Morgunblaðið - 22.12.1943, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.12.1943, Blaðsíða 10
10 MORGUNBiAÐIÐ Miðvikudagur 22. des. 1943. Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 til sölu — 6 æskja •— 8 tveir eins — 10 dýramál — 11 gamaldags — 12 líkamshluti •— 13 sk.st. — 14 biblíunafn — 16 aðkomumenn. Lóðrjett: 2 tveir samstæðir — 3 dauður — 4 greina — 5 skip — 7 snúa aftur — veitingahús •— 10 afturhluti — 14 tónn — 15 tveir eins. I.O.G.T. FREYJUFUNDUR í GT-húsinu uppi í kvöld kl. 8,30. Inntaka nýliða, Indríði Indriðason: Ilversvegna ertu bindindismaður, Framhalds- sagan. Fjölmennið stundvís- lega með nýja innsækjendur. Æðstitemplar. EININGIN NR. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. Tekin ákvörðun um framtíð- arfundarsta ð. Fram h a 1 dssag- an. Einherji. Fjölmennið. Tilkynning 1 GÆR VAR dregið hjá lögmanni í happ- drætti knattspyrnufjelagsins Víkings, og komu upp þessi númer: Farseðill til Akureyrar 7455 Skíði með bindingum 2981 Ferðataska 9881 Kjötskrokkur 6099 Kolatonn 5486 Tapað KRAKKA SINNHÚFA tapaðist síðastl, ^ föstudag. Skilist í Fjólu Vesturgötu 29, HERRAVESKI hefir tapast frá Kron á Vest- urgötu að Ileitt og Kalt. Vin- samlegast skilist til Rannsókn arlögreglunnar. Kaup-Sala JÓLASNJÓR. Leikföng allskonar o. m. fl, á jólabasarnum Bergstaðastræti 10. 1—2 DJÚPIR STÓLAR til sölu. Þverholt 7, efri hæð. DRENGJAHJÓL til sölu. Sími 3521. Viljið þið HEITAR LUMMUIt " með sírópi. Kaffi Aðalstræti 12. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versl. fnú Ágústu Svendsen. Cl ^ 356. dagur ársins — sóistöð- ur — skemstur sólargangur — sólaruppkoma kl. 10.28, sólar- lag kl. 14.25. Árdegisflæði kl. 1.05. Síðdegisflæði kl. 13.40. Ljósatími ökutækja: Frá kl. 14.50 til kl. 10.00. Næturlæknir er í læknavarð stofunni, sími 5030. 65 ára afmæli á í dag Ólafur Ólafsson trjesmiður, Miðtúni 42. . Jónas Kristjánsson læknir hefir flutt læknastofu sína að Gunnarsbraut 38. Senn koma jólin. Gleynúð ekki hinum bágstöddu. Munið Vetrarhjálpina. Þakkarávarp. Tveir menn er ekki vildu láta nafns sins getið hafa sent sjúklingum í Kópa- vogshælinu 200 krónur, er skipt var á milli sjúklinganna. Hafa sjúklingar í hælinu beðið blað- ið að færa þessum mönnum sín- ar bestu þakkir og senda þeim og öllum þeim er glatt hafa sjúkl- ingana á árinu bestu jóla og ný- ársóskir. Bóksalar. Athugið auglýsingu hjer í blaðinu um verð á „ís- lenskri myndlist“. Heimilisritið. Jólaheftið kem ur út í dag. Af efni heftisins má fyrst og fremst nefna „Berlín- ardagbók blaðamanns“ eftir William L. Shirer. Birtist fyrsti kafli bókarinnár í þessu hefti, en ætlunin er að bókin biirtst öll í Heimilisritinu. Berlínar- dagbók blaðamanns (Berlin Diary) lýsir af mikilli snild þeim stórfeldu umbrotum og pólitísku átökum, sem áttu sjer stað í Evrópu á árunum 1934 til 1941. Bókin er fjörlega skrifuð og hefir hlotið mikla viðurkenn ingu að verðleikum. — Þá er í heftinu ný framhaldssaga, Dauð inn brosir, eftir Philip Ketch- um, Litli bróðir, sagá eftir Krist mann Guðmundsson, ástarsaga eftir Olgu Eggers, Hitastig koss anna, smágrein um forboðin umræðuefni. Jólagesturinn, leik rit í 2 þáttum og fjöldi af smá- greinum og sögum til gagns og gamans. Þá eru þar ýmsar þrautir og spurningar til dægra styttingar og loks heil opna með myndum af nýgiftum kvik- myndadísum og mönnum þeirra Jólablað Kirkjublaðsins er nýkomið út, mjög vandað að efni og prýðilegt að frágangi. Af efni þess má nefna: Gleði- leg jól, eftir Sigurgeir Sigurðs- son biskup, Sjá, trú var oss boð uð, kvæði eftir Böðvar frá Hnífs dal, Jólahátíðin eftir sr. Svein Víking, Barnahjal eftir Gunn- ar Gunnarsson skáld, Myndir af 11 nýstofnuðum kirkjukórum, Vinna HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5474. ó h Gerum jólin aftur jól, eftir sr. Ingimar Jónsson, Orðin sem jeg heyrði, eftir Sig. Eggerz, Sunnu dagaskóli Guðfræðideildar Há- skólans, Myndih af nýjustu lista verkum Einars Jónssonar, Hver var að hvísla? eftir Alexander Jóhannesson, Lítil saga um sjó ferð, eftir Ásgeir Sigurðsson skipstjóra. Ennfremur'eru marg ar aðrar greinar í heftinu, sem er allt myndum prýtt. Bæjarbúar ættu að athuga það, að ef þeir vilja að jóla- brjef þeirra komist til viðtak- enda á aðfangadag, verða þeir að hafa áett þau í póst eigi síðar en á hádegi á morgun, Þorláks messu. Peningagjafir til Vetrarhjálp arinnar: Gunni & Bragi 50 kr., Villi 6 kr., N. N. 400 kr„ Starfs- fólk Versl. Edinborg 310 kr., H.f. „Nói“ 250 kr., H.f. „Hreinn“ 250 kr., H.f. „Sirius“ 250 kr., Starfsfólk hjá Litir & Lökk 130 kr., Starfsfólk Steindórsprent, Vikunnar & Steindór Gunnars- son 285 kr., T. Á. 500 kr., Versl. Nóva 100 kr., Árni Jónsson, Norð. 7, 50 kr., Starfsfólk Efna- gerð Rvíkur 165 kr., Starfsfólk hjá Eggert Kristjánssyni & Co. 300 kr., Starfsfólk hjá Sjóvá- tryggingarfjel. íslands 1330 kr., „Karl hinn ungi“, 10 kr. Kærar þakkir. F. h. Vetrarhjálparinn- ar. Stefán A. Pálsson. Munið Vetrarhjálpina. Lítill skerfur getur hjálpað til þess að veita fátækum gleðileg jól. Leikfjelag Reykjavíkur hefir frumSýningu á hinu nýja leik- riti Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi: Vopn guðanna, á annan í jólum. — Frumsýning- argestir eru bðnir að að sækja aðgöngumiða sína í dag kl. 4 til 7. ÚTVARPIÐ f DAG: 12,10—13,00 Hádegisútvarp. 12.50 Ávarp frá Mæðrastyrks- nefn, frú Aðalbjörg Sigurðar- dóttir. 13,00 Þingfrjettir. 15,30—16,00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 1. flokkur. 19,00 Þýskukensla, 2. flokkur. 19,25 Þingfrjettir. 19,40 Auglýsingar. 20,00 Frjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) Valdimar Jóhannsson blaða maður: Aldarfarslýsing frá öndverðri 19. öld. Erindi. b) 21.00 Upplestur: Sig. Einars- son, dósent. c) 21.15 Takið undir! (Þjóðkórinn. — Páll Isólfsson stjórnar). 20.50 Frjettir. Dagskrárlok. Hjálparbeiðni Jeg vil með þessum línum vekja athygli á heimili, sem er sárlega hjálparþurfi og ekki síður uppörvunar og gleðiþurfi um þessi jól. Þau eru fimm í heimilinu, en heimilisfaðirinn og fyrir- vinnan hefir legið á sjúkrahúsi í meira en heilt ár. Það eru á ýmsan annan hátt daprar á- stæður í þessu heimili, sem jeg ekki get skýrt nánar frá. Jeg hygg það ekki ofsagt, að hjer er tækifæri til að draga úr sáru böli. Morgunblaðið hefir góðfús- lega lofað að taka á móti gjöf- um til þessarar fjölskyldu, ef einhverjar kunna að berast, óg það gefur einnig nánari upp- lýsingar, ef óskað er. Garðar Svavarsson. A A A A .♦. .♦. Þakka heimsóknir, góðar gjafir, veislu Kennara- fjelags Austurbæjarskólans og starfsmanna skólans og alla aðra vinsemd í minn garð á sjötugsafmælinu. Kristján Eiríksson, Þórsgötu 8. * X. i V t X Hjartans þakklæti til allra þeirra mörgu, skyldra og vandalausra, sem glöddu okkur á silfurbrúðkaups- degi okkar 14. þ. mán. með heimsóknum, gjöfum og skeytum og gerðu okkur daginn ógleymanlegan. Sigríður Kristjánsdóttir. Þorvarður Magnússon. Laugaveg 27A. C,***tI**IiM!f*«MíMiM«M»HI***H*iM*iM«H»H»*4*M»M*f*«****fV«H*M»**»*4«**i*4’*4C,*«**«HiM«HéH*H**f»M«M!f*'**«**é**»*4*H«f X X m Logsuðutækin * eru komin- Þeir sem hafa lagt inn pantanir, X . geri svo vel og tali við okkur strax. UMBOÐS- & HEILDVERZLU SIMNEFNI : JER«UM" SIMI, «2« P. O. ÍOX : 681 (««J»4*« *iM;**ÍMiMíHJ**í**í* *»**«**♦**♦* *♦**•* *♦* ♦!*♦♦* *t* *♦* **♦ *t* ♦♦**»**«**t* *»**♦*♦*♦ ♦♦H«H*M***t* *******W t ux I »X**( Karlmanna Lakkskór , amerískir, teknir upp í gær. Skóversl. York h.f. Laugaveg 26. Faðir minn og tengdafaðir, EINAR KRISTINN AUÐUNSSON, prentari andaðist að heimili sínu, Njarðargötu 45, að morgni hins 21. þ. mán. Ingibjörg Kristinsdóttir. Sveinbjörn Kr. Stefánsson. Jarðarför hjartans drengsins okkar FRIÐRIKS hefst með bæn að heimli okkar, Rauðarárstíg 40, fimtudaginn 23. des. kl. 11 f. hád. Stefanía Lárusdóttir. Ólafur Schram. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför MARGRJETAR JÓNSDÓTTUR Ketilvöllum, Laugardal. sm ‘ Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför ÞÓRU GÍSLADÓTTUR frá Fitjakoti. Vandamenn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við and- lát og jarðarför RAKELAR JAKOBSDÓTTUR, ljósmóður. Böm, tengdabörn og barnahörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.