Morgunblaðið - 29.12.1943, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.12.1943, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 29. des 1943. | TILKYNIMING j frá Viðskiftaráðinu Viðskiftaráðið hefir ákveðið að heimila toll- stjórum að tollafgreiða vörur til 15. janúar 1944 gegn innflutningsleyfum er gilda til 31- des. 1943. Einnig að heimila bönkunum að af- henda innflutningspappíra yfir vörur, til sama tíma, gegn samskonar leyfum. Eftir 15. janúar 1944 ber innflytjendum, sem hafa í höndum ónotuð gjaldeyris- og innflutningsleyfi, sem aðeins gilda til 31- des- ember 1943, að snúa sjer til ráðsins ef nauð- syn ber til að framlengja eða endurnýja leyf- in. Beiðnum um slíka framlengingu leyfa verða að fylgja upplýsingar um, hvort kaup á vörum hafa átt sjer stað samkvæmt leyf- unum, hvort útflutningsleyfi fyrir vörunum sje fyrir hendi og hvort þær sjeu tilbúnar til afgreiðslu eða hafa þegar verið afgreiddar á skipaafgreiðslu eða í skip- Reykjavík, 28: desember 1943. VIÐSKIFTARÁÐIÐ. •x~x~x~x~:~x~x~x~x~x~:~:~:~x~:~x~x~x~x~:~:~x~:~x~:~x~x~:~x Fjelag íslenskra hljóðfæraleikara: Kauptaxti fjelagsins fyrir lausavinnu skal vera sem hjer segir: Hinn fasti laugardagstaxti kr. 40,00. Tímavinna: Kr. 8,00 j>r. klst. Sje unnið eftir klukkan 3 f. h. hækki kauptaxtinn um 100%. Ákvæði um hvíldartíma hljóðfæraleikara skulu vera þau sömu og gilt hafa. Sje sjerstakur hvíldarmaður ráðinn, skal hann hafa sama kauj) og aðrir hljóðfæraleikarar. Enda leiki hann hvíldarlaust einn. Sje aftur á móti ekki ráðinn sjerstakur hvíldarmaður, en. hljómsveitin skiftir og’ Jeiki þanng hvíldartímana einnig, skal gi'eiða hverj- um manni kaup fyrr 1 tíma aukatekju. Annist hljóðfæraleikari viðlagasöng, skal greiða sjerstaklega kr. 2,50 pr. klukkustund. Á gamlárskvöld greiðist 100% álag á alt kaup. Full dýrtíðaruppbót greiðist á kaujíið samkvæmt vísitölu hagstofunnar á hverjum tíma. Hljóðfæraleik- ari skal fá kaup frá þeim tíma, cr hann mætir til vinnu, énda fari kvaðning eigi síðar fram en ld. 23. Taxi þessi gildir frá og með 28. des. 1943 og þar til annað verður ákveðið. Reykjavík, 27. desember 1943. STJÓRNIN. v •> l % V x 1 •> ❖ x V í. ATVIMMA Nokrar stúlkur geta fengið vinnu við fisk- flökun og pökkun í frystihúsi voru, frá næstu áramótum. Stöðug vinna. LAXIIMIM H.F. Klapparstíg 8. — Sími 4956. x~:~x~:~x—x~x»>x~x,<-x~j~x~x~x~:~x~:~x~x~x~x~x~:~x~x~:~x^ Kauphöllin er miðstöð verðbrjefa- viðskiftanna. Sími 1710. Eggert Claessen Einar Ásmundsson hæsiarjettarmálaflutningsmenn, - Allskonar lögfrœöistörf — Oddfellowhúsið. — Sími 1171. Húsnæði til leigu frá áramótum fyrir ljettan iðnað. Tilboð sendist Morgunbl. nú þegar merkt: „Iðnaður 1944“. AUGLtSING ER GULLS ÍGILDI Alt, sem þjer girnist að vita um heiminn og það, sem í honum er, finnið þjer í þessari bók. Trygging fyrir sönn- um heimild- um um alla hluti. Það er ótrú- legt hve mikinn vís- dóm er að finna í þessu riti. Alfræðiorðahókin Eucyclopeadia Britannica Junior Það er ekkert, sem til er í jörðu eða á, sem ekki er að finna í þessari bók. Alt — yfirleitt án undantekn- ingar alt, sem yður kann að detta í hug að spyrja um finnið þjer svar við — skýr og ítarleg svör — í þessari dýrmætu bók- Allir, sem ganga mentabrautina þurfa að eiga þessa handhægustu alfræðiorðabók, sem til er. Hún ætti að vera til á hverju einasta heimili Gegnum sjerlega hagkvæm viðskiftasambönd get jeg selt bókina, 12 bindi, í vönduðu bandi fyrir aðeins kr. 350.00 (Bókhlöðuverð í Bandaríkjunum er $ 65,00). ÖKfl LARUSAR BLONDAL m : . * I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.