Morgunblaðið - 16.12.1943, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 16.12.1943, Blaðsíða 10
10 MORGUNBlAÐIÐ Fimtudagur 16. des. 1943. Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 tapaði — 6 gagn 8 ryk — 10 mælir — 11 hæld- ust um — 12 samtenging — 13 greinir — 14 sjór — 16 mánuð- ur. Lóðrjett: 2 sama og 13 lárjett — 3 dimmir — 4 tveir eins — 5 ættarnafn — 7 hávaði — 9 skinn — 10 regn — 14 upphróp un — 16 titill. I.O.G.T. ST. DRÍFA 55. Fundur í kvöld kl. 8,30 Fmræður um húsnæðismálið o íl. UPPLÝSINARSTOÐ um bindindismál opin hvern fimtudag kl. C—8 e. h. í G.T.- húsinu. Tilkynning HJÁLPRÆÐISHERINN Sarakoma í kvöld. Kvik- tnynd frá Noregi verður sýnd. 4-llir velkomnir. ÁRNESIN GAF JEL AGIÐ Ársgjöldum veitir móttöku Idalldór .Tónasson bóksali, Laugaveg 20. Fjeíagsííf ÆFINGAR I KVÖLD Sb a (j í ó L í Miðbæjarskólanum i kl. 8—9 Fimleikar 3. knattspyrnumanna og nám- skeiðspilta. Kl. 9—10 Meist- ara- og 1. fl. knattspyrnu.m. í Austurbæjarskólanum kl. 9,30 Fimleikar 2. fl. karla og 2. fl. knattspyrnumanna. Myndir úr Austurferðinni Alunið að sækja myndir, sem S. Ó. tók, í dag og á morg iun á Sameinaða. Stjórn K.R. Kaup-Sala 1—2 djúpir STÓLAR notaðir óskast til kaups. Til- boð sendist blaðinu fyrir Jaugardagskvöld merkt ,,35“. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. >+4+*6********+***4* Vinna STÚLKA ÓSKAR eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili. Tilboð merkt „Ráðs- kona“ sendist í Box 524 Rvík fyrir 18. þ. m. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5474. 350. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7,35. Síðdegisflæði kl. 19,53. Ljósatími ökutækja frá kl. 14.55 til kl. 9.50. Næturlæknir ,er í læknavarð- stofunni. Sími 5030. I. O. O. F. 5 = 12512168% = E. S., E. K. □ Helgafell 594312177, IV—V, 2 R. Munið að kaua jólamerki Thor- valdsensfjelagsins. Komin eru frá Ameríku: Guð- rún Árnadóttir, Arnaldur Jóns- son, Sigrún Helgadóttir, Hannes Pálsson, Kjartan K. Jónsson, Sig- ríður Ólafsdóttir, Sigurður Ól- ’afsson, Kristinn Olsen, Karl Jóns son, Alfreð Elíasson, Hafliði Magnússon, Guðjón Guðmunds- son, Sigurður Ólafsson og Fran- ces H. Harry. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Unn- *ur Ólafsdóttir, Nesi, Seltjarnar- nesi, og Kjartan Einarsson, bú- fræðingur, Bakka, Seltjarnar- nesi. Baðhús Reykjavíkur hefir feng ið Reykjavatn frá Hitaveitunni og opnaði -í fyrsta sinn í gær. Forstöðukonan segir, að af- greiðsla muni ganga mun betur eftir að hitaveituvatnið er kom- ið. Hefir það reynst mjög vej. Munið að kaupa jólamerki Thorvaldsensfjelagsins. Gjafir og áheit til Blindravina- fjelags íslands: í minningu Gyð- ríðar Kristbjargar Gísladóttur frá Tryggva Björnssyni og frú: Kr. 50.00, frá G. í. kr. 10.00, frá T. E. kr. 30.00, frá Gleymdum kr. 30.00, frá S. Á. kr. 50.00, frá R. G. kr. 25.00, áheit frá G. J. kr. 100.00, frá Ásm. Ól. kr. 100.00, áheit frá X. L. kr. 50.00. Kærar þakkir. Þórsteinn Bjarnason, form. Munið að kaua jólamerki Thor- valdsensfjelagsins. Dýraverndarinn, 7. tbl., 29. árg. hefir borist blaðinu. — Heftið flytur m. a.: Hvernig er nærgætni vor í garð dýranna? eftir Óskar Stefánsson, Úr brjefi að norðan, Hugi, Þegar Gutti dó, Ekki krist- in, Grákolla eftir Sigríði Aðal- steinsdóttur (15 ára), Lítil, sönn saga, Frosti, kvæði eftir Matth. Jochumsson og fl. Upplýsingastöð Þingstúkunnar er opin í Góðtemplarahúsinu í kvöld kl. 6—8. Frá Happdrætti sjúklinga á Vífilsstöðum. Dregið var í happ- drætti sjúklinga að Vífilsstöðum, í skrifstofu Bæjarfógetans í Hafn arfirði þann 15. des. og komu upp þpssi númer: Nr. 9506 út- varpstæki, 7 lampa. Nr. 7350 málverk eftir J. Kjarval. Nr. 37 málverk eftir sama. Nr. 9505 raf magnslampi. Nr. 8998 tjald og hvílupoki. Nr. 5668 skíði með öllum útbúnaði. Nr. 3387 matar- stell. — Vinninganna sje vitjað til skemtinefndar Vífilsstaðahæl is. Eftir að hafa lesið ljóðin „Stjörnublik“. Hugrún mikið guil os gaf. — Glæðir funa í barmi. — Stjörnubliki stafar af stiltur unaðs-bjarmi. Andans glóðin yljar þjóð, oft þó kaldi og fenni. Þessi ijóð mjer þykja góð. Þökk skal gjalda henni. Þórður gellir. Gjafir til heilsuhælissjóðs Nátt úrulækningafj. fslands. Svein- björn Jónsson, byggingam. 200 kr., Gunnlaugur Jónsson 100 kr., Steinunn Frímannsdóttir 25 kr., Vilhelm Bárðarson 20 kr., Loft- ur Guðmundsson 20 kr., Þóra Árnadóttir 20 kr., Guðiaug Hjör- leifsdóttir 50 kr., Gróa Árnadótt- ir 20 kr., Klara Jónasdóttir 20 kr., Elín Guðnadóttir 20 kr., A. Bridde 100 kr., Berta Zoega 10 kr., Krnelíus Sigmundsson 100 kr., L. E .10 kr., Ingibjörg Ólafs- dóttir 10 kr., Starfsmenn Ofna- smiðjunnar h.f. 245 kr., Hulda Á. Stefánsdóttir, forstöðukona 100 kr., Námsmeyjar Húsmæðra- skóla Rvíkur 135 kr., Frú Jóh. Zoega 100 kr., Halldóra Bjarna- dóttir 5 kr., Frá húnvetnskum bónda 200 kr., Stefán Jónsson teiknari 50 kr., Þorbjörg Jóns- dóttir 10 kr., Ingibjörg Bjarna- dóttir 30 kr., Elísabet Pálsson 100 kr., Haraldur Björnsson, leik ari 100 kr., Axel Kristjánsson 50 kr., Ónefnd 10 kr., V. Árna- son 100 kr., Sófus Jakobsen 50 kr., B. J. 10 kr., Sigríður Þorkels dóttir 5 kr., Soffía Gabríelsdótt- ir 5 kr., N. Ú. 5 kr., Þuríður Ben- ónýsdóttir 10 kr., Gísli Karlsson 5 kr., Gömul kona 5 kr., Bj. Sig- hvatsson 20 kr., Ofnasmiðjan h.f. 200 kr., Jónas Hvannberg, kaup- maður 400 kr., Magnús Kjaran, stórkaupm. 400 kr., A. G. 10 kr., N. N. 10 kr., Lóa 10 kr., N. N. 100 kr., Árni 20 kr., A. B. 30 kr., J. M. 20 kr., J. M. 100 kr., L. A. 10 kr., Kristín Andresd. 100 kr., L. M. 25 kr. .Kærar þakkir. — F. h. N. L. F. í. Matthildur Björnsdóttir. Útvarpið í dag: 18.30 Dönskukensla, 2. flokkur. 19.00 Enskukennsla, 1. flokkur. 19.25 Þingfrjettir. 19.45 Lesin dagskrá næstu viku. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): a) Forleikur að óperettunni ,,Strákapör“ eftir Suppé. b) Lög úr óperettunni „Bláa káp- an“ eftir Walter-Kollo. c) Tvö Ijóðræn smálög eftir Grieg. d) Mars eftir Morensa. 20.50 Frá útlöndum (Jón Magn- ússon fll. kand.). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á celló. 21.15 Lestur íslendingasagna (dr. Einar Ól. Sveinssonn háskóla- bókavörður). 21.40 Hlljómplötur: Sigurður Birkis syngur. 7Í5 ara Helgi Jónsson frv. kaup.fjel.stj. Helgi Jónsson, fyrverandi kaupfjelagsstjóri kaupfjelags- ins Ingólfur á Stokkseyri, er sjötíu og fimm ára í dag. Helgi Jónsson var á sínum tíma mikill stuðningsmaður menningar- og framfaramála á Stokkseyri og raunar í Árnes- sýslu allri, því að viðskiftamenn „Ingólfs“ voru dreifðir um alla sýsluna, og gætti áhrifa Helga því víða. Allir sem þekkja Helga Jóns- son, virða mannkosti hans og góðar gáfur, að ógleymdri hans ljettu lund, sem öllum kemur í gott skap, er hann þekkja. Helgi Jónsson hefir verið bú- settur í Reykjavík um nokkuð langt skeið og aflað sjer hjer vinsælda og vina, til viðbótar þeim, sem hann á austan fjalls. Þeir verða margir, sem hugsa til Helga Jónssonar, Stórholti 26, í dag og þakka gömul og ný kynni. XXX. ■ iiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiitwuk ^i*«iiiT«iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiimiiiiimiiHii na f rjónastok Sil sélu | Prjónastofa í fullum gangi, er til sölu frá [ næstu áramótum. — Vörulager fyrir ca. i 30,000,00. Verðtilboð merkt „Prjónastofa“ l sendist blaðinu fyrir laugardagskvöld. ál ......................................... Faðir minn ÓLAFUR SIGURSSON frá Tröðum, andaðist að heimili sínu Berþórugötu 19 15. des. — Fyrir mína hönd, ættingja minna og ann. ara vandamanna . Guðmundur Ólafsson. Jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu RAKELAR JAKOBSDÓTTUR, Ijósmóður, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 17. þ. m. kl. 2, og hefst með bæn að heimili hennar, Þverveg 2 kl. 1,15. Böm, tengdabörn og barnabörn. Jarðarför konunnar minnar, móður okkar og tengdamóður GUÐNÝJAR ingig. eyjólfsdóttur fer fram föstudaginn 17. þ. m. og hefst kl. 10,30 f, h, frá heimili okkar Njálsgötu 34. Það var ósk hinnar látnu, að þeir sem vildu gefa blóm, er hún fjelli frá Ijetu andvirði þeirra heldur renna til Slysavamafjelags íslands. Tryggvi Pjetursson, börn og tengdabörn. Maðurinn minn og faðir okkar GÍSLI SIGURÐSSON frá Knarrarnesi verður jarðsunginn föstudaginn 17. des. frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði. Athöfnin hefst með bæn að Elliheimilinu í Hafnarfirði kl. 1 e. h. Guðný Sigurðardóttir og börn. Jarðarför elsku litla sonar okkar og bróður JENS KRISTINS ÞORSTEINSSONAR fer fram frá Dómkirkjunni laugardaginn 18. þ. m. og hefst með bæn að heimili okkar Kaplaskjólsveg 12 kl. 1 e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Guðrún Þorsteinsdóttir, Þorsteinn Guðmundsson, systkini og tengdasystir. Þakka innilega öllum, sem sýndu mjer samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns ÞORGEIRS ÞORGEIRSSONAR Kárastíg 4. Ólöf Eiríksdóttir. Þökkum innilega sýnda samúð við fráfall föður okkar og bróður INGVARS GUÐJÓNSSONAR útgerðarmanns, Kaupangi. Börn og systkini. Hjartanlega þökkum við auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför LÚÐVÍKS BLÖNDAL, skósmiðs. Ingibjörg Jakobsdóttir og börn. Innilegar þakkir vottast hjer með öllum þeim, er auðsýndu samúð við fráfall og jarðarför móður okkar ÞURÍÐAR ERLÉNDSDÓTTUR Bertel Andrjesson. Magnús Andrjesson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.