Morgunblaðið - 11.12.1943, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.12.1943, Blaðsíða 9
 Laugardagur 11. des. 1943. MORGUNBLAÐIÐ 9 „Augu flotans “ (Flight Coraraand) ROBERT TAYLOR, RUTH HUSSEY, WALTER PIDGEON Sýnd kl. 7 og 9. ■ GAMLA Bfö TJARNARBIÓ Tunglið og Kl. 3%—6%: MAISIE í GULLLEIT (Gold Rush. Maisie). Ann Sothern. Ef Loftur getur það ekki — bá hver? tíeyringur (The Moon and'Sixpence). Sýnd kl. 9. Handan við hafið blátt. (Beyond the Blue Horizon) Frumskógamynd í eðlileg um litum. Dorothy Lamour. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sala aðgöngumiða hefst kl. 11. 'olateve&jur Þeir, sem ætla að biðja Morgunblaðið fyrir jólakveðjur, eru beðnir að korna þeim til skrifstofunnar hið fyrsta- I • I * Vinir og vandamenn. Innilega þakka jeg ykkur •!• 1 vinarhug þann, er þiS sýnduð mjer á sjötugsafmæli ❖ X mínu. V Ragnheiður Bjarnadóttir. £ v •!• * »*« 1* * it Þakka innilega öllum þeim, er sýndu mjer vin- ‘jj* semd á 70 ára afmæli mínu. *:* Guðbjörg Kristjánsdóttir, Gerði Hafnarfirði. I Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem glöddu mig á sjötugsafmæli mínu, 3. des., og vil jeg sjerstak- lega þakka hr. forstj. Olíuverslunar Islands og starfs- mönnum á Olíustöðinni Klöpp, fyrir stórrausnarlegar peningagjafir, sem þeir færðu mjer og svo öðrum þeim, sem glöddu mig með blómum, gjöfum og heilla- skeytum. Pjetur L. Marteinsson, Lindargötu 34. t ? ? Ý 1 *:* y v I ÍSLENSK IVfYNDLIST kemur eftir helgina. UNGLINGA vantar til að bera blaðið á Skólavörðustíg Bræðraborgarstíg Fjólugötu Aðalstræti Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Jflorfltmblaðið '«M»M.M»,V*»*VVV*«*VVVV*»**»**»**»*V*«*VV*.*4»**»*V*»*’.**.**SM.**«**«**»**»*V*.**«**»**«**»*V4.**»**.**.**«**** .*♦ , *l' .♦. Jeg þakka af alhug sveitungum mmum og öðr- ❖ •:♦ um vinum og vandamönnum fjær og nær, fyrir þær ý •♦* miklu gjafir, heimsóknir og heillaskeyti á fimtíu ára !• afmæli mínu 9. nóv. 1943, er gerðu mjer daginn ó- .’• * gleymanlegan. ■] > t> Sigurrós Guðmundsdóttir, Kolbeinsstöðum. . •! LEIKFJELAG REYKJAYÍKUR. „Ljenhorður fógeti” Sýning á morgun ld. 3. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. NÆST SÍÐASTA SINN. „Jeg hef komiö hjer áður“ Sýning í kvöld kl. 8. Aðgön£umiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Síðasta sýning fyrir jól. S.K.T. Eingöngu eldri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 10. Áskriftalisti og aðgöngu- miðar frá kl. 2l/o. Sími 3355. — Dansinn Iengir lífið. S. G. T. Dansleikur í Listamannaskálanum í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðasala kl. 5—7. Sími 3240. Danshljóm sveit Bjarna Böðvarssonar spilar- S. A. R. Dansleikur í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10. — Hljómsveú Óskars Cortez leikur. — Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 6. Sími 3191. — ölvuðum mönnum óheimill aðgangur. — í. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld kl. 10. Gömlu og nýju dansarnir. Aðgöngumiðar frá kl. 6. ölvuoum bannaður aðgangur. oooooooooooooooooooooooooooooooo K. F. K. F. Dansleikur verður haldinn að Hótel Borg í kvöld laugar- daginn 11. des. kl- 10. ó Aðgöngumiðar verða seldir I suðuranddyr- $ inu frá kl. 5 í dag. jj NEFNDIN. oooooooooooooooooooooooooooooooo Dansleikur Sjómannafjelag Hafnarfjarðar heldur danslei að Hótel Björninn í kvöld, laugardag 11. des- k 10 til ágóða fyrir styrktarsjóð fjelagsins Eldri dansarnir. Pantið í síma 9292 og 9248. SKEMTINEFNDIN. NtJA Bló Söngdísin (Juke Box Jenny). f Skemtileg söngvamynd. Aðalhlutverk: Ken Murray, Harriet Hilliard. Hljómsveitir undir stjórn Charles Barnet og Wingy Manone. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kí. 11 f. háld. 1 Vönduð úrvals spil Refskák, mylla, skák eru þjóðleg og þroskandi spil, sem allir geta leikið sjer að til ánægju og upp- þyggingar. — Þessi spil eru meðal margra annara úr- valsspila i SYRPU. ■£////?a/á/jfoátð Esja til Vestfjarða fyrri part næstu viku. Flutningi til Patreks- fjarðar og ísafjarðar veitt mót- taka á mánudag. Pantaðir far- seðlar óskast sóttir samdægurs. nes Tekið á móti flutningi til Húna- flóa og Skagafjarðarhafna í dag „ÁrmaniT Áætlunarferðir til Breiðafjarð ar. Flutningi veitt móttaka ár- degis í dag. Aðrar ferbir ráð- gerðar fyrir jól: HRIMFAXI fari um miðja næstu viku ipeð vörur til hafna frá Siglufirði til Þórs- hafnar. Tekur e. t. v. einnig vörur til Skagafjarðar, ef þær komast ekki í Rifsnes, og eru vörueigendur beðnir að gera rá3 fyrir þessu í sambandi við Vá- tryggingu og fleira. ESJA fari til Austfjarða (enaa höfn Seyðisfjörður) í kringum 19. þ. m. og taki flutning til hafna frá Fáskrúðsfirði til Seyð isfjarðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.