Morgunblaðið - 08.12.1943, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.12.1943, Blaðsíða 8
0 ^ I K,\tOW, ^ 7 tMARDEN —ALEX, Tri£ Afc-'S 60N& TO E3£ HVN&, ANyWAV' a "irwi’p* Miðvikudagur 8. des.' Í943. Jj’angavörðurinn: Þjer hafið heyrt, að fangar ætii að reyna að brjótast út í kvöld. Það er aðeins einn, sem er nógu fífldjarfur til að reyna slíkt. Vörður: Jeg veit.... Alexander mikli... .Hann er dauða- dæmdur hvort sem er. Vörður: Hann sefur eins og barn! — Við getum ekki verið of varkárir. Sko: xxuiin liggur á gólf- inu. Jim, opnaðu klefann. Stattu við dyrnar, Jim og vertu tilbúínn með byssuna. Jeg setla að at- huga hvað er að honum. Eftir R«bcrt Storm t t Það hefir aldrei fyr verði gefin út á Is- landi frumútgáfa af | verkum heimsfrægs X erlends skálds á | hans eigin máli. Friheten y heitir ný eftir norska skáld- Ijóðabók X ' -I y ið og frelsishetjuna | > «<r». to ♦» »-%♦ - i«k m »r - ^ y X t t ❖ t t t t t t t t t t t t t t ♦*♦ Nordahl Grieg sem kemur út rjett fyrir jólin Höfundurinn kemur sjálfur hingað einn dag til þess að árita 200 tölusett eintök, sem seld verða hjer á landi og prentuð verða á ,luxus“ pappír. Að stríðinu loknu verða þessi fáu eintök dýrmæt eign, sem allur heimurinn sækir fast að ná í- — Áskriftalistar í öllum bókabúð- um Reykjav. og Hafnarfirði. HELGAFELL * ^ ♦ ♦^♦♦^♦♦^♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦■♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^ Laus íbúð Húseignin Ánanaust C við Mýrargötu er til sölu- 2 herbergi og eldhús geta verið laus til íbúðar. Hús- ið stendur á ca. 670 ferm. eignarlóð, nálægt höfn- inni. Nánari upplýsingar gefur FASTEIGNA & VERÐBRJEFASALAN (Lárus Jóhannesson hrm.). Suðurgötu 4. Símar 3294 og 4314- iOV’Ve HEARD V-tERE'S fAJpPO&ED TC BE A ;> | RRBAK HERE TOríJCríT.. ► 7ríERE'E OKLV OME í MAN FOOLríARDy HHÍSGRJOM fyrirliggjandi- Eggert Kristjánsson & Co. hl — Slúdenlamálið Framh. af bls. 7. stúdentanna munu þá hafa ver ið flúnir úr borginni. Þegar við vorum á leið til Háskólans á þriðjudag, urðum við varir við, að herbílar höfðu umkringt Háskólann og þar höfðu verið settar upp vjelbyssur. Sama máli var að gegna með Ríkis- spítalann og náttúrufræðideild háskólans. Stúdentar og kenn- arar, sem til náðist, reknir í hópum í herflutningabílana. Við reyndum að ná til nokk- urra fjelaga okkar í síma, til að aðvara þá. En það bar ekki árangur, því þeir voru þegar teknir fastir. — Þessir tveir stúdentar kom ust til Svíþjóðar eftir 2 sólar- hringa göngu. Samúðarkveðja frá breskum stúdentum. Formaður þjóðlegra stúdenta fjelaga í Bretlandi og Wales hefir sent hinum norska kenslu málaráðherra í London ávarp, þar sem lýst er hinni einlæg- ustu samúð breskra stúdenta með norsku stúdentunum í raunum þeirra. Segir svo í á- varpinu: „Við lxtum svo á, að þessi síðasta frelsisskei'ðing muni eigi fá tilætluð áhrif frek ar en hinar fyrri, sem hefir ver ið beint gegn hinum hugprúðu og djörfu norsku stúdentum. Við teljum það skyldu okkar að vinna árx afláts að frelsun undirokaðra þjóða og endur- heimt mannrjettindaTma. Hjónaefni. S.l. laugardag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Guðbjörg Helgadóttir, Brúar- fossi, Mýrum og Oddur Sigurðs- son, Stóra-Kálfalæk, Mýrum. 4ugun jeg hrflj tneð gleraugum frá | \Jera JJimillon Cjjapahaóóar \ fyrir dömur og herra. I O. OJ. OJel^aóoa CO Oo. J Sími 5799. '"iMHMIMMHUMIUMMIIIIMMIMMtllMIIMMIIMIMIMIMIIMMIMIMMIMIMHIIIIHIIIIIIMHIIinmHUIIIIIIMIIIIIMIMMIIMUII? A X Ný bókabúð JÓH. KARLSSON & CO. Sími 1707 — 2 línur i Sala á jólabókunum hefst hjá okkur í dag. *:* » $ Valdar íslenskar bækur. Góð bók er góð f jólagjöf. X i f Einnig mikið úrval af ntföngum- I Marino Jónsson J BÓKA- OG RITFANGAVERSLUN ❖ Vesturgötu 2. 1* ♦*♦ ,X**X**H**X♦*HHX**X♦*X**HH♦'MX*♦**♦!*♦X'Hl^•H**X♦*X♦*X♦♦X♦♦X♦♦^♦X'MW**H*♦♦MX, AUGLtSING ER GULLS ÍGILDI LÖGTÖK fyrir ógreiddum ríkissjóðsgjöldum í Gullbringu- og Kjósarsýslu og Hafnarfirði. Það tilkynnist hjermeð, að undangengnum úr- skurði dags- í dag, að lögtök verði látin fara fram, án frekarí fyriry;ara, á kostnað gjaldenda, að átta dögum liðnum -frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir neðantöldum gjöldum: Þinggjöldum, er fjellu í gjalddaga á manntalsþingum 1943, svo og öllum áföllnum gjöldum til kirkju og háskóla, kirkjugarðs- gjaldi, skemtanaskatti, veitingaskatti, útflutnings- gjöldum, fiskiveiðasjóðsgjöldum, fiskimálasjóðs- gjöldum, viðskiftanefndargjöldum og útflutnings- leyfagjöldum, og gjöldum af innlendum tollvöru- tegundum. Sjerstaklega er brýnt fyrir öllum, þeim, er skulda áfallin eldri ríkissjóðsgjöld, að greiða þau tafarlaust, svo komist verði frá lögtaki- \ Sýslumaður Gullbringu- og Kjósarsýslu og Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 6. desember 1943. BERGUR JÓNSSON.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.