Morgunblaðið - 20.01.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.01.1944, Blaðsíða 1
1944 en 101 Jfi argangur. 14. tbl. — Fimtudagur 20. janúar 1944 Isafoldarprentsmiðja h.f. a»imalsambönd út um 1an'1 liafa víða bilað í ofviðr- *Q í Fyrradag, en tekist hefir. a a('''ii við flestar smærri bil- . • ('ii sambandslausar eru «»»r líimr. **rMvLt við ¦-^asandi, munu' nokkrii St;u"ai- hafa brotnað. Vcstf inin Suðurland.slínan .Kikulsá á Sól- irðarlíuan: Símabil- )ar er aðallega við Isa- ¦^'ðardjúpið^ milli Arngerðar ^r-'Qg Skálavíkur. Ekki « nakvæinlegar upplýsing- ÍV|'"' hejKli, um þessar bil- r*' er Waðið átti tal - J^ímann í gærkveldi. I dag í''am U'Uim hvað FiMTl HE YFIR GLA KEMST Skotið af fallbyssum ið mun verða haldið á- viðgerðum á ýmsum bil- °R' or vonast til að eitt- Rreiðkt úr þeim í dag. H landganga * Gleoucesfer skaga ^JOLlÐAR Bandaríkjanna q. enn gengið á land á lan^eester skaga í Nýja-Bret- try \"Aorir sjóliðar eru nú að haf gja Þær stöðvar, sem þehr J»arn UnnÍS Við Borgen floa. húa ^ Skamt írá- Eru &V að ina !r: U1 Þess að hefja sókn- stóð ^aul, hinnar. miklu yar Japana á eynni.-.-......; á Cassino London í gærkvöldi. —¦ Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. BRESKAR SVEITIR úr fimta hernum eru nú komnar yfir Guariglio-ána á þrem stöðum, og hafa sótt nokkuð fram frá forvígjum sínum, en austar á víglínunni eru amerískar sveitir komnar í fallbyssuskotfæri við bæinn Cassino, og láta dynja yfir hann sprengjukúlur. Á víg- stöðvum áttunda hersins sóttu Kanadamenn nokkuð fram í nótt sem leið, en voru síðan hraktir aftur á bak í gagn- áhlaupum Þjóðverja í dag.__________________________ Með því að ná öruggri fót festu á þrem stöðum á norð- urbakka Guariglio-árinnar, hafa breskar sveitir úr fimta hernum unnið all-mikilvæg an sigur, en áin er hinn versti farartálmi, breið, djúp og sumstaðar eru að henni háir bakkar. Kostaði það mikið erf iði að komast yfir, því mótspyrna Þjóð- verja var afar hörð. Hafa Bretar komist yfir niður undir ósurn, næstum 6 km. inni í landi og loks á þriðja staðnum enn lengra ¦ inni í landi. ' Þjóðverjar gerðu mikla skothríð að bresku hersveitunum, bæði með fá'll 5a.mban.clsla.LLst vio Qósafossí25V2klst vírar til eldingavama slitnuðu og rufu rafleiðsluna byssum og vjelbyssum, beittu jafnvel skriðdrekum, en kom fyrir ekki. Við Rapido-ána. Ekki hafa hersveitir banda manna enn lagt í Rapido- ána, en munu vera að búa sig til slíks. Þó hafa njósn- arsveitir verið sendar yfir Nýr fusidurspillir Bandaríkjaraenn byggja stöð- ugt raikinn fjölda skipa, bæði herskip og flutningaskip. Mynd in sýnir tundurspillinn „Blue", er hann hleypur af stokkunura, um og kom til snarpra við-fen haiin var eitt af 14 skiPnm- ureigna, en síðan drógu njósnarsveitirnar sig aftur í hlje yfir ána. —' Verið er nú að lama várnir Þjóðverja í Cassino með mikilli fall- byssuskothríð. Áhlaup Kanadamanna. Ekki hafa enn borist greinilegar fregnir af því, hvernig háttað var viður- eignum beim, sem Kanada- menn úr áttunda hernum lentu í á Adriahafsströnd- inni, er þeir urðu að hörfa, og ekki er heldur vitað, hve langt þeir þurftu að hörfa fyrir gagnáhlaupum Þjóð- verja. Vara , a pnðjudagsmorgun ' baj] ' ftia gnsl£ srinn skyndilega raf- ln Us' bæði Ljósafossstöð- SamuS Elliðaárstöðin fóru úr 0rsandi við bæjarkerfið. Unni m var Þó á Sogslín- W ' ?n Elliðaárstöðin var not Ble efti lr sem áður. ob Q„*lð'átti4 gær tal við Jak- Véitu ðjohnsen verkfræðing raf ft-á: nnar- °g skýrði hann svo Vig T . °S samband rofnaði ^°safoss, Ui §ar U ^un voru gerðar mæl Því, hvar bilunin væri i kmUnnÍ: °S revndist hún vera ^iá Ý- L30safossi> eða rjett lllingavatni í Grafningi. Um kl. 10 fóru nokkrir vjela- menn til þess að réyna að gera við bi'lunina, en hún reyndist vera þessi: Tveir stálvírar eru efst í toppi stólpanna. Eru þeir til þess að verja línuna eldingum. Höfðu þeir slitnað og fallið niður yfir rafleiðsluvírana, og þannig myndast samband milli þeirra og skammhleypt þá. Svo mikill var veðurofsinn austur í Grafningnum, að sendi mennirnir frá stöðinni voru um 6 klst. að komast þessa fjóra kílómetra, komu á bilunarstað inn kl. 4 e; h. Var tilætlunin' Framh á 6. sí^u. Mynd Himlers á frímerkjum London í gærkv. ÞAÐ þótti næsta dularfult, er brjef komu frá Þýskalandi til Sviss á dögunum, frímerkt með frímerkjum, sem á var mynd af Heinrich Himler, for- ingja Gestapo. Skömmu eft- ir gáfu þó þýsk yfirvöld skýr- ingu á þessu fyrirbrigði, en ekki var kunnugt um að slík frímerki hefðu verið gefin út. Skýring Þjóðverja var á þá leið, að frímerkin hefðu ekki verið komin á markaðinn, og hefði nokkru af þeim verið stolið á pósthúsi einu, og verið notuð á brjef til annara landa. — Frímerkjasalar í Sviss rif- ust um Himler-frímerkin og buðu fyrir þau of fjár. Reuter. hleypt var a sjo saraa daginn. Edesi deil ir élverja Eden, utanríkisráðheira Breta, gerði deilu.rólverja og Rússa að umræðuefni í væðu í Neðri-málstofunni í dag, og «agði. að breska stjórnin stæði í sífeldu sambandi bœði tíí stjórnir Rússa og Pólverja, og myndi gera allt til í>ess ai miðla málum milli þessara tveggja bandanianna Breta, enda væri ekki vonlaust nm, að það tækist. „Þetta er við- kvæint og vandasamt miil". sagði' Eden, ,,og verður að* fara mjög varlega nm alla meðferð þess, og ekki hrapa að neinu." — Reuter. Flugbátum grandað London í gærkveidi. BRESKAR Mosquito-flug- vjelar, sem voru á könnunar- flugi yfir Vestur-Noregi, hafa eyðilagt einn þýskan flugbát og skemt nokkra aðra með fall byssuskotum. Lágu flugbátar þessir við festar nálægt Staf- angri. - —Reuter. Pravda-frjettin rædd enn Önnur friðarfregn á kreiki það við Tyrki, að leita hófanna :um frið fyrir sína hönd. Þessi rúss- . fregn hefir einnig komið flatt FREGNIR herma, að enn sje mikið rætt um friðarsamninga fregnina, sem birtist í neska blaðinu Pravda, og. sem upp á stjórnmálamenn í Lon Morgunblaðið skýrði frá í don. fyrradag'. Rússnesku blöðin Þjóðverjar segja um fregn- hafa birt neitun Breta, Pravda ina í Pravda, að Stalin sje þar birti hana orðrjetta, en gerðiað hefja taugastríð gegn sam- engar athugasemdir við hana. Roosevelt forseti hefir látið þau orð falla í sambandi við þessa fregn, að hann skyldi ekkert í fregn iæssari og atvik um öllum í sambandi við hana, og sagðist ekki" geta fundið neina ástæðu til að Rússar hefðu birt fregn þessa? Aðrir; embættismenn í Washington I ljetu sömu skoðun í ljósi. Bú- ist er við einhverri skýríngu a frjettaflutningi þessum frá Moskva. Ný friðarfregn. herjum sínum Bretum. ------ » ? m Týnda telpan komin fram TELPAN, sem sagt var frá í blaðinu á þriðjudaginn, kom fram skömmu eftir. að blaðið ^fór í prentun það kvöld. Hafði hún verið hjá fólki, sem hún þekti, og hjelt að hún hefði leyfi foreldra sinna til þess að dveljast þar um nóttina. —¦ Hafði móðir telpppunnar sent Þá hefir Tass-frjettastofan til þess að vita um það, hvort rússneska birt fregn, sem fyrst i hún væri í þesu húsi, en sú er kom í breska blaðinu ,,The send var, fór húsavilt. Leitað Sunday Times", 'þess efnis, aðjvar mikið að barninu, eins og Þjóðverjar hefðu farið fram á'áður hefir verið sagt frá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.