Morgunblaðið - 18.01.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.01.1944, Blaðsíða 1
31. árgangur. 13. tbl. — ÞriSjudagur 18. janúar 1944 Isafoldarprentsmiðja h.f. MJSSAR SEG F Kveldúlfur gefur 150 þús. kr. til dval- arheimilis sjómanna Kl. 11 f. h. í gær voru formaður, gjaldkeri og ritari fjársöfm- unarnefndar dvalarheimilis aldraðra siómanna kvaddir til við- - 0 tals hja utgerðarfjelaginu Kveldúlfur h.f. Voru þar fyrir þeir Thorsbræður: Richard, Haukur og Kjartan. . Eftir að hafa ávarpað viðstadda, afhenti Richard Thors fyrir hönd eigenda Kveldúlfs, formanni nefndarinnar, Sigurjóni A. Ólafssyni sparisjóðsbók með 150 þúsund króna innstæðu,. ásamt eftirfarandi brjefi, er lýsir best tildrögum og tilhögn gjafar- innar: ftiTRÖP A FRIÐAR- HÁTTSETTUM BRETUM blaðinu Pravda óhemju athygli F vekur rsnrasanorfflgj ,,I nokkuð á 4. áratug höfum vjer átt óslitið, náið samstarf við íslenska sjómenn. ; Eftir þessa löngu viðkynn- ihgu berum vjer mikla virð- ingu fyrir þessari tápmiklu stjett og hlýjan hug til hennar, eyida stöndum vjer í margvís- legri þakkarskuld við sjómenn. Sem lítinn vott þessa þakk- lætis . höfum vjer ákveðið að sienda Byggingarsjóði dvalar- heimilis sjómanna — kr. 150,- 000 —, að gjöf, en byggingu dyalarheimilisins teljum vjer hið mesta hagsmunamál sjó- manna. Engar kvaðir fylgja fram- lagi þessu, aðrar en þær, að vjer óskum eftir, að 13 her- bergjum í væntanlegri bygg- Framh. á 2. síðu. Þjóðverjar faka lögreglu- stjórn í Höín Stokkhólmi í gærkveldi. Þjóðverjar hafa tekið alla löggæslu í Kaupmannahöfn í sínar hendur og að sögn einnig látið handtaka alt lög reglulið borgarinnar, en það er um 5000 manns. Álitið er, að þetta sje gert vegna þess, ky,int' að 0mar *™&W, hers að spellvirki færist stöðugt MfSfiigi, hafi vertð sk.paður í vöxt í borginni, og Þjóð- in fe*fs að M* a hendi ?í«3 verjar kenni lítilll árvekni s.tjórn alis þess herliðs Banda- lögreglunnar um að SVO sje. ríkjanianiui, sem tekur þátt í Reuter. I Framh. á 2. síðu London í gærkveldi. Opinberlega hefir verið til- Bretar mótmæla . opinberlega London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. RÚSSNESKA BLAÐIÐ PRAVDA, aðalmálgagn komm- únistaflokksins rússneska, flutti í dag á áberandi stað fregn frá Cairo þess efnis, að tveir háttsettir stjórnmála- menn breskir væru sem stæði á fundum með von Ribben- trop, utanríkismálaráðherra Þjóðverja, og væru að semja um frið milli Bretlands bg Þýskalands. — Bretar hafa opinberlega mótmælt þessari fregri* sem tilhæfulausri, en hún hefir vakið óhemju athygli. Hörð gagnsókn Þjóðver ja við Uraaii Ný sókn Rússa við Novgorod London í gærkveldi. Einkaskeyti íil Morgnnblaðsins frá Beuter. Þjóover.jai' haía nú með gagnsókíi .sinni við Uinan og YHuiitsa, stöðvað sókn Vat- utins til vesturs á þeim slóð- iini, K)g- máske sjálfir unnið eitlhvert landsvæði aftur. 'Iler .st.jónaitilkynning Rússa í kvöld greinir frá ógurlegum orustum á þessum slóðuni. Hússai' haí'a hafið nýja sókn njlt norður við Novgorod, og ennf'romur hefir þeim orðið nnkkuð -ágengt í Póllanui. Fregnritarar segja, að bar- dagar s.jeu harðastir norður at' UmáBj þár sem Þ.jóðver.jar tefla fram öflugu skriðdrelta liði. Rússai' segjast yfirlettt hafa hrundið flestum áhlaup- um Þjóðverja þarna, en grimd in í áldaujmm þeirra s.je stöð- ugt hin sania, og ekkert lát á orustum. Xorður uhdir Leningrad liafa liússar sótt fram nokkra kílómetra til vesturs, bæði fyr ir sunnan og norðan hina forn Framh. á 2. siðu. á Kiagenfuri London í gærkvcldi. Fhigvirki t'rá liækistöðvum á ftalíu gerðu í dag árás á boi'gina Kliigeni'urt í Austur- ríki, eigi allfjarri landamærum .7u»'oslaviu. ErB framleiddir iVnrahlutir í orustuflugvjelar í borg þessari. Þ.ióðverjar seg.ja að skemdir ihal'i orðið miklar og mann- t.jón einnig talsvert. Át.ján flugv.jelar kxeðast ]>eir hafa skotið niður. — Aðrar Amer- skar 1'lugv.jelar r.jeðust á ýmsa staði' á Norður-ítalíu og- í 'Jugoslavíu. — Reuter. Rafstöð eyðilögð London í gærkveldi. AMERÍSKAR sprengjuflug- vjelar, sem bækistöð hafa í Kína, hafa eyðilagt rafstöð éina í Franska Indókína og sökkt Japönsku kolaskipi við strendur Suður-Kína. Einnig eyðilögðu þær vita nokkurn. ¦ tlllllllltKIIIIIIIITIIIIIHIMIIIIIIIIItlllltlftllltlllHMItltflltl i Lýðveldísmálið ( I á Varðarfundi I í kviild ¦ MlllllllllllMMIIIIIl MIIIMMMIIIMMMMII LANDSMALAFJELAGIÐ „Vörður heldur fund í Lista- mannaskálanum í kvöld kl. 8%. Rætt verður um lýðveld- ismálið og stjórnarskrána. * Frummælendur verða al- þingismennirnir Gísli Sveins- son, Bjarni Benediktsson og Ólafur Thors. Síðan verða frjálsar umræður. Ekki er vafi á'því, að Sjálf- stæðismenn munu fjölmenna á þenna fund, þar sem rætt verð ur um það málið, sem nú er efst í huga hvers einasta ís- lendings. Áríðandi er, að al- menningur fylgist vel með þessu máli og kynni sjer það til hlýtar, því að það er þjóðin sjálf, sem á að segja~síðasta orðið. — Á Varðarfundinum í kvöld verður m. a. rætt um fyrirkomulag forsetakjörsins, hvort hann á að vera þjóð- kjörinn eða kosinn af Alþingi Harold King, frjettaritari vor í Moskva, segir um þetta á þessa leið: „Sagan um leynifundinn milli von Ribb entrop og breskra embættis manna hefir valdið mikilli undrun meðal allra fulltrúa vesturveldanna í Moskva, og hefir öllum fundist hún ótrúleg. Rússneskir blaða- lesendur vita ekki hvaðan á sig stendur veðrið, og ýms ir breskir blaðamenn hafa verið hringdir upp af rúss- neskum kunningjum sínum í dag, og spurðir hvað þessi fregn þýddi eiginlega. Yfir- leitt virðast jafnvel stjórn- málamenn ekki hafa neina skýringu að gefa á því, hvers vegna fregn þessi var birt yfirleitt. Hvers vegna var fregnin birt? Mikið er hjer um heila- brot um það, hvers vegna þessi Cairofregn hafi verið birt, þar sem sýnt virðist vera, að hún gæti aðeins haft ill áhrif. Allir Bretar hjer eru á einu máli um það, að sagan sje slúður. Það er varla talað um annað í dag meðal Breta og Bandaríkjamanna og ann- ara vestrænna manna í Moskva, og er bent á það, að þegar slíkir orðrómar eru breyddir út á stríðstím- um, sje það venjulega gert af þeim, sem hafi áhuga á að vekja ósamlyndi meðal hinna sameinuðu þjóða. — Blaðamenn, sem þekkja til í Cairo, vita, að þar er góð- ur jarðvegur fyrir slúður- sögur, og margir af blaða- mönnum, sem þar hafa ver- Frarnh. á 2. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.