Morgunblaðið - 15.01.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.01.1944, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 15. janúar 1044. Fjelagslíf O ÆFINGAR í KVÖLD I Miðbæjarskólanum kl. 8—9. íslensk glíma. Æfingar á morgun. 1 Miðbæjarskólanum kl. 2—3 Fimleikar 3. fl. knatt- Spyrnum. og námskeiðspilta. I Iþróttahiisi Jóns Þorsteins- sonar ki. 4—5 Haridbolti karla. K.R.-SKÍÐAFERÐIR. Farið verður til skíðaskála fjelagsins í kvöld kl. 8. Far- seðlar hjá Skóverslun Þórðar Pjeturssonar Bangastræti. Farið frá Kirkjutorgi. VALUR SKÍÐAFERÐ kl. 8 í kvöld og á sunnudag kl. 8,30 f. h. frá Arnarhváli Farmiðar í Ilerrabúðinni Skólavörðustíg. VALUR. Ilandknattleiksæfing í kvöld kl. 9,— Áríðandi að sem flest- jr mæti. Nefndin. SKlÐAFJELAG REYKJAV. Skíðafjeiag Reykjavíkur ráðgerir að fara næstk. sunnu dagsmorgun kl. 8 frá Austur- velli. Farmiðar seldir hjá GVIiiller í dag kl. 10 til 5 til íjelagsmanna en til utanfje- lagsmanna kl. 5—6 ef óselt er. IRMENNINGAR! ókíðaferð verður i ósefsdal í kvöld kl. 8 og í fyrramálið kl. 9. Farmið- ar í Sportvöruv. Ilellas, Tjarn argötu 5. ÁRMENNIN GAR! Æfingar verða þannig. í íþróttahúsinu í kvöld: r stóra salnum: Kl. 7—8 Telpur, fimleikar. •— 8—9 Drengir, — — 9—10 Ilnefaleikar. I stórasalnum: Kl. 7—8 Handknattl. karla. •— 8—9 Hlímuæfing, glímu- námskeið. Stjórn Ármanns. ÍÞRÖTTAFJELAG KVENNA. Skíðaferð í kvöld kl. 8. Lagt á stað frá Kirkjutorgi. Farmiðar í Hattabúðinni Iladda til kl. 4. VÍKINGUR. Farið verður í Skíðaskál- ann í fyrramálið kl. 9 stund- víslega. Lagt af stað frá M. Einarssyni & Co. Nefndin. Vinna STÚLKA óskast. til að sjá um lögun á kaffi ca. 2 tíma á dag. Uppl. í síma 1420. ,****MIMW*****#*4«*4«**«**«*4*'********M***«4*******»**«***,‘** Fæði FAST FÆÐI. Matsölubúðin. /Sími 25þG. ^2) ci a b ó b 15. dagör ársins. Árdegisflæði kl. 8.20. Síðdegisfiæði kl. 20.38. Ljósatími ökutækja frá kl. 15.40 til kl. 9.35. Næturiæknir er í læknavarð- stöðinni, sími 5030. Unglingar óskast til að bera blaðið út til kaupenda víðsvegar um bæinn. Talið strax við af- greiðsluna. Sími 1600. □ Edda 59441187 — 2. MESSUR Á MORGUN. Messur í dómkirkjunni á morg un: kl. 11 síra Bjarni Jónsson, kl. 5 síra Friðrik Hallgrímsson. Hallgrímsprestakall: Kl. 2 e. h. messa í Austurbæjarskólan- um, sr. Sigurbjörn Einarsson. Kl. 11 f. h. barnaguðsþjónusta, sr. Jakob Jónsson. Kl. 10 f. h. sunnudagaskóli í gagnfræðaskól- anum við Lindargötu. Laugarnesprestakall. Messa í samkomusal Laugarneskirkju á morgun kl. 2 e. h. Gengið inn í kirkjuna að austan. Síra Friðrik Hallgrímsson dómprófastur prje- dikar. Barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. Messað verður að Elliheimilinu kl. 1.30 e. h. á morgun, sr. Sigur- björn Á. Gíslason. Fríkirkjan. Kl. 2 barnaguðs- þjónusta, sr. Árni Sigurðsson. Kl. 5 síðdegismessa, sr. Árni Sigurðsson. Lágafellskirkja. Á morgun messað kl. 12.30, sr. Hálfdán Helgason. 65 ára er í dag frú Guðrún Gróa Jónsdóttir, Hávallagötu 51. Iljúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af síra Jóni Auðuns, ungfrú Ásdís Kristjáns- dóttir, Þórsgötu 21 A og Harald- ur Kristinsson verslunarmaður, Bragagötu 30. Heimili ungu hjónanna verður á Bragagötu 30. x~x-x-:~x~x^»x~x~s~x~í>^ I.O.G.T. AÐGÖN GUMIÐAR að barnaskemtununum í GT- húsinu seldir þar kl. 10,30— 12 í fyrramáliS (sunnudag). k~x~x~x**x~x~»x~>x~x~x~> Tilkynning BENGTA JÓNSDÓTTIR Borgarnesi, sem var farþegi á Laxfossi síðast, á töskuna sína geyrnda um borð í „iVIagna". ><~x~x~x»x~:~x~>*x-x~x~x-» Kaup-Sala Viljið þ.jer HEITAR LUMMUR með sírópi. Kaffi Aðalstræti 12. BARNAVAGN til sölu á Ilallveigarstíg 10 uppi. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fornverslunin ♦ Grettisgötu 45. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Est- er Mortens og W. Kuren, starfs- maður hjá skrifstofum norska hersins hjer. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Margrjet Stefánsdóttir, Berg- þórugötu 6 B og Bergur Tómas- son, Laugaveg 32 B. Jólatrjesskemtun heldur K. R. í dag kl. 4 í Iðnó. Margt verður þar til skemtunar, m. a. dans- sýning, börn úr dansskóla frú Rigmor Hanson. Einnig verða þar jólasveinar og Tarzan. Sauðfjáreigendur í Reykjavík og nágrenni. Sauðfjárböðun fer fram í dag, laugard. 15. og sunnu daginn 16. þ. m. í Tungu við Suðurlandsbraut. Heimdallur, fjelag ungra Sjálf stæðismanna heldur kvöldskemt un í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9 V2. Jóhann Hafstein lögfr. flytur ræðu, en á eftir verður stiginn dans. Ungir Sjálfstæðismenn ættu 'að tryggja sjer aðgöngu- miða í dag í skrifstofu Sjálfstæð isflokksins, Thorvaldsensstr. 2, sími 2339. Heimdellingar. Aðgöngumiðar að dansleiknum í kvöld verða seldir í skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins í dag, sími 2339. Ungir Sjálfstæðismenn. Trygg ið ykkur aðgöngumiða á skemt- un Heimdallar í kvöld. Lpikfjelag Reykjavíkur sýnir Vopn guðanna eftir Davíð Stef- ánsson kl. 8 annað kvöld. Athygli skal vakin á því, að sala aðgöngu miða er í dag frá kl. 2 til 5. Nýársfagnaður Fjelags Suður- nesjamanna fór fram að Hótel Borg þann 8. þ. m. Á þriðja hundrað manns tók þátt í fagn- aðinum, en honum stjórnaði Eg- ill Hallgrímsson, form. fjelags- ins. Minni voru flutt af þeim Friðrik Magnússyni, Ársæl Árna syni og Tryggva Ófeigssyni. — Þórður Einarsson verslm. flutti nýárshvöt til fjelagsins, þrótt- mikið kvæði, sem mun birtast hjer í blaðinu síðar. — Var hóf þetta fjelaginu til sóma og mik- il gleði ríkjandi meðal þátttak- enda. Vitar og sjómerki. 15. janúar n.k. verður kveikt aftur á Siglu- nesvita og Svalbarðseyrarvita. Ljósmagn og Ijóseinkenni verða eins og áður. (Frá vitamálastjóra). ÚTVARPIÐ í DAG: 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. flokkur. 19.00 Enskukensla, 1. flokkur. 19.25 Hljórpplötur: Samsöngur. 20.00 Frjettir. 20.25 Útvarpstríóið: Einleikur og trío. 20.45 Leikrit: „Truflanir“ eftir Dunsany lávarð (Lárus Páls- son, Haraldur Björnsson, Valdi mar Helgason, Haukur Óskars- son — Leikstjóri Lárus Páls- son). 21.10 Hljómplötur: Ýmis lög. 21.20 Upplestur: „Arnheiður", smásaga eftir José Gers (Æv- ar R. Kvaran leikari). 21.50 Frjettir. 22.00 Danslög. 24.00 Dagskrárok. Höfum fengið RAFMAGNSMÓTORAR stærð: V/2, x/2 og x/ ha. H.f. Rafmagn Vesturgötu 10.— Sími 4005. <S «^K^<54>^X®X$-$^X$X®XSX^X$X$X$X$X$><ÍX$XÍXÍX$XÍX$X$X®X$X$X$X$X$X^X$X$X$X$X$^XÍ>^XJ> VJELAREIMAR gúmmí. REIMLÁSAR. „AlIigator“ & „Bristol“. | SVÍNSLEÐURREIMAR. REIMAÁBURÐUR | Verzlun 0. Ellingsen hi. Erum kaupendur að 3 tonna Vörubifreið í góðu standi. Upplýsingar í skrifstofunni. Sími 1976. m EVIR ( ii !r» '»» ) IMokkra sjó- og landmenn vantar á bát, sem gengur frá SandgerSi í vetur. Kristján Einarsson Símar 4244 og 1487. XÍX^<XXSX.>^xSx^X^X»<$xg>^$^«X$X$>4x$X$X$XÍx$XÍx$><$XÍxS><$X$XÍX$>$xíx$xSx$XÍX$>^X$X$> Tveir menn vanir skósmíðavinnu, eða unglingar 16—18 ára, geta komist að strax við Skógerðina h.f. I Upplýsingar í síma 3882. <®^x$x$x^x^^x$x$x$x$x^x$>^xjx$x$x$xíxíx$>^x^x$x$xíxíx$^>^^xíx»<$^x$xíx$x$>^x^. Hjer með tilkynnist, aS REBEKKA JONSDOTTIR andaðist í gær að heimili okkar, Vesturgötu 51B. Sússanna Elíasdóttir. Þorvaldur R. Helgason. Jarðarför GRJETU MARÍU SVEINBJARNARDÓTTUR fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 17. þ. mán. og hefst með bæn að heimili hennar, Skólavörðustíg 15 kl. 1,30 e. h. Jarðað verður í gamla kirkjugarðin- um. — Fyrir hönd aðstandenda. Sigríður Kristjánsdóttir. Jóel S. Þorleifsson. Jarðarför sonar míns, bróður og unnusta ALEXANDERS MAGNÚSSONAR fer fram mánudaginn 17. jan. og hefst með bæn að Vífilsstöðum kl. 12. Jarðað í Keflavík kl. 2 e. h. Bíl- ferðir frá Hreyfli kl. 11,30. Ingibjörg Guðmundsdóttir. Steinunn Magnúsdóttir. Björgvin Magnússon. Sigríður Frímannsdóttir. Þökkum hjartanlega auðsýnda hluttekningu og vinsemd við fráfall og jarðarför RAGNHEIÐAR JÓHANNESARDÓTTUR Njarðargötu 18, Akranesi. Synir og aðstandendur. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu mjer samúð og hjálp við andlát og jarðarför kon- unnar minnar ÖNNU GUÐMUNDSDÓTTUR Sigurður Ingvarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.