Morgunblaðið - 14.12.1943, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.12.1943, Blaðsíða 10
10 MORGUNBlAÐIÐ ÞriSjudagur 14. des. 1943. Fimm mínútna kross^áta Lárjett: 1 atar — 6 taug — 8 for- setn. — 10 sagnmynd — 11 ósætti — 12 tveir eins — 13 frumefni — 14 þrír í röð — 16 brauð. Lóðrjett: 2 goð — 3 náð — 4 út tekið — 5 lengdarmál (gamalt) ■—• 7 heiðursmerkið — 9 liðug — 10 töluorð — 14 hefi leyfi. •— 15 upphafsstafir. Tapað KARLMANNS skinnhanski fóðraður tapaðist á sunnudaginn, Skilist á lög- reglustöðina gegn fundarlaun- um. »»»»»«»»•»»»»»»»»»<>»»»♦»< I. O. G. T. St. VERÐANDI nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8V2. Inntaka nýliða. Húsnæðismáiið. Upp- lestur: Sigríður Jónsdóttir og Indriði Indriðason. Kaup-Sala NÝ SMOKINGFÖT til sölu á meðalmann. Pjetur Georgsson c/o Ragnar H. Blöndal. MATROSFOT á 7 og 9 ára og kjólföt mjög ódýr til sölu á Grettisgötu 34. 2) a g L ó li HEFI TIL SOLU æðardún á Nýlendugötu 29. Sími 2036. SELSKABSKJOLL til sölu. Tækifærisverð. Njálsgötu 50. KOTEX DÖMUBINDI p Versl. Reynimelur. Bræðra- borgarstíg 22. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Stáðgreiðsla. — Sími 6691. Fornverslunin Grettisgötu 45. Bón með þessu vörumerki er þekt fyrir gæði og lágt verð. — Fyrirliggjandi í 14, Vz og 1 lbs. dósum. Leðurverslun Magnúsar Víglundssonar, Garðastræti 37, Sími 5668. , Vinna HREINGERNINGAR. Pantið -í síma. Sími 5474. HREIN GERNIN G AR Tökum að okkur jólahrein- gerningar. Sími 1679. Að- eins 6—7 e. h. 348. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6.55. Síðdegisflæði kl. 19.15. Ljósatími ökutækja: Frá kl. 14.55 til kl. 9.50. Næturlæknir er í læknavarð- stöðinni, sími 5030. □ Edda 594312147 — 1. I.O.O.F. Rb.st. 1 Bþ. 92121481/2 I. L. E. Guðni Pálsson skipstjóri hefir beðið blaðið að birta eftirfar- andi: Iljónaband. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband ungfrú Ragna Freyja Gamalíelsdóttir og Ragnar Hannesson járnsmið- ur, Meðalholti 12. Skátastúlkur og skátapiltar. Mætið í Varðarhúsinu í kvöld kl. 7.30 til þess að safna fyrir Vetrarhjálpina. Háskólafyrirlestur. Dr. Símon Ágústsson flytyr fyrirlestur í dag kl. 6.15 í fyrstu kenslustofu Háskólans. Efni: Helstu andstaéð ur í sálarlífi* manna: „Reiði og vanmetakend". Öllum er heimill aðgangur. - Dánarfregn. Hinn 1. þ. mán. andaðist að Hryggjum í Mýrdal, ekkjan steinunn Þorsteinsdóttir, 97 ára að aldri. Hún var móðir Sveins Þorlókssonar stöðvarT stjóra í Vík og þeirra systkina. Steinunn verður jarðsungin í dag Jólablað Fálkans kemur út í dag. Er það stærra en nokkru sinni áður, prentað á mjög góð- an pappír, og innihaldið gefur síst eftir fyrri jólablöðum úr þeirri átt. Af efninu má nefna einkar fróðlega grein um Kirkju bæ í Færeyjum, eftir Pál kongs- bónda Patursson, og er sú grein nokkurn veginn samhljóða hinu ágæta erindi, sem hann flutti um sama efni í útvarpinu í haust, en að auki sex myndir. Kofoed <K"X“K-K«K,'K“K“X«X"X“X“:* Fjelagslíf SKÍÐADEILD K. R. Þeir skíðamenn og konur K. R., sem hafa pantað skíðaskó hjá Jóni Guðbjartssyni, verða að staðfesta pöntun sína í kvöld kl. 7—9. Sími 2955. Aðrir KR- ingar, sem vilja eignast góða skíðaskó, tilkynni Jóni það á sama tímá. Skórnir annars seld ir öðrum. * ÆFINGAR I KVÖLD I Miðbæjarskólanum: kl. 714 Fimleikar 1. fl. kvenna. kl. 814 Handbolti kvenna. kl. 914 Frjáls-íþróttir. í Austurbæjarskólanum: kl. 914 Fimleikar 2. fl. karla og 2. fl. knattsp.m. Stjórn K. R. >♦♦♦♦♦♦♦»»♦»♦»♦»»»»♦»»»» Tilkynning Út varpsviðgerðar stof a mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Arnar, útvarpsvirkjameist- ari. Hansen fyrv. skógræktarstjóri skrifar um eitt merkilegasta ferðalag, sem farið hefir verið hjer á landi, en það er ferðin, sem hann fór einn síns^iðs fyrir nál. þrjátíu árum af Jökuldal eystra og vestur í Árnessýslu. Um hinn ágæta landkönnuð og vísindamenn dr. Knud Rasmus- sen er ágæt grein í jólablaðinu eftir vin hans, Peter Freuch- en. Fleira mætti nefna af fræði- greinum, en auk þeirra eru þarna sögur eftir innlenda og erlenda höfunda. Forsíðumyndin, sem er litprentuð,er tekin sunnu an yfir Tjörn til Fríkirkjuveg- ar, af Halldóri Arnórssyni Ijós- myndara. Vinnan, 10. tbl. 1943, hefir bor- ist blaðinu. í Vinnunni eru ýms- ar endurminningar frá fyrstu ár um verkalýðshreyfingarinnar og margt fleira. Hjer með segi jeg mig úr Al- þýðuflokknum, vegna þess, að jeg hefi engan mann fundið í fokknum, sem hefir getað fetað í fótspor Jóns Baldvinssonar. Reykjavík 13. des. 1943 Guðni Pálsson skipstjóri. Hallgrímskirkja . í Reykjavík. Framhald af fyrri tilkynningum um áheit og gjafir til kirkjunnar, afhent skrifstofu „Hinnar alm. fjársöfnunarnefndar“, Bankastr. 11: H. S. (áheit) 25 kr. N. N. (áheit) 10 kr. Aðalbjörg (gam- alt áheit) 20 kr. Ónefnd (áheit) 20 kr. Inga (áheit) 10 kr. Vigdís Steindórsdóttir (áheit) 50 kr. S. S. (áheit) 10 kr. Marínó Pjet- ursson (áheit) 50 kr. Valfríður Ólafsdóttir (áheit) 25 kr. Einar Einarsson (áheit) 20 kr. Elín (2 gömul áheit) 100 kr. J. B. (á- Jieit) 100 kr. V. V. (áheit) 10 kr. Finnur Daníelsson (áheit) 50 kr. Gömul kona utan af landi (áheit) 10 kr. Þórður Jónsson 50 kr. H. M. S. (áheit) 50 kr. S. K. (áheit) 30 kr. Guðrún Eyjólfsd. (áheit) 20 kr. Ólafur Halldórs- son (áheit) 20 kr. Silla (áheit) 15 kr. S. J. K. (áheit) 10 kr. Þ. Á. (áheit) 100 kr. Guðrún (á- heit) 15 kr. Unnur (áheit) 15 kr. M. K. (áheit) 20 kr. Systur (áheit) 25 kr. G. G. (áheit) 20 kr. Sigga (áheit) 30 kr. Ónefnd- ur (áheit) 20 kr. — Afhent af hr. biskupi Sigurgeir Sigurðs- syni frá: K. Þ. (áheit) 50 kr. N. N. 10 kr. Sr. Böðvari Bjarnasyni og frú 200 kr. G. B. 10 kr. Ó- nefndri konu í Árnessýslu 10 kr. V. Á. 5 kr. — Kærar þakkir. F. H. „Hinnar almennu fjársöfn- unarnefndar“, Hjörtur Hansson, Bankastr. 11. ÚTVARPIÐ í DAG: 18.30 Dönskukensla, 2. flokkur. 19.00 Enskukensla, 1. flokkur. 19.25 Þingfrjettir. 20.30 Erindi: Indversk trúar- brögð, IX: Trúarhugmyndir Indverja á síðari tímum, II (Sigurbjörn Einarsson prest- ur). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans: Trio Op. 1. nr. 3, c-moll, eftir Beethoven. 21.20 Organleikur í Dómkirkj- unni: Tónverk eftir Bach (Páll 'ísólfsson). tm Lokað í dag % kl* 12—4 vegna kveðjuathafnar * Ingvars Guðjónssonar, útgerðarm. iVetagerð Björns Benediktssonar Lokað í dag Sveinn Björnsson & Asgeirsson Dóttir mín, unnusta og systir okkar HLÍF ÞÓRÐARDÓTTIR andaðist að Vífilsstaðahæli 13. desember. Katrín Pálsdóttir, Ásgeir Kröyer og systkini. Faðir og tengdafaðir okkar JÓHANNES STEFÁNSSON, kaupmaður andaðist í gær á Vífilsstöðum. Hrefna Jóhannesdóttir. Lúðvík Kristjánsson. Faðir okkar og tengdafaðir EINAR JÓNSSON andaðist að heimili sínu þann 11. des. Fyrir hönd barna og tengdabama. Sigríður Einarsdóttir. Bjarni Guðmundsson. Grettisgötu 9. Vor lille RITA afgik ved Döden den 10. December. Begravelsen har fundet Sted. Martha og Gunnar Christoffersen Rósakot, Hveragerði. Kveðjuathöfn um INGVAR GUÐJÓNSSON, útgerðarmann, Kaupangi, fer fram frá Dómkirkj- unni þriðjudaginn 14. þ. m. Athöfnin hefst með bæn á heimili dóttur hans, Flókagötu 15 kl. 12,30 e. h. Athöfninni í kirkjunni verð- ur útvarpað. — Kransar afbeðnir.' Aðstandendur. Faðir okkar og fósturfaðir INGIMUNDUR ÓLAFSSON frá Bygggarði verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni, fimtudaginn 16. þ. m. Athöfnin hefst með bæn að heimili hins látna, Hávallagötu 55 kl. 1 e. h. Fyrir hönd okkar systkinanna. Ölafur Ingimundason. Hjartans þakklæti til allra, er sýndu okkur sam- úð og vináttu við andlát og jarðarför litla sonar okk- ar og bróður SVEINS LYNGHOLMS Guðrún Gamalielsdóttir, Sigurberg Einarsson og systkini. Hjartanlega þökkum við vinum og vandamönn- um auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför , JAKOBS JÓNSSONAR frá Galtafelli. Guðrún Stefánsdóttir, börn og tengdabörn. Alúðar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu okkur samúð og vinsemd við andlát og jarðarför VALDIMARS BJARNASONAR Dætur og tengdasynir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlut- tekningu í veikindum og við andlát DAVÍÐS SVEINSSONAR bónda á Brekku í Lóni. Fyrir hönd vanda manna. Sighvatur Davíðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.