Morgunblaðið - 14.12.1943, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.12.1943, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagnr 14. des. 1943, Mótmælin Nýr skíðaskáli vígður SÍÐASTLIÐINN stinnndag rar vígður nýr skíðaskáli, sem knattspyrnufjelagið Valur hefir reist, skamt frá Kolvið- arhóli. — Viðstaddir voru vígsluna auk forustumanna Vals ýmsir velunnarar fjelags ins og aðrir gestir. Skíðanefnd Vals hefir stað ið fyrir byggingunni og af- henti formaður skíðanefndar- innar, Þorkell Ingvarsson, formanni fjelagsins, Sveini Zoega, skálann. Sveinn þakk- aði skíðadeildinni fyrir gotti og mikið sthrf. Enfremur þakkaði hann bæjarstjórn og }>á sjerstaklega forseta honn- ar, Guðmundi Ásbjörnssvni, fyrir velvilja í garð fjelags- ins og skíðanefnd í. R. fyrir góða samvinnu. Aðrir, sem tóku til máls voru: Benedikt G. Waage, Kristján Skagfjörð, Jón Kal- dal, Guðmundur Ásbjörnsson, sr. Bjarni Jónsson, Guðm. Kr. Guðmundsson, Steinþór Sig- nrðsson, ólafur Sigurðsson og mintist hann sjerstaklega sr. Friðriks Friðrikssonar og| Árna B. Björnssonar. I Á hinu fyrnefnda er ríkis- ábyrgð, samkvæmt heimild í lögum um virkjun Sogsins, frá 1933. Hitt lánið er trygt með veði í eignum Rafmagnsveitunn ar, næst á eftir áhvílandi veð- skuldum. Þess má geta, að í árslok 1942 nam skuldlaus eign Rafmagnsveitunnar 7,3 milj. kr., og að í lok þess árs verð- ur hún væntanlega komin upp í 8,8 milj. kr. Með tilliti til þess og margs annars eru skuldabrjef Rafmagnsveitu I skíðanefnd Vals, sem hefir átt mestann vanda og virðingu af byggingunni, eru auk for- mannsins, Þorkells Ingvars- sonar, Andrjes Bergmann, Jóhannes Bergsteinsson, Axel Guðmundsson, Ilermann ller- mannsson og'Eyjólfur Magnús son. Byrjípð var að vinna við skíðaskálabygginguna í maí- mánuði í vor. Er hann reistur úr timbri og er gólfflötur inn 6x9,50 m. Á þakinu eru asbestplötur. Niðri í skálan- um er stór salúr 5,80x5,20 m. 1 honum er arinofn og olíu- ofn, ennfremur prýðir hann mynd af sr. Friðriki Friðriks- syni. Þá er þar forstofa, sem; rúmar 50—60 manns., Skál- inn er raflýstur með vindraf- stöð og er rigningarvatn not- að til neyslu. Andrjes Berg- mann og Magnús Bergsveins- son hafa sjeð um bygginguna og gerði Andrjes teikningar. Skálinn hefir að öllu leyti verið reistuc í sjálfboðavinnu. Rjett hjá skálanum er byrj- I að að vinna að íþróttavelli til I sumaríþrótta. Reykjavíkur í flokki hinna tryggustu verðbrjefa, sem völ er á. Skuldabrjef beggja lána bera 4% vexti, en lánstíminn er ekki hinn sami. Sogsvirkjunarlánið endurgreiðist á 20 árum, en lán Rafmagnsveitunnar á 10 árum. Þau kjör, sem væntanlegum kaupendum brjefanna eru boð- in, eru þannig mjög hagstæð. Þó má búast við því, að eftir- Framh. á bls. 7. Framh. af bls. 1. stæðum leiða til stöðvunar þeirra, þar sem eignirnar eru nauðsynlegur grundvöllur und ir starfrækslu fyrirtækj anna. Hingað til hafa útgerðarmenn búist við því að varasjóðseign- ir útgerðarfyrirtækjanna yrðu svo miklar í ófriðarlok, að hægt yrði að einhverju leyti að styðjast við þær til kaupa á nýjum skipum, til endurnýjun- ar á útgerðartækjum og til tryggingar á rekstri útgerðar- innar. Þetta er þeim mun nauð synlegra sökum þess, að sjáan- legt er, að nýbyggingarsjóðir útgerðarinnar eru, enn sem komið er, langsamlega langt frá því að vera þess megnugir, að standa straum af endurnýj- un fiskiskipaflotans, hvað þá af frekari framkvæmdum. Vjer viljum benda á, að ný- byggingarsjóðir útgerðarinnar nema ekki hærri upphæð en um 430 þúsund krónum á hvern togara, og að það er ekki ncma um 1/5 hluti þess verðs, sem líklegt er að nýtísku togari muni kosta að styrjöldinni lok- inni. Ef eignaraukaskatturinn kem ur til framkvæmda á þann hátt, sem -gert er ráð fyrir í frumvarpi því, sem nú liggur fyrir Alþingi, er útilokað, að útgerðarfyrirtækin sjálf verði þess megnug — af eigin ramm- leik — að endurnýja fiskiskipa flotann. Myndi svo fara, þótt rjettur fyrirtækjanna til þess að leggja fje í nýbyggingarsjóð og varasjóð væri ekki skertur, frá því, sem verið hefir, en með 1. grein frumvarps til laga um breytingar á lögum um tekju- og eignarskatt, er þessi rjettur útgerðarfyrirtækjanna enn skertur að miklum mun. Verði skattar þessir lagðir á útgerðarfyrirtækin, teljum vjer víst, að mikill hluti útgerðar- innar muni stöðvast, er þeir koma til framkvæmda. Fjár- munir þeir, sem skildir verða eftir hjá útgerðinni eftir skatta ránið, verða ekki meiri en svo, að fullerfitt mun reynast að halda þeim gömlu og úreltu skipum í haffæru ásigkomu- lagi, sem nú eru í eign lands- manna, en allir möguleikar fyr irtækjanna til nýbygginga úti- lokaðir. Vjer teljum það stórháska- légt fyrir framtíðarafkomu þjóðarinnar ef endurnýjun togarafjotans, annars fiski- skipaflota landsins og bygging nýtísku tækja til hagnýtingar sjávarafurða, á nær eingöngu að byggjast á fjárhagsgetu rík- isins á árunum eftir stríðið, þegar, búast má við, að kreppa muni að á margvíslegan hátt. Að lokum ítrekum vjer mót- mæli vor gegn umræddum frumvörpum og væntum þess mjög eindregið, að þau verði tekin til greina. Reykjavík, 13. des. 1943 Stjórn Fjelags ísl. botnvörpu- skipaeigenda Kjartan Thors. Ilalldór Kr. Þorsteinsson. Ásgeir G. Stefánsson. Ólafur Tr. Einarsson. Loftur Bjarnason. Ólafur H. Jónsson. Þórður Ólafsson. ★ Mótmæli sjómanna birtast hjer í blaðinu á morgun. oCán3iítlo(!) cJCandslanh anó: 11,4 milj. króna með 4% vöxtum Sala skuldabrjefa hefst á morgun EINS OG KUNNUGT ER, hefir Reykjavíkurbær ný- lega tekið tvö stór handhafaskuldabrjefalán.. — Annað þeirra er tekið til þess að standast kostnað við stækkun Sogsvirkjunarinnar og er að upphæð 6 miljónir króna. Hitt lánifr er 5,4 milj. kr. og er tekið vegna aukningar á innanbæjarkerfi Rafmagnsveitunnar. ddicfnarílatturinn: Skrípaleikur kommún- ista og Hermanns, seg- ir form. Framsóknarfl. Eignarskattsfrumvarpið kom til atkvæða í efri deild Alþingis í gærkvöldi. Formaður Framsóknarflokksins, Jónas Jónsson, greiddi einn Framsóknarmanna atkvæði á móti frumvarpinu og gerði þannig grein fyrir afstöðu sinni: „Með því að meðferð þessa máls af hálfu kom- múnista og ÞEIRRA, SEM NÆST ÞEIM STANDA, er skrípaleikur einn, segi jeg nei“. Þar sem Hermann Jónasson er meðflutninga- maður kommúnista að frumvarpinu, fer ekki dult við hverja Jónas á, þar sem hann talar um þá, sem næst kommúnistum standa. Frv. var samþ. til neðri deildar með 9 atkvæðum gegn 7 atkv. (Sjálfstæðismenn allir á móti). ■* ^uwnnnniiii Salernis-1 kassar 4 í Salerni compl. | fyrirliggjandi- Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. — Sími 3184. vv'X**:* OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO! IMýtísku íbúð 2 herbérgi og eldhús er til leigu nú þegar, fyrir bifreiðavirkja, er gæti látið vinnu í tje. Tilboð sendist blaðúau sem fyrst, merkt „Nýtt hús 449“ OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Til sölu 730 ho. Polar-Diesel vjel. Upplýsingar í síma 24 og 44 í Borgarnesi. BORÐLAMPAR. LESLAMPAR. SKERMAR. Margar gerðir fyrirliggjandi- SkermabúÖin LAUGAVEG 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.