Morgunblaðið - 18.01.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 18.01.1944, Blaðsíða 12
12 Fundur § Sfúdenlafie- lagi Reykja- víkur STÚDENTAFJELAG Reykja- víkur heldur fund í Háskólan- um annað kvöld (Tniðvikudag) kl. 8V2. Umræðuefnið verður: Stofn- un lýðveldis á íslandi. Málshefjandi verður formað ur stjórnarskrárnefndar. Gísli Sveinsson, forseti Sþ. Lýðveld- isnefnd og útgefendum blaðs- ins „Varðberg'* er sjerstaklega boðið á fundinn. Stúdentar hafa lóngum látið sjálfstæðismálið til sin taka og jafnan. staðið fremstir í fylk- ingu í sjálfstæðisbaráttu þjóð- arinnar. Mvæðagreiðslan I Dagsbrúii 'ALLSHERJAR atkvæða- greiðslunni í verkamannafje- laginu Dagsbrún var lokið s. 1. .sunnudag. En atkvæðagreiðsl- &n var um það. hvort segja skyldi upp gildandi kaupsamn ingi. Alls -eru 2980 verkamenn fikráðir fjelagar í Dagsbrún. Með uppsögn voru 1308, en á móti 188; auðir seðlar 20 og ógildir 6. Alls voru greidd 1522 atkvæði. . Þátttakan í atkvæðagreiðsl- unni hefir þannig verið mjög lítil. Þrátt fyrir mikinn og ein- hliða áróður af hálfu stjórnar fjelagsms fjekst ekki helming- ur fjelagsmanna til þess að greiða atkvæði með uppsögn- irini. tMikill verðpósfur og dýrmælar bækur ýndist með Laxfossi arattttbtalHft ENGU hefir verið bjargað úr Laxfossi af þeim verðmæt- um farþega og pósti, sem í skip inu var. Mikill verðpóstur var í skip • inu og þó ekki sje fyrir hendi fullkomnár skýrslur um það <"-nn, er gert ráð fyrir að tugir 03 jafnvel hundruð þúsunda króna hafi verið í póstinum. Blaðinu er kunnugt um eitt firma, sem átti verðpóstsend- ingu með Laxfossi, sem nam milli 40 og 50 þúsund krónum. Mikið af verðpóstinum hefir sennilega verið í bankaávísun- um og verður það tjón því að öllum líkum bætanlegt, en enn f remur mun hafa verið mik- i"; af peningaseðlum í póstin- vm, sem ekki er eins auðvelt að bæta án þess að éinhver bíði tjón. Það er vitað að með skip- i::u var dýrmæt bókasending í':k Ólafi Jónssyni á Akureyri. Kefif hann unnið að því að safna sjaldgæfum bókum fyrir safnið um landfræðileg og jarð fræðileg efni og sendi töluvert af slíkum bókum með farþega, acte var á Laxfossi. Meðal þess ?ra bóka voru nokkur eintök, som munu nú ófáanleg. Spellvirki í Fríhöininni í Kaupinannahöln "Þriðjudagnr 18. janúar 1944 6 menn fara í siéiiin á Húsavík SPELLVIRKI eru framin svo að segja daglega. Berast fregnir af miklum skemdarverkum, einkum á verksmiðjum, sem Þjóðverjar hafa tekið í sínar hendur. Sjaldgæft er að hægt sje að koma ljósmyndum af spellvirkjum úr landi, en þó tekst það við og við. Hjer að of an birtist mynd, sem amerísku frjcttastofunni Associatcd Press hefir tckist að ná í frá Danmörku. Var mynd þessi tekin er skipasmíðastöð Nordbjerg & Wedel í Kaupmannahöfn brann eftir að spellvirkjar höfðu komið sprcngjum fyrir í verksmið.iunni. Fyrir stríð voru aðallega bygðar lystisnekkjur í skipasmíðastöð þessari, sem cr í Fríhöfninni í Kaupmanna höfn, en síðan Danmörk var hernumin, hafa Þjóðvcrjar látið byggja þar tundurskeytabáta. Nokkrir íslendingar uppvísir ab stórfeld- um vibskiftum vio breska setuLiðsmenn KOMIST HEFIR UPP um víðtæk og mikil viðskifti nokkurra manna hjer í bænum við breska setuliðsmenn. Hafa Islending- arnir keypt nýlenduvörur og áfepgi af tveimur Bretum, sem starfa í herbirgðafyrirtækinu N. A. A. F. I. Nemur þessi verslun tugum þúsunda króna. Rannsóknar- lögreglan og fulltrúar saka- dómara hafa unnið að rannsokn þessa máls í marga daga og voru nokkrir af mönnunum, sem viðriðnir voru þessa ólög- legu verslun, settir í gæslu- varðhald. Málið mun nú að mestu upp- lýst. Þeir, sem aðallega eru við málið riðnír, eru: Gunnar Jóns son, forstjóri Nýlenduvöruversl unar Jes Zimsen, Þorkell Ing- varsson, verslunarfulltrúi og starfsmaður hans, Sigurður Þor kelsson, og Ingólf Petersen, eigandi Ingólfsbakarís.Viðskifti þessi hófust snemma á s. 1. ári. Gunnar hefir aðallega keypt nýlenduvörur, niðursöðuvörur o. þ. h. Nema þau viðskifti nokkrum tugum þúsunda. Þorkell og aðstoðarmaður hans hafa keypt áfengi, „gin" og „whisky", af Bretunum. Þeir seldu nokkuð af áfengi því, sem þeir keyptu af setuliðs- mönnunum til bífreiðastjóra hjer í bænum, en þeir seldu aftur frá sjer. Allströng lög gilda um við- skifti íslendinga og setuliðs- manna. Fimti herinn við Rapido-ána London í gærkveldi. FJALL það á ítalíuvígstöðv unum, sem Þjóðverjar hafa víggirt hvað ramlegast, ^til þess að verja Cassino, er nú í höndum fimta hersins, og voru bardagarnir um það feikilega harðir. Eru nú fram- sveitir fimta hersins komnar að Rapido-ánni, en hún rennur mjög skamt frá Cassino, og sjá bandamenn gjörla til borgar- innar. Framsveitir hafa átt í skær- um við Adríahafsströndina, en annars er mjög fátt um fregnir af slóðum áttundahersins. Bú- ist er við að nokkuð kunni að dragast að fimti herinn geri lokaárás að Cassino, þar sem ifyrst þarf að komast yfir Ra- Ingolf Petersen hefir keypt pido-ána, en hún er nú all- nýlenduvörur. I vatnsmikil. •—Reuter. Stúlkubarn hverf ur au heinian í GÆRKVELDI týndist 4 ára stúlkubarn hjer í bænum, og hafði það ekki fundist, er blaðið síðast frjetti. Stúlka þessi á heima á Bar- ónsstíg 39. Hafði hún verið í næsta húsi, en fór þaðan kl. hálf átta og ætlaði þá heim, en þegar það drógst, að hún kæmi þangað, var farið að óttast um hana. Lögreglunni var svo gert aðvart um hvarf hennar kl. 10. — Lögreglan fjekk þegar skáta í lið með sjer og var haf- in leit að barninu með fjöl- mennu liði lögreglumanna og skáta. Var leitað með kastljós- um og vasaljósum á stóru svæði í nánd við heimili barns ins, en sú leit hafði ekki borið neinn árangur, er blaðið fór í prentun. Stúlkubarn þetta heitir Edda Astrid Ketilsson og er 4Vfe árs gamalt. Stúlkan var í blárri kápu og gúmmístígvjel- um. — Ef einhver skyldi hafa orðið hennar var eftir kl. 7,30 í gærkveldi eða getur gefið ein hverjar upplýsingar um dval- arstað hennar, er hann vinsam lega beðinn að tilkynna það lögreglunni. Frá frjettaritara vovum á Húsavík. I GÆR fjellu 6 menn í sjóinn í líúsavík, þegar litlam bát hvolfdi í lendingu, ea biörguðust allir, en sumir voru mjög þjakaðir. Um fimmleitið s.l. sunnu- dag voru bátverjar á m.b. Sporður að leggja l)át sínum á le»u í IMsavík, til þess að að fara í laud höfðu þeir lít- inn bát, en náttmyrlmr var og mjög mikill stormirr og; dálítill sjór. Þegar ]ieir voru komnir ca. 300 metra frá lnndi kom ólag mikið á bátinn, svo hann hálf fylltist. Reyndu þá bátverjar að ausa bátinn og róa honum lífróður í land, en komust ekki riema ca. 100 metra. og fengu þá við ekkert ráðið og báturinn eins og seig bægt niðurtindir þeim, 4 bát- ver.jar syntu strax til lands og höfðu sig það, en formaður á l)átnum Jón Ilrólí'ur Sig- [urðsson.sern cr sæmilega synt- iur, vildi ekki yfi^sefa einn .fjelaga sinn, sem var svo að: segja ósyntur og fór formaður inn því ekki frá bátnum, held XXV hjelt sjer á sundi við hann og hjálpaði þeim ósynda, og tókst þeim að hanga við bát-< inn, þó þeir oft misstu af hon- iiiin, þar til hinir fjelagar þeirra A-oru komnir til lands 'og gátu gert aðvart um slysið. Var þá settur fram annar bátur og þeim fjelögum. sem iframmi vora náð, eftir að þeir voru biinir að hrekjast ca 15. mínútur. I Flestir bofðu þeir drukkið talsvert af sjó, en farið var strax með þá á sjúkraluis,' og eftir að sjónum hafði verið dælt úr þeim, hresstust |>eir brátt og líður nú öllum veL Á Mtnum voru auk formanns, .bróðir hans, Jóhannes. Jón Óskarsson, Stefán Hermanns- son, Árni Vigfússon* og íler- mann Sigurbjörnsson. l.jitlar líkur eru taldar á 1>ví, að þessir nienn hefðu bjargast, er þeir hefðvi ekki svo margir verið svntir. Vinnuskylda í kolanámum FARIÐ er nú að æfa fyrstu hópa ungra manna, sem með hlutkesti hefir verið ákveðið að vinna skuli í kolanámum í stað þess að ganga í herinn. Fá þessir ungu menn fjögurra vikna æfingu áður en þeir byrja að vinna í námunum. Eisenhower hrósar sími London í gærkveldi. Eisenhower yfirhersliöfðingi ræddi við blaðamenn í l'yista skifti eftir að hann var skip- aður til að stjórna innrásinni, og sagðist bann vera hrifinu af öllum undirbúningi undu* innrásina, sem þegar hel'ir verið framkvæmdur. Sagði hershöí'ðinginn, að i'lotinn hel'ði u'nnið mikið verk. með, því að komaliði anstur tun haf en flugherinn væri alltai' að minka A'iðnámsþrótt,Þjóðverja Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.