Morgunblaðið - 20.01.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.01.1944, Blaðsíða 11
í’imtudag'ur 20. janúar 1944 MORGUNBLAÐIÐ lt ...Faðir þinn er dráttarkarl og | míög fátækur. En faðir þinn | mun koma heim, hann mun ^rátt koma heim. Það verður ekki langt . . . .“. Hann opnaði augun, því að hönd Seileongs var hætt að Hrjúka ábreiðuna. Drengurinn Var sofnaður og hafði því ekki keyrt neitt. Höfuð hans hafði knigig niður á bringuna og iampinn, sem hjekk í miðju °ftinu, varpaði bjarma á ával- an vanga hans. Fluga sveim- aði skammt frá andliti hans, etl Yen rak hana burtu. Hann faerði sig nær rúmstokknum Þess að rúm yrði fyrir Seilé- og dró hann nær sjer. Hann langaði mest til þess að Prýsta honum að brjósti sjer oins og hann hafði gert fyrir anga löngu síðan, en hann Serði það ekki, því að hann nttaðist, að andardráttur hans ynni að smita drenginn af sIúkdómi hans. Hann sneri Sjer Því frá honum. ..Sofðu, sonur, sofðu,í friði“, Sagði hann, þegar Seileong umiaði í svefnrofunum. Hann Settist upp og tók þungu s óna af Seileong, til þess að mtur hans fengju einnig að anda. Hann slökti ljósið og lG'ddi ofan á drenginn. Flug- “rnar suðuðu í myrkrinu. Hit- Un frú hinum unga líkama sa§ði nm hann allan. Meðan /^efninn var að yfirbuga hann, ^hgsaði hann stöðugt í sælu- lmu: s°nur, sonur, sonur. Y m morguninn, þegar Lung f 6,n va,knaði, var Seileong a.rinn. Á borðinu lá brjef og nalfur dollar. XI1' Va ^ar aðerns af gömiuir. kana t-ð dr. Huin. Jeit í trjsfa- fr SSann um leið og hann gekk fi amlliá afgreiðsluborðinu. Það l 1 ekki verið neitt brjef I er hann fór út til að kaupa en voldmatinn, og síðan hafði jf Smn Póstur verið borinn út. fyrnn v'tdi ekki viðurkenr.a Væ ■ s-íalfum sjer, að hann Ve V. að vonast eftir krafta- m> símskeyti ef- til vill. afr’rl?!1, kvöld’ D°ktor“, sagði ^miðslumaðurinn. Hai 0tt kvöld“, svaraði dr. Unnar°g hraðaði síer fil 1-vt:t_ inni?^e,rnj§ er htiitið í borg- ir í kallaði maðurinn á eft- oxlu?!lUí?' Hann ypti að'iins dyrin ‘ Hmnra fólk var í and- línur ? 60 venjulega. „Allar fá pPteknar, ómögulegt að sagði mband við nokkurn“, Grikkinn við aðstoðar- á sintt Slfn' Dr' Hain fór upp hans ° hæð’ Þan sem herbergi IyftunnTVar 1Öng leið frá bUrfti aö dyrum hans; hann Um fvat, beygía tvisvar sinn- uPp tvTu h°rn og fara siðan inum allra inst 1 gang- hún v r ^ar einnig lyfta, en flytia aðeins notuð til að af ein^tVælÍ og borðbúnað vT1 hæðinni á aðra. 5j0VÍð hliðiu þarn:Í!rbergÍ Þ^sarar hæð'a'r, Par sem pcssarar næöar, h*nversP U< 1 °g gruði af litlum Ust hT:Um piltum’ sem sner- könnur Um annan með g ílat og töluðu sam- an með röddum, sem mintu dr. Hain á sílófón eða eitthvert á- móta hljóðfæri. Hann fann oft til öfundar. þegar hann hlust- aði á þá, því að hinar fjórar mismunandi tóntegundir kín- versku tungunnar kostuðu hann fádæma erfiði, enda þótt eyru hans gætu greint og not- ið hinnar flóknu samsetningar á strokkvartettum Beethovens. Herbergi hans var mjótt og langt og skilið frá þjónaher- berginu með trjeþili. Rúmið stóð næst dyrunum og síðan kom dragkista, sem á stóð fiðlukassinn hans og vatns- karaflan. Lampinn með græna skerminum var einkaeign hans, svo og rafmagnskaffi- kannan. Gluggahlífin og raf- magns lofthreinsarinn var ein- asta hlutdeild hans í óhófslifn- aði Shanghai-hótelsins. Dr. Hain kveikti ljósið og lagði frá sjer litla böggulinn. Hann fór ’úr jakkanum og vestinu og hengdi það á herðatrje, því að hann varð að fara mjög vel með fötin sín. Hann þvoði sjer um hendurnar í þvottaskál á- fastri við vegginn, setti raf- magnskönnuna í samband og tók pappírinn utan af kvöld- verðinum sinum. Hann hafði í þetta sinn, eins og oft endra- nær, farið alla leið til lítillar, þýskrar matstofu í Peking- stræti, því að það er einkenn- andi fyrir útlaga og landflótta menn að halda sjer við bækur og fæðu heimalandsins, enda þótt þeir fyrir löngu hefðu sagt skilið yið alt annað þar. Hann skar sneiðar af dökku brauð- inu, smurði þær með þunnu lagi af smjöri, sem hitinn hafði brætt, og ljet sneiðar af pyls- unni, sem hann hafði keypt, þar ofan á. Það fór að suða í könnunni. Dr. Hain dæsti af feginleik, er hann settist við borðið. Hann var farinn að kunna vel við herbergið, ein- veruna og friðinn. Það minti hann að vissu leyti á námsár- in. „Alveg að verða tilbúinn“, sagði hann við rafmagnskönn- una, því á þessum árum ein- veru hafði hann vanist á að tala við sjálfan sig og einnig ýmsa hluti kringum sig. Það voru tvær ljósmýndir á borð- inu. Önnur var af konu hans, Irene, í kvöldkjól ævagamall- ar tísku, brosandi óeðlilegu brosi. Hitt var mynd af syni hans Roland, sem Irene hafði tekið af honum í garðinum, þegar hann var fjórtán ára gamall. Hann var ber að ofan, en í stuttbuxum, og var að leika sjer við hundinn sinn skellihlæjandi. Meira að segja þessi gamla augnabliksmynd gaf góða hugmynd um fegurð Rolands. Irene hafði sent manni sínum það í útlegðina og skrifað aftan á hana ó- styrkri hendi: „Þeir, sem guð- irnir elslta, deyja ungir“. Emanúel Hain drakk kaffið og borðaði brauðið standandi. Hann þvoði kaffikönnuna i þvottaskálinni og gekk frá öllu á sinn stað. Síðustu árin höfðu kent honum, að þrifni og reglu ,semi gátu gert fátæktina bæri- ■legri. ,,Nú skulum við skrifa brjef“, sagði hann við skrif- borðið. Hann tók nokkrar pappírsarkir út úr dragkist unni og lagði þær undir ljósið frá lampanum, tók síðan upp sjálfblekunginn og byrjaði að skrifa. „Ástkæra eiginkona (skrif- aði dr. Hain). Dagurinn er liðinn, án þess að brjef hafi komið frá þjer. Ef til vill var það barnalegt að vonast svona fast eftir ein hverju frá þjer. En þetta er fyrsta skiftið, sem þú glevmir afmælisdeginum mínum, og það veldur mjer áhyggjum Ertu veik? Eða hefir eitthvað enn alvarlegra komið fyrir þig? Þú veist, hvað jeg er á- hyggjufullur, ef langur tími líður, án þess að jeg heyri frá þjer. Ef til vill er það aðeins seinkun á pósti, sem þessu veldur, en vanalega eru skilin þó góð. í þessu landi, þar sem á öðrum sviðum ríkir megnasta óreiða, er afgreiðsla brjefa framúrskarandi áreiðanleg og fljót. Menn segja, að það sjeu leifar þess tíma, sem kræsing- ar úr suðrinu voru sendar með geisihraða til keisarahirðarinn- ar í Peking. En þetta var aðeins útúrdúr. Það er sagt, að upp frá deginum í dag verði loft- ferðir og járnbrautarlínur lok- aðar almenningi, svo að hægt sje að flytja kínverskar her- sveitir eftir þeim með enn meiri hraða. Engihn trúir leng .ur, að við hjerna fáum um- flúið striðið, því að Japanar hafa sett of margar hersveitir á land og fljótið er fult af tundurspillum þeirra. Jeg á bágt með að imynda mjer, hvernig styrjöld í Shanghai er, því að Alþjóðahverfið er frið- helgt — óg menn, sem bjuggu hjer árið 1932, tala um styrj- öldina eins og þeir hefðu set- ið á áhorfendapöllum og horft á kínversku hverfin alt í kring Wg51 Sagan af töf rabandinu bláa Æfintýr eftir P. Chr. Aasbjörnsen. '8. nokkurn tíma, fanst konungsdóttur hún endilega þurfa að fara heim til foreldra sinna og segja þeim hvað um sið hefði orðið. Piltur bjó handa henni skip og svo sigldi hún af stað. Þegar hún var farin, og piltur hafði verið í höllinni um stund og látið sjer leiðast, datt honum í hug, að hann hefði átt eitthvert erindi þangað í fyrstu, að hann hefði átt að sækja eitthvað heilsubætandi handa fóstru sinni. En svo kom honum í hug, að kerlingin hefði nú víst ekki verið mikið veik, og minsta kosti væri hún orðin góð núna, en samt vildi hann nú fara og sjá hvernig henni liði. Þá voru þau bæði orðin gallhraust, kerlinginn og ris- inn hennar. „Aumingjarnir þið, sem sitjið hjerna í þessum vesæla kofa“, sagði piltur við þau. Komið þið með mjer í höll- ina mína, þá skal jeg sýna ykkur að jeg er ekkert smá- menni“. Jú, þau vildu fara með honum bæði tvö, og á leiðinni fóru þau að spyrja hann, hversvegna hann væri orðinn svona sterkur. Jú, það var nú vegna bláa bandsins, sem lá uppi á ásn- um, þegar við komum frá því að betla niðri í sveitinni. „Hefirðu það þá enn?“ spurði kerlingin. Já, hann hafði það, það var bundið utan um mittið á honum, sagði hann. Svo bað kerlingin hann um að sýna sjer það, og það gerði piltur, en um leið greip kerla í það með báðum höndum og reif það af honum. „Hvað ætti jeg nú að gera við þig, kvikindið þiit“, öskraði kerlingin. „Rjettast væri að jeg gæfi þjer h$gg, svo hausinn fyki af þjer“. * „Heldur væri það nú góður dauðdagi fyrir slíkan skarf“, sagði karlinn. „Við ættum að leggja á hann, að hann yrði blindur og setja hann svo út á sjó á áralaus- um bát“. Þetta gerðu þau líka, hvernig sem hann bað þau að vera ekki að svona óþakkabragði. En þegar bátinn rak á haf út, syntu ljónin á eftir, og að lokum komu þau bátnum í land á ey einni, og settu hann þar undir trje. Þau veiddu handa pilti dýr og fugla, en hann varð að borða það alt hrátt, og blindur var hann. En svo var það einn dag, að stærsta ljónið var að elta hjera, og hann var blindur, því hann hljóp yfir stokka og steina og rakst að lokum á trje, svo hann valt „Verðurðu ekki ergilegur, ef stelpa, sem þú ert búinn að bjóða út í mat, er ekki til á tilsettum tíma, og þú verður að bíða eftir henni?“ „Jú, sannarlega,. eftir því, sem þær eru seinni, eftir því eru þær svangari og borða meira“. ★ „Þú virðist vera mjög á- hyggjufullur, vinur minn. Um hvað ertu að hugsa?“ „Framtið mína.“ „Hvað kemur til, að þú lítur á hana svona svörtum augum?“ „Fortíðin“. ★ Ungfrú Snjóhvít: „Það hlýt- ur að vera dásamlegt að vera ;fallhlífarhermaður, en , samt geri jeg ráð fyrir, að þjer hafið oft verið í hræðilegum vanda staddir". Fallhlífarhermaðurinn: „Já, ungfrú, hræðilegum. Til dæm- jis kom jeg eitt sinn- niður í garð, þar sem var stórt skilti, sem á var skrifað: „Stranglega bannað að stíga á grasið“. ★ „Var heitt, þar sem þið vor- uð í sumarfriinu í fyrra?“ „Já, hræðilega, og engin trje. Við skiftumst á um að sitja í skúgganum hvert af öðru“. ★ „Geturðu ekki bent mjer á neina áreiðanlega reglu, sem hægt er að áætla kostnað lífs- ins eftir?" „Jú. Taktu tekjurnar — al- veg sama, hvað þær eru mikl- ar — og bættu við 25%“. «Hvað hefurSu gert við svefnleysi þínu?“ „Glas af víni með reglulegu millibili“. „Sofnarðu af því?“ „Nei, ekki beint það, en það gerir mjer ómögulegt að vaka“. ★ „Jæja, jeg gerði nokkuð í gær, sem mún hafa gert tugi manna varkára“. ®„Hvað var það?“ „Hatturinn minn fauk og jeg elti hann niður alt Austur- stræti“. Kennarinn: Þetta er í fimta skiftið, sem þú situr yfir í þess ari viku, Hvað segirðu við því? Nemandinn: Jeg gleðst yfir því, að það skuli vera kominn föstudagur. ★ Kennarinn: Jonni, til hvaða dýraflokks heldurðu að jeg teljist? Jonni: Jeg veit ekki. Pabbi segir, að þú sjert gamall hani, en mamma segir, að þú sjert slægur refur. ★ Kennarinn: Hvað mörgum ófriðum tóku Spánverjar þátt ‘1 á 17. öld? Tommi: Sjö. Kennarinn: Sjö? Teldu þær upp. Tommi: — Ein, tvær, þrjár, fjórar, fimm, sex, sjö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.