Morgunblaðið - 20.01.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.01.1944, Blaðsíða 8
I 8 MORGUNBLAÐIB 'íimtudagur 20. janúar 1944 la Yfirlýsing lð gefnu tilefni vil jeg §§ upplýsa eftirfarandi: Árið 1931 seldi maður- s inn minn sál., Jes Zimsen S ræðismaður, nýlendu- s vöruverslun sína og gaf h leyfi til að hinir nýju eig- §§ endur mættu fyrst um §§ sinn nota nafnið Ný- = lenduvöruverslunin Jes = Zimsen. Síðar seldu þeir = eigendur verslunina, eftir = fráfall mannsins míns, og = gaf jeg þá hinum nýju M kaupendum leyfi til að = nota mætti fyrst um sinn || sama nafn áfram að ó- h breyttum kringumstæð- = um. Vegna atburða er blöð- §§ in hafa skýrt frá, vil jeg = taka fram, að jeg hefi §§ þegar krafist að nafn j§ mannsins míns væri ekki s lengur notað í firmanafni s ofangreindrar nýlendu- s vöruverslunar, sem mjer b er með öllu óviðkomandi. h Jafnframt vil jeg benda h á, að Nýlenduvöruversl- = unin Jes Zimsen á ekkert 1 skylt við Járnvöruverslun M Jes Zimsen H.F., sem jeg s er aðaleigandi að, og leyfi §§ jeg mjer að vænta þess, §§ að mjer, eða Jámvöru- = verslun Jes Zimsen H.F., E verði á engan hátt bendl- 5 að við framannefnda mat- = vöruverslunf § Reykjavík, 18 janúar 1944,1 Ragnheiður Zimsen. = MinminaiiiuiiimmiiiuiiiiiiniimiiiiiiHmuiiiiiiiiim Býli í nágrenni Reykjavíkur, s ásamt áhöfn er til sölu. 1 Tilboð sendist undirrit- H uðum, sem gefur allar s upplýsingar. Rjettur áskil = inn til að taka hvaða til- 5 boði sem er, eða hafna s öllum. = Vinnuhæli S. I. B. S. Framh. af bls. 2. |sem ekk eru svo illa haldnir ríkur m. a. um fyrirkomulag jaf veikinni, geta injög* hæg- söfnunarinnar. Aðalsöfnunin lega unnið fyrir sjer með verður hjer í Reykjavík, en auk þess mun Samhandið leita til trúnaðarmanna sinna, en þeir eru sem kummgt er, um alLt land. Sambandið mun leita starfsorku sinni og annað sem um leið myndi Lj,etta undi-r með hinu opinbera, að ein- mitt þessir menn eru oft á tíðum orðnir króniskir og til allra landsmanna, en þó halda því rúmum fyrir þeim fyrst og fremst til peninga- er verga veikir og þurfa nauð manna. 1 sjóði eru nú umjsynlega á spítalavist að halda. það bil 40Ö.000 krónur. Það N.ú svo þetta, sem jeg sagði fje hefir safnast á síðastliðnum áðan, að þessir menn geta oft fjórum árum og erum við á tíðum unnið fyrir sjer. Betj- mjög þakklátir öllum þeim, er um t, d. sem svo, að sjómaður, EgiU Slgurgeirsson hæstarjettarlögmaður. = Austurstr. 3. = Sími 5958. 1 OMBimflBaMmiwHiHumiiumnnttiiinuniuunui sýut hafa þessum málum sam- úð- iiMiiiHiiiiiiiiiiununiuiinnniiinnuuiiiiiiiiuuuumn sem tekið hefir veikina, sjd orðinn það góður, að_ hann Þá tók til máls Oddur Ólafs að hann geti farið að vinna. son, herklalæknir. " JNú er það svo að hann fer Læknirinn v-akti athygli á af hælinu, fer á sjóinn aftur. hversu mikil nauðsyn væri á Jlarm þolir ekki hina erfiðu að vinnuhælið kæmist sem vinnu er í lengdina lætur og aLlra fyrst á stofn. jverður veikur aftur. Með Ahælinu, sem ætluniner að stofnsetningu vinnuhælis væri reisa í nágrenni Reykjarvíkur,! öryggið rniklu meira. ITann yrði refcin iðnaður, þvj þeir færi auðvitað ekki út á s.jó, hann tæki sjer fyrir hendur' einhverskonar iðnað og af honum myndi hælið ekki sleppa hendinni, fyr en hann væri orðinn það heilsu hraust ur ag fullvíst þætti að hann gæti öruggur farið til sinna fyrri st.arfa. Nú vildu víst einhverjir spyrja: „Því er ráðgert að reisa vinnuhælið nálægt Reyltj miiiiiiiiiiiiiiiiiiHiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuiiuiiiiiitiinr (Skrifa enskf (sendibrjef ( 1 Upplýsingar á Suðurgötú s § 8 A, niðri. iiTiiiiimHfiiiiiiiHiiimniiiiiiiiiiiiiiiiiiisiiiuiiiiiiiniim ^uiiiiiiiiniiiunimnuniiiiniiiiiinnntiiiiiiitiHiiiiiiii^n 1 Vökukonu 1 ( og slarfssfúlku ( = vantar á Kleppsspítalann. s | — Upplýsingar hjá yfir- s = hjúkunarkonunni í síma = 1 2319. = C= iniiinmmmmiiiiiutnittttmiiimiiiiiiiiiiiiiunniiiiuu = óskast fyrir saumastofu E = strax (má vera óinnrjett- M §1 að). Tilboð sendist blað- s = inu fyrir laugardagskvöld 1 1 merkt „Saumastofa“. M miiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiimmiiimiiimiiiiiiiimiimiiiÍH I Ráðskonu \ Í vantar á heimili í Hvera- i S gerði um næstu mánaða- = Í mót. Má hafa með sjer s = stálpað barn. Uppl. í síma §j | 2452. | iúiiiiiiiniiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiimimuiuiiiim mimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuimmiiiHiiiiiiiiiiimiimiim (frakkar) Harris Tweed ,« I UMU cff 8P0HTVDHUR j| Skólavörðustíg 2. Sími5231. i uiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiuiittuiiiiiiuiiiiiu c'ivík?" Svarið yrði að 50% af þeim sjúklingum, sem út- skrifast af hælum landsins, eru frá Reyk.javík, annað, að þar eru markaðsmöguleikarn- ir méstir. Vinnnhadinu þarf að koma upp á þeim stað, sem hægt er að ná í heitt vatn og rafmagn, og á þessu ári. Þá er eitt, sem einnig er stórt atriði j þessu mikla mál% það er, að í sambandi við Vinnuliælið verður rekin menta stofnun fyrir dvalarmenn. En til þess að liælið geti komist upp þarf öll þjóðin að standa saman, þet.ta ei’ ekki eingöngu hagsmunamál hinna sjúku, heldur allrar þjóðarinnar, og ekki þarf að efa að landsmenn sýni þ’essu teikla nauðsynjamáli fullan skilning. Spánverjar fá mótmæli frá Brefum London í gærkv. Bretar munu leggja fram mótmæli við spönsku stjórnina, af því tilefni, að spánskir sjálf- boðaliðar berjast enn á Aust- urvígstöðvunum með Þjóðverj- um. Er sagt í London, að ef Spánverjar kippi þessu ekki í lag, og kalli hermenn þessa heim, geti það haft illar af- leiðingar fyrir sambúð þjóð- anna. — Reuter. — Afsfaða Alþýðuflokksins Framh. af bls. fimm. Er nú ekki ófróðlegt að bera alt það, sem að framan er skráð, saman við hin fjálglegu orð sama blaðs og forystu- manna sama flokks, Alþýðu- flokksins, um drengskapar- leysið, ókurteisina og lögleys- urnar, sem þessir aðilar nú í seinni tíð, öllum af óskiljanleg Um ástæðum, hafa tekið sjer fyrir hendur að boða, að í því felist að stofna lýðveldið á yf- irstandandi ári. — Iraq Framh. af bls. 7. engum mótmælum vegna komu hersveita þessara, en 2. maí kom til átaka. Árásir voru gerð ar á flugsveitir, sem gættu Habbaniya-flugvallarins og flugvöllurinn umkringdur. I Bagdad bjuggust Bretar fyrir í sendisveitarbústað sínum. — Átök urðu einnig í Mosulhjer- aði, þar sem þýskar og ítalsk- ar flugvjelar studdu uppreisn- armenn. Komu þýsku flug- vjelarnar frá Sýrlandi. En „stríðið” í Iraq stóð ekki lengi. Þann 30. maí var mót- spyrna Alis brotin á bak aft- ur. Liðsstyrkur sá, er hariii vænti sjer frá möndulveldun- um varð aldrei nægilega mik- ill. Flýði Ali til Teheran á- samt Muftanum, hóp herfor- ingja og ráðgjöfum sínum frá möndulveldunum. Einkennilegt er, að rúss- neska stjórnin viðurkendi stjórn Rashids Ali næstum samstundis og hún settist að völdum. Málaflutnings- skrifstofa Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Austurstræti 7. Símar 3602, 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. JV- SHIPAUTCERÐ a_________ CXCfpLXrO Esja í strandferð austur um land til Siglufjarðar síðari hluta vik- unnar. Vörumóttaka til hafna frá Siglufirði til Norðfjarðai' árdegis í dag og til hafna frá Norðfirði til Fáskrúðsfjarðar síðdegis í dag. Pantaðir far- seðlar óskast sóttir í dag. Eggert Claessen Einar Ásmundssoi? hæstarjettarmálaflutninggmemi, — Allskonar lögfrœöistörf — Oddfellowhúaið. — Slmi 1171. VOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOÖOÖOOOOOOÖOOOÖOOO^OOO — Undirforingi, jeg er X—9 í ríkisleynilögregl- ,unnL Við erum að leita að strokufanga. Við höfum. ástæðu til að halda, að hann hafi verið í þessari Ieet., Hjema er mynd af honpm -r -4 *—• Hvert í sjóðandi. Herlögreglumaðurinn: — Þetta er náunginn, sem var að snuðra í lestinni. Hann sló mig og slapp. Hann hlýtur að vera hjer á mæstUnni. Maðurinn í farmiðasölunni: — Það er búið að panta öll sæti í strætisvagninu, sem fer til East- field. Hvað heitið þjer?----Alexander ...» Smith. ,, * l . * ■ * i I i HHíiIlltlllMH - t » »-1 I M ♦ « * n » ♦ * 9 i. . , • . ,i i. ■ n ■ i )> 1% í’i' ii i.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.