Morgunblaðið - 07.01.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.01.1944, Blaðsíða 11
Föstudagur 7. janúar 1944. WORGUNBLAÐIÐ 11 ÍFU£ i\m mm „Meðal annars“, svaraði Endo, „starfa jeg við trygging- ar. En samt gegni jeg öðrum enn mikilvægari störfum“. Hann tók svart leðurhylki út úr skápnum og lagði það á skrif borðið, um leið og hann leit beint í augu Yoshio Murata. „Jeg geri hið mesta, sem lítil- fjörlegir hæfileikar mínir leyfa fyrir fósturland mitt“. Yoshio drakk teið. Reykið þjer?“ spurði hr. Endo. „Auð- vitað reykið þjer. Jeg verð að biðja yður afsökunar. Af því jeg reyki ekki sjálfur, gleymi jeg altaf að bjóða vinum mín- um vindlinga“. Hann ýtti pakka af japönsk- um vindlingum til Yoshio og kveikti fyrir hann á eldspýtu. „Mjer hefir verið skýrt frá, að eftir dauða hins mjög hátt- virta bróður yðar hafið þjer gengið í þjónustu málefnis vprs“, sagði Endo næst. Og um leið og hann mintist á hinn látna Kitaró, stóð hann upp og hneigði sig. ',,Það var ósk hans“, sagði Yoshio. Hann gat aldrei hugs- að til Kitarós án þess að kenna undarlegrar beiskju. Enda þótt dauði Kitarós hefði vérið gagns laus og heimskulegur, varoaði hann ævintýraljóma á piann. Meðan Kitaró lifði hafði hann verið sá fegurri og fræknari þeirra tveggja — yngri bróð- irinn, en sonur konunnar, sem faðir hans hafði elskað heitast. að þjer hafið hitt og talað við frú Russell á blómasýningu, og einnig síðar á Hótel Imperial. Samræður ykkar gáfu til kynna, að þjer væruð henni þaulkunnugur“. „Ó — það var Jelena“, sagði Yoshio og brosti afsakandi. „Mjer datt ekki í hug að spyrja hana að heiti eiginmannsins. Hvað kallast hún núna? Russ- ell?“ „Jelena, það er hverju orði sannara“, svaraði hr. Endo. „Jelena Trubova, áður en hún giftist í fyrsta sinn. Nú kallast hún Helén Russell. Það er þá satt, að þjer hafið þekt þessa Jelenu Trubova í mörg ár, og það vel? Var það í París, sem þið kyntust?“ „Stendur þetta í nokkru sam- bandi við skipanirnar, sem jeg á að fá?“ spurði Yoshio bros- andi og kurteis, en dálítið vandræðalegur. Fundir hans og Jelenu í Tokyo höfðu ekki einungis verið af tilviljun, heldur einnig niðurlægjandi fyrir hann. Hún hafði tekið kveðju hans kurteislega og blátt áfram, enda þótt hún hefði auðsjáanlega ekki þekt hann aftur. Hún var einasta'ótal tækifæri til að hitta kon- sendir ekki þessar skýrslur fyrir peninga. Nú teljum við næsta ákjósanlegt, að þessar skýrslur hennar sjeu okkur vil“. „Jeg skil“, svaraði Yoshio Satt að segja skildi hann ekki upp nje niður í neinu. Hr. Endo opnaði og lokaði skjalatöskunni á víxl, rjetti Yoshio hana síðan. „í þessari skjalatösku eru teikningar og skýrslugerðir. sem við höfum gert, og við viljum láta frú Russell senda þær til London“, sagði hann og kla^paði og strauk töskuna, eiris og hún væri lifandi vera. Hr. Endo hafði teygjanlegar, apalegar varir, sem hann kipr- aði saman, þegar sjerlega vel lá á honum. Yoshio reyndi að átta sig á orðum hans. „Og hvað á jeg að gera í því?“ spurði hann. „Ekkert er einfaldara. Þjer hittið frú Russell af tilviljun eins og í Tokyo. Russells-hjón- in búa á Shanghai-hótelinu, eins og yður mun eflaust renna grun í. Það var slæmt, að þjer skylduð ekki geta fengið her- bergi þar, en engu að síður eru dHf Evrópukonan, sem harin hafði haft náin kynni af, og hún hafði haft mikil áhrif á líf * hans. Stundum kendi hann henni um þá staðreynd, að hon um fanst eiginkona sín leiðin- leg og lítilmótleg, enda þótt Yoshio hafði þótt mjög vænt hún gerði honum alt til geðs. um bróður sinn, svo að það Stundum fanst honum hinn hafði verið hægðarleikur fyrir undarlegi tómleiki Kitaró að skyggja á hann. Nú, þegar Kitaró lifði ekki lengur til að draga úr broddi afbrýð- isseminnar ,með fann Yoshio í lífi hans vera að einhverju leyti henni að kenna, þótt hann gerði sjer ekki fyllilega ljóst, hvers vegna. návist sinni, Hann hafði gefið henni silfur- stundum til dréginn, grænan kyrtil, sem beiskju í hans garð. Þeir látnu eitt sinn hafði tilheyrt prins- greini- essu við keisarahirðina. En það lifðu enn sterkari og legri en hinir lifandi. Yoshio varð að takast á hendur ábyrgð fyrir málstað, sem hann trúði ekki á, því að drengskapur hans krafðist, að hann stæði við heit ið, er hann gaf bróður sínum á dánardægri hans. Hinn heil- agi kviðristudauðdagr hafði neytt Yoshio til að fórna sjer fyrir málstað, er hann áleit barnalegan og þýðingarlausan. Það var engu líkara en að Yoshio hefði við dauða Kitarós glatað rjettinum til að lifa sínu eigin lífi, og yrði upp frá því að lifa lífi Kitarós og ljúka því, sem hann hafði eigi fullgert. Þetta var nokkuð, sem hann fjekk aldrei skilið til fulls. Þetta var einnig nokkuð, sem hann nefndi aldrei á nafn við nokkurn lifandi mann. „Mætti jeg vita, hvert þetta hlutverk er?“ spurði hann. Hr. Endo settist við hlið hans og horfði hvast á hann. Það varð nokkur þögn. „Þjer eruð kunnugur hinni háttvirtu frú Russell?“ spurði hann loks; rödd hans var kæruleysisleg og án allra blæ- brigða. „Nei, það hlýtur að vera mis- skilningur“, svaraði Yoshio undrandi. Aftur horfði maður- inn hvast á hann, augu hans virtust bora sig inn í heila Ypshio, og lesa hugsanir hans. var greinilegt, að hún mundi ekkert eftir honum, og hann hafði engin áhrif haft á hana. Hann rjetti úr sjer og lagði lófana á borðið. Ósjálfrátt tók hann þá stöðu, sem afi hans hafði kent honum í bernsku. „Málinu er þannig varið“, sagði hr. Endo, „að þessi frú Russell er breskur njósnari". „Ó —“, sagði Yoshio. „Við þóttumst vissir um, að | þjer vissuð ekkert um það. Aft- ur á móti gera fyrri kynni yð- ar af konunni yður kleift að Ijúka því vandalausa starfi, sem vjer trúum yður fyrir. Þetta starf mun án efa geta veitt yður mikinn sóma, enda þótt það sje algerlega hættu- laust. Eflaust verður líka á- nægjan ein við að framkvæma það nóg þóknun". Hr. Endo brosti íbygnu brosi. Yoshio tók aðra sígarettu, um leið og hann var búinn að slökkva í þeirri fyrri. „Þessi frú Russell eða Jelena Trubova, eða hvað sem þjer viljið kalla hana, sendir skrif- aðar skýrslur til leyniþjónust- unnar í Whitehall. Hún gerir það mestmegnis sjer til gam- ans. Eins og þjer vitið er Eng- lendingum gamanið fyrir öllu. Frú Russell er vellauðug og hefir gifst inn í ætt, sem hefir stjórnmálalega þýðingu. Það Sagan um skildinginn Æfintýri eftir Jörgen Moe. 3. Ef þú hefðir ekki fleygt peningunum, hefðum við bæði lifað besta lífi allá' okkar æfi. En þú ert og verður heimsk- ingi, og nú vil jeg ekki hafa þig hjer lengur í eftirdragi. Nú geturðu farið og sjeð fyrir þjer sjálfur“. Nú varð drengurinn að leggja af stað út í heiminn, og hann fór bæði langa vegu og stranga og spurði eftir vinnu. En hvar sem hann kom, sýndist fólki hann of lítill og veikbygður, og sagðist ekki geta nýtt hann til neins. Að lokum kom hann til kaupmanns eins og þar fjekk hann að vera í eldhúsinu og átti að bera inn eldivið og vatn. Þegar hann var búinn að vera þar lengi, þurfti kaup- maðurinn að fara til útlanda, og spurði hann alla þjóna sína, hvað hann ætti að kaupa handa hverium þeirra, og koma með heim til þeirra aftur. Þegar allir höfðu sagt hvað þei^ vildu fá, kom líka röðin að drengnum, sem bar eldiviðinn og vatnið. Hann rjetti fram skildinginn sinn. „Ja, hvað á jeg að kaupa fyrir hann þenna?“ spurði kaupmaðurinn. „Það verða nú engin býsn, sem þú færð fyrir hann?“ „Kauptu bara það fyrir hann, sem þú getur fengið, hann er vel fenginn, það veit jeg“, sagð’ drengurinn. Þessu lofaði húsbóndi hans og lagði svo af stað. Þegar kaupmaðurinn hafði selt farminn af skipi sínu í erlendri höfn, og keypt það, sem hann hafði lofað þjónum sínum, fór hann niður í skipið aftur og ætlaði að fara að leggja frá landi. Þá fyrst mundi hann eftir því, að vika- drengurinn hafði sent með honum skildíng, sem hann átti að kaupa eitthvað fyrir. „Þarf jeg nú að fara að flækj- ast upp í sölubúðirnar aftur vegna þessa skildings?“, hugsaði hann. „Maður hefir heldur ekki annað en ógagn af því, að taka svona snúninga að sjer“. í sama bili kom gömul kerling gangandi eftir hafnar- bakkanum, þar sem skipið lá. Hún hafði poka á bakinu. „Hvað hefirðu í þessum poka þínum, kona góð?“ spurði kaupmaðurinn. „Það er nú ekki annað en köttur“, sagðo konan. „Jeg hefi ekki efni á að gefa honum lengur, svo jeg ætlaði að kasta honum í sjóinn og drekkja honum“. „Strákur sagði, að jeg skyldi kaupa það fyrir skild- inginn, sem jeg gæti fengið fyrir hann“, tautaði kaup- maðurinn við sjálfan sig og svo spurði hann kerlinguna, !J)U'l-eiða3 uppU'úi°^ yður. ^Þjer jhvort hún vildi ekki selJa honum köttinn fyrir skilding. munuð ekki þurfa að leggjal Jú- kerlingin var ekki lengi að þiggja þetta boð, og mikið á yður til að sýna henni ■ samdist þeim um þessa verslun. una — eins og af tilviljun. Það yrði raunar erfiðara að komast hjá því að hitta hana, í and- dyrinu, þakgarðinum eða drykkjustofunni. Jæja þá: Þjer hittið frú Russell, verðið undr- andi og glaður. Þjer endurný- ið hin gömlu kynni. Þjer dylg- ið um, að þjer sjeuð hjer í Shanghai í mikilvægum, leyni- legum erindagerðum. Frú Russ- ell sjer þá um hitt, því muri yður óhætt að treysta. Hún „Við höfum frjett frá Tokyo, má telja henni til lofs, að hún Mark Twain var oft mjög gramur yfir því, hve franskt kaffi var þunt og ljelegt. Hann lýsti tilbúningi þess á þessa leið: „Kaffibaunum er nuddað við kaffirót, rótin molnar og er sett í könnuna, síðan er vatni helt á“. ★ Þessi saga er sögð af Max Muller: „Tennyson hafði mjög mikl- ar mætur á pípunni sinni og skildi hana helst aldrei við sig. Eitt sinn var jeg ásamt nokkrum öðrum vinum hans hjá honum og snerust umræð- urnar um tóbak. Nokkrir af þeim, sem viðstaddir voru, hjeldu því fram, að Tennyson gæti aldrei hætt að reykja. „Það getur hver maður gert“, hvaraði Tennyson, „að- eins ef hann vill það sjálfur“. En þegar vinir hans hjeldu áfx-am að draga í efa, að svo væri, sagði hann: „Jeg skal hætta að reykja þegar í kvöld“. Þetta sama kvöld frjetti jeg, að hann hefði kastað pípum sínum og tóbaki út um svefn- herbergisgluggann áður hann gekk til hvíldar. — Daginn eft- ir leið honum að því er virtist bara vel, en var nokkuð eig- ingjarn. Næsta dag þar á eftir \ar hann nokkuð skápillur og hótfyndinn, og þriðja daginn vissi enginn, hvað átti að gera við hann. Fjórða daginn, eftir hræðiTega nótt, fór hann snemma á fætur, fór út í garð- inn, tók eina af hinum brotnu pípum, tróð í hana tóbaks- mylsnu, sem hann farin þar hjá, sogaði að sjer nokkra væna reyki, og eftir það varð hann eins og hann átti að sjer að vera“. ★ J;* mýkjandi að getur verið nokkuð auð- fyrir heimsfræga menn að koma á staði, sem frægð þeirra hefir ekki náð til. Smæðartilfinningin gerir þá vart við sig. Söngvarinn En- rico Caruso kom eitt sinn á sveitabæ, er hann var á ferða- lagi uppi í sveit. Á meðan hann beið eftir hressingu, ræddi hann við bóndann, sem spurði hann að nafni. Hann sagði, að hann væri Caruso. Bóndinn ljómaði allur af ánægju og hrópaði: „En sá heiður, en sá heiður, sem þjer sýnið mjer, með því að koma í hús mitt á ferðalagi yðar, Robinson Crusoe“, ★ íri var dreginn fyrir rjett fyrir litlar sakir. „Er enginn hjerna inni, sem þjer getið bent á og getur stað- fest, að þjer hafið verið lög- hlýðinn maður?“ spurði dóm- arinn. „Jú, herra dómari“, svaraði maðurinn, „lögreglustjóririn get ur gert það“. „Jeg“, sagði lögreglustjóvinn, „jeg, sem hefi aldrei sjeð þenna mann fyrr“. „Þarna sjáið þjer“, svaraði írinn. „Jeg hefi átt heima í þessu bygðarlagi í 12 ár og lög- reglustjórinn þekkir mig ekki einu sinni“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.