Morgunblaðið - 20.01.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 20.01.1944, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 20. janúar 1944 , Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 eys — 6 snæddu — 8 tveir sjerhljóðar — 10 verk- færi — 11 vísuna — 12 frum- efni — 13 bardagi — 14 kven- heiti — 16 öskra. Lóðrjett: 2 fangam. — 3 flík •— 4 tvíhljóði — 5 auli — 7 pretta — 9 matur — 10 flana — 14 guð — 16 skáld. Fjelagslíf ÁRMENNINGAR! Æfingar í kvöld : íþróttahúsinu. I stóra salnum: Kl. 7—8 II. fl. karla, fimleik- ar^KI. 8—9 I. fl. kvenna, fi'm leikar. Kl. 9—10 II. fl. kvenna fimleikar. Frjálsíþróttamenn Ármanns. FræSsluerindi með skugga- myndum, verður í kennara- skólanum í kvöld kl. 8y2 s.d. Stjóm Ármanns. HAUKAR! Munið spilakvöldið í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8,30. Athug- Íð, húsinu lokað kl. 9, stund- yíslega. Nefndin. ♦I* V WV w I.O.G.T. St. MÍNERVA Fundur í kvöld kl. 8V>. —- yígsla nýliðá. Kosning em- þættismaniia. Jón Emil Guð- jónsson, kennari: Erindi um æskulýðsmál. St. FRÓN Fundur í kvöld kl. 814. Kosning embættismanna. K":"K":"’K"K“>‘K>,K“K"K"K"K,4 Tilkynning K.F.U.M. A.D.-fundur í kvöld kl. 814 Þórir Kr. Þórðarson, stud. art., flytur erindi um trúaða stóriðjuhöldinn, LeTowneau. — Ilugleiðing: Ástráður Sig- 20. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 0,05. Síðdegisflæði kl. 12,45. Ljósatími ökutækja frá kl. 16,00 til 9,15. STÚART. 59441217. R. I.O.O.F. = 1251208 V2 = 9. III. N.K. Sextug er í dag frú María Ei- ríksdóttir, Krosseyrarveg 3, Hafnarfirði. 50 ára verður í dag Lárus Þ. Hjaltalín, Fossvogsbletti 3. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Sig- ríður Benediktsdóttir, afgreiðslu stúlka og Guðmundur Sveins- son, verslunarmaður. Klukkan 3 í fyrrinótt var Tapað SVÖRT KVENHANDTASKA með peniugum og lyklum, hef- ir tapast á leið um Hverfis- götu og Njálsgötu. Finnandi vinsamlega geri að vart í sírna 4459, gegn fnndarlaunum HEF TAPAÐ ÚRI (karlmanns vasaúri Omega) meg stuttri festi og stúdents- stjörnu við. Skilist til Um- sjónarmanns Háskólans. Há fundarlaun. ARMBANDSUR tapaðist á þriðjitdag. Skilist til lögreglunnar Fríkirkjuveg 11. VESKI hefir tapast á leið frá Skeið- vellinum að Blesugróf. Skil- ist á Grettisgötu 24, kjallara. — Fundarlaun. Sá. sem kynni að hafa fundið peningaveski, sem am- erískur hermaður týndi í Vest- urbænum, er heðinn að gjöra svo vel og skila því til Civil Affarires Office eða til her- lögreglunnar. — Fundarlaun. ^•>>>‘>*K“»‘>*><kkk..> Kaup-Sala HEY TIL SÖLU 40 ha. af ódýru heyi til sölu. Uppl. í síma 5556 kl. 6 síðd. VIL SELJA nokkrar hænur. Til viðtals frá ld. 6—8 í Litla-IIaga. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versl. frú Ágústu Svendsen. hringt í slökkvistöðina og skýrt frá því, að reyk legði út um glugga á kaffistofunni nr. 14 við Vitastíg Slökkviliðið fór þegar á staðinn. Reyndist ekki vera um eld að ræða, hafði gleymst að taka strauminn af rafmagns plötu, er panna með feiti var á, og stafaði reykurínn frá henni. Fermingarbörn síra Jakobs Jónssonar eru beðin að koma í Austurbæjarskólann á morgun (föstudag) kl. 5 e. h. (en ekki í dag). „The Norseman", heitir tíma- rit, sem gefið hefir verið út um eins . árs skeið í London. Rit- stjóri þess er prófessor Worm- Múller. Kom þessi fyrsti ár- gangur ritsins út í 6 heftnm. Af greinum, sem birst hafa í ritinu má nefna „The Development of 'Freedom in Norway“ eftir pró- fessor Fra,drik Paasche. „The Causche of Denmark’s April 9th“ eftir J. Christmas Möller, „The finnish Problem“ -eftir Johannes Wickman, .stjórnmála- ritstjóra sænska blaðsins „Dag- ens Nyheter" og Independent Iceland“ eftir Pjetur Benedikts- son, sendiherra, þar sem hann gerir grein fyrir sjálfstæðis- 'kröfum islensku þjóðarinnar. — „The Norseman“ fæst í Bóka- verslun Sigfúsar Eymundssonar. Upplýsingastöð Þingstúkunn- ar um bindindismál verður op- in í dag, í Goodtemplarahúsinu kl. 6—8 e. h. Þeir, sem óska að- stoðar eða ráðleggingar vegna drykkjuskapar síns eða sinna, geta komið þangað og verður ‘ þeim liðsinnt eftir föngum. — Með þessi mál verður farið sem trúnaðar- og einkamál. Náttúrulækningafjelag Islands heldur fund í Guðspekifjelags- húsinu við Ingólfsstræti, í kvöld kl. 8,30. Á fundinum mun nýj- um fjelögum verða veitt mót- taka. Á fundi Kvennadeildar Slysa- varnafjelags Islands verður upp lestur, Pjetur Pjetursson út- Varpsþulur les. Márus Sölvason syngur einsöng, auk þess eru mjög áríðandi fjelagsmál, og eru konur beðnar að fjölmenna og taka með sjer gesti. Hin árlega hlutavelta Kvenna deildar Slysavarnafjelags ís- lands í Reykjavík, sem ekki fjekst húsrúm til að halda seinni hluta fyrra árs, verður haldinn um n. k. mánaðamót og vonast deildin til þess, að bæjarbúar sýni Kvennadeildinni sömu vel- vild og ávalt að undanförnu með því að gefa muni á hlutaveltuna að þessu sinni af sömu rausn og áður. Til Strandarkirkju. B. G. 50 kr. P. K. 10 kr. J. T. 35 kr. G. 25 kr. Ónefndur 10 kr. M. J. 10 kr. Guðný Petersen 15 kr. Sjó- maður 10 kr. Þ. J. 10 kr. H. I. 50 kr. Kona (gamalt áheit) lursteindórsson. Allir karlmenn velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN . Samkoma fimtudag og föstu irlag kl. 8,30. Fæði FAST FÆÐI. Matsölubúðin. Sími 2556. Fundið Fundinn KARLMANNSHATTUR Vitjist U HaraldárbúS. Ilerra- búð. UPPLÝSINGASTÖÐ um bindindismál.opin hvern fimtudag kl. 6—8 e. h. í G. T.-húsinu. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fornverslunin Grettisgötu 45. Vinna UNG STÚLKA óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt: . „Ábyggileg' ‘ óskast .sent blaðinu fyrir föstudags- jkvöld. 20 kr. J. G. 10 kr. H. J. 5 kr. G. Á. 5 kr. N. N. (fjogúr gömul á- heit) 20 kr. S. J. 10 kr. J. 10 kr. Ó. G. 10 kr. S. H. 5 kr. L. E. (gamalt og nýtt áheit) 50 kr. G. J. Dynjandi 10 kr. ÚTVARPIÐ í DAG: 19.45 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): a) Lög úr „Copelia“ eftir De- libes. - b) „Til vorsins" eftir Grieg. c) Mars eftir Schild. 20.50 Frá útlöndum (Björn Franzson). 21.10 Hljómplötur: Lög leikin á celló. 21.15 Lestur íslendingasagna (dr. Einar Ól. Sveinsson). 20.40 Hljómplötur: íslensk lög. <*> lltgerðarmenn! I Getum útvegað síldarnet og herpinæt- ur frá Joseph Gundry & Co. Ltd., Brid- port, til afgreiðslu fyrir n. k. síldarver- tíð. — Leitið nánari upplýsinga í skrif- stofu okkar. Ólafur Gíslason & Co. h.f. Sími 1370. •^XJ>^X®X®X®X$>^<®X^®X®^>^X®XÍ>^K®>^X$X®K®X®K®>4X®~®X$X®>^X^>^X$^X®^^®><®X®X®K®K®X®^ Það tilkynnist vinum og vandamönnum að móð- ir, stjúpmóðir og tengdamóðir okkar HALLDÓRA ÓLAFÍA JÓNSDÓTTIR frá Nýjabæ, andaðist í Landakotsspítala aðfaranótt sunnudags 16. þ. mán. Ingunn 0g Jón Gunnlaugsson Þórunn og Ottó Jörgensen. Ólafía og Halldór Hansen. Halldóra Þórðardóttir. Ragnheiður Jónsdóttir. Jarðarför mannsins míns JÓNS STEFÁNSSONAR frá Blönduholti í Kjós, fer fram föstudaginn 21. jan. og hefst með húskveðju að heimili hans Bergþóru- götu 1 kl. 11 f. h. Jarðsett verður frá Saurbæjarkirkju á Kjalamesi sama dag. — Bílferðir verða frá Berþórugötu 1 að lokinni húskveðju. . Sigríður Ingimundardóttir. Jarðarför móður minnar, ÞÓRDÍSAR KRISTMUNDSDÓTTUR, Klapparstíg 40, sem andaðist 13. þ. m. fer fram frá Dómkirkjunni í dag fimmtudaginn 20. þ. m. kl. 3 síðd. Fyrir hönd systkina 0g annara vandamanna. Ingibjörg Jakobsdóttir. Jarðarför mannsins míns, föður okkar 0g tengda- föður, HÁNNESAR THORARENSEN, fer fram' frá Dómkirkjunni föstudaginn 21. janúar og hefst með húskveðju að heimili hins látna, Lauf- ásveg 31 kl. 1,30 eftir hádegi. Louise Thorarensen, synir og tengdadætur. * Jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður 0g afa, DAGBJARTS EINARSSONAR, fer fram laugardaginn 22. janúar kl. 12, og hefst með húskveðju að heimili hans, Ásgarði í Grindavík. Valgerður Guðmundsdóttir. böm, tengdaböm 0g bamabörn. Bílferð frá Bifreiðastöð Steindórs sama dag kl. 10VZ. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu mjer samúð og hluttekningu við andlát 0g jarðarför mannsins míns, MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR umsjónarmanns. Guðfinna Jónsdóttir. Þökkum auðsýnda samúð 0g hluttekningu við fráfall og jarðarför ALEXANDERS MAGNÚSSONAR Móðir, systkyni, Sigríður Frímanns. B

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.