Morgunblaðið - 18.01.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 18.01.1944, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 18. janúar 1944 C*v4*MIM»*4«'M’***«**********^**I'M**4»*v*»*4*****<IM**v*»* Fjeiagsííf ÆFINGAR í kvöld. I Miðbæjarskólanum: , Kl. 714 Fimleikar kvennal. fl. Kl. 8y2 Ilandknattleikur, kvenna. Kl. 914 Frjálsar íþróttir. Stjóm K.R ÁRMENNINGAR! Æfingar- verða sem hjer segir í íþrótta- húsinu. 1 minni salnum: Kl. 7—8 Öldungar, fimleik- ar. KI. 8—9 ílandknattlekur, kvenna. Kl. 9—10 Frjálsar íþróttir og skíðaleikfimi. 1 stærri salnum: Kl. 7—8 I. fl. kvenna, fim- leikar. Kl. 8—9 I. fl. karla, fimleikar. Kl. 9—10 II. fl. karla, fimleikar. Mætið vel og rjettstundis. Stjórn Ármanns. VÍKINGAR Æfing í kvöld kl. 10. Knatt spyrnu- og handknattleiks- menn. ■—- Nefndin. I.O.G.T. VERÐANDI nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka nýliða. Erindi: Is- leifur Jónsson 0. fl. Þeir, sem ekki hafa greitt hátíðarmerk- in geri það í kvöld. Vinna HÚSRÁÐENDUR iGet tekið að mjer málnnga og hreingerningar. Sófus málari. Sími 5635. UNGLINGUR eða eldri maður, óskast til að hera út sögur, sem koma í heftum. Bókabúðin, Frakkastíg 16. a Cý 18. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10.20. Síðdegisflæði kl. 22.50. Ljósatími ökutækja frá kl. 15.40 til kl. 9.35. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 50,30. Unglingar óskast til að bera blaðið út til kaupenda víðsvegar um bæinn. Talið strax við af- greiðsluna. Sími 1600. □ Edda 59441187 — 2. I.O.O.F. = Ob. 1 P =1251188 V\ — E I. Áttræð er í dag ekkjan Guð- laug Jónsdóttir, Hamri, Hrísey, — Guðlaug er Húnvetníngur áð ætt og bjó þar í sýslu fyrrihluta æfi sinnar. Þar giftist hún, en misti mann sinn eftir stutt hjóna band. Varð þeim þriggja barna auðið. — Fyrir tæpum tuttugu árum fluttist Guðlaug til Hrís- eyjar og dvelur nú þar hjá dótt- ur sinni, Pálínu. — Ættingjar og vinir óska henni hjartanlega til hamingju með 80 ára afmælis- daginn. a. Magnús Þorsteinsson, skósmið ur, Fjölnisveg 18, er sjötugur í dag. Hjónaband. Síðastliðinn laug- ardag voru gefin saman í hjóna- band af sr. Bjarna Jónssyni, ungfrú Steinunn Þorvarðardótt- ir, Eiríksgötu 25 og Jóhannes Sigurðsson verkstjóri í prent- smiðjunni Eddu. Heimili brúð- hjónanna er að Vífilsgötu 15. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Klara Helgadóttir, Óðinsgötu 21 og Númi Jónsson, járnsmíða- nemi, frá Borgarnesi. Leikfjelag Hafnarfjarðar vill vekja athygli á því, að „Ráðs- kona Bakkabræðra“ verður sýnd annað kvöld kl. 8 stund- víslega. Fyrirlestur um Hamlet. Björn Bjarnason magister flytur fyrir- lestur um Hamlet á næsta fundi Anglia, sem haldinn verður að Hótel Borg n. k. fimtudag. Eins og venjulega á fundum Anglia Kaup-Sala Gamalt A o verður dansað til klukkan 1. — Fjelagsmenn einir hafa aðgang að fundinum og vegna rúm- leysis verður ekki htegt að veita gestum fjelagsmanna aðgang að þessum fundi. Leikfjelag Reykjavíkur sýnir Vopn guðanna eftir Davíð Stef- ánssod annað kvöld kl. 8. Sala aðgöngumiða hefst kl. 4 í dag. ÚTVARPIÐ í DAG: 15.30 Miðdegisútvarp. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Andleg heilsu- vernd (dr. phil. Símon Ágústs- son). 20.55 Tónleikar Tónlistarskólans (Sónata í A-dúr, fyrir fiðlu og píanó, eftir Cesar Franck (fiðla: Björn Ólafsson; píanó: Árni Kristjánsson). 21.25 Hljómplötur: Endurtekin lög. Söngskemtun Sólskinsdeildarinnar BARNAKÓRINN Sólskins- deildin hjelt skemtun í Nýja Bíó s. 1. sunnudag fyrir fullu húsi. Var kórnum mjög vel fagnað af áhorfendum og urðu börnin að endurtaka mörg lag anna. Einsöngvarar kórsins voru Agnar Einarsson og Bragi Guðmundsson. — JÓHANNES REYKDAL Framhald af bls. 8. Fyrir ári síðan varð Jó- hannes að leggjast á skurðar- borðið vegna alvarlegs sjúk- dóms og ljetTiann þá svo um mælt, að hann vonaðist til að skaparinn þyrmdi lífi sínu í 2 —3 ár enn, því hann ætti svo margt eftir ógert. Skurðaðgerð in hepnaðist og nú vonum við vinir hans, að hann megi lifn sem lengst við góða heilsu, því við vitum að enn á hann í rik- um mæli þá hugkvæmni og þá starfsgleði, sem svo margt gott hefir leitt af sjer hingað til. Otvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Araar, útvarpsvirkjameisf- ari. Tapað TAPAÐ silfurarmband tapaðist á dans- leiknum ‘í Alþýðuhúsinu s.l. laugardadgskvöld._Skilist á Rergstaðastíg 49, gegn fund- arlaunum. Húsnæði JÁRN 0g TIMBUR til sölu ódýrt. — Sími 3729 ÞAÐ ER ÓDÝRARA -*ð lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fornverslunin B. S. Cæfa fylgir trúlofunarhringimum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Húsmæður. takið eftir! Ef þjer leigið mjer herbergi strax eða sem fyrst og þar til júlí n. k. þá skal jeg í vor hirða um garðinn yðar endur- gjaldslaust. Borga háa leigu. Reglusemi og laust við allan. hávaða. Þjer, sem vilduð reyna við mig samninga, gjörið svo vel og senchð nafn yðar og heim- ilisfang til afgreiðslu blaðs- jns fyrir 21. þ. mán. merkt: „Reglusatni 101". Bón með þessu vörumerki er þekt fyrir gæði og lágt verð. — Fyrirliggjandi í 14, i/2 og 1 lbs. dósum. Leðurverslun Magnúsar Víglundssonar, Garðastræti 37, Sími 5668. Viljið þjer HEITAR LUMMUR með sírópi. Kaffi Aðalstræti Fæði FAST FÆÐI. Matsölubúðin. Sími 2556. lippboð. Opinbert uppboð verður haldið við Arnarhvol í dag kl. 2 e. h. og verður þar selt: Radiogrammófónn, Leirker, Knöll, Veski, Greiður, Pennar, Stálhúsgögn, Búningar á 8—10 ára drengi, Hanskar o. m. fl. Greiðsla fari fram við ham- arshögg. Borgarfógetinn í Reykjavík. 3X$*SX$X$X$>SX$K$><3X$><$X$X$><$><$X$><$X$><SX$X$X$><$X$X$X$XSX$><S>S>3X$><$X$><$X$X$X$«$><$X$XSX$XS><SX$X|>- Innilegt þakklæti til allra, sem glöddu mig á 75 <j> ára afmælisdaginn minn, þ. 20. des. s.l. Sesselja Jóhannsdóttir. x <$X$XÍX$>^K$k$>4^X$X$X$><$>^XÍ>^X$X$X$X$>^X$>^X$X®k$>«KÍ>^XÍ>^X$X$X$X^X$X$^XÍ><Í>^<J><S>^XS> Innilega þakka jeg öllum þeim, er vottuðu mjer vinarhug sinn á fimtugsafmæli mínu 14 þ. m. með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Guð og lukkan veri ykkar förunautur. Kær kveðja. . Nói Kristjánsson. Hugheilar þakkir til yðar allra, sem sýnduð mjer vinarhug á 80 ára afmæli mínu 15. þ. mán. með heim- sóknum, blómum, skeytum 0g öðrum gjöfum, sem gerðu mjer daginn ógleymanlegan. Gug blessi yður öll. Halla Matthíasdóttir, Ivrosseyrarveg 11, Hafnarfirði. % <•> «^^X$^X$x$X$X$>^x$^X$X$X$X$X$^>^X$><$X$^X$X$>^X$X$X$^X$><$><$>^X$X$X$><$X$X$><$X$>^ IKYÖRTUNUM UM ROTTUGANG I í húsum er veitt móttaka í síma 3210 f. 18.-25. | jan. kl. 10—12 f. h. og kl. 1—5 e- h, Einnig | getur fólk snúið sjer til Aðalsteins Jóhanns- I sonar, meindýraeyðis, sem verður til viðtals | á Vegamótastíg 6 alla virka daga kl- 9—12 f. I h. til febrúarloka. HEILBRIGÐISFULLTRÚINN. $ <$>^^<Mx$X$X^$X$^X$«$>^<$>^<$>^x$X$X$X$X$x$^^<^<$x$x$x$y$x$X^<$X^<^<$x$x$X$X$>^X$> Það tilkynnist vinum og vandamönnum. að móðir stjúpmóðir og tengdamóðir okkar HALLDÓRA ÓLAFÍA JÓNSDÓTTIR, frá Mýrdal, andaðist í Landakotsspítala aðfaranótt sunnudags 16. þessa mánaðar. Ölafía og Halldór Hansen, Ingunn og Jón Gunnlaugsson, Þórunn og Ottó Jörgensen, Halldóra Þórðardóttir. Ragnheiður Jónsdóttir. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að systir okkar SIGURBJÖRG SIGURBJARNARDÓTTIR, andaðist á sjúkrahúsi í Berlín á nýársdag, eftir langa legu. ‘— Fyrir hönd systkina. ■ Guðni Sigurbjamarson. Elsku litli drengurinn okkar, HAUKUR ARNAR andaðist þ. 14. þ. m. að heimili okkar, Stórholti 30. Una Indriðadóttir. Friðrik Ó. Sigurðsson. Það tilkynnist hjer með að faðir minn. ÁGÚST JÓNSSON frá Laugalæk í Reykjavík, andaðist í Landsspítalanum 15. þ. m.. Fyrir hönd vina 0g vandamanna. Karl Ágústsson, Sonur minn ÞORVARÐUR GUÐMUNDSSON, fulltrúi frá Litlu-Sandvík andaðist í Landakotsspítala, laugardaginn 15. jan. Kveðjuathöfn fer fram í Dóm- kirkjunni í dag (þriðjudag) kl. 11 f. hád. Sigríður Lýðsdóttir. Þökkum hjartanlega auðsýnda hluttekningu og vinsemd við fráfall og jarðarför RAGNHEIÐAR JÓHANNESARDÓTTUR, Njarðargötu 18, Akranesi. Vinir 0g aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.