Morgunblaðið - 20.01.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.01.1944, Blaðsíða 12
12 Fimtudagnr 20. janúar 1944 Mjólkin verður skömtuð í dag Mjólkurbílarnir að austan komust ekki til bæ'jarins í gær, og verður því mjólkin skönitug í dag. Bílarnir, sem fyrst fóru í gærmorgun koijiust alta leið, en þeir sem fóru seinna stóðu fastir á fjallinu, en liílarnir, sem kornust hingað stóðu svo fastir á leiðinni austur. Snjó- -ýtu, sem er á fjallinu, tókst hó að draga tvo Iiíla austur • yfir og eftir þ\-í sem síöast frjettist, var ákveðið að gera tilraun til að koina liílunum að austan á þann hátt, en ekki er vitað hvernig það rnuni takast. Einn bíll fór að austan í morgun fór sá bíll Þingvalla- leiðina. Færðin vár erfið og komst bílliiin til bæjai-ins í gærkveldi. Kosin sijórnarskrár- nefnd í efri deild Á FUNDI Efri deildar Al- jiingis á þriðjudag fór fram kosni ng stjórnarskrárnefndar til þess að sýsla um stjórnar- skrármálið ásamt stjórnar- skrárnefnd Neðri deitdar í meðförum þingsins nú. Kosningu hlutu Bjarni Benediktsson, Magnús Jóns- son. Tlermann Jónasson, Bern- harð Stefánsson og Brvnjólf- ur Bjaruason. Alþýðuflokkurinn fjekk eng fin mann kjörnn. en á lista hans var Guðm. 1. Guðmunds- ácm. 1 Blaðið hefir frjett, að Ilar- aklur Guðmundsson muni ekki íiafa haft á móti þvj, að fara r nefndina fyrir Alþýðuflokk- inn, og hinir flokkarnir mvndu hafa viljað tryggja kjör hans, -en Alþýðuflokkurinn ekki vilj að tilnefna hann. álykfun Skagfirð- ónga um lýSveldis- siofnun Þann 10. jan. s.l. hjeldu þing menn Skagfirðinga þingmála- fund á Sauðárkróki. í lok fundarins var borin fram svohljóðandi tillaga: „Þingmálafundur haldinn á Sauðárkróki mánudaginn 10. jan. 1944 lýsir yfir því einróma áliti sínu, að sjálfsagt sje að lokaafgreiðsla sjálfstæðismáls- ins með fullnaðarskilnaði við I)ani, fari fram á þessu ári, svo fljótt sem því verður við komið, og þar með gengið frá stofnun lýðveldis á Islandi og kjöri ríkisforseta eigi síðar en 17. júní n. k.”. Tillagan var samþykt með öllum greiddum atkvæðum. FREGNIR frá Buenos Ayres segja, að nú sje kunnugt orð- ið, að alls hafi farist 2000 manns í borginni San Juan í Argentínu, sem verst varð úti i jarðskjálftunum á dögunum. í neðanjarðar skolfæraskemmu „Einhvcrsstaðar í Bretlandi” er vopna- og skotfærabirgðastöð neðanjarðar. Hcfir þessari birgðastöð verið lýst sem „neðan- jarðarborg”. Sjerstakar járnbrautarleiðslur liggja um þessa „neðanjarðarborg”. Myndin hjer að ofan er af fallbyssukúlum í birgðaskemmu þessari. Rússar sækja íram við Leningrad London í gærkveldi. — Einkask^yti til Morgun- blaðsins frá Reuter. — DAGSKIPAN var gefin út í dag af Stalin, þar sem hann skýrir frá mikilli sókn Rússa á Leningradvígstöðvunum, þar sem sótt er fram á um 60 km. víglínu. Hafa, að því er dag- skipunin og tilkynning her- stjórnarinnar í kvöld segir, ver ið teknir þarna þrír bæir, all- mikilvægir, en þeir eru Orani- enbaum, Peterhof og Krasnoe Selo. Eru allir þessir bæir all- skamt frá Leningrad. — Rúss- ar segjast þarna hafa tekið mikið herfang, meðal annars 36 stórar fallbyssur, sem notað ar voru til þess að skjóta á Leningrad með. Alls segjast Rússar hafa sótt fram uml7— 30 km. á þessum vígstöðvum. Þá er í herstjórnartilkynn- ingu Rússa sagt frá sókn þeirra fyrir norðan Ilmenvatn, sem er sögð ganga að óskum, og einnig segjast þeir sækja fram við Novo-Sokolniki, og vera komnir mjög nærri þeim bæ. I Póllandi gera Rússar einn- ig áhlaup, en þar er sóknin hægari, og suður á Uman- og Vinnita-svæðinu eru Rússar enn önnum kafnir við að hrynda mikldm skriðdrekaá- hlaupum Þjóðverja. Hafa bar- dagar verið þar mjög harðir í gær. Þjóðverjar segja einnig frá áhlaupum Rússa á Nikopol- og Kirovograd svæðunum, en mestu bardagana segja þeir nú standa á Leningradvígstöðvun um, og segja þeir þá stöðugt fara harðnandi. Samúð frá erlendum sendiherrum VEGNA IIINS bömulega manntjóns, sem varg cr tog- arimr Max Pemerton bvarf hafa sendiherrar Bandaríkj- anna og stjórn Stóra Bretlands og- sendifulltnii Svía h.jer vottað rikisstjórn íslands og ísl e nskuþ j óð in ni samhry gð sjna, en sjerstaklega heina þeir hluttekningu sinni til ætt- ingja og vandamanna hinnar látmi skipshafnar, er um sár- ast eiga að binda við þetta slys. Arrk þessa hefir sendifull- trúi frjálsra Fi-akka vottað samúð sína. ITefir ríkisstjórnin fært sendiherrunum og senclifull- trúununr þakkir sínar fyrir þ e n 11 a n s a m ú ð a r v o 11. Varðarfundurinn verður á þriðjudag Varðarfundurinn, sem halda átti í fyrrakvöld, fórst fyrir sökum rafmagnsbilunarinnar, en hann verður haldinn næst- komandi þriðjudag á sama stað og tíma. BRESKIR tundurspillar eru sifelt á sveimi á Adríahafinu og hafa þeir skotið þar á marg ar stöðvar Þjóðverja, sökt skipum fyrir Þjóðverjum og gert fleiri spjöll. —Reuter. Siúdentafjelag Reykjavíkur ræðir lýðveldismálið Stúdentafjelag Reykjavíkur hjelt í gærkveldi fund um lýð- veldismálið. Var fundurinn haldinn í hátíðasal Háskólans og var mjög fjölsóttur. Frum- mælandi var Gísli Sveinsson, forseti Sþ., form. stjórnarskrár nefndar. Flutti hann langa og ítarlega ræðu, rakti forsögu málsins og hvatti að lokum alla stúdenta til þess að sam- einast um það og bera það fram til sigurs. Af hálfu lýðveldisnefndar- innar töluðu einnig þeir Bjarni Benediktsson, borgarstj'óri, og Sigurður Bjarnason, alþm. — Fluttu þeir mál'sitt af festu og einurð, eins og frummælandi. Af hálfu undanhaldsmanna töluðu þeir Jóhann Sæmunds- son, læknir, og Árni Jónsson frá Múla. Umræður voru fjörugar og var fundi að lokum frestað skömmu eftir miðnætti. (hilesljórnin óffasf byllingu CHILESTJÓRN óttast nú mjög að til byltingar kunni að koma í landinu, sjerstaklega vegna þess, að nýlega var stjórninni í nágrannaríkinu, Boliviu, steypt af þjóðernis- sinnuðum byltingamönnum. Stuðningsmenn hinnar nýju stjórnar í Boliviu eru farnir að krefjast aftur landa nokkurra, sem Chilemenn tóku af Boli- viumönnum fyrir 60 árum síð- an. Bolivia nær nú hvergí að sjó, en þetta voru strandhjer- uð. Chilestjórn hefir gefið út til kynningu, þar sem segir, að henni sje vel kunnugt um undirróðursstarfsemi ýmsra flokka í landinu, og breiði flokkar þessir út þann orðróm, að herinn sje á þeirra bandi. Þessu neítar stjórnin Merki og b!að S. I. B. S. Syrir 128.S60.00 Á merkjasöludegi S. í. I .S., berklavamardaginn, sunnudag inn 3. okt. voru blöð og' merki seld fyrr 128,560 krónur. • Merlti og blag dagsins vai’ selt um land allt og var ái'" angur af söiunni prýðilegur. Ilvergi var þó áranguriuH eins góðnr og á Siglufirðb voru send þangað mei'ki þlöð fyrir "2,550,00 krónur, eit inn kom 5,665,00 krónur. Sýndu Siglfirðingai' jiví. ein3 og sjá má af tölum þessuub þessu merka þjóðþrifainal1 mikinn skilning. Einnig bai’sl Sambandinu gjöf frá Kvenfje" lagi Árneshrepps, Ingóií'sfii'ób að uppbæð krónur 3,180. Sala á einstökum stöðunt Arar fti.a. scm hjer segir: Reykjavík 55,624 kr„ Kefb*1 vík 3,864 kr., Vestmannaeyja^ 1,360 kr., Ilafnai'fjörður 9.' 656 kr., Siglufjörður 5,665 ki'-. Stykkisbólmur 1,100 kr„ Akra* nesi 2,359 kr., Isaf.jöi'ðui' 9.* 305 kr.. Eskifjörðui' 1,066 kt'« og' á Akui’eyri fyrir 2,430 ki’* Gjafir iil íþrófia- leikvangs á Þing- völlum IÞRÓTTAFRÖM UÐU R b jeP í bænum Iiefir afhent Moi'8' unblaðinu kr. 200 til íþrótta" leikvangs á Þingvölluni. þessi gjöf gefin til minningaP um f.jóra íþróttamenn, sel11 Ijetust á js.1. ári, þá Þorg'1'101 Jónsson gliiMukappa að BflUg* arnesi, Tryggva Magnússott fjallgöngu- og fimleikauianu* Anton B. Bjömsson send1* kennara í. S. 1. og HreiöilP Jónsson knattspyrnumann- Iþróttamenn hafa niikm11 .áhuga- fyrir að Þingvallanelníl íáti nú fil skarar skríða 111,1 byggingu íþróttaleikvangs íl' Þingvölluin og það fyrii' ní,,stíl suniar svo að íþróttasýningal' ar í sambandi við hátíðflhökb sem væntanlega yr'ðu luibb^ sem fram kunna að fai'a 'A Þingvöllum 17. júní n. k. 8etl orðið sem virðulegastíu’. «n Fjallið ófærl í gær LEIÐIN austur yfit' Ö var tept í gær, en að austil11 var hægt, að komast. Þiu8* vallaleiðina, en var þó niikb1111 erfiðleikum -bundið. Snjóýta var ag verki á P'nf vallaleiðinni, cn svo óhepP lega vilcli til að hún fór út a Á háðum leiðunum 1111111 vet ða unnið I dag. Tvær suj° ýtur munu verða á hvörri h’i® og gerði Vegamálaskrifsto11111 sjer vonir ura að ef ve°llP elcki spilltist raætti takasl a opna leiðimar í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.