Morgunblaðið - 22.12.1943, Side 5

Morgunblaðið - 22.12.1943, Side 5
Miovikudagur 22. des. 1943. MORGUNBLAÐIÐ 5 Jélabækn ar Þeir sem vilja gefa í jólagjöf fallega bök og eigulega, velja einhverja af eftirtöhlum bókum: Friðþjófs snp Nanscns, $ú bók er jafnhentug handa ungunt sem görnhtm, hrífandi skemfileg og lýsir éinslæðu mikilmenni. Gftmkr ylsillf, bók sem verður því verðmæfari er lengur líður sem unna íslenskri menningu og þjóðlegum fræðum, gefa þessa bók Barðstrendingnbók, falleg bók, sem lýsir fögru og sjer- kennilegu hjeraði. Hnganir, eftir Guðm. Finnbogason. Enginn bókamaður er ánægð- ur, fyrri en hann hefir eignasf þessa bók. . Ljóðabækur Kolbeins í Kollafirði og Ljóða- safn Guðm. Guðmundssonar þurfa aiiir ijóðavinir að eignasf. 500 óra afmæli prentlistarinnar er fegursta békin, sem gefin hefir verið út um langt skeið. Aðeins örfá eintök eru nu fil í Bókaverslun ísafoidar. Islensk úrvalsljóð. í dag verða í bókavershmum nokkur einfök af þessum bókum: Kristján Jónsson, Steingrímur Thersfeinsson, Grímur Thomsen, Benedikt Gröndal. Ferðabók Eggerts Úlafssonar er uppseid hjá a- gefanda, en ennþá eru nokkur eintök til í bókaverslunum. Kaupið þessar bækur í dag. Á morgun getur það verið of seint oKaverálun L \ r * 1 ‘ * \ * t * « r r cir 4 i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.