Morgunblaðið - 14.12.1943, Side 1

Morgunblaðið - 14.12.1943, Side 1
30. árgangur 283. tbl. — Þriðjudagur 14. desember 1943 Isafoldarprentsmiðja h.f. LTGERÐARMEIMN OG SJÓMEIMIM ATTABRJÁLÆÐIIMU Altundi herinrírasiíÉ'is? London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. ATTUNDI herinn hefir enn íUnnið á meðfram Adriahafs- ströndinni, en bardagar hafa, yerið heldur minni en und- anfarna daga. Er aðallega barist fyrir norðan veginn, sem liggur milli Ortona og Orzoina, og er það mjög þýð- ingarmikið fyrir saingöngur áttunda hersins að hafa náð þessum vegi. Kanadahermenn náðu um þessar slóðir hæð einni, sem var snarplega bar- ist um. Á vígstöðvum fimta hersins hafa engar breytingar orðið, og vinnur herinn enn að því að tryggja aðstöðu sína í ný- unnum stöðvum. Þjóðverjar gerðu nokkur gagnáhlaup á einum stað, en þeim var hrund' ið. Var það skamt frá v-gein- um til Róm. Yeður hafa verið fremur slæm og hafa stórar sprengju- flug'vjelar orðið að halda kyrru fyrir. En meðalstórar flugvjelar og orustUflugvjel- ar hafa gert árásir á stöðvar Þjóðverja, og orustuflugvjel- ar Þjóðverja hafa látið nokk- uð meira til sín taka, en að undanfornu. — London í gærkveldi. Allmargir brasiliskir liðs- foringjar eru komnir tl Norð ur-Afríku, og £r sagt, að ]ieir sjeu þangað komnir til þess að undirbúa komu mikils hers Brasiliumanna til landanna við Miðjarðarhafið. Eigi er enn kunnugt, hverju hlutverki her þessi á að gegna. Brásiliu menn hafa aldrei fyr sent her austur um Atlantshaf, og' er talið að her þessi verði afar fjölmennur, sumir telja hann munu verða alt að 400.000 manns, en á því hefir engin staðfesting' fengist enn sem| komið er. -— Reuter. Kalbálar við Síberíu ÞÝSKA frjettastofan hefir þær fregnir að færa í kvöld,. að þýskir kafbátar hei’.ji nú á siglingaleiðum Rússa við strendur Siberíu og hafa þegar einu lcafbáturinn sökt, skipum sem voru 9000 smálesir að stærð. Segir frjettastofan að hernaður þarna norður frá sje mikil þolraun, vegna ill- viðra, kulda og ísreks. Reuter. Rússar hafo byrjað gagnsókn við Kiev London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá-Reuter. RÚSSAR hafa unnið aftur nokkurt landsvæði í gagnsókn þeirri, er þeir hafa byrjað fyr- ir vestan Kiev, og eru orustur þar með fádæmum harðar. Hafa Þjóðverjar viðurkent, að þeir hafi orðið að hopa nokkuð fyrir Rússum þarna. Báðir að- ilar beita nú flugherjum sín- um mjög mikið, og eru loftor- Ustur háðar allan daginn. Þjóð- verjar segja, að Rússar tefli fram nýju liði og óþreyttu og sje sóknin með eindæmum hörð, en eins og kunnugt er, hafa það verið Þjóðverjar, sem ver- ið hafa í sókn á þessum slóðum að undanförnu. Það er fyrir suðvestan bæinn Malin, sem harðast er nú barist. Þjóðverjar greina einnig frá hörðum varnarorustum fyrir suðvestan Kremenchug og einn ig hjá Cherkassi. Ennfremur segjast þeir hafa gert nokkur vel hepnuð áhlaup fyrir sunn- an Ilmenvatn. Rússar segja í tilkynningu sinni, að þeim hafi orðið nokk- uð ágéngt við Kirovograd, og nálgist nú þá borg hægt og síg- andi. Fyrir suðvestan Kremen- chug telja þeir sig hafa tekið nokkur steinsteypuvirki af Þjóðverjum. Alls segjast Rúss- ar í gær hafa eyðilagt 35 skrið- dreka og 24 flugvjelar þýskar. SÓKN Á HUAN- SKAGA. Londop í gærkveldi. - Ástralíu menn halda áfram sókn sinni á Huanskaganum, eftir töku virkisins Vairo, og verður all- vél ágengt. Sækja þeir nú fram um frumskóga, áleiðis að næsta virki Japana. — Reuter. Senda Alþingi rök- studd álit ÚTGERÐARMENN OG SJÓMENN hafa sent Alþingi mótmæli gegn skattafrumvörpum „vinstri" flokkanna. — Fjelag ísl. botnvörpuskipaeigenda og stjórn Formanna- og fiskimannasambands íslands hafa sent þinginu rök- studdar álitsgerðir um þessi mál og birtast mótmæb út- gerðarmanna hjer, en sjómanna í blaðinu á morgun. MOTMÆLI UTGERÐ- ARMANNA. Á almennum fundi í Fjelagi ísl. botnvörpuskipaeigenda, sem haldinn var í dag, var sam þykt í einu hljóði að mótmæla harðlega frumvarpi því um eignaraukaskatt, sem nð liggur fyrir Alþingi, og ennfremur á- kvæðum 1. gr. frumvarps til laga um breytingu á lögum um tekju- og eignaskatt, eins og það nú liggur fyrir eftir 3. umr. í Nd.. en ákvæði 1. gr. þessa frumvarps miða að því, að tak- marka . rjett útgerðarfyrir- tækja, ennþá meira en hingað til, um framlag í nýbyggingar- og varasjóði. Fyrir þessari áskorun vorri leyfum vjer oss að færa eftir- taldar ástæður: Með frumvarpinu um eign- araukaskatt er farið inn á nýja braut í skattamálum, hreint og beint eignarán, þar sem gert er ráð fyrir að taka til ríkisins 20 til 30% af eignaaukningu yfir 100 þúsund krónur á tímabil- inu 1940 til 1943, að báðum ár- um meðtöldum. Teljum 'vjer slíka lagasetn- ingu tvímælalaust brot á stjórnarskránni. Það er viðurkent í sameigin- legu áliti milliþinganefndar í skattamálum, árið 1943, að í Reykjavík komi 2/3 hlutar eignaraukaskattsins niður á út- gerðinni, og færi svo, að skatt- urinn yrði lagður á og útgerð- arfyrirtækin dæmd til að greiða hann, þó er ekki til annara fjár muna að taka, til greiðslu ó skattinum, en varasjóði útgerð arfyrirtækjanna. Það er vitanlegt, að varasjóð ir útgerðarfyrirtækjanna eru þau verðmæti, sem fólgin eru í eignum fyrirtækjanna, skip- um, fasteignum, fiskverkunar- stöðvum, verksmiðjum, ýmis- konar vörubirgðum o. s. frv., en varasjóðirnir eru að mjög litlu leyti handbært fje. Af þessu leiðir, að útgerðar- fyrirtækin yrðu annaðhvort að .selja eignir sínar eða að taka 'lán, ef það fengist, til greiðslu á eignaraukaskattinum. Sala á eignum útgerðarfyrirtækjanna myndi undir ýmsum kringum- Framh. á 2. siðu. Clark fær heiðurs- merki Mark Clark hershöfðingi. Fregii frá Norður-Afríku hermir, að Roosevelt forseti hafi nýlega sænit Clark 'hers- höfðingja. stjórnanda fimta hersins, háu hgiðursmerki fyr- ir framúrskarandi frækilega framgöngu og snjalla her- stjórn í orustunni við Salerno. Var Clark þar oft í fremstu víglínu, er ástandið var senr hættulegast og gaf mönnum sínum gott fordæmi. 41 málverk hafa selsl hjá Jóni Engilberfs MÁLVERKASÝNING Jóns Engilberts hefir nú verið opin í 5 daga og hafa selst hjá hon- um 41 málverk, en um 100 sýn- ingargestir hafa skoðað sýning- una. ^ Meðal gesta á sýningunni hafa verið Sveinn Björnsson ríkisstjóri og ríkisstjórafrúin, de Fontenay sendiherra og frú, alþingismenn og margir aðrar forystumenn þjóðarinnar. Sýn- ingin er opin daglega frá kl. 1 —10. Ráðist á Norðveslur- Þýskaland London í gærkveldi. Amerísk flukvirki og Lib- erator-sprengjuflugvjelar gerðu árás á staði í norðvest- ur Þýskalandi í gær björtu, fylgdu orustuflugvjelar þeim. Varnir voru harðar, og skutu amerísku fiugvjelamar niður 15 þýskar orustuflugvjelar, en 9 amerískar komu ekki aft ur, bæði úr þessarri fcrð og prásinni á Shipkol-flugvöll- inn við Amsterdam. Voru 5 af flugvjelunum sem fórust, stórar. Þjóðverjar segja mauntjón allmikið af árásinni í dag, en, mótmæla opinberlega, að þeir hafi mist 138 orustuflugvjel ar í árásinni á Emnden á laugardag. Segjast hafa mist 15. — Reuter. I , ♦ Særðum manni varpað úr flugvjel London í gærkveldi. í ÁRÁS amerískra flug- virkja á Hannover fyrir all- löngu síðan, rjeðust þýskar or- ustuflugvjelar á eitt flugvirk- ið með þeim árangri, að einn af áhöfninni fjell, en handlegg- urinn fór af öðrum uppi við öxl, og voru ekki tök á að binda I um sárið með þeim útbúnaði, ; sem í flugvjelinni var, nema aðeins rjett til bráðabirgða. Tók þá flugforinginn það ráð, að varpa manninum útbyrðis í fallhlíf, ef vera mætti, að Þjóð- verjar kynnu að bjarga hon- um, og hjelt flugvjelin síðan á- fram til árásarinnar. Nú hafa borist fregnir um það, að manninum var í raun og veru bjargað og er hann nú fangi í Þýskalandi og líður vel. — Reuter. Rooseveil heim- sækir Sikiley London í gærkveldi. Roosevelt foi'lueti hefir kom- ið við í Sikiley og litast þai- um. Ilaun vaí meðal annars viðstaddur hersýningu her- deildar, sem þörðust á Sikil- ey. Einnig afhenti hann 6; heiðursmerki, . og var einn þeirra Clark, hershöfðingi fimta hersins. Hlutu þessir menn „Heiðursmerkið fyrir frábæra þjónustu". — Reuter. MANNTJÓN í BRET- LANDI í NÓV. London í gærkveldi. — Tilkynt hefir verið í Bretlandi, að manntjón þar í landi af völd- um loftárása í nóvember hafi numið 119 manns látnum, en 238 særðum. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.