Morgunblaðið - 12.12.1943, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.12.1943, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 12. des. 1943. Þetta eru endurminningar frú Guðbjargar á Brodda- nesi. „Hjer er þó miklu fremur um menningarsögu og at- vinnusögu heillar kynslóðar að ræða, heldur en um per- sónusögu höfundarins. Bókar þessarar hefir verið beðið með mikilli eftirvæntingu kunnugra; er telja hana for- kunnarvel skrifaða“. Bókin er bundin í ekta geitarskinn. Upplagið er ekki stórt. Guðbjörg í Broddanesi. Ferðabækur Eggerts og Bjarna. Huganir Guðm. Finnbogasonar. Barðstrendingabók. Endur- minningar um Einar Benediktsson. Ljóðasafn Guðm. Guðmundssonar. Bókin um litla bróður, Dreng- irnir mínir. Bogga og búálfurinn, eftir Huldu. Mýsnar og mylluhjólið. Sumardagar, hin ágæta ung- lingabók Sig. Thorlacius. Sæmundur fróði. Ljósmóðirin í Stöðlakoti. Trölli. Litlir jólasveinar. Andri litli á vetrarferðalagi. Vinir vorsins. Um loftin blá. Börnin og jólin. Kvæði Höllu á Laugabóli. Kerta- ljós. Ljóð Guðfinnu frá Hömrum. — Allar húsmæður þurfa að eiga bókina Bökun í heimahúsum, eftir Helgu Sigurðardóttur. Lítið inn í hina rúmgóðu Bókaverslun ísafoldar. I»ar er jólabók handa öllum. I Ljóðabækur Kolbcins í Kollafirði fljúga út. Guðm. Finnbogason segir í Skírni um ljóðabækur Kolbeins: „Jeg sat við lesturinn fram á nótt, og hafði þá lokið tveimur bókunum. Las þá þriðju næsta dag og fór svo yfir þær allar aftur. Mjer var orðið vel við þennan höf- und. Þarna var íslenskur bóndi, sem orti af æðri köll- un, af óslökkvandi þrá til að yrkja Ijóð, sem altaf leit- uðu á og sungu í sál hans“. Kolbeinn í Kollafirði. Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju XILKYNNING Áfengisverslun ríkisíns hefir ekki aðeins einkasölu á ýmsum spíritus v örum, heldur einnig einkarjeff á innflufningi þeirra og iilbúningi, svo sem: llmvötnum Hárvötnum Andlitsvötnum Bökunardropum Kjörnum (essenzum) Þá hefir Áfengisverslun ríkisins ein heimild tit innflulnings á vörum sem eru yfir 2,25 af hundraði að áfengismagni að rúmmáli. Þefta ítrekas! hjermeð og auglýsisf öllum hlufaðeigandi til ieiðbeiningar. Virðingarfylst, Reykjavík, 10. desember 1943 Áiengisversiun ríkisins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.