. 4. Verið velkomin. FÍLADELFÍA Samkomur á morgun kl. 4 og 8,30. Sunnudagaskóli kl. 2 e. h. Verið velkomin. MINNINGARSPJÖLD Slysavarnafjelagsins eíu fallegust. Heitið á Slysa- varnafjelagið, það er best. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins f ást í' versl. frú Ágústu Svendsen. Hvammstanga. Heimili ungu Ljónanna veiður á Ránargötu 22 Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband af sr. Garð- ari Svavarssyni ungfrú Sigriður Þorgrímsdóttir og Sölvi ., Ólafs- son verslunarmaður. — Heimili ungu hjónanna verður að Klapp arstíg 2, Keflavík. Hjúskapur. Gefin voru saman í hjónaband hjá lögmanni í gær ungfrú Þóra Helga Magnúsdótt- ir, Kárastíg 3, skrifstofumær hjá Strætisv. Reykjavíkur og Frið- björn Ingvar Björnsson, Meðal- holti 21, afgreiðslumaður hjá Shell. Heimili brúðhjónanna er Meðalholt 21. Leikfjelag Reykjavíkur hefir tvær sýningar í dag. Kl. 3 verð- ur sýning á Ljenharði fógeta, en kl. 8 í kvöld á leikritinu Jeg hefi komið hjer áður. — Knattspyrnufjelagið Fram hafði fyrirhugað dansleik að Hótel Borg í gærkveldi, en vegna rafmagnsbilunar fjell hann niður. — Verður hann í stað þess haldinn í kvöld. Að- göngumiðarnir, sem seldir voru í gær, gilda í kvöld. Leynimel 13, gamanleikurinn, sem Fjalakötturinn hefir sýnt við mikla aðsókn og hrifningu á- horfenda, verður leikið í síðasta sínn annað kvöld. I hjúskapartilkynningu í blað inu í gær misritaðist nafn Sig- urjóns M. Jónssonar. Var hann nefndur þar Sigurvin. ÚTVARPIÐ í DAG: 11.00 Morguntónleikar (plötur): a) Píanósónata í D-dúr og tví- leikur fyrir fiðlu og viola eft- ir Mozart. b) Ungverskur lagaflokkur eftir Schubert. 12.10 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (síra Árni Sigurðsson). 15.30 Miðdegistónleikar (plötur): Tónverk eftir Hugo Wolf og Max Reger. 18.40 Barnatími (Ragnar Jóhann esson o. fl.). 20.00 Frjettir. 20.20 Einleikur á fiðlu (Óskar Cortes): a) Gavotte eftir Ra- meau. b) Romance í F-dúr eftir Beethoven. 20.35 Erindi: Vestur á fjorðum, II (Sigurður Eínarsson dósent) 21.00 Hljómplötur: Norræn lög, leikin á hljóðfæri. 21.15 Kirkjukór Nessóknar syng ur lög eftir Halldór Jónsson prest á Reynivöllum (Jón ís- leifsson stjórnar). LOFTARASIRNAR. Framh. af b*ls. 1. skutu niður margar þýskar flugvjelar. 11 þýskar flugvjel ar skotnar niður. Breskar „Typhoon" orustu- flugvjelar, sem voru í árásar- leiðangri yfir Hollandi í dag, hittu fyrir sjer 14 þýskar Dor- nier 117 sprengjuflugvjelar. Tókst þarna loftbardagi, sem lauk með því, að þær bresku skutu niður 11 þýskar flug- vjelar, en komu allar heim aft- ur óskemdar, að öðru leyti en því, að nokkur göt eftir vjel- byssukúlur voru í væng einnar flugvjelarinnar. ----------? ? ?---------- ITALIA Framh. af bls. 1. hana. Hafa bandamenn tekið marga fanga. Þeir gáfust upp í heilum sveitum, þar með liðsforingjar og undirforingj- ar. Attundi herinn sækir einnig fram norður með Adriahafs- strönd, fyrir norðan Sangro og eiga aðeins eftir 10—12 km. til þýðingarmikillrar hafn arborgar á ströndinni, sem Pescara heitir. FlugliS bandamanna hefir vcitt bæði 5. og 8. herjunum mikinn stuðning. JÓH. KARLSSON & CO. Sími 1707 — 2 línur Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að elsku litli sonur okkar, JENS KRISTINN ÞORSTEINSSON Ijest af slysförum laugardaginn 4. þ. mán. Guðrún Þorsteinsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson og systkini. Maðurinn minn ÞORGEIR ÞORGEIRSSON andaðist í gærmorgun að heimili sínu Kárastíg 4. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. . Ólöf Eiríksdóttir. Jarðarför mannsins míns JAKOBS JÓNSSONAR frá Galtafelli fer fram frá Dómkirkjunni, mánudaginn 6. des. og hefst með húskveðju að heimili hans, Sjafnargötu 4, kl. 1 e . hád. — Jarðað verður í Fossvogskirkjugarði. Guðrún Stefánsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.