Morgunblaðið - 22.01.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.01.1944, Blaðsíða 1
31. argangur. 15. tbl. — Laugardagur 22. janúar 1944 ísafoldarprentsmiSja kf. MY SOKN RUSSA S.A. AF LENINGRAD LOFTSÓKNIN FRÁ BRETLANOI HAFIM A MÝ Bardagar hefj- ast á ný í Hvíta- RússEandi London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. STALIN MARSKÁLKUR gaf í dag út enn eina dagskipan til að tilkynna að rússneski her- inn hefði hafið nýja sókn. Er þetta þriðji dagurinn í röð, sem hann gefur út dagskipan. Sókn in nýja, sem sagt er frá í dag- skipaninni er suðvestur af Leningrad. Hafa Rússar þar tekið borgina Mga, sem er um 42 km. suðvestur af Leningrad og fyrir sunnan Ladogavatn. Mga er ekki eitt af aðalvirkj- um Þjóðverja, en borgin er þýðingarmikil samgönguæð og liggja um borgina járnbrautar- línur úr mörgum áttum. Er það skoðun herfræðinga, að Rússar ætli sjer að ná á sitt vald öll- um samgönguæðum Þjóðverja á .norðurvígstöðvunum. Hinar sóknirnar ganga vél. .Hinar tvær sóknir Rússa frá Leningrad ganga vel. Halda Rússar áfram að ná á sitt vald ýmsum borgum og bæjum og hafa tekið um 40 í sókninni suð vestur af Leningrad. í sókn sinni.hjá Novgorord telja Rúss- ar sjer einnig nýja sigra. Rúss- ar segjast hafa eyðilega 51 skriðdreka fyrir Þjóðverjum í bardögum í gær, en ekki er minst á flugvjelatjón og er þess getið til að ekki hafi verið neitt flugvaður. Á vígstöðvunum í Hvíta- Rússlandi eru bardagar byrjað- ir á ný, en þeir hafa legið niðri nokkra daga. Þjóðverjar hafa eytt miklum mannafla í gagn- áhlaup, sem þó hafa ekki bor- ið neinn árangur. Rússar segja, að hersveitum Þjóðverja, sem innikróaðir voru eftir töku Novgorord, hafi verið gjöreytt. Peterhof í rústum. Þegar Rússar tóku borgina Peterhof á dögunum, stóð þar ekki steinn yfir steini. Pjetur mikli ljet reisa þessa borg við Finnlandsflóa og var hún lengi í tísku hjá rússneska aðlinum, og ferðamenn hvaðanæfa úr heiminum ferðuðust til borgar- irinar til að sjá þau listaverk, er þar voru geymd. -Þjóðverjar höfðu eyðilagt Framhald á bls. 12 íiaiir vinna fyrir bancEatitenn ÞETTA ERU ítalskir hermenn, sem vinna að vegarlagningu fyrir bandamenn í ítalíu. Þeir eru undir stjórn verkfræðínga- deildar ameríska hersins. ítalía: þjóðverjar hörfa til „Adolfs Hitters varnarLÍnu." London í gærkvöldL — Einkaskeyti til Morgun blaðsins frá Reuter. FltJETTARITARAR á ítalíu síma, að þýski herinn, sem varist hefir við Garigliano-ana, hörfi nú til nýri'ar varnar línu, sem þeir nefna ..Adolf Hitler"-línuna. Eru þessar varn árstoðvar nm 10 km, fyrir norð.an núverandi vígstöðvar hjá Garigliano. E- -D Þýskar útvarpsstöðvar þögðu í gærkveldi. LONDON í nótt: All- margar þýskar útvarps- stöðvar, þar á meðal Ber- lín, hættu útsendingu í gærkveldi og höfðu ekki hafið útsendingar á ný á miðnætti. Þegar þýskar útvarps- stöðvar hætta útsendingu, þýðir það venjulega, að flugvjelar bandamanna eru á ferðinni yfir Þýskalandi. Reuter. D---------------------------D Edda? ekkja til Sviss Það var opinberlega tilkynt í Bern í gær, að Edda, ekkja Ciano greifa, dóttir Mussolini, hefði komið til Sviss þann 9. jan. s. 1. eða tveim dögum áður en maður hennar var tekinn af lífi. Voru með henni börn henn ar þrjú, og segir tilkynningin, að þau hafi öll laumast yfir landamærin að næturþeli. Sviss nesk yfirvöld hafa láfið setja ekkjuna og börn hennar í stranga gæslu. Þá er einnig tilkynnt af svissneskum yfirvöldum, að Dino Alfieri, fyrrverandi út- breiðslumálaráðherra Musso- linis, hafi laumast inn yfir svissnesku landamærin fyrir nokkru, veikur og illa til reika. Var hann fluttur í sjúkrahús, en er nú á batavegi. Hann er einn þeirra manna, sem dæmd- ur var til dauða í Verona, um leið og þeir Ciano og De Bono, E300 smálesta sprengja á Berlín í fyrrinótt Eftir töku Minturno hefir verið mikið barist í íithverf- nm ('astelfronte, sem er rúni- lega 3 kílómetra frá Garigli- ano-ánni. Ermfremur hefir mikið verið barist Ventos- sva'ðinu í hlvðuni Cosina-fjalls. Herskip taka þátt í sókninni. Bresk herskip hafa veitt landher Breta og Bandavíkja- manna aðstoð í sókn þeirra norður mcð ströndinni og hafa herskip skotið á stöðvar Þjóð verja. Plnglið Bandamanna heí'ir einnig haf't sig allmjög í lTammi og gert loí'tárásir á stöðvar Þjóðverja, Þar á með- al flugvelli við Rómaborg. 8 flugvjelar skolnar niður ylir Bretlandseyjum Á MIÐNÆTTI 1 NÓTT var opinberlega tilkynnt I London, að S þýskar flugv.jelar hafi verið skotnar niður yfir l>ietlandi í árásuni þýskraflugvjela á England í kvöld. Virðist þetta benda til að" Þjóðverjar hafi sent fleiri í'lugv.jelai', en þeir eru vanir til árása á Bt/etlaud. Er orðið æði langt síðan að svo marg- ar þýskar flugvjelar hafa ver- ið skotnar niður yfir Bret- landsey.juin á einu kvöldi. Ekki lágu l'yrir h.jer í Lon- don neinar frekari upplýsing- ar um árásir Þjóðverjaj Japanar efla flugherinn HERNAÐARSJERFRÆÐ- INGAR á Kyrrahafssvæðinu álíta, að Japanar sjeu nú að efla flugher sinn á þeim slóð- um. Draga þeir þessa ályktun af því, að Japanar hafa verið djarfari og harðskeyttari í loft orustum upp á síðkastið. London í gærkveldi. Einkaskeyti til Moigunblaðsins frá Reuter. LOFTSÓKNIN FRÁ BRET- LANDI á borgir á meginland- inu hófust aftur í gærkveldi, eftir nokkuð hlje, með því að breskar Lancaster og Halifax- sprengjuflugvjelar gerðu hörð- ustu árásina sem til þessa hefir verið gerð á höfuðborg Þýska- lands. Var varpað niður sprengj um, sem samtals vógu rúmlega 2300 smálestir á hálfri klukku- stund. Stóð árásin yfir frá klukkan um 7,30—8 um kvöld- ið. Miklir eldar kviknuðu víðs- vegar í borginni og þar urðu ógurlegar sprengingar. Þetta er 11. stórárásin, sem banda- menn gera á Berlín á 12 vikum og eftir fyrri árásir bar hlut- lausum frjettariturum saman um, að borgin væri ákaflega illa Mosquito-flugvjelar fóru til árása á staði í Vestur-Þýska- landi í fyrrinótt og breskar flugvjelar lögðu tunduTrufl á siglingaleiðum Þjóðverja. „Lofttundurdufl". , Als mistu Bretar 35 flugvjel- ar í árásunum á Þýskaland í fyrrinótt. Flugmenn, sem árás- ina gerðu á Berlín segja, að. næturorustuflugvjelar Þjóð- verja hafi komið seint á vett- vang, en þær reyndu að leggja „lofttundurdufl" fyrir bresku flugvjelarnar er þær voru á heimleið. Skothríð úr loftvarna byssum var heldur ekki mikil yfir Berlín. Dagárásir í gær. I dag (föstudag) fór mikill fjöldi sprengju- og orustuflug- vjela til árása á staði í Frakk- landi og Belgíu. Flugvjelar Bandaríkjamanna tóku þátt- í þessum dagárásum, bæði flug- virki og Liberator-flugvjelar, sem varðar voru orustuflug- vjelum. Ráðist var á staði hjá Calais og víðar á Norður-Frakk landi. Fullkomnar fregnir eru ekki fyrir hendi um loftárás- ir í björtu í dag, en vitað er um eina flugsveit, sem kom öll heim til stöðva sinnar úr árása- leiðangrinum. Skotnar voru niður 19. flugvjelar fyrir Þjóð- verjum í dagárásunum, Banda- menn mistu 11 vjelar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.