Morgunblaðið - 08.01.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.01.1944, Blaðsíða 11
Laugardagur 8. janúar 1944. MORGUNBLAÐIB lt fram á, að þjer eigið engin keypti hann hvert einasta leyndarmál, sem þjer ekki dagblað, sem boðið var til sölu. vilduð veita henni hlutdeild í. Útlendu blöðin voru varfærn- Þjer látið hana skilja, að þessi islega og gætilega skrifuð. Þau taska innihaldi mjög mikilvæg kínversku voru full af formæl- skjöl. Hún mun því stela henni ingum, hótunum og allskyns frá yður. Hún mun gera eftir- | stóryrðum: Við höfum rekið ó- líkingu af uppdráttuntTm og vinina á flótta, með sverð 5 senda til London, og skila yð- j hendi. Þetta er styrjöld upp á ur skjalatöskunni undir sak-j líf og dauða; barist verður til leysislegu yfirskini. Þjer látist' hinsta blóðdropa. Kína fyrir ekki hafa tekið eftir neinu. Hún ! Kínverja. Enginn friður, svo mun innsigla hina fornu vin- áttu ykkar með nokkrum glös- " um af vínblöndu í drykkju- stofu Shanghai-hótelsins. Þar með lýkur ævintýrinu. Þjer, munuð síðan fara til Tokyo eða dvelja hjer áfram við blaða- mensku. Jeg vona, að yður . verði starf þetta til ánægju“. Yoshio hrukkaði ennið. ,,Jeg er klauialogur og feiminn' sagði Jiann, ,,og jeg veit ekki, hv'orc jeg er fær um o ’i ljúka þessu erindi svo yður líki, en þó virðist það ekki ýkja erfitt“, sagði hann hikandi. ,,Þetta er einu vandkvæði bundið, vandkvæði, sem jeg fæ ekki dulið yður“, sagði hr. Endo. „Þjer hafið ekki mikinn tíma til stefnu. Það er ástæða til að ætla, að hr. og frú Russ- ell yfirgefi borgina um leið og hleypt er af byssu, svo þjer hafið aðeins ’ — skulum við segja —■ viku. Ef til vill ekki einu sinni viku. Takið skjala- töskuna með yður. Jeg ráðlegg yður að byrja þegar í dag að endurnýja kunningsskapinn við frú Russell. Þjer eruð al- gerlega sjálfráður um, hversu langt þjer látið hann ganga“. Endo hló ískyggilega, eins og lengi sem nokkur hermaður er á lífi. Hinn frækni lofther vor. Hinn ósigrandi nítjándi her. - Sami söngurinn Og heima i Japan, hugsaði Yoshio. Hann lagði blöðin frá sjer í sætið og lokaði augunum, til þess að geta hugsað skýrar. Hann varð að komast að einhverri niður- stöðu um, hvernig sókninni skyldi háttað, áður en hann hitti Jelenu. Hann velti því fyrir sjer, hvprt hún klæddist nokkurn tíma grænsilfraða kyrtlinum, sem hann hafði gef- ið henni í París. Honum var í fersku minni, hversu vel hinn mjúkgræni litur á silkikyrtlin- um frá Kyato hafði klætt hina fölleitu, rauðhærðu konu. Hann lokaði augunum til að afmá mynd þá úr huga sjer og opn- aði skjalatöskuna, í því skyni að skoða innihald hennar. Hann skildi hvorki upp nje niður í uppdráttunum, sem voru gerð- ir með rauðu og bláu bleki, og þaðan af minna af skjölunum, sem voru mestmegnis tölur. Hann las nokkrar hinna jap- önsku setninga, sem stóðu neðst á hverju blaði, en fjekk enga merkingu út úr þeim. Dulmál, hugsaði hann með veraldarvönum manni sómdi?' vaknandi áhuga Það hvarflaði og Yoshio hló með fyrir kurt- eisissakir. „Jeg veit ekki, hvort minn lítilfj örlegi skilningur er fullnægjandi“, sagði hann ráða leysislega. „Jeg er aðeins dauð- legur maður án nokkurra hæfi- leika“. Hr. Endo skildi þetta sem hina venjulegu kurteisisromsu og fjekk Yoshio skjalatöskuna. „Við skulum sjá“, sagði hann. „Þetta er eníi skemtilegra en poker. Er altaf spilaður jafn- mikill poker á ritstjórnarskrif- stofunum? Annan vindling?.. .. Nei? Ofurlítið meira te? Þjer hljótið að vera svangur. Mín- ar einlægustu óskir um vel- gengni í starfinu. Þjer símið að honum að reyna að finna dulmálslykilinn, en gaf brátt upp þá hugmynd. Leigubifreið- in nam staðar fyrir utan Shanghai-hótelið. Hann skildi blöðin eftir þar sem þau voru og steig út úr bílnum, og í ann- að skifti þennan dag stóð hann frammi fyrir hinum ósvífna Grikkja við afgreiðsluborðið. í þetta skifti fjekk hann þær upplýsingar, að frú Russell væri ekki heima. Hann krafð- ist að fá að tala við þjónustu- stúlku hennar. „Þjer getið spurt ungfrú Clarkson, fyrst þjer trúið mjer ekki“, sagði afgreiðslumaðurinn. „Númer hennar er 1852“. Enn einu sinni fór Yoshio mjer síðan árangurinn? Engin | nöfn auðvitað. Við gætum til inn í símklefann, og enn einu dæmis sagt: ilmjurtin blómg-1 sinni safnaðist hópur óþolin- ast. Ágætt, ágætt. Komið aftur j móðra manna fyrir utan. Hann sem fyrst og verið varkárir“. j skildi ekki framburð Clarkson Bros og hneigingar og Yoshio á enskunni og hún ekki hans. stóð aftur á strætinu með fulla Þannig áttust þau við um stund skjalatösku af fölsuðum upp- ^Loks gafst hann upp og yfii'gaf dráttum undir handleggnum, ■ gistihúsið á ný. Hann snæddi ringlaður og vandræðalegur. j miðdegisverð á litlu gistihúsi Bara að jeg hefði verið sendur ^ með frönsku nafni og lítilfjör- til vígstöðvanna, hugsaði hann legri fæðu. Hann skrifaði á kort sorgbitinn. Því meira, sem til konu sinnar, en gleymdi að hann hugsaði um köllunarverk láta 'það í póst. Einhvern veg- sitt, þeim mun minna fær inn tókst honum að eyða deg- fanst honum hann vera til að inum þangað til sá tími var framkvæma það. jkominn, sem Clarkson bjóst við Leigubifreiðarstjórarnir í húsmóðuf sinni heim. í þriðja þessu hverfi voru ekki jafn skifti kom Yoshio Murata til fjandsamlegir í garð Japana og Shanghai hótelsins. í þetta í Nanking-strætinu. „Shanghai skifti fjekk hann þær upplýs- hótel“, sagði hann borginmann- ’ ingar, að frú Russell væri á- lega, er honum hafði tekist að samt öðrum gestum úti í þak- ná í leigubifreið. Á leiðinni ‘garðinum. Hann andvarpaði djúpt um leið og hann steig inn í lyftuna. ~Hann var friðarsinni á ófrið- arstigum. Aleinn án byssu, her- skipa og sprengja ruddi hann sjer braut inn í hinn óvinveitta og veraldlega þakgarð uppi á risabyggingunni Shanghai hót- eli. XI. Lung Yen kom heim þreyttur, votur og hamingjusamur, eftir að hafa elt skátafylkinguna tímunum saman. Það var ekki fyrr en regnið skall á og skát- arnir stigu inn í lestina, sem fór frá Hongkew til Kiangwan, að hann lagði af stað áleiðis •heim. Honum virtist skyndilega vot strætin tómleg og auð í aus- andi rigningunni. Þrjár flutn- ingabifreiðar hlaðnar hermönn um óku með hávaða og gaura- gangi fram hjá honum. Ef til vill var styrjöldin þegar byrj- uð. Yen velti því fyrir sjer með heimspekilegri sálarró. Her- mennirnir voru skítugir eins og hermenn altáf voru. En barna- hermennirnir eða skátarnir, sem sonur Yens tilheyrði, eins og þeir voru kallaðir, voru aft- ur á móti svo hreinir, að honum stóð stuggur af því. Það var synd, að Lung, skraddarinn og fjölskylda hans skyldu vera sofnuð þegar hann kom heim, því að hann vildi gjarnan hafa getað skýrt þeim frá, að sonur hans væri þegar kominn. Hann læddist varlega á milli rúma þeirra og komst til herbergis síns án þess að vekja nokkurn: Áður en hann lagðist til svefns skoðaði hann enn einu sinni litla bílinn og setti hann af stað. Honum virtist hann nú öllu meira hægfara en þá um morguninn. Ef til vill, hugsaði hann og brosti með sjálfum sjer, er.hann þreyttur eins og 4. Þegar kaupmaðurinn nú hafði látið í haf, kom ógur- legt óveður, svo skipverjar höfðu aldrei vitað anpað eins og skipið rak og rak, og loksins vissu skipsmenn ekkert hvar þeir voru staddir. Að lokum kom skipið að landi, sem kaupmaður hafði aldrei komið til áður, og komst þar í höfn. Kaupmaður fór í land og gekk um bæinn. Þar fór hann inn í veitinga- hús eitt, og var þar mikill hrísvöndur hjá hverju sæti. Þetta fannst kaupmanninum undarlegt, hann skyldi ekki hvað gestirnir áttu að gera við hrísvendi, en settist niður og hugsaði sjer að taka Iftir, hvað aðrir gerðu með þessa vendi. Og þegar maturinn kom á borðið, fjekk kaup- maður fljótt að sjá, til hvers vendirnir voru, því þá komu stórir hópar að músum, svo hver sem við borðið sat, varð að slá frá sjer með vendi sínum, og ekkert heyrðist ann- að en smellirnir í vöndunum. Stundum slógu gestirnir hver annan, og þá urðu þeir að gefa sjer tíma til þess að segja: „Fyrirgefið!“ „Það er erfitt verk að borða í þessu landi“, sagði kaup- maðurinn. „En af hverju hafa menn ekki ketti hjér?“ ,,Ketti?“, sagð fólkið, það vissi nú ekki hvað það var. Síðan ljet kaupmaðurinn sækja köttinn, sem hann hafði keypt handa eldhússtráknum, og þegar kisi kom inn í veitingahúsið, urðu mýsnar að hypja sig inn í holur sínar, og fólkið fjekk betri matfrið, en það hafði haft í manna minnum. Það bað kaupmanninn blessaðan að selja sjer köttinn, og eftir miklar vífilengjur lofaði hann því líka, en kötturinn kostaði hvorki meira nje minna en hundrað dali, en það var borgað með ánægju og þótti gott verð. Sðan sigldi kaupmaðurinn aftur af stað, en varla var skip hans komið út í rúmsjó, fyrr en kaupmaðurinn sá, hvar kötturinn sat uppþí afturmastrinu, og rjett á eftir skall yfir stormur og stórviðri af nýju, en ofsafengnara en áður, skipið rak og rak og kom loks að ókunnu landi. Kaupmaðurinn fór í land og kom í veitingahús,'þar sem engu betur var ástatt, en þar sem hann hafði verið síð- ast, allt fullt af músum, og gestirnir höfðu miklu stærri vendi til þess að berja frá sjer með, en í hinu fyrsta veit- ingahúsinu. Og það var heldur ekki vanþörf á, því mýsn- ar voru bæði fleiri og stærri þama. Thomas Henry Huxley kom eitt sinn of seint til borgarinn- ar, þar sem hann átti að flytja mikilvægan fyrirlestur. Hann stökk upp í leigubíl ög sagði við bílstjórann: „Akið eins hart og mögulegt er“. Það stóð ekki á því, að bíl- stjórinn þóknaðist viðskifta- vininum. Bíllinn þeyttist götu úr götu með ólöglegum hraða. Huxley hafði komist í slíkan hugaræsing, að taugakerfið sljófgaðist, er hann sat í þægi- legu sæti bílsins, en alt í einu raknaði hann úr rotinu. „Hjerna, hjerna“, hrópaði hann, „vitið þjer nokkuð, hvert jeg ætlaði að fara?“ „Nei, herra minn“> svaraði bílstjórinn um leið og hann tók kráþpa beygju fyrir horn, „en jeg ek eins hart og jeg get“. ★ Sú saga er sögð, að eitt sinn, er síðasti einræðisherra Grikk- lands, Georges Metaxas hers- höfðingi, kom í eftirlitsferð til flugstöðvar við Miðjarðarhafið, hafi honum verið boðið að fljúga í flugbáti. Hann þáði boðið og stjórnaði sjálfur flug- bátnum. Alt gekk að óskum, þangað til hershöfðinginn skip- aði fyrir, að nú skyldi lent á flugvellinum, sem var rjett fyrir neðan. „Afsakið, hershöfðingi“, sagði flugforingi, sem var með hon- um, „en þetta er bátur og verð- ur að setjast á sjó“. ,,Auðvitað“, svaraði Metax- as, „hvað er jeg að rugla“. Síðan settist báturinn á sjó- inn og alt gekk vel. „Flugforingi, jeg er yður mjög þakklátur fyrir, að þjer bentuð mjer á þá stóru villu, sem jeg var næstum búinn að gera“, sagði einræðisherrann um leið og hann opnaði hurð flugbátsins, steig út og steypt- ist í sjóinn. ★ Frú DwipM T'/Tr>’'’'0''v bjelt eitt sinn teboð, þar sem J. P. Morgan var meðal gesta. Dæt- ur hennar voru þá enn litlar og átti að fylgja þeim inn í salinn og kynna þær fyrir gestunum, en síðan átti að fara með þær út aftur. Frú Morgan var dauð- hrædd um, að Anna, sem var pinskáust af stúlkunum, myndi gera einhverjar athugasemdir við nefið á herra Morgan, sem var víðfrægt fyrir, hve sjer- kennilegt það var. Til þess að koma í veg fyrir, að Anna litla gerði hneyksli, aðvaraði móðir hennar hana við að gera nokkra athugasemd við nefið á herra Morgan, þótt henni fyndist það eitthvað einkennilegt. Nú voru börnin leidd inn og frú Morrow stóð á öndinni, þeg ar Anna var kynt fyrir herra Morgan. Hún var hrædd um, að litla stúlkan gæti ekki þag- að. En alt gekk vel, og börnin voru leidd út úr stofunni. Frú- in varð fegnari en frá verður sagt og fór af alúð að gegna húsmóðurstörfum sínum, én hún var ennþá nokkuð utan við sig. „Jæja, herra Morgan“, sagði hún, „viljið þjer fá rjóma eða sítrónu í nefið?“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.