Morgunblaðið - 07.12.1943, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.12.1943, Blaðsíða 4
MOB GUNBLAPJÐ Þriðjudag'ur 7. des. 1943. BókoversL ísafoldarprentsmiðju hefur nú stækkað húsakynni sín. Er hún nú stærsta og rúmbesta bókaverslun bæjarins. 1 Lítið inn í verslunina. Þar eru allar nýjustu bækurnar. Þar finnið þjer jólabókina. Bókaversl. ísafoldarprentsmiðju t f x ? I I * ******* ^♦HKK0X**H*,W**X**X*,!,,J**íHHM»,*t**J**X**í‘*H**í**J‘*í**»”K**t**í*4H*tJMXMJ**H‘*HMX*»i**I**H0I*^’í*»W**X'*X*‘X**XMKMí,‘í‘*H* ! TALLEYRAND 2 I I I Eftir DUFF COOPER er að margra dómi einhver l)esta æfisaga, sem rituö hefir verið. Ilún segir auk ]>ess sögu Evrópu á einhverju viðburða- ríkasta tímabili sögunnar — stjórnbyltinga og Napolions tímabilsins. Winston Churchill forsætisráðherra Englands segir meðal annars um bókina: „Enginn, sem lesið hefir TALLEYRAND eftir Duff Coober, þarfnast frekari vitnisburð um frásagn- arsnilli hans og rithöfunda hæfileika“. Gefið vinum yðar hina snjöllu þýðingu Sigurðar. Einarsson- ar dósents á þessari ágætu bók. Það leiðist engum íneðan hann les hana. Finnur Einarsson Bókaverslun Austurstræti 1. — Sími 1336. ,*!**t*%**t**H**t**t**t**t**H**»**H**t**H*t**H**H**H**t**H**t**H**»**H**H**t**»**H*’t**t*v*t**t**H**H**t**t**H**H**H**t**H**»**t**t**t**t**t**t' •heitir nýútkomin þýðing á frægri bók eftir skopsagnameistarann óviðjafnanlega MARK TWAIN Allir þekkja hann af skrítlunum í gamandálk- um blaðanna. Kynnist nánara hinni ódauð- •íf legu kímnigáfu hans með því að lesa þessa '■ sjerstæðu bók. > "Ifjt 20 skopmyndir úr frumútgáfunni prýða bók- 4- ina. — Fæst í öllum bókaversiunum. UNGLINGA vantar til að bera blaðið á Sólvaliagötu Flókagötu Aðalstræti Laugaveg III Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. 7 lllimlMIIIIIMIIIIIIIH Einhver vinsælasta skemtisagan. — Valdimar munkur Árum sarnau hefir = ‘d Öltl /Í) ,0 óvenju vinsæla skemti- i saga verið algerlega ó- f fáanleg, en jafnframt f mjög eftirspurð. i Ennþá fæst nýja út-. f . gáfan hjá bóksölum, en I það er ekki að vitá, hvað f ífóleúgi" það ýþrðúr^Ujfj f i iiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniir Ungar stúlkur = eru vandlátar á bækur og f§ §§ lestrarfúsar, en þær, sem i || hafa lesið Lajlu, segja: = = „Hún er alveg draumur" § .= eða: „Þetta er, jólabókm = ooso, yjf, mv rög = , okkai- i ar“. = ■ aeq ííJJíí íiiil 30 oíooíi /iimtf tiiiitHmuiHiHiHimníiiwnmmiiHiiiiiiiHimiiiimim Loðdýraeigendur Eins og að undanförnu kaupum vér og tök- um í umboðssölu fyrir innlendan^ og erlendan mapkað allar tegundir af GRÁVÖRU, svo sem: Refaskinn Minkaskinn Selskinn. Vér höfum góð sambönd erlendis og hafa við- skipti við oss reynst loðdýraeigendum hagkvæm. Gætið þess vel að hreinsa vandlega kassa og búr; ella setjast óhreinindi í hárin, en við það spillist liturinn og feldurinn verður því verð- minni- Látið holdrosann snúa út á minkaskinr.um, en hárin verða að vera þur- Hafið hugfast, að betra er að dýrin séu drep- f in í síðara lagi, heldur en of snemma, og að | karldýr minka eru venjulega fyr hæf tii slátr- | unar en kvendýrin. | <♦> C. Helgason & IMstd h.f.l Hafnarstræti 19, Reykjavík. % 4> Þegar jólahreingerningarnar byrja er nauðsynlegt ■ að hafa hreinsunarefnið ORIGINAL I ■ ■ við hendina. — Það hreinsar fjölda margt, s. s. alls- • konar fatnað, húsgagnaklæði og gólfteppi. Eest ei-' ; að nota bursta vættan í hreisunarefni. : ■ ■ Ennfremur er ágætt að hreinsa i'úðTir, spegla og : ■ gler í skápum úr 'því. ' ■ ■ ORIGINAL fæst í öllum verslunum. : lyooooooooooooooooooooooooooooooo * Enskar KVENTÖSKUR vandaðar, margir litir og gerðir fyrirliggjandi. SIG. ARNALDS ’<í ftið'i 0 Umboðs & Heildverslnn- Ilafnarstræti 8. — m, UC SiíBöíð ",, (MMIMIMMMtlMMIMIMMItlMIIIMIMMtMtMMMMillMlOlMMIMIIMMMMMfMIMMHMIMtlMMtMlltMMMMMMMMIIIMHilMM* ';ý' iní>ion 'ávncí vd : luth is&KW hUlMvO** ’Te L tl . ÁiTL'. nTBiT Tti'T <)[% tjl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.