Morgunblaðið - 18.01.1944, Síða 9

Morgunblaðið - 18.01.1944, Síða 9
Þriðjudagur 18. janúar 1944 MORGUNBLAÐIÐ 9 GAMLA BIO Konan með örið (A Woman’s Face) Joan Crawford Melvyn Douglas Conrad Veidt. Sýnd kl. 7 og 9. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. SlóðintilOmaha (The Omaha Trail) James Craig, Dean Jagger. Bönnuð fyrir börn innan 16 ára. Sýning kl. 5: ISLENSKA FRÍMERKJABÓKIN fæst hjá bóksölum. Ef Loftur uetur það ekki — bá hver? Leikfjelag Hafnarfjarðar: 09^ TJARNARBIO <4 „Yankee Doodle Dandy Amerísk söngva- og dans- mynd um ævi og störf George M. Cohan’s, leik- ara, tónskálds, ljóðskálds, leikritaskálds, leikhús- stjóra o. fl. James Cagney Joan Leslie Walter Huston Richard Whorf James Cagney fjekk verð- laun í Hollywood fyrir leik sinn í þessari mynd. Sýnd kl. 9. LAJLA Kvikmynd eftir skáld- sögu A: J. Friis. Leikin af sænskum leikurum. Oino Taube, Áke Oberg. Sýnd kl. 5 og 7. Leikfjelag Reykjavíkur: // Vopn guðan.na" RÁÐSKOM BAKKABR/EÐRA verður sýnd annað kvöld kl. 8 stundvíslega. Aðgöngumiðar í dag kl- 4- ?, Sími 9273- Samkór Reykjavíkur. Karlakórinn Ernir. Samsöngur Við hljóðfærið: Anna Sigríður Björnsdóttir. Söngstjóri: Jóhann Tryggvason. í Gamla Bíó fimtudaginn 20. þ. m. kl. 11,30 e. h og sunnudaginn 23. þ. m. kl. 1,15 e. h, Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson og Sig- i’íði Helgadóttur, Lækjargötu 2. TILKYNIMIIMG frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík. Yegna hins mikla sjóslyss, er hjer með aflýst árshátíð skól ans, er halda átti föstudaginn 21. janúar. SKEMTINEFNDIN. Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgön^umiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag. Kling-Klang Kvintettinn syngur í Gamla Bíó í kvöld kl. 11,30 með aðstoð ÁRNA BJÖRNSSONAR. . SÍÐASTA SINN. Aðgöngumiðar hjá Bókaverslunum Sigfúsar Eymundssonar og Lárusar Blöndal. NYJA BIO Leyndardómur danshallarinnar (BROADWAY). Spennandi mynd um næt urlífið í New York. GEORGE RAFT PAT O'BRIEN JANET BLAIR Sýning kl. 7, 9. Bönnuð börnum yngri en 12 ár» Landsmálafjelagið Vörður: FIJNDIJR verður haldinn í Listamannaskálanum í kvöld kl. 8,30 e. h. Dagskrá: Lýðveldismálið og stjórnarskráin Frummælendur: Gísli Sveinsson, forseti sameinaðs Alþingis, Bjarni Benediktsson, borgarstjóri, ölafur Thors, form. Sjálfstæðisflokksins. Að loknum frumræðum verða frjálsar um- ræður. Allir Sjálfstæðismenn og konur eru velkom- in á fundinn. Stjórn Landsmála- fjelagsins Varðar Súðin vestur og norður á morgun. Kemur við í báðum leiðum á Sandi, Ólafsvík, Stykkishólmi, Flatey og helstu Vestfjarða- höfnum. vegna pósts og far- iþega, ef veður og aðrar ástæð- ur leyfa. * Ödýrt * ,< Gardínutau frá kr. 1.S0 Sirs ---1JS5 Ljereft misl. Tvisttau Kjólatau Fóður Silkisokkar Barnabuxur ------2.fl» ------2.00 ------6.50 ------3.50 ------5.50 — — 7.50 Verslunin Dyngja Laugaveg 25. lugun Jef hrlL) me8 gleraurum frá «■« BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU Vandað steinhús í Höfðahverfinu er til sölu. — Efri hæð húss- ins, 5 herbergi, eldhús og bað laus til íbúðar 14. maí n.k. — I húsinu eru öll nýtísku þæg- indi. — Upplýsingar gðfur Fasteigna- & Verðbrjefasalan I <*> I (Lárus Jóhannesson, hrm.) Suðurgötu 4. Símar 3294 .4314 SÖLUMIÐSTÖÐIN Yið undirritaðir höfum stofnað fasteigna-, skipa- og verðbrjefasölu, undir jiafninu SÖLUMIÐSTÖÐIN Önnunist einnig allskonar lunboðsstarfssenii innlenda og erlenda. Skrifstofan er á Klapparstíg 16, 3ju hæð, símar 3323 og 2572. Áhersla lögð á ábyggileg viðskifti. Gjörið svo vel að tala við okkur, ef þjer þúrfið að sel.ja eða 'kaíipa, hús, jarðir, ski]i, verðbrjef, vörulagera, verslanir, eða önnur fyrirtæki. Virðingarfylst SÖL UMIÐSTÖÐIN Gísli Indriðason. ÁKi Jakobsson. i |

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.