Morgunblaðið - 22.01.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.01.1944, Blaðsíða 10
30 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagrur 22. janúar 1944 Fimm mínútna krossgáta Lárjett: anar — 6 ræktað land — 8 forsetn. — 10 ryk — 11 þjettaði — 12 skáld — 13 far — 14 forfeður — 16 hinar. Lóðrjett: 2 veisla — 3 högg — 4 verslunarmál — 5 krefja — 7 stafs — 9 eignarfornafn — 10 skel — 14 hvilt — 15 g£)ð. Fjelagslíí SKlÐAFERÐ Farið verður á skíði l j kvöld kl. 8 frá Kirk.jutorgi. — Farseðlar Skóverslun Þórðar Pjeturs- sonar. Æfingar í kvöld: 1 Miðbæjarbarnaskólanum: Kl. 8—9 íslensk glíma. Stjóm K.R. ÁRMENNINGAR Iþróttaæfingar í kvöld, verða þannig í íþróttahúsinu: í minni salnum: Kl. 7—8 Telpur, fimleikar. Kl. 8—9 Drengir, fimleikar. Kl. 9—10 Hnefaleikar. I stærri salnum: Kl. 7—8 Handknattleikur, karla. Kl. 8—9 Glímuæfing. .— Glímunámskeiðsæfing. SKÍÐAFERÐIR í -Jósefsdal verða í dag kl. 2 og kl. 8 og í fyrramálið kl. 9. Farmiðar í Hellas. 22. dagur ársins. 14. vika vetrar. Árdegisflæði kl. 2,35. Síðdegisflæði kl. 15,05. Ljósatími ökutækja frá kl. 16,00 til kl. 9,15. Næturlæknir er í læknavarð- stöðinni. Sími 5030. Unglingar óskast til að bera blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. Talið strax við af- greiðsluna. Sími 1600. □ Edda 59441257—1. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messað klukkan 11 síra Friðrik Hallgrímsson. Kl. 1,30 Barnaguðsþjónusta síra Friðrik Hallgrímsson. Kl. 5 síra Bjarni Jónsson. Hallgrímsprestakall. Kl. 2 e. h. messa í Austurbæjarskólan- um, sr. Jakob Jónsson. Kl. 11 f. h. barnaguðsþjónusta á sama stað, sr. Sigurbjörn Á. ’Gísla- son. Kl. 10 f. h. sunnudaga- skóli í gagnfræðaskólanum við Lindargötu. Kl. 8,30, Kristilegt ungmennafélag heldur fund í Handíðaskólanum, Grundar- götu 2 A. Baldur Jónsson, stud. art. talar. Nesprestakall: I Mýrarhús- skóla kl. 2,30 e. h. síra Jón Thorarensen. Laugarnesprestakall: Barna- guðsþjónusta í samkomusal Laugarnesskirkju kl. 10 f. h. Engin síðdegismessa, sr. Garðar Svavarsson. Fríkirkjan: Kl. 2 messa, sr. Árni Sigurðsson. Kl. 11 ungl- ingafélagsfundur í kirkjunni, sr. Árni Sigurðsson. ^ Kaup-Sala NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. Staðgreiðsla. — Sími 5691. Fomverslunin Grettisgötu 45. Svifflugfjelagið. SKÍÐAFERÐ *%*%*'*A«%«%***A»V*4»V/»/m*M** LO.G.T. frá Flughöllinni, Laugaveg 86 kl. 81/2 á sunnudagsmorgun. Farseðlar í Versl. Egill Jakobsen og Tóbaksbúðinni í Eimskip. íþróttafjelag kvenna. Skíðaferð í kvöld kl. 8 frá Kirkjutorgi. Farmiðar til kl. 4 í Hattabúðinni Hadda. VÍKINGAR Farið verður í Skíðaskálann í fýrramáliö kl. 9. Lagt af stað frá Marteinj. Einarssyni. & Co. Nefndin. Skíðafjelag Reykjavíkur ráðgerir að far skíðaför uppá Iíellisheiði næstk. sunnudags- morgun. Lagt af stað kl. 8 frá Austurvelli. Farmiðar seldir í dag hjá Möller frá kl. 10 til 4 til fjelagsmanna, en kl. 4 til 6 til utanfjelags- manna, ef óselt er. Bamastúkan UNNUR nr. 38. Fundur á sunnudag ki. 10 f. h. Stúkan Jólagjöf heimsækir. Fjölmennið. — Gæslumenn. Tilkynning ÍÞRÓTTAKENNARAR! Almennur fundur í íþrótta- kennarafjelagi Islands verður haldinn í Fjelagsheimili Versl- ínarmanna, sunnudaginn 23. þ. m. kl. 2 e. h. Stjómin. HAUKAR Hafnarfirði. Hand- knattleiksæfingar í kvöld. Kl. 8,30 Kvennaflokkur. Kl. 9,15 I. og II. fl. karla. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Fæði Skíða og Skautafjelag Hafn- arfjarðar. Skíðaferð í fyrra- málið kl. 9 stundvíslega. Far- miðar seldir í versl. Þorv. Bjamasonar, ekki við bílinn. Nokkrir menn geta fengið F.Æ Ð I á Lindargötu 63, niðri. FAST FÆÐI; Matsölubúðin. Sími 2556. í kaþólsku kirkjunni í Reykjavík hámessa kl. 10 og í Hafnarfirði kl. 9. Háskólakapellan: Kl. 5 e. h. Stud. theol Guðm. Sveinsson prédikar. Frjálslyndi söfnuðurinn í Rvík: Messað kl. 5 síra Jón Auðuns. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messað kl. 2, síra Jón Auðuns. Kálfatjörn: Messað kl. 2 e. h. Garðar Þorsteinsson. Lofthlýna G. Pálsdóttir Bald ursgötu 6, Keflavík, verður fimtug sunnud. 23. þ. m. Hjónaband. I dag verða gefin saman í hjónaband, Minnea- polis í Bandaríkjunum, þau Þóra Helgadóttir (Guðmunds- sonar bankastjóra) og Þórhall- ur Halldórsson (Vilhjálmsson- ar skólastj. frá Hvanneyri). Heimilisfang þeirra er: 1012 W. Dayton street, Madison 5 Wisconsin. Hjúskapur. I dag verða gefin saman í hjónaband "á Akureyri ungfrú Steinunn Sigurbjörns- dóttir, íþróttakennari, frá Grímsey og Guðmundur Jóns- son frá Siglufirði. Heimili ungu hjónanna verður á Norðurbraut 33, Akureyri. Hjónaefni. Nýlega hafa op- inberað trtúlofun sína ungfrú Margrjet Magnúsdóttir og Högni Oddsson bifreiðastjóri, bæði til heimilis í Keflavík. Hjónaefni. 1. des. s. 1. opin- beruðu trúlofun sína í Kaup- mannhöfn, ungfrú Anna Lísa Hansen og Dipl. Ing. Pjetur Sigurjónsson Álafossi. Jón Jónsson frá Skógarkoti í Þingvallasveit, sem andaðist hjer í bæ 13. þ. m., á heimili dóttur og tengdasonar, Olínar Jónsdóttur og Jóhanns Kristj- ánssonar, var jarðsunginn á Þingvöllum síðastliðinn mið- vikudag, 19. þ. m. á 102. ald- ursári. — Erfiðleikar allmikl- ir urðu á því að komast aust- ur vegna ófærðar á Mosfells- heiði. Tvær bifreiðar lögðu af stað frá Reykjavík kl. 10,30 tim morguninn, vöruflutningabif- reið með kistuna og stór fólks- flutningabifreið, full af fólki. Vegagerðarmenn önnuðust snjó mokstur á heiðinni með aðstoð farþega úr þeim bifreiðum, sem þar voru á ferð. Þegar klukk- an var orðin fjögur og tekið var að bregða birtu, var ekki komið lengra en rétt austur fyrir háheiði. Veður var gott, nema hvað dimt var og hvast í éljunum. Var nú sjeð, að fólksflutningabifreiðin mundi seint komast austur og mjög tvísýnt, hvort fært yrði suður aftur um kvöldið. Sneri sú bif- reið því aftur til bæjarins með flest það fólk, konur og karla, sem í henni voru, en 8 karl- menn, ásamt sóknarpresti Þing valla, sjera Hálfdáni prófasti á Mosfelli, hjeldu áfram á vöru- flutningabifreiðinni. Þegár brot ist hafði verið austur fyrir vegamót og komið var á gamla Þingvallaveginn, kom bifreið að austan á móti og var þá veg- urinn greiður austur á Þing- völl. Var kl. 6,30 þegar þang- að var komið og þegar gengið til kirkju, en síðan jarðsett í svarta myrkrí. Að afloknum A o kvöldverði í Valhöll var þegar haldið af stað til þess að gera notað brautina, sem rudd hafði verið um daginn og reyndist liin sæmileg mjög þar sem snjó að hafði í logni um kvöldið og því ekki fent mjcg í förin. Var það happ mikið, því að ekki hefði nema rjelt þurft að hreyfa vind tii þess að gjöra heiðina svo óíæra, að bifreið- in sæti þar íóst með öllu. Ungmennadeild Slysavarna- félagsins, heldur fund á morg- un (sunnudag) kl. 1 e. h. í Oddfellowhúsinu uppi. Á fund- inum verða skemti- og fræðslu atriði, auk umræðna um vænt- anlega opinbera barnaskeintun deildarinnar. Leikfjelag Reykjavíkur sýn- ir Vopn guðanna annað kvöld og hefst sala aðgöngumiða kl. 4 í dag. Gjafir til Bjarnalaugar á Akranesi. Guðjón Bjarnason kr. 500,00, Jón S. Jónason kr. 100,00. — Bestu þakkir. Axel Sveinbjörnsson. Rausnarlegt áheit. í dag kom hr. Bragi Geirdal frá Kirkju- bóli í Innri-Akranesshreppi með kr. 500,00, fimm hundr- uð krónur, til Sjúkraskýlis- sjóðsins og lét þes getið, að gott væri að heita á sjóðinn. Færi jeg honum mínar bestu þakkir fyrir þessa rausnarlegu gjöf og árna honum og fjöl- skyldu hans als hins besta á hinu nýbyrjaða ári. Akranes, 12. jan. 1944 F. h. Stjórnar Sjúkraskýlis- sjóðsins Petrea G. Sveinsdóttir. Hallgrímskirkja í Reykjavík. „Hin almenna fjársöfnunar- nefnd1' Hallgrímskirkju biður þess getið, að gjöfum og áheit- um til kirkjunnar sje veitt mót- taka daglega frá kl. 2—6 e. h. á skrifstofu Hjartar Hanssonar, Bankastr. 11, miðhæð. ÚTVARPIÐ í DAG: 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 2. flokkur. 19.00 Enskukensla, 1. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Karlakór Reykjavíkur syngur. 20.00 Frjettir. 20.20 Minningarkvöld um Kaj Munk (Fjelag ísl. leikara). 21.50 Frjettir. 22.00 Danslög. AUGLÝSING ER GULLS ÍGILDI Innilegt þakklæti fyrir sýndan vinarhug á 70 ára afmæli mínu. Gerða Tuliníus. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda vináttu og hlýj- ar kveðjur á sjötugs afmæli mínu. Kristín Gunnlaugsdóttir. 4><&&$<$><$><$,<$<§><$><$><$><§>&$><&§><$><&&$><$><&$><$><§,<$,<&$><&$><$,$,<&&§>G><§>$><§f<&Q><$><$><&Q><&& Innilegar þakkir fyrir sæmd og vináttu, er mjer var sýnd á 25 ára starfsafmæli mínu. Ólafur Lárusson. Hjermeð tilkynnist, að maðurinn minn, VÍGLUNDUR HELGASON, bóndi að Höfða í Biskupstungum, andaðist hinn 21. þ. mán., að heimili sonar okkar, Garðastræti 37, Reykjavík. Jóhann Þorsteinsson. Jarðarför REBEKKU JÓNSDÓTTUR, fer fram mánudaginn 24. þ. m. og hefst með bæn að heimili okkar, Vesturgötu 51B, kl. H/2 e. h. Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Sússanna Elíasdóttir, Þorvaldur R. Helgason. Þökkum hjartanlega auðsýnda hluttekningu og vinsemd við fráfall og jarðarför GRETU MARÍU SVEINBJARNARDÓTTUR Fyrir hönd aðstandenda, Sigríður Kristjánsdóttir ) Jóel S. Þorleifsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.