Morgunblaðið - 08.12.1943, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.12.1943, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 8. des. 1943. MORGUNBLAÐIÐ 7 ÁFORM RÚSSA í EVRÓPU MALGAGN þessarar Pan- slavnesku hreyfingar korn fyrst út í Moskva í júlímánuði 1942, og var þess í upphafi get- ið, að stefna blaðsins væri að styðja „baráttu slavnesku þjóð- anna fyrir frelsi sínu og frelsis- ' hlutverk rauða hersins”. Þetta síðasta atriði felur í sjer aðal- stefnuna. Lítil áhersla er lögð á hlutdeild Bretlands og Banda ríkjanna, eða jafnvel alveg fram hjá henni gengið, en vin- átta við Rússland er talin eina bjargræðisvon slavnesku þjóð- anna. í reynd. hefir málgagn þetta verið lítið annað en mál- pípa rússneskrar stjórnmála- steínu. Aðalhlutverkið í þessum furðulega áróðursleik er leikið af Rússum sjálíum og flótta- mönnum í Moskva. Aðdáun á hinni hetjulegu vörn rai.ða hersins hefir gert þeim auðið að safna saman fólki af slav- neskum uppruna bæði í Eng- landi, Bandarikjtmum, Argen- tínu og víðar til þess að styrkja þetta sjónarmið Rússa. Utvarp að er frá Rússlandi á öllum slavneskum tungumálunum. I öllum þessum útsendingum er hvatt til bandalags við Rússa og eflingar nýrra samtaka, sem eru í andstöðu við ríkisstjórn- ir þessara landa i London. er hinar sameinuðu þjóðir hai'a viðurkent. Hið opinbera mái- gagn sambands pólskra föður- landsvina í Moskva, Wolna Polska, hefir einarðlega lýst því yfir, að eftir ósigur Þjóðverja verði Pólverjar að velja milli sigurvegaranna — og hljóti að velja Sovjetríkin. Rússar vilja koma af stað byltingu. ÞETTA kemur einnig fram í hinni illræmdu baráttu skæruhersveitanna í Júgóslav- íu. Þegar Mihailovieh, hers- höfðingi, neitaði að fallast á hin pan-slavnesku sjónarmið, var víðsvegar um heim ausið yfir hann svívirðingum. í útvarpi frá rússneskum löndum var varað við „svikurunum, fylgis- mönnum Mihailovich”. Einnig í Póllandi eru „partis anarnir” í opinberri andstöðu við aðra leynistarfsemi í land- inu. Hinir síðamefdu viður- kenna og standa í nánu sam- bandi í stjórnina, sem situr i London, en „partisanarnir” líta til Moskva eftir leiðsögn og til rauða hersins og hins nýja her- fylkis Kosciuskos sem frelsis- gjafa sinna. Það er rjett að geta þess um leið, að viðhorf Rússa og ann- ara bandamanna gagnvart levnistarfseminni í Evrópu, hafa verið mjög ólík. London og Washington vonast til þess að geta búið Evrópuþjóðimar und ir að velja sjálfar sjórnskipu- lag sitt, eftir að þær hafa á ný öðlast frelsi, en Rússland er fylgjandi byltingu nú þegar, áður en frelsið er fengið. Hin ríkjandi stefna í leyni- starfseminni og andspyrna skæruflokkanna gegn öxulveld unum hefir hingað til beinst að skemdarstarfsemi og, að vekja óhug meðal kúgaranna, en bíða með allsherjaruppreisn þar til . herir bandamanna kæmu. — Eftir David J. Dallin Síðari grein Bandamenn hafa í áróðri sín- enn skýrar, er hann sagði: um varað við hvatvíslegum' „Takmark vort er ekki ger- uppreinum. Þetta viðhorf er ^ eyðing alls herstyrks Þýska- rússnesku stjórninni lítt þókn- . lands. Sigra verður herT Hitl- anlegt, því að hún lítur á and- j ers, en frá sjónarmiði sigur- spyrnu skæruflokkanna sem j vegarans er óráðlegt að eyða samfeldar- hernaðaraðgerðir og öllum herstyrk Þjóðverja”. almenna byltingarstarfsemi. I Austur-Evrópu hafa samtök „partisana” gerst mikilvægur aðili í stuðningi við hugmvnd rússnesku stjórnarinnar um framtíðar yfirráðarsvæði Sovj- etríkjanna, og í Vestur-Evrópu hafa leyniflokkarnir undir for- ustu kommúnista myndast sem kjarni komandi þjóðfjelags- byltingar. Útvarpið í Moskva hefir einnig hvatt hernumdu þjóð- irnar til þess að rísa nú þegar upp, meðan Bretar, Banda- ríkjamenn, Hollendingar og aðr ir talsmenn þeirra hafa hvatt. til varfærni. Rússar geta á margvíslegan hátt trygt áhrif sín í Austur- Evrópu. — Þar sem þeir geta vænst þess, að önnur stórveldi verði lítt hrifin af því, að á- hrifavald þeirra verði of víð- tækt, munu þeir ef til vill fall- ast á það að innleiða ekki „Sov jetskipulag” í löndum þessum. — Upplausfi alþjóðasambands kommúnista bendir einnig í þá átt. Þeir munu þó setja fram þá iágmarkskröfu, að ríkis- stjórnir þessara landa hagi stefnu sinni í utanríkismálum og hermálum í samræmi við stefnu Rússa. Viðhorf Rússa gagnvart Þýska- landi er í samræmi við þessi áform. AFSTAÐA Rússa til Þjóð- verja er auðvitað í samræmi við þessi áform þeirra um skipu- lagið í Evrópu eftir stríð. Hef- ir þetta viðhorf þeirra'hvað eft ir annað komið glögglega ljós. „Vjer höfum ætíð haldið því fram, að sterkt Þýskaland væri skilyrði varanlegs friðar", sagði utanríkisráðherra Rússlands í ræðu 31. okt. 1939. Þótt und- arlegt kunni að virðast, var þessi skoðun Rússa í höfuðat- riðum óbreytt, jafnvel eftir að Hitler rauf hlutleysis- og vin- áttusáttmálann við Ráðstjórn- arríkin. Alt frá upphafi þýsk-rúss- nesku styrjaldarinnar hafa rúss neskir leiðtogar lagt ríka á- herslu á það, að þeir væru að berjast gegn Hitler og fyigi- fiskum hans, en' hefðu enga löngun til þess að lama — og því síður eyðileggja — Þýska- land. Harry Hopkins hefir sagt frá því í frásögn af heimsókn sinni til Stalins, að Stalin hafi beint öllu hatri sínu gegn Hitl- er, en ekki þýsku þjóðinni — eða þýska herforingjaráðinu. Stalin sjálfur hefir einnig hvað eftir annað lýst því kveðið yfir, að barátta rauða hersins miðaði ekki að eyði- leggingu þýsku þjóðarinnar eða þýska ríkisins, heldur beindist hún gegn Hitler. Þann 6. nóv. landi sem brjóstvörn gegn þeim. Kommúnistar eru hentistefim- menn. ÞANNIG eru í stórum drátt- um áform Rússa í Evrópu. Með og skjöldur”. — Þannig var Moskva í höfuðatriðum farin að leggja undirstöðuna að fram- tíðaröryggissvæði Rússlands og því er þó ekki sagt) að rúss_ fullnægingu loforðs síns um neska stjórnin muni ekki falí- Hugmyndin um þýsk-rúss- neska samvianu. HUGMYNDIN um þýsk-rúss neska samvinnu til þess að vega á móti valdi vestrænu þjóð- anna -er ekki ný af nálinni. — Það var kjarninn í stefnu Bis- marcks og einnig Lenins. Frá upphafi lýsti Sovjet-Rússland sig andvígt Versalafriðnum og heimtaði — og leynilega studdi — endurvopnun Þýskalands. Vinsamlegt samband var á milli rauða hersins og ríkis- varnarliðsins þýska. Ýmiskon- ar hernaðarundirbúningur, er Þjóðverjum var bannaður í Versalasamningunum, var fram kvæmdur á rússnesku landi. Margvísleg hertækni, sem Rúss ar og Þjóðverjar beita nú hver- ir gegn öðrum, var sameigin- lega fundin upp af þessum að- ilum fyrir árið 1933.' Bæði innan vjebanda nas- istaflokksins og þýska hersins, hafa verið uppi háværár radd- ir, er hvatt hafa til samyinnu við Rússa gegn vesturveldun- um. Fylgjendur þessarar stefnu hrósuðu sigri, er Molotov og von Ribbentrop undirrituðu samning sinn í ágústmánuði 1939. Rof þessa samnings hafði í för með sjer ósigur fyrir þessi öfl — gn ekki útrýmingu þeirra. Næstum strax eftir árás Hitl ers tók Stalin að gera áætlun um hreinsað og sterkt Þýska- land. Skoðanir þýskra her- fanga voru kannaðar og þeir upplýstir með það fyrir aug- um, að þeir gætu orðið formæl- endur væntanlegrar rússnesk- sinnaðrar endurvakningar í Þýskalandi. Þegar 8. okt. 1941 var haldin fyrsta ráðstefna þýskra herfanga í Sovjether- búðum nr. 58. Nasistar voru þar ekki útilokaðir, heldur var fyrverandi meðlimur Hitlers- æskunnar skipað þar í heiðurs- sess. Þótt þýskir kommúnistar hefðu þarna forystuna, voru einnig á ráðstefnunni staddir fulltrúar allra stjetta og flokka í Þýskalandi." Ráðstefna þessi gaf út yfir- lýsingu, þar sem fordæmd voru „hryðjuverks bófaflokka Hitl- ers i hinum herteknu hjeröð- um Rússlands ■— landsins, sem alltaf var andvígt Versalasamn ingunum”. Walter Ulbricht, þýskur kom múnistaleiðtogi, var aðalstjarn an á þessu fyrsta þingi hinna ,,upplýstU” herfa,ngat. Fangar af slavnesku bergi brotnir. hjeldu einnig ráðstefnur og birtu yfirlýsingar. Þeir lofuðu „bræðrum sínum, Slövunum, tíma hefndárinhar” og full- yrtu, að frelsi slavnesku þjóð- anna bygðist á vernd rauða 1942 markaði hann stefnuna hersins — sem er „traust vort sterkt Þýskaland, er nyti vin- áttu Rússlands, eftir að Hitler hefði verið steypt af stóli, — aðeins fjórum mánuðum eftir upphaf þýsk-rússneska stríðs- ins. Þeir, sem í tíma snúa baki við Hitler, fá að vera með. YFIRLÝSING sú, sem íyiir skömmu var gefin út í Moskva, er því engin nýjung. í yfir.týs- ingu þessari er opinberlega skír skotað til þýskrar þjóðemis- stefnu, og í henni felst einn'g loforð um „fjarvistarvottorð fyrir alla þá áhangendur Hitl- ers, sem í tæka tíð snúa haki við honum”. Sonarsonarsonur Bismarcks, Heinrich von Ein- siedel greifi, er í hópi þeirra, er undirritað hafa þetta plagg. Er það táknrænt dæmi um á- hrif Bismarcks-stefnunnar á þýsk-rússnesku samvinnuhug- mynd. ast á að bera minna úr býtum. Kommúnistar eru hentistefnu- menn í utanríkismálum. Allt er því komið undir gangi hern- aðarins. Bæði London og Washmg- ton hafa komið auga á þá stað - reynd, að ef herir þeirra, í stað rauða hersins, verða hinn freis- andi máttur í Balkanlöndum og Mið-Evrópu, þá muni stjórn. málaáhrif Rússa rýrna að mun og spilunum snúið i höndum þeirra. I yfirlýsingu þessari er þýsku þjóðinni skýrt frá því, að hún eigi- um tvent að velja. Annars- vegar ,,að Hitler verði steypt af stóli af herjum bandamanna”, sem myndi hafa í för með sjer „lok þjóðlegs sjálfstæðis”, „sundurlimun ættjarðarinnar” og friðarsamninga, er yrðu enn róttækari en Versalafriðurinn. Hinsvegar sú leiðin að steypa Hitler af stóli með byltingu og koma á fót sterku lýðræðis- skipulagi. Enda þótt í yfirlýsingunni sje talað um lýðræði — orð, serh Rússar sjálfir nota um einræð- isskipulag sitt—þá er það sterk hernaðarstjórn, sem byltinga- mönnunum ér lofuð. Það, sem koma skal, er augsýnilega ný samsteypustjórn prússneskra herforingja, fyrverandi nas- ista og kommúnista. Það, sem skapa myndi tengiliðinn milli þessara aðila, væri eins oð áð- ur, „samvinna til austurs”, og óttinn við það, að Bretar og Bandaríkjamenn myndu tor- tíma þjóðinni, yrði sá kraftur, er skapaði samstarfsgrundvöh- inn. Rússar vilja ekki vera um of háðir Bretum og Bandarikja- mönnum. Rússland, sem nú stendur andspænis stórkostlegu endur- reisnarstarfi, þarfnast stuðn- ings þýskrar tæknisnilli og þýsks iðnaðar. — Rússar geta ekki hórft méð sama -jafnaðar- geði á eyðingu iðnaðar síns og Bretar og Bandaríkjamenn gera. Ef þeir ekki gætu haft þýska iðnaðinn að 'bakhjalli, myndu þeir um of verða háðir aðstoð Breta og Bandaríkja- manna og þannig eiga óhægar um vik í stjórnmálaátökum þeim, sem Stalin sjer fram- undan á næstu árum. Ekkert það hefir komið fram í stefnu Stalins, sem gefi til kynna, að minkað hafi vantraust hans á hinum'vestrænu „auðvaltísríkj- um”, og því er ekki óeðlilegt, Framhald fjárlap- umræðunnar ÞRIÐJU UMRÆÐU fjár-. laganna var framhaldið á Al- þingi í gær, en umræðan hófst sem kunnugt er með útvarþs- umræðunum á dögunum. Stóð fundur í Sameinuðu; þingi til kl. 7 í gær, og voru ræddar fram komnar breyt- ingartillögur, sem eru margar og sumar mjög stórar. Kl. 1,30 miðdegis í dag hefst fundur í Sþ. og verður þá haldið áfram með fjárlög- in. M#n ætlunin að reyna að' ljúka umræðunum í dag. Olíufrumvarpið; Víðfækar breyting- arliilöpr FRUMVARP atvinnumála- ráðherra um olíugeyma o. fl. er enn til meðferðar í Ed. Gísli Jónsson hefir flutt víð- tækar breytingartillögur við frumvarpið, aðallega við 6. gr. (eignarnámið) og auk þess kom ið með nýmæli. Varðandi 6. gr. leggur G. J. til, að eignarnámsheimildin verði tímabundin, þannig, að hafi hún ekki verið notuð fyrir árslok 1944, falli heimildin nið ur. Ýmsar fleiri breytingar vill Gísli gera á greininni, sem all- . ar eru til bóta. Þá vill Gísli bæta inn í frv. nýrri grein (7. gr.), svohljóð- andi: „Nú hefir verið komið upp ol íugeymum á útgerðarstað með aðstoð ríkisins, og olían lækkuð þar í verði af þeim ástæðum, en jafnframt hefir olía ekki lækkað hlutfallslega á þeim öðrum stöðum, sem enn verður að flytja olíu að í tunnum, og skal þá ríkisstjórnin ákveða jafnaðarverð á olíunni á milli þessara staða þannig, að hinir síðarnefndu njóti hlutfallslega sama olíuverðs og nú, miðað við þá staði, er þegar selja olíu frá geymum. Er ríkisstjórninni heimilt að leggja verðjöfnun- argjald á alla olíu sem seld er frá geymunum, er bygðir hafa verið með ríkisstyrk, er nægi til þess að verðjafna olíuna, sem ag ofan getur, eða ef nauðsyh- legt þykir, að verja til þess fje að hann óski eftir sterku ÞýsVaJúr ríkissjóði'*.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.