Morgunblaðið - 11.12.1943, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.12.1943, Blaðsíða 10
r ^ » 10 MORGUNBtAÐIÐ Laugardagur 11. des. 1943. Fimm minútna krossgáta Lárjett: 1 narra — 6 horn — 8 sund — 10 tvíhljóði — 11 æfing — 12 far — 13 fangamark — 14 fornafn — 16 hrútur. t Lóðrjett: 2 forsetn. — 3 vatn- ar — 4 hús — 5 sigrar — 7 vagga ■— 9 draup — 10 forskeyti — 14 upphrópun — 16 röð. ^mJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJ* Fjelagslíí ÆFINGAR 1 KVOLD 1 Miðbæjarskól- anum kl. 8—9 Islensk glíma. Æfingar á morgun. í Iþróttahiisi Jóns Þorsteins: sonar kl. 4—5 Ilandbolti - ^ karla. I Miðbæjarskólanum kl. 2—3 Fimleikar 3. fl. knatt spyi’numanna og námskeiðs- pilta. Stjórn K.R. ÁRMENNINGAR! Stwjkur — Piltar! Fyrst ykkur langar til að vinna eina helgi í viðbót í Jósefsdal, þá mætið við í- þróttnhúsið kl. 4 eða 8 í dag. Á mánudag kl. 3 byrjar hann svo að snjóa. Magnur raular. LO. G. T. BARNAST. UNNUR 38. Fundur á morgun kl. 10 í G.T.-húsinu. — Myndasýning. Söngur. Fjölmennið með nýja fjelaga. Gæslum. Vinna GET TEKIÐ AÐ MJER að sníða nokkra kjóla fyrir jólin. Uppl. á Freyjugötu 34, neðri hæð. HREINGERNINGAR Tökum að okkur jólahrein- gerningar. Sími 1679. Að- eins 6—7 e. h. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staogreiðsla. — Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. Kaup-Sala HÖFUM RÓSIR tiUað applikera í kjóla. Olympía, Vesturgötu 11. Sjerstaklega fallegar UPPHLUTSMYLLUR og festar til sölu. Uppl. í síma 5731. Cl Cj, 345. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5.00. Síðdegisflaeði kl. 17.20. Ljósatími ökutækja: Frá kl. 15.00 til kl. 9.35. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. □ Edda 594312147 — 1. Messur á morgun: Dómkirkjan: Kl. 11 síra Bjarni Jónsson. Kl. 13.30 Barnaguðs- þjónusta (síra Friðrik Jlallgríms son). Kl. 17 síra Friðrik Hall- grímsson. Háskólakapellan: Kl. 17, stud. theol. Jón Árni Sigurðsson. Hallgrímsprestakall: Kl. 10 sunnudagaskóli í gagnfræðaskól- anum við Lindargötu. Kl. 11 barnaguðsþjónusta í Austurbæj- arskólanum, síra Jakob Jónsson. Kl. 17 messa á sama stað, síra Sigurbjörn Ástvaldur Gíslason. Nesprestakall: Messað í Mýr- arhúsaskóla kl. 14.30, síra Jón Thorarensen. Nesprestakall: Barnaguðsþjón- usta í Mýrarhúsaskóla kl. 11 f. h. Sira Jón Thorarensen. Guðsþjónusta á Elliheimilinu kl. 13.30. Stud. theol. Robert Jack stígur í stólinn. Allir vel- komnir. Laugarnesprestakall: Barna- guðsþjónusta kl. 10 í Laugarnes- skólanum. Síra Garðar Svavars- son. Engin síðdegismessa. Fríkirkjan: Barnaguðsþjón- usta kl. 1. Síra Árni Sigurðsson. son. Frjálslyndi söfnuðurinn: Kl. 17. Síra Jón Auðuns. Fríkirkjan í Hafnarfirði Kl. 14. (30 ára afmælisminning). Sr. Jón Auðuns. Guðsþjónusta í Útskálakirkju kl. 14. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Bjarna Jónssyni, ungfrú Þuríður Kjaran og Leifur Böðvarsson, útgerðar- maður. Hjónaefni. Opinberað hafa trú lofun sína ungfrú Katrín Jóns- dóttir, Bergstaðastræti 50 B og Hermann Sigurðsson Hrepphól- um. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir jLjenharð fógeta í næstsíðasta sinn á morgun kl. 3 og leikritið Jeg hef komið hjer áður kl. 8 annað kvöld og er það síðasta sýning fyrir jól. Aðgöngumiða- salan er opin frá kl. 2 í dag. Æskulýðsfundur í Sandgerði kl. 17. uiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiniin — PELS = = Höfum verið beðnir að 1 = selja 1 pels, sjerstaklega — fallegan og vandaðan. — EE Verð kr. 3550.00: Til sýnis | aðeins í dag og mánudag. = E Y G L Ó, | Laugaveg 47. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii ^mJmJmJmJmJmJmJmJmJmJ^JmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJmJ Tapað BRÖNDÓTTUR KETLINGUR hefir tapast í Austurbæimm. Finnandi vinsaml. beðinn að skila á Grettisgötu 44A gegn góðum fundarlaunum. Sími 5082. ’ KONAN, sem tapaði hlut á föstudags- kvöldið og var sjómanni samferða frá símstöðinni á bílstöð, er beðin að koma á I)ílstöðina kl. 7 í kvöld að sækja hlutinm Sjómaðurinn. o Anglía hjelt skemtifund að Hótel Borg í fyrrakvöld og var hvert sæti skipað að venju. — Skoskur prestur, síra Roy And- erson, sem dvalið hefir um 16 ára skeið á Ítalíu hjelt fyrirlest- ur um Ítalíu og var máli hans mjög vel tekið, enda erindið bæði fróðlegt og skemtilegt. Nýr aðalendurskoðandi ríkis- ins. Björn E. Árnason, cand. jur. endurskoðandi, hefir verið skip- aður aðalendurskoðandi ríkisins frá 1. nóv. síðastl., en þá ljet Jón Guðmundsson skrifstofustjóri af þeim störfum. Mishermi var í frásögninni af tillögu þings fiskideilda í Sunn- lendingafjórðungi, varðandi Fisk sölumál, er birtist hjer í blaðinu þann 9. þ. mán. Tillagan varð- andi fisksölumál á að vera þann ig: „Með því að allur kostnaður við útgerðina hefir stórhækkað frá því fiskverð það, sém nú gild ir, var ákveðið, sje óhjákvæmi- leg nauðsyn að fá hækkun á fisk verðinu, sem nemi að minsta kosti því, sem sVarar hækkun á útgerðarkostnaði, frá því að nú- gildandi fisksölusamningur var gerður". Fullveldi íslands nefnist er- indi það, sem Ólafur Lárusson, prófessor flutti í útvarpfnu 1. des., á vegum Stúdentafjelags Reykjavíkur-, og er það birt hjer í blaðinu í dag. Hafa þá öll þrjú erindin, sem flutt voru í kvöld- útvarpinu 1. des komið út á prenti, en þau voru hvert öðru betra. Ávarp forseta Sþ., Gísla Sveinssonar og erindi prófessors Ólafs Lásussonar, verða einnig birt í ísafold og Verði, svo að fólk úti á landi fái þau í hend- ur. Ennfremur hafa verið gerð- íar þær ráðstafanir, að erindi Einars Arnórssonar dómsmála- ráðherra, sem birtist í Vísi verð- ur einnig sent kaupendum ísa- foldar og Varðar. Jólakveðjum frá Danmörku verður endurvarpað í útvarpinu hjer í kvöld kl. 8 e. h. — Aug- lýst dagskrá útvarpsins breytist í samræmi við þetta endurvarp. ÚTVARPIÐ í DAG: 18.30 Dönskukensla, 2. flokkur. 19.00 Enskukensla, 1. flokkur. 15.29 Hljómplötur: Samsöngur. 20.30 Hljómplötur: Vínarvalsar. 20.45 Leikþáttur: „Hneykslanlegt athæfi . . . .“ eftir Michael Ar- len (Indriði Waage, Arndís Björnsdóttir, Ævar R. Kvaran) 21.05 Útvarpstríóið leikur. 21.15 Upplestur: „Frelsisbarátta mannsandans“, eftir Hendrik W. van Loon; bókarkafli (Sig- urður Skúlason magister). 1.40 Útvarpstríóið leikur. Óeirðir í Birmingham Binningham í gærkveldi. Óeirðir urðu hjer í borg í kvöld, er Amery Indlands- málaráðherra talaði á fjölda-i fundi, og varð að kalla á lög- reglu til þess að stilla til frið- ar. Maður einn, sem mikinn: uppsteit gerði, var handtek- inn, og áflog urðu, er ann- ar fundargesta reyndi aði ryðjast upp í ræðustólinn og tala, kallað var á aukið 'lög- reglulið, og fundurinn endaði með því, að fundarboðendur sungu þjóðsönginn, en mikiH' fjöldi fundargesta söng al- þjóðasöng kommúnista. Reuter. Baðhús Reykjavskur Vegna tengingar við hitaveituna verður baðhúsið lokað þangað til eftir helgi. OPNUN VERÐUR AUGLÝST. Búðin lokuð allan daginn í dag. SPARTA Laugaveg 10. ISLEISISK IWYNDLIST kemur eftir helgina. BORÐLAMPAR. LESLAMPAR. SKERMAR. Margar gerðir fyrirliggjandi- Skerm abúðsn LAUGAVEG 15. Vinsælustu Gja.faöskju.rn.ar innihalda kryddsíldarflök, saltsíldarflök, matjes- síldarflök og gaffalbita. — „Siglfirsku skíðagarp- arnir borða allir síld“. „Kennið börnunum að borða síld!“ INGÓLFUR ÁRNASON, Siglufirði- AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI Það tilkynnist vinum og vandamönnum að fað- ir okkar og fósturfaðir INGIMUNDUR ÓLAFSSQN frá Bygggarði, andaðist aðfaranótt 10. desember. Fyrir hönd okkar systkinanna og fóstursystur Ólafur Ingimundarson. Hjartans þakklæti til allra, er sýndu okkur sam- úð og vináttu við andlát og jarðarför móður minnar, tengdamóður og öminu SOFFÍU BALDVINSDÓTTUR Ingibjörg Jónsdóttir. Árni Teitsson. Magnús Jónssoon. Þorv. Magnússon. Gróa Árnadóttir. Guðrún Magnúsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.