Morgunblaðið - 18.01.1944, Page 1

Morgunblaðið - 18.01.1944, Page 1
RIJSSAR SEGJA RIBBENTROP A FRIÐAR- FUMIIUM MEÐ* HÁTTSETTUIVi BRETUMÍ Fregn í blaðinu Pravda vekur óhemju athygli Kveldúlfur gefur 150 þús. kr. til dval- arheimilis sjómanna. Kl. 11 f. h. í gær voru formaður, gjaldkeri og ritari fjársöfm- unarnefndar dvalarheimilis aldraðra sjómanna kvaddir til við- tals hjá útgerðarfjelaginu Kveldúlfur h.f. Voru þar fyrir þeir Thorsbræður: Richard, Haukur og Kjartan. Eftir að hafa ávarpað viðstadda, afhenti Richard Thors fyrir * hönd eigenda Kveldúlfs, formanni nefndarinnar, Sigurjóni A. Ólafssyni sparisjóðsbók með 150 þúsund króna innstæðu,;ásamt eftirfnrandi brjefi, er lýsir best tildrögum og tilhögn gjafa'r- innar: Nýr innrésarforingi ,,I nokkuð á 4. áratug höfum vjer átt óslitið, náið samstarf við- íslenska sjómenn. Eftir þessa löngu viðkynn- ingu berum vjer mikla virð- ingu fyrir þessari tápmiklu stjett og hlýjan hug til hennar, enda stöndum vjer í margvís- legri þakkarskuld við sjómenn. Sem lítinn vott þessa þakk- lætis . höfum vjer ákveðið að senda Byggingarsjóði dvalar- heimilis sjómanna — kr. 150,- 000 —, að gjöf, en byggingu dvalarheimilisins teljum vjer hið mesta hagsmunamál sjó- rpanna. Engar kvaðir fylgja fram- lagi þessu, aðrar en þær, að vjer óskum eftir, að 13 her- bergjum í væntanlegri bygg- Framh. á 2. síðu. Þjóðverjar faka lögreglu- stjórn í Höfn Stokkhólmi í gærkveldi. Þjóðverjar .hafa tekið alla löggæslu í Kaupmannahöfn í sínar hendur og að sögn einnig látið handtaka alt lög T j - , ... , =*.„ , , S London í gærkveldi. reglulið borgarmnar, en það mnn í <)i>111l)oi’1 ej>‘í> heiir verið til- er um 5000 manns. Alitið er, - * x , ,. • __, „„„„„ Ucco kvnnt. ao Omar Bradiey, hers að þetta sje gert vegna þess, •’ að spellvirki færist stöðugt höiðingi, hati verið skipaður í vöxt í borginni, og Þjóð- hess að hafa a hendi yfir- verjar kenni lítilli árvekni stjórn alls þess herliðs Banda- lögreglunnar um að svo sje. ríkjamanna, sem tekur þátt í Reuter. I Framh. á 2. siðu Bretar mótmæla opinberlega London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. RÚSSNESKA BLAÐIÐ PRAVDA, aðalmálgagn komm- únistaflokksins rússneska, flutti í dag á áberandi stað fregn frá Cairo þess efnis, að tveir háttsettir stjórnmála- menn breskir væru sem stæði á fundum með von Ribben- trop, utanríkismálaráðherra Þjóðverja, og væru að semja um frið milli Bretlands og Þýskalands. —- Bretar hafa opinberlega mótmælt þessari fregrf sem tilhæfulausri, en hún hefir vakið óhemju athygli. Hörð gagnsókn Þjóðver jn við Umnii Ný sókn Rússa við Novgorod London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Þjóðverjar hafa nú með gagnsókn sinni við Umait og V'Hinitsa, stöðvað sókn Vat- utins til vesturs á þeim slóð- uni, og' máske sjálfir unnið eitthvert landsvæði aftur. Iler stjónartilkynning Rússa í kyíild greinir frá ógurlegum orustum á þessum slóðum. Rússar hafa hafið nýja sókn njlt norðui' við Novgorod, og- ennfremur hefir jieiin orðið nbkluið Vigengt í Póllandi. Fregnritarar segja, að bar- dagar s.jeu harðastir' norður af Uman, þar sem Þjóðverjar tefla fram öflugu skriðdreka liði. Rússar segjast yfirleitt hafa hrundið flestum áhlaup- um Þjóðverja þarna, en grimd in í áhlaupum þeiri’a sje stöð- ugt hin sania, og ekkert lát á orustum. Norður undir Leningrnd hafa Rússar sótt fram nokkra kílómetra til vesturs, bæði fyr ir sunnan og norðan hina forn Framh. á 2. siðu. á Kiagenfur! London í gærkveldi. Flugvirki frá hækistöðvum á Ítalíu gerðu í dag árás á borgina Klagenfurt, í Austur- ríki, eigi allf.jarri landamærum I •lugoslaviu. Eru framleiddir .varahlútir í orustuflugvjelar í horg þessari. Þjóðverjar seg.ja að skemdir hafi orðið miklar og' maiui- tjón einnig talsvert. Atján flugvjelar kveðast þeir hafa skotið niður. — Aðrar Amer- skar ftugv.jelar rjeðust á ýmsa staði á Norður-ttalíu og í Jugoslavíu. — Beuter. Rafstöð eyðilögð London í gærkveldi. AMERÍSKAR sprengjuflug- vjelar, sem bækistöð hafa í Kína, hafa eyðilagt rafstöð éina í Franska Indókína og sökkt Japönsku kolaskipi við strendur Suður-Kína. Einnig eyðilögðu þær vita nokkurn. Lýðveldismálió á Varðarfundi í kvöld •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii LANDSMALAFJELAGIÐ „Vörður heldur fund í Lista- mannaskálanum 1 kvöld kl. 8%. Rætt verður um lýðveld- ismálið og stjórnarskrána. * Frummælendur verða al- þingismennirnir Gísli Sveins- son, Bjarni Benediktsson og Ólafur Thors. Síðan verða frjálsar umræður. Ekki er vafi á því, að Sjélf- stæðismenn munu fjölmenna á þenna fund, þar sem rætt verð ur um það málið, sem nú er efst í huga hvers einasta ís- lendings. Aríðandi er, að al- menningur fylgist vel með þessu máli og kynni sjer það til hlýtar, því að það er þjóðin sjálf, sem á að segja síðasta orðið. — Á Varðarfundinum í kvöld verður m. a. rætt um fyrirkomulag forsetakjörsins, hvort hann á að vera þjóð- kjörinn eða kosinn af Alþingi Harold King, frjettaritari vor í Moskva, segir um þetta á þessa leið: „Sagan um leynifundinn milli von Ribb entrop og breskra embættis manna hefir valdið mikilli undrun meðal allra fulltrúa vesturveldanna í Moskva, og hefir öllum fundist hún ótrúíeg. Rússneskir blaða- lesendur vita ekki hvaðan á sig stendur veðrið, og ýms ir breskir blaðamenn hafa verið hringdir upp af rúss- neskum kunningjum sínum í dag, og spurðir hvað þessi fregn þýddi eiginlega. Yfir- leitt virðast jafnvel stjórn- málamenn ekki hafa neina skýringu að gefa á því, hvers vegna fregn þessi var birt yfirleitt. Hvers vegna var fregnin birt? Mikið er hjer um heila- brot um það, hvers vegna þessi Cairofregn hafi verið birt, þar sem sýnt virðist vera, að hún gæti aðeins haft ill áhrif. Allir Bretar hjer eru á einu máli um það, að sagan sje slúður. Það er varla talað um annað í dag meðal Breta og Bandaríkjamanna og ann- ara vestrænna manna í Moskva, og er bent á það, að þegar slíkir orðrómar eru breyddir út á stríðstím- um, sje það venjulega gert af þeim, sem hafi áhuga á að vekja ósamlyndi meðal hinna sameinuðu þjóða. •—■ Blaðamenn, sem þekkja til í Cairo, vita, að þar er góð- ur jarðvegur fyrir slúður- sögur, og margir af blaða- mönnum, sem þar hafa ver- Framh. á 2. síðu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.