Morgunblaðið - 04.01.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.01.1944, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 4. janúar 1944. MORGUNBLAÐIÐ 7 EKKERT SAMKOMULAG UM NIÐUR- SVO SEM KUNNUGT er, skipaði forsætisráðherra í sept ember s. 1. sex manna nefnd, til þess að leita að samkomu- lagsleiðum um níðurfærslu verðbólgunnar. Voru þrír nefndarmenn til- nefndir af Alþýðusambandi Is- lands og þrír af Búnaðarfje- lagi íslands. Nefndin var skip- uð þessum mönnum: Frá Al- þýðusambandi ísiands: Her- mann Guðmundsson form. verkam.fje. Hlífar Hafnarfirði, Sæmundur Olafsson gjaldkeri Alþýðusambandsins, Þóroddur Guðmundsson alþm. Frá Bún- aðarfjelagi islands: Jón Hann- esson bóndi í Deildartungu, Pjetur Bjarnason bóndi Grund, Steingrímur Steinþórsson bún- aoarmálastjóri. Nefndin hefir nú lokið störfum. Ilún hjelt alls 23 fundi. Á fundi nefndarinnar 9. des. f. á. voru lagðar fram eft- irfarandi tillögur: 1. Frá fulltrúum Alþýðu- sambandsins: „Leggjum til afnám tolla á allri nauðsynjavöru'’. Frá fulltrúum Búnaðarfje- lagsins: „Leggjum til, að verðlag á landbúnaðarafurðum á innlend um markaði og kaupgjald verði l'ært niður hlutfalislega á þeim grundvelli, sem segir í ályktun f íðasta Búnaðarþings, sbr. bls. 97, Búnaðarþingstíðindi 1943”. FÆRSLU DÝRTÍÐARINNAR Nýja sex-manna nefndin klofin ssynjav. og vísitalan lækknð á þann. hátt. Þær rannsóknir, sem nefndin hefir látið gera um það efni, benda til að það iðarfjelags íslands í nefnd- áliti vísitölunefndar landbún-' muni vera ódýrari aðferð fyr- alt inni hefir í aðalatriðum verið arins eru þáð full 90% af ir ríkissjóð til að borga niður báta eru miklu lægri og eru* tekjur þeirra sumsstaðar niður í 4 til 6 þúsund krón- bygð á þeirri tillögu, sem Bún framleiðslukostnaði varanna, verðbólguna, en suint. af því, ur á ári. Ilinsvegar er það aðarþing 1943 samþykti varð- lækki í sama hlutfalli. sem nú er gert 5 því efni. alkunna, ay mikill auður hef- andi dýrtíðarmálin, og er ir hlaðist upp á einstakra þannig: manna hendur síðustu árin og | „Búnaðarþing ályktar, fyr- meiri en dæmi eru Til nokkru j,- hönda bænda, að lvsa yfir rPil þess að leita samkomu Þrátt fyrir ]>etta höfum við lags báru fulltrúar Bf. Lsl. þó ekki getað fylgt þeim í því fram þá tillögu í nefndinni, :l,ö leggja tiL, einhliöa, að að verðlagsupphót skyLdi benda á þessa Leið. Einkum því að Þessari mæltu bót skyldi ekki greidd nema stundarsakir, og eigi* viðun- )n-1> að loforð fengist um, að ó 90% af grunnkaupi og land-jandi að Lögbundið verði verð- gi'unnkaupsliækkun skyldi biinaðarafurðir Lækka í sam- fæmi við það. \’ið viljum enn- fremur taka það fram, að framkvæmd þessara tillögu hefði ekki lækkað - verðbólg- una eða dýrtíðarvísitöluna nema mjög lítið. Eftir því, lag á þeim vörum. án þess að ckki R'pi'ð- jafnframt sje tryggt. að yinnal Fulltmar 'Búnaðarfjelags- sú. sem lögð er fram við í'ram ins telja, aö at.huganir þær, leiðslu landbúnaðarvara, verði sem nefndin Ijet framkvtema eins vel launuö og önnur sam-. varðandi afkomu þeirra at- V°ru báðar þessar tillögur sem næst verður komið, hefði ítarlega ræddar í nefndinni. vísitalan varla lækkað við Fór svo að lokum, að báðir að- það nema ea. 4_5 iljar hjeldu fast við sína til- , A..v ... , . ,, ' íð hlutum þvi af framan- logu og naðist pvi ekkert sam- ) . , .. . v komulag. gremdu að greiða atkvæði ins gegn þessari tillögu, en lögð Birtast hjer beggja aðilja. a eftir sjerálit Sjerstaða fulltrúa Al- þýðusambands íslands. EITT me'ð fyrstu verkum nefndarinnar var að Leita sier !ur kaupir nú niður vísitöluna ltosta hver tvö stig um 2 milj. að svo sje ekki, og verður því arafurða á innlendum mark- að teljast, að þörfin til aö aði llicð 11111 15 niiljónum kr. lækka verðbólguna sje hvergi kilir okkar tillögum myndu nærri eins brýn einsog ef svo ),vl ilver - vísitölústig ekki hefði verið. Ikosta ríkissjóð nema 0,8ó Frá byrjun tókum við það'lnilJ- kl'-» C11 cills ríkissjóð- fram í neíndinni, að ráðstaf- anir þær, er gerðar kynnu að verða til að lækka verðbólg- una mættu á engan hátt verða á kostnað launþega og bænda, en yrði að vera á kostnað há- tekju- og eignamanna. Sam- kvæmt niðurstöðum hinnar svok'ölluðu sexmannanefndar eru meðaltekjur sjómanna, verkamanna og iðnaðarmanna kr. 12400,00 eða sem svárar kr. 14000,00 með núverandi vísitölu, og með samkomulagi nefndarinnar eru bændum með meðalbú tryggðar kr. 14500,00 í árstekjur, fái þeir það verð fyrir allar afurðir sínai’, sem nefndin reiknaði út, en nú mun fengin trygging fyrir, að svo verði. Okkur er kunnugt, að meðaltekjur hlutasjómanna og aitgerðarmanna smæstu sinni í sögu þjóðarinnar. Að að það geti eins og nú er á-1 greidd af 90% grunnlaunanna Þar sGh ekki varð samkomu- ])essu athuguðu, virðist okkur statt samþykt, að verð það, l()R' verð landbúnaðarvara laR rini tillögu okkar í neinni ekki verða um deilt, að sann- 'sem var á landbúnaðarvöriun' skyldi lækka hlutfallslega við mynd, að þoka niður vinnu- gjarnast og rjettast sje að a innlendum markaði 15. des.' ),a kauplækkun, en ]>að leiddi laununum og afurðaverði, auk þessir menn beri þungan af s.l. verði fært niður, ef sam- <lkkl I'1 samkomulags. þess sem ekki var unt að fá lækka verðbólguna.1 tímis fér fram hlutfallsleg1 Fulltriium Búnaðarfjelags- bjá þeim neinar tillögur um, skoðun okkar mót-'l]ækkun á launum og kaup- ins var Ljóst, að slík niðurfell- a<5 til jöfunar og samræming- fulltrúar Búnaðfjel.' gjaldi. .Jafnframt vill líúnað- inR a einhverjiun hluta verð- ar kæmi framlag frá þeim að- ekki en till. sú, sem þeir fluttu’arþingið taka það fram, að lagsuppbóta var gagnslaus, iljum, er hagræð.i hefðu af í nefndinni, um lækkun verð- það telur mjög varhugavért nema jafnframt væri tryggt, þessum aðgerðum. bólgunnar, var þó um það,1 gagvart landbúnaðinum að að grunnkaupshækkun vröi Það erá valdi Alþingis að að það skyldi eingöngu gert lækka útsöluv'erð á landbún- ckki R'crð tU ]>ess að vega upp fara þessa leið, sem fulltrúar á kostnað launþega og bænda,1 aðarvörum með greiðslu névt- l)a kauplækkun; sem vrði og Alþýðusambands íslands eða með því að býrtíðarupp- endastyrks úr ríkissjóði um var t)V1 t)CSsl tillaga bygð á betnía á, með tollann. Og er Alþingi ekki síður fært, en' nefndinni, að meta. kosti þess og galla. Benda skal þó á, að þetta verður nokkuð lengi að verka, vegna birgða þeirra, sem í landinu eru, Álnayara og fatnaður, sem mest mundi muna um, er samtvinnað iðn- aði landsins, svo setn innlendri dúkagerð og fatasaumi, og; myndi þar konía nokkur flækja í málið, sem styrka hönd þyrfti að hafa á, nm verðlagseftirlit, til þess að þar næðist tilgangur sá, sem að er stefot. Kaupmenn mvndti una illa lækkunar ó verði því, sem þeir gætu lagt kostnað sinn á, og þyrfti ]>ar líka að taka á með hörku, svo að ekki dragi ur árangrinum. Þetta væri mikil röskun á tollakerfi, landsins. Dvgði engin skyndi- ráðstöfun til eins árs, t.il þess að þæta ríkissjóði þann tekjumissi, sem af þessu hlyt- ist, því að vel gæti dregist um langt árabil, þar til fært þætti að koma þessum gjald- stofni upp aftur. Allt þetta veldur því, að við höfum ekki sjeð 'okkur fært að fylgja þessari tillögu fulltrúúa Al- . * þýðusambandsins. þar sem þess er þá einnig að gæta, að rannsókn sú, sem nefndin hefur látið framkvæma, er ekki svo , ýtarleg, að við treystum okkur til að byggja ákveðnar tillögur á henni, þótt við hins vegar hefðum vilj- að benda á þessa leið, ef sámkomulag hefði náðst um víðtækari ráðstafanir til þess að draga úr verðbólgu og dýrtíð. Eins og kunnugt er, hefur kaupgjald í sveitum um all- mörg ár verið háð því kaupi, sem greitt er í vegavinnu, þannig að vorkaup manna hefur verið svipað og vega- virmukaupið, og þá tekið til- lit til þess. að bændur láta mönnum í tje fæði, en kaup um sláttinn hjer uni bil það, sem menil töldust fá í vega- í'ramh. á 8. síðu. bærileg vinna í jandinu, þann- ig að ekki i-askist hlutfall það milli kaupgjalds og af- urðaverðs, sem gilti 15. des. 1942.“ F u 111rú a r Bú n a ð a r f j el a gs- telja, að verðákvörðun vísitöluneíndar landbúnaðar- ins frá s.l. ■sumri, hafi í öllum höfuðatriðum staðfest, að hlutfall það, sein Búnaðar- þing miðaði við milli kauj)- gjalds' og verðlags á landbún- aðarvörum innanlands, hafi verið nálægt rjettu lagi. En samkvæmt því samkomulagi, sem varð í vísitöhmefnd land um hinsvegar til, að tollar væru afnnmdir af nauðsynja- vörum. Eftir útreikningum hr. hagfr. Torfa Ásgeirssonar að dæma, myndi það lækka dýr- tíðarvísitöluna fljót-lega um úpplýsinga um og láta fara!a' m' k- sliS- ku sllk ruð' fram rannsókn á afkomu nokk siciun myu(li kosta ríkissjóð urra greina atvínnuveganna, j1 iækkuðum tolltekjum um svo sjeð yrðí, hvort nokkui'ý’ð mil.í- króna a ari. Nú erjInúiaðarins um hlutfall milli atvinnurekstur hefði stöðv- j t)að kunnugt, að í'íkissjóður .kaupgjalds og verðlags land- ast eða væri við það'að stöðv kalliJlr niður vísitöluna um búnaðarvara, og sem Búnað- ast vegna verðbólgunnar. Þessi 111 1 ð sl1"’ uicð niður- arfjelag Islands hefir sa*tt sig rannsókn v-irtist leiða í ljós, g'J'PÍðslu a verði landhunað- vifyrþ’ hönd bænda telja fulltrúar Búnaðárfjelagsins sjálfsagt að mioa nú við; þann grundvöll, sem þar var lagð* ur. Fullt rúa r I > ún a Ö a rf j el a gs Islands lögðu því fram í nefnd inni tillögu, sem bygð var á þessum grundvelli. Fulltrúar Alþýðusambands íslands ‘ Þess ber að gæta, að ríkis- sjóður sparar í fyrra tilfell- inu um helming upph. í læk-k- uðum útgjöldum vísitölulækk- unar og í því síðara tilsvar- andi. Þegar sýnt var, að um tvö svo gagnólík sjónarmið var að ræða, eins og fram koma í þessum tillögum okkar og fulltrúa Búnaðarfjelagsins, töldum við tilgangslaust að leggja fram fleiri tillögur um lækkun verðbólgunnar. Hermann Guðmundsson. Sæm. Elías Ólafsson. Þóroddur Guðmundsson. Sjerálit fulltrúa Búnaðar- fjelags íslands.' AFSTAÐA fulltrúa Bún- vinnugreina, sem starfa að öflun litflutningsvara, hafi leitt í ljós, að visitala megi lítið eða ekkert hækkft frá því, sem nvi er, að óbreýttu af urðaverði erlendis, til þess að reksturinn lamist eða jafnvel stöðvist að mestu. Vísum v.jer í ]>'-í efni í skýrslur þær og skýringar, er hinu sameigin- lega nefhdaráliti fylgir. Þar sem þetta vr sjónarmið IUinaðarfjelagsins, og þeír hinsvegar tel.ja algert nevðar- úrræði að þurfa framvegis að halda áfram að greiða niður verð landbúnaðarvara innan- lands í jafnstórum stíl og nvi er gei't, telur nefndin hina mestu nauðsyn bera til að m'inka þær greiðslur. Ef verð- lagsuppbót væri aðeins gréidd, af 80% grunnlauna, mundi hlutfalls'leg lækkun landbún- aðarvara á innlendum mark- aði nema ea. 11%, og lækk- aði það verulega greiðslur ríkissjóðs, þótt gengið væri út frá að vísitala lijeítlist ó- breytt. V’ið fulltrúar Búnaðarfje- greiddu atkvæði gegn henni, lags Islands höfum hjer lýst með rökstuðningi, sem lýst er sjerstöðu okkar í nefndinni, í sjeráliti þeirra. > varðandi þessi mál. Sjáurn við Fulltrúar Búnaðarfjelagsins ekki ástæðu til að bera frarn telja, að slík niðurfærsla hefði fastmótaðri tillögur, en hjer átt að vera framkvæmd þann- hefir verið gert. Því að þar ig, að verðlagsuppbót yrði að- sem ekki náðist samkomulag eins greidd á ákveðinn hluta unr það atriðið, sem vjer tel.j- kaupgjalds og launa, en ekki úhi að hafi verið aðalverkefni af allri grunnkaupsupphœð- nefndarinnar, ])að er niður- inni, eins og nú er gert. færsla kaupgjalds og verð- Telja fulltrúar Búnaðarfje- iags landbúnaðarvara, virðist lagsins, að hæfilegt væri að tilgangslaust af fulltrvium greiða verðlagsuppbót af 80% Biinaðarfjelagsins að leggja grunnlauna, og hlutfallsleg málið fyrir öðruvísi en hjer lækkun yrði . gerð á verði hefir verið gert; landbúnaðarvara á innlenduml Meðnefndarmenn okkar, markaði, þannig, að sá hluti fulltrúar Alþýðusambands ís- framleiðslukostnaðarins, sem lands, Ieggja. til, að afnumd- er vinuulaxm, en samkvæmt ir verði allir tollar af nauð-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.