Morgunblaðið - 09.12.1943, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.12.1943, Blaðsíða 12
12 Fimtudag'ur 9. des. 1943. Unnusta hlauparans Fyrir nokkru áíðan birtist hjer í blaðiiiu inyntl af sænska hlailpagarpinum Gnndcr, Ilaegg og unnustu 'hans, Dorothy Northier frá Californíu. Iljer sjest níi ungfrúin ein, og verður ekki annað sagt, en hún líti sæmilega út. fslendingar skiluðu sjeráiiti á fiskimálastefnunni í London FREGNIR hafa borist af fiskveiðaráðstefnunni, sem haldin var í London í vetur og þar sem ísland átti þrjá fulltrúa, þá Árna Friðriksson magister, Loft Bjarnason útgerðarmann og Stefán Jóhann Stefánsson alþingismann. Þessar fregnir koma þó ekki frá íslensku stjórninni, nje fulltrúum íslands, heldur frá London. Eru birtar fregnir af ráðstefnunni í norska blaðinu „Norsk Tidend” þann 24. nóv. s. 1. Þar segir, að A. T. A. Dob- 1S0 hús bæl- as! við í Hi!a- veituna dag- lega ÞAÐ ER NÚ LOKS að kom- ( ast fullur gangur á að hleypa Reykjavatninu í húsin, sem komin eru í samband við götu- kerfið, en talið er, að um 85 til 90% þeirra húsa, sem fá heitt vatn hafi verið tengd við götukerfið. Hitaveituverkfræðingarnir vildu fara varlega af stað með að hleypa heita vatninu á hús- in, því búast mátti við smá- vegis byrjunarörðugleikum. — Kom í ljós, að þetta var rjett stefna. Ennfremur þurfti að kenna starfsmönnum Hitaveit- unnar að hleypa vatninu í hús- in og hafa fleiri og fleiri menn 'numið það verk undanfarna ' viku. Lokið er alveg við að setja heita vatnið í húsin í Norður- • mýri og mun hafa verið byrjað á húsum við Egilsgötu. Leifs- götu og Eiríksgötu. Síðan mun verða haldið áfram um Baróns- stíg vestanverðan, Freyjugötu milli Barónsstígs og Njarðar- götu. Ef til vill eitthvað við Vita stíg. Þá má búast við að hús við Laufásveg, norðan Kennara- skóla verði tekin fyrir bráðlega og.síðan haldið vestur á bóg- inn. Það er ekki enn að fullu ákveðið hvernig yfirferðinni verður háttað. En líklegt má telja þegar nægjanlega margir menn verða fyrir hendi til að hleypa vatninu í húsin, að þá fari flokkar eftir aðalleiðslun- um. Byrji austast í bænum og haldi vestur eftir. Það er ákveðið að flýta þessu verki eins og mögulegt er og m. a. mun verða unnið í eftirvinnu til að flýta verkinu. I fyrrakvöld var búið að hleypa vatni í 126 hús. Bætt- ust 45 hús við í fyrradag og sennilega eitthvað fleiri í gær. Vonast er til að hægt verði að hleypa heita vatninu í 150 hús, eða jafnvel fleiri, ef vel geng- ur, daglega næstu daga. Hljóðfæri Tónlisfar- fjelagsins komin STRENGJAIIL.IÓÐI’ÆR- IN> sem Tónlistarfjelagjð festi k;ui]) á í Englandi, og som Morgunlúíiðið skýrði frá fyrir alilöngu síðan að væru væntanleg, eru nú komin bingað til landsins. • Eru þetta 40 úrVabi fc'rtíigjabljóðfæri, sem sjer- fræðingur hefir annast kaup á fyrir fjelagið í London fyr ir milligöngu Pjeturs Bene- diktssonar sendiherra. Munu Mjóðfæri jæssi kosta um 80 -—90 þús. krónur hingað kom- in, og þykir þó kjarakaup. Tónlistarfjelagið vanhag- aði mjög unx þessi hljóðfæri og væntanlega gefst styrkt- arfjelögum þess tækifæri til að heyra í hinum nýju hljóð- færum á næstu hljómsveitar- hijómleikuni fjelagsins eftir ryárið. son skrifstofustjóri í fiskveiða- málaráðuneytínu breska hafi verið kjörinn, forseti ráðstefn- unnar. Síðan segir blaðið, að eftirfarandi upplýsingar hafi verið gefnar í opinberri til- kynningu um ráðstefnuna: Verndun fiskstofnsins. Á ráðstefnunni í London voru einnig gerðar samþykktir um verndun fiskstofnsins. Þær sam þykktir eru ekki eins víðtækar eins og t. d. gildandi norsk á- kvæði um verndun fiskstofns- ins og þess vegna skiluðu full- trúar Norðmanna sjer áliti í því máli, segir Norsk Tidend. Morgunblaðið hefir frjett frá London að íslensku fulltrúarnir hafi einnig skilað sjeráliti vegna samþyktana um verndun fisk- stofnsins og hefir það væntan- lega verið gert með tilliti til verndunar Faxaflóa. Ný fiskveiðasamþykt. Tilgangur ráðstefnunnar var að ræða möguleika fyrir nýrri alþjóðafiskveiðasamþykt, sem gengi í gildi að ófriðnum lokn- um til viðauka við fiskveiða- samþj'ktir, sem Bretar og Frakkar gerðu með sjer 1839, samþykt Dana og Breta 1901 og Norðursjávarsamþyktina 1882. Tilgangurinn er að gera samþykt, sem svari til nýrri tíma. Einnig komu fram tillögur um, að teknar yrðu með í sam- þyktina ákvarðanir, sem gerð- ar voru í alþjóðasamkomulagi 1937 um möskvastærð veiðar- færa og bann um að færa á land vissar fisktegundir, sem ekki ná ákveðinni stærð, Þessi samþykt var að nokkru leyti borin fram af Bretum, en hafði hlotið alþjóða viðurkenningu, þar sem margar þjóðir er höfðu ritað undir samþyktina höfðu ekki fengið hana staðfesta í heimalöndum sínum, er ófriður inn braust út. í hinni opinberu tilkynningu er sagt, að ráðstefnan hafi gengið mjög að óskum. Fulltrú- ar ráðstefnunnar samþyktu ein um rómi að leggja fyrir ríkis- stjórnir sínar uppkast að sam- komulagi, sem samþykt hafði verið á ráðstefnunni, þannig að hægt verði að gera nýja fisk- veiðisamþykt, sem nær til alls Norður-Atlantshafsins, á ráð- stefnu, sem haldin yrði' undir eins og kringumstæður leyfa. Spelivirki í Danmörku STOKKHÓLMI í gær: — Enn berast fregnir um spell- virki í Danmörku. Vjelsmiðja í Kaupmannahöfn hefir verið sprengd, samgönguæðar eyði- lagðar. þrátt fyrir hótun Þjóð- verja um, að eftirleiðis verði allir spellvirkjar, sem til næst ílíflátnir og þrátt fyrir háar sektir, sem lagðar hafa verið á borgir, þar sem verið framin, föðurlandsvinir virkjum. Þjóðverjar hafa gert ýmsar ráðstafanir til að reyna að koma í veg fyrir spellvirki. Aðalþjóðveginum frá Aarhus hefir verið lokað í bili og eng- in umferð leyfð um hann eins og er. Ekki er kunnugt hvern- ig á þessari ráðstöfun stendur. Reuter. Influensufaraldur í Englandi London í gærkveldi. MIKILL infiúensufaraldur geysar urn þessar rnundir í Englandi. — Georg konung- ur, sem iegið hefir í veikinni, er nú áftur á batavegi. Aðrir háttsettir menn, seni ,hafa fengið veikina. eru stórher- toginn af Luxemburg. utan- ríkismálaráðherra Luxemborg ar, Joscph Bech, forsætisráð- herra Belgíu, Ilubert Pierlot og sendiherra Belgíu, de Car tier barón. Ennfremur eru átta af níu hæstarjcttarsölunum í Lond- on lokaðir vegna veikinda dómaranna. -— Inflúensau náði svo mikilli útbreiðslu, að iæknar Lundúnaborgar urðu að leita aðstoðar her- lækna til að berjast við hana — Reuter. Bandaríkjamenn smíða 85 þús. innrásarskip Washington í gærkveldi. F LOTA MÁLASTJ ÓRNIN hefir tilkynt, að ákveðið hafi verið að bygð yrðu 85 þús. innrásarskip af öllurn stærð- um og gerðum, og eru þegar fullgerð 25 þús. þeirra. Edward L. Cochranc að- míráll hetir skýrt frá því, að kostna'ður við byggingu ski]i anna verði eitthvað á milli 5 og íi þúsund miljónir doll- ara. Gert, er ráð fyrir, að skip ]>essi verði aðallega notuð í herferðinni g'egn Japönum. — Reut-er. Bíl slolið í fyrrinótt var bifreiðinni R 1322 stolið, þar sem hún var geymd á óbygðri lóð á horni Garðastrætis og Túngötu. Bif- reiðin var ófundin í gærkveldi. Bifreiðin er eign Reykjavík- ur Apóteks, Austen-bíll, yfir- bygður sem sendiferðabíll. Epli og jólafrjes- greinar komið J.ÓLABPLIN, sem menu hafa beðið eftir, eru kornin til landsins, en þó ekki nema lítill hluti þess, sem liúist. var við. Innflytjendasam- i bandið f jekk 4000 kassa, en átti von á 10.000 kössum fyr- ; ir jólin. Getur Vterið, að þeii* ! fái eittbvað meira fyrir jól. Samband íslenskra samvinnu fjelaga, sem átti vön á 5000 kössum, mnn hafa fengið unf '1600 kassa með sendingu sem nú er komin. —■ Eplin koma sennilega í buð-> irnar einhvern næstu daga. JÓLATRJES- GREINAR. Þá er komið til landsins nokkuð af jólatrjesgreinumi. i frá Englandi, en von var einnig á jólatrjáni frá Amer- íku. Það er vonast eftir, að jólatrjen komi fyrir jólin. ENGAR SÍGARETT- UR ENNÞÁ. Ekki eru sígaretturnar, sem vonast var eftir, ennþá komnar til landsins, en ])að or með tóbakið eins og fleiri jólavörur, að vonast er eftir að sending nái hingað fyrir jól. Ileldur ekki kom neinhi melís með síðustu Ameríku- skipum, en hann hefir verið illfáanTegur í verslunum und anfarið. Beveridge fjelagsmálaráð- herra! I.ondon í gærkvöldi. VIÐ umræður um fjelagsmál í breska þinginu í dag stakk einn þingmanna upp á því, að Beveridge, sá er umbótatillög- ur í fjelagsmálum eru kendar við, yrði skipaður fjelagsmála- ráðherra. Kvað þingmaðurinn það myndi verða trygging fyr- ir þjóðina í þá átt að umbóta- tillögur hans kæmust í fram- kvæmd. — Reuter. Mesfa peningahapp- dræffi hjer á landi á morgun Á MORGUN verður dregið I stærsta peningahappdrætti, sem nokkru sinni hefir farið fram hjer á landi. Er það drátturinn í 10. fl. Happdrættis Háskólans. Vinningarnir eru samtals kr. 745.000.00, en hæsti vinningur- inn er kr. 75.000.00. Er þetta í fyrsta sinn, sem dregið er um svo stóran peningavinning í happdrætti hjer á landi. Hæsti vinningurinn í Háskólahapp- drættinu hefir undanfarin ár verið 50.000 krónur. Næst mæsti vinningurinn er kr. 25.000.00, einn vinningur á 20.000krónur, einn á 10.000 kr., og einn á 5.000 kr. Þá eru 50 vinningar á 2000 krónur og 175 vinningar á 1000 krónur. Alls er vinningafjöldinn 2000. Dregið verður um alla vinn- ingana sama daginn og hefst drátturinn kl. 1. í dag er síðasti endurnýjun- ardagur í happdrættinu. . spellvirki hafa þeirri, halda danskir áfram spell-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.