Morgunblaðið - 08.01.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.01.1944, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardag'ur 8. janúar 1944. Steinunn Þorsteinsdóttir Hryggjum í Mýrdal JIÚN andaðiet 1. des. ’43. llún var fædd 7. des. 1846, að Núpum í Fljótshverfi. Foreldrar hennar voru Þor- steinn lleLgason frá Þverá á Síðu og fcona hans Agnes Sveinsdóttir ■— (föður- bróðir Agnesar var sjera Odd- ur). — Þau Þodsteinn og Agn es l)juggu fyrst á Fossi á Kíðu, en fluttu j)aðan að Núp- um. Það mun hafa verið árið 1852, að Þorsteinn dó og ekkja hans Agnes varð einstæðing- ur með 7 höm ung. Þá var Steinunn á 9. ári •— nieðal hennar systkina var Ragnhildur, sem síðar átti Ingimund hreppstjóra á Rofa- hæ. Agnes giftist aftur Stef- áni Sveinssynf og eignuðust l>au 2 dætur. Skammær varð sambúð jieirra, og varð Stef- án úti í hörku snjóbyl, er hann kom frá jm að fylgja, ferðamanni. Árið 1870— 71 giftist Stein- unn Þorsteinsdóttir Þorláki Sveinssyni, hann var af svo- kallaðri Þorláksætt þar á Síðu. Settu þau hú saman á parti úr Þykkvabæ í Land- hroti — þá var fjórhýli í Þykkvabæ. Bjuggu þau þar í 10 ár og eignuðust 7 börn. Misti hún þá Þorlák mann sinn og hjelt húinu uppi með hörnum sín- um, sem hið eLsta var þá á 9. ári er Þorlákur ljest. En ekki verður svo minst þeSsa tímabiLs í æfi Steinunn- ar, að ekki sje getið eins manns, sem vafalaust var henni mikill styrkur. Það var Sigurður Ingimundsson, sem var heimilismaður hjá þeim hjónum, er þau hófu búskap, enda höfðu þau tekið við jörð og bui af honum. Var hann síðar áfram hjá Stein- unni, eftir að hún misti mann sinn. Mintist hún hans, með miklu þakklæti. Var hann mannkosta maður og vandað góðmenni og einkar harngóð-1 ur," greindur vel og bókmaðnr mikill, stundaði hann bók- ]>and á vetrum hæði heirna og heiman. Sigurður var alt- af hjá Steinunni um sláttinn, en á öðrum árstíðnm ýmist hjá henni eða annarsstaðar. E)) hörnin hennar reyndust tápmikil og verklagin, svo húskapurinn gekk fyrir sig. Sjálf var Steinunn sterk- hygð, skaphvörs og hyggin. Frá bernsku vandist hún, jöfn uni höndum kvennavinnu og karlmannsvinnu við skepnu- hirðingu og heyverk jafn- framt veigiskap. Ilún var dugnaðarforkur, og fór aldrei í Jaunkofa með meiningu sína og áform. Var hún þá og vinsæl, svo þegar henni hár- ust vandræði ýms til handa, keptust nágrannar hennar unt. að liðsinna henni. Þannig leið henni yel í, Þykkvabap líún batt sjáljf heyið sitt, er svo bar undir, og sló og Ijet upp á heylest sína. Með harnahóp sinn, stóð hún á teig, og dáð- ist hún að því síðar hvað hörnin afköstuðu, og jtoldu að vinna án J>ess það drægi úr þroska þeirra og vexti. Þau urðu öll mannvænleg, dugleg og starfsöm. Þegar minst var á þessi erfiðu ár við Steinunni á efri árum hennar sagði hún : ,,-Teg reyndi að nota mitt, -og vildi ekki láta ganga á rjett minn — kom heldur ekki t.il hugar, að ganga á aðra“. Þegar kom fram um 1894, hrá Steinunn húi sínu, og vjek frá Þykkvabæ, sem þá var gerður að tvíbýli. Börnin voru uppkomin, og var hún í lausamennsku á ýms Guðmundssyni á Kirkjubæj- arklaustri. Borgaði sýslumaður henni kaupið, meir en umsam- ið var, og gaf henni hrós er hún veik jtaðan. Börn Steinunnar voru: Sveinn elstur (nú sím- stöðvarstjóri í Vík), Agnesar tvær, Stefán (nú bóndi á Arn- ardrangi, Þorhjörg, Þórður (nú bóndi í Iíryggjum), Anna. Eitt harna höfðu þau mist í æsku. Síðar eignaðist Stein- unn, m-eð Þórarni í Þykkvabæ dóttur, Steinunni Ilelgu nú í Reykjavík. Þórður Þorláksson giftist Ingibjörgu Tómasdóttur í Vík í Mýrdal, og hyrjuðu þau bú í Hæðagarði árið 1910. Sett- ist Steinunn að hjá þeim og dvaldi á heimili þeirna síðan. Flutti með þeim 1922 að Hryggjum í Mýrdal, og var þá ern og áhugasöm, þó ald- ursár hæri 76 að baki. Árið 1937 andaðist Ingi- hjörg kona Þórðar og var það ekki síst mikil raun öldruðu tengdamóðurinni, sem hafði svo lengi reynt trygð hennar og mannkosti, og fann sárt til einstæðingsskaparins. En Þórður sonur hennar hjó á- fram með dætrum sínum, og var Steinunn gamla kyrr, þar í horni sínu. Reyndist henni þar til æfiloka hið öruggasta skjól og hlýjar hjúkrunar hendur þegar |>ess þurfti. Öll hörn hennar voru henni rækt- arsöm og góð, og öllum þeim var hún þakklát, en helst kaus húv að mega, að síðustu að hlunda í höndum sonar síns Þórðar. Steimmn var eftir aldri heilsusterk. Iljelt sjón og heyrn til síðasta árs að mestu. Minnug, velgreind og fróð um marga hluti. Hafði verið af- burða starfskona um æfi sína, trygg og vinföst. Ilún hafði yndi af því, að skeggræða við gest og gang- andi, og J)á ekki altaf á einu máli um hlutina.. Á 95 ára ^fmælr sínn. fanst henni ;að ,,hjeryisfin vmri; orð; in nógu löng, og einmannalegt að líta fram á veginn. En allir eru mjer góðir, og hvað skyldi jeg þá veta að mögla“, sagði hún. Nú, vaiítaði hana aðems 6 daga upp á 97 ár er hún ljest, og má það telja háan aldnr og hraustmannlegt líf. (>g nú voru afkomendur liennar 73 að tölu, sem hún naut og reyndi að trygð og. ræktar- semi. Blessuð sje minning hennar. E. G. Merkilegt stjórnmálarit „REFSKÁK STJÓRNMÁLA- FLOKKANNA“ heitir hók, sem Ilalldór Stefánsson, fyr- veramli alþingismaður hefir ritað og gefið út Það eru þættir úr sögu stjómmálanna á tímabilinu 1917—1942, frásögn, ályktan- ir og tillögur. Er hókin 184 bls., þjettprentáðar. Halldór var lengi fulltrúi Norðmýlinga á Alþingi og' 'er nákunnugnr öllum þáttum stjórnmálannia. Hatm er greind ur maður, athugull og gæt- inn, ritar gott mál og rökstyð ur álit sitt skýrt og greini- lega. Ritið hefir að gevrna merki- legan fróðleik nm stjórnmála starfsemina á nmræddu tíma- bili. Segir þar gjörla frá mörgum starfsháttum og mál- efnaafstöðu þeirra manna og flokka, sem mest hafa komið við sögu á þessu breytinga- sama árabili. Segir Jjó einna glegst af Jteim flokkinum, sem höfundur er kunnugastur og sem lengst hefir farið með völd, Framsóknarflokknum. Geta menn þar lesið glögga og sannorða lýsingu af allri þeirri starfsemi. sem er undir- rótin að því hvernig nú er komið stjórnmálum og' át- vinnuháttuni Islands. Vafalaúst verða ærið skiftar skoðanirum tillögur þær og ályktanir, sem ritið hefir að geyma frá höf. Ilann fer í því efni ekki troðnar götur. Um hitt er ekki að villast, hvað sem ágreiningi líður, að hver sá kjósandi í landinu, sem vill hugsa um stjórnmál og reyna að hafa á }>eim sjálfstæða skoðun, hann verður að lesa þetta merkilega rit. Þar er að finna meiri fróðleik í stuttu máli heldur en í hundruðum hlaðsíðum eins og þær hafa gerst síðustu áratugina. Hafi höfundur hestu þökk fyrir rit sitt.. Jón Pálmason. AUGLÝSmG ER GULLS ÍGÍLÐI ‘ Tvær bækur um heilsurækt NÝLEGA eru útkomnar tvær bækur, sem að mínu viti eru mjög merkilegar. Þær láta að-vísu ekki mikið yfir sjer í bókabúðargluggum, nöfn þeirra eru yfirlætislaus og verðið óvenjulágt. En háðar ættu þessar hækur að vera til á hverju heimili, |>ví að þær vinna þáðar að sarna marki: að kenna mönnum að halda líkama sínuni starfhæfum og hraustum og vernda hann frá óeðlilegri hrörnun. Þessar hækur eru ,,Vaxtarækt“ og „Matur og megin“. „Vaxtarrækt“ er skrifuð af hinum góðkunna íþróttakenn- ara Jóni Þorsteinssyni, sem telur að koma megi í veg fyr- ii' ýms algeng líkamslýti með því að hafa vakandi auga með uppeldi barnanna og vexti Jíeirra og láta þau iðka he]>pi legar þkanisæfingar. Lýsir hann ýmsum algengum líkams Jýtuin, s. s. kúptum herðum, misháiun öxlum, itmfallinni bringu o. sv. frv. og gefur svo foreldrum ráð og leiðbeining- ar til [)ess að forða hÖrnum frá slíkum ófarnaði. I síðari hluta bókarinnar eru ad'inga- kaflar fyrir .hörn og fullorðna og ejru })ær æflngar vafalaust þentugar til morguniðkunar. Efa jeg ekki, að við Islend- ingar gerum altof lítið að slíkri morgunleikfiini. ,.Vaxt- arrækt“ er því mikill fengur þeim foreldrum, sem láta sjer ekki í ljettu rúmi liggja um velfarnað og framtíð barna sinna. „Matur og megin“, er 3. rit Náttúrulækningafjelag ís- lattds og er þýðing B.jörns L. Jónssönar veðurfræðings á hók eftir sænskan.heilsufræð- ing, Are Waerland, sem stund að hefir fræðiiðkanir og til- raunir með mataræði í yfir 30 ár. Waerland er höfundur ritsins „Saxmleikurinn um hvíta sykurinn“, sem einn af mentamönnum landsins taldi vera bestu bók, sem inn á sitt heimili hefði koinið, með til- liti til heilsufars barna sinna. I bók sinni „Matur og meg- in“ ræðir höfundur utn reynslu sína í manneldismál- xun. Fullyrðir hann, að ó- heppileg fæða. sje meginorsök flestra sjúkdóma og telur reynslu sína sanna, að flest- um mönnum sje auðið að búa við fullkomna heilrigði, ef þeir gæti Jtess vandlega, að fæðan innihaldi öll }>au efni, sem líkaminn þarfnast og að þau sjeu í rjettmn hlutföllum og þannig ástandi, að melt- ing þeirra hafi ekki skaðleg áhrif á starfsemi líkamans. Þett<a virðist alldjárflega mælt, og hefi jeg ekki að- stöðu til þess að dæma um sannleiksgildi kenninga Wae,r- lands, en það sem hann seg- ir, eg' næsta eftirtektarVert. Og jeg álít hverjum manni holt að lesa, það sem Waér- land segir um grænmetið og næringargildi Jiess og hvern- ig það skuli borðað. Og frá- sögnin um hafraneyslu Skot- ans og sagan um fátæku kon- tiníi, sem ól upp 25 hörn, hraust og heilbrigð, þótt. þait aðeins nærðust á grófu hrauði, kartöflum og grænmeti, ntinn ir mig ósjálfrátt á sunnlenska ekkju, sem í fátækt, sinni nærði hörnin sín á saxaðri t.öðu. Og svo vel þrifust hörn- in, að ekki þótti alt með feldu. Börnin voru svo t.ekin frá móðurinni og flutt í kaupstað- inn, þar sem kökur og sæl- gæti beið Jteirra með tampínu og magakvilla í eftirdragi. Jeg er sjerstaklega Jiakk- látur Náttúrulækningafjelagi Islands fyrir það, að þaö heit ir sjer gegn sykurneyslu og sælgætisáti. Sælgætisát barna og jafnvel fullorðna gengUr úr hófi fram í kaupstöðum og eykst hröðum skrefnm upp til sveitn. Og þar scm svo virðist, sem aukning melting- arkvilla og tannskemda hjer- lendis haldist nokkurnveginn í hendur við aukningu hve.iti- og sykurneyslu, þá virðist tími til kominn að kippa þar í taum ana. Líkamslíti og vanheilsa dregur úr starfsorku og lamár viljaþrekið. I kjölfarið fylgir ómennska og siðspilling. „Vaxtarrækt" og „Matur og tnegin“ gefa okkur góðár hendingar um, hversu sltkt megi forðast. Jónas B. Jónsson. „Meira en sjö þús- und fallbyssur” London í gærkveldi. Þjóðverjar gera sjer nú tíð- rætt um innrásarvarnir þær, sem þeir hafa komið sjer upp á Atlantshafsströndum, alt frá Pyreneafjöllum og til Narvik í Noregi. Segjast Þjóðverjar hafa 7700 fallbyssur á þessari strandlengju, 3000 skriðdreka- þyssur stórar, og mikla mergð annara vopna. Ennfremur segj ast þeir hafa komið þar fyrir miljónum jarðsprengja. —Reuter. 65 flugvjelaskip bvgð New York í gærkveldi. Aðastoðarflotamálaráðherra Bandaríkjanna, hefir upplýst, að á síðasta ári hafi verið smíð- uð þar vestra alls 65 flugvjela- skip af öllum tegundum og eru þar á meðal 6 skip af exxex- tegpndinni, hvert 27.000 smá- lestir að stærð. , , ;

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.