Morgunblaðið - 05.01.1944, Page 9

Morgunblaðið - 05.01.1944, Page 9
Miðvikudagur 5. Janúar 1944 MORGUNBLAÐIÐ D GAMLA BIO Móðurást (Blossoms in the Dust) Sýnd kl. 9. TABZAN hinn ósigrandi (Tarzan Triumphs) Sýning kl. 5 og 7. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Aðgöngum. seldir frá kl. 1 TJARNARBIO Trúðulíf (The Wagons Roll at Night) Spennandi amerískur sjón- leikur. Humphrei Bogart Sylvia Sydney Eihlie Albert Joan Leslie. Sýning kl. 5, 7, 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Minningarguðsþjóniista fer fram, að tilhlutun vorri, í Dómkirkjunni í dag 5. jan. kl- 2 e. h., um þá fjelaga vora: Anton B. Björnsson og Hreiðar Þ. Jónsson sem fórust með v.b. Hilmir. íþróttasamband íslands, Knattspyrnufjelag Reykjavíkur, Knattspyrnufjelagið Víkingur. <!> •:• * Fyrir bifreiðurstjóru „DIF“ Handsápa — ómissandi — „WINDOW SPRAY“, ásamt sprautum- Blettahreinsunarlögur — Yaskaskinn — Bónkústar — Bón — Fægilögur, marg. teg. Tvistur, hvítur, ágæt tegund. Gólfmottur og Gólfdreglar. Skrúfstykki og Verkfæri allskonar. rn y p „ Texco : SMURNIN GSOLÍUR Gear- Koppa- Kúlulegu-feiti, — Vaselín. Leðurjakkar — Vinnuhanskar og Vinnufatnaður allskonar- Verzhin 0. Ellingsen b.f. Leikfjelag Reykjavíkur: // Vopn guðanna f i Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl- 2 í dag. MKLFiDUR verður haldinn í kvöld kl. 8,30 í Thorvaldsensstræti 2. Jóhann Hafstein, framkvæmdastjóri Sjálfstæðis- flokksins, mætir á fundinum. — Fjölmennið. STJÓRNIN. Erum kaupendur að stórum miðstöðvarkatli eða gufukatli Vjelsmiðjan Jötunn Sími 5761- Hringbraut Best að auglýsa í Morgunblaðinu NYJA BIO Svarti svanurinn (The Black Swan). Tyrone Power Maureen O’Hara Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýning kl. 5, 7 og 9. Aðgm. seidir frá kl. 1. miiiiiiiiiiiiiiiiimuutmiiminiiiimimiiiiiiiiiinmmv 1 SEGLE^ÁLAR 1 | SEGLKÖSSAR | | VERSLUN | 0. ELLINGSEN HF. [ mmiiimiiiiiiimmimmimmmimiiiimiiiiimimiiiiii Kauphöllin er miSstöð verðbrjefa- viðskiftanna. Sími 1710. Cggert C laessen Einar Ásmundsson hæsfarjettarmálaflutningsmenn. — Allskonar lögfrœðistörf — OddfeliowhúsUS. — Sími 1171. iuffun ieg hnil með glerausum (r* lýlihi. 4 Best ú auglýsa í Morgunblaðinu Hafnarfj örður JÓLATRJESFAGNAÐ fyrir börn höldum við í Góðtemplarahúsinu. fimtudaginn (þrettándadag) 6. jan. kl. 3V2—9- Jólasveinn, 4 manna hljómsveit o. fl. Athugið: Þar sem þetta er síðasta jólatrjeð, verður reynt að gera það sem allra skemtilegast og full- komnast. Aðgöngumiðar seldir í G.T.husinu miðvikud- kl. 5 til 7 og fimtudag 10—12 f. h. Hljómsveit hússins Kl. 10 hefst svo brettándadansleikur I 4 Hljómsveit hússins I r <$> £ Hver fær hoppdrætlishús Laugarnesskirkju? Nú eru aðeins tveir dagar þangað til dregið verður Miðarnir fást í Bókabúðum, á afgreiðslu Morgunblaðsins og í verslunum víðsvegar um bæinn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.