Morgunblaðið - 23.01.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.01.1944, Blaðsíða 4
4 M 0 R G U N BLAÐIÐ Sunnudagur 23. janúar 1944 Hvaða erlend mál á jeg að læra? spyrja menn. Allir, sem eitthvað hafa lasrt í erlendum málum, vita, að það tekur mörg ár að læra þau til hlítar. Rjetta lausnin er að læra Esperanto. Esperanto er auðlærðasta mál, sem til er. Það hefir einfaldar’ málfræðireglur, sem allar eru u n d a n - tekningarlausar, skýran og reglulegan fram- burð, einfalda stafsetningu og auðlærðan orðaforða. Esperanto tjáir hvaða hugsun sem er. Bókmentir þess eru nú þegaf orðnar blómlegar. 1 V-i—2 miljónir manna víðsvegar um heim tala og skrifa Esperanto. Með brjefaviðskiftum á Esperanto getið þjer eignast kunningja, hvar sem er í heiminum.'Esperanto mun áreiðanlega dafna vel að styrjöldinni lokínni. Lærið Esperanto og takið þátt í baráttunni fyrir friðar- og bræðralagshugSjóninni, sem esperantistar berjast fyrir. Brjefanámskeið í Esperanto hefst um þessar mundir. Þátttakendur fá kenslubók með lesköflum og fjölda mynda; ennfremur orðasafn, málfræðiskýringar og stílsefni, sem send verða hálfsmánaðarlega, uns nám- skeiðinu er lokið. Noitð tækifærið og lærið alþjóðamálið. Þjer getið gerst þátttakendur, hvar í landinu, sem þjer búið, því að námið fer fram heima. Þátttaka kostar aðeins 28 krónur, er greiðist í byrjun. Utan á þátttökubeiðnir skal rita: ÓLAFUR S. MAGNÚSSON, Bergstaðastræti 30 B, Rvk. Einnig liggja áskriftarlistar í Bókabúð KRON, Bóka- búð Lárusar Blöndals og Bókaverslun ísafoldarprent- smiðju. Jeg óska að taka þátt í Brjefanámskeiði í Esperanto. Gjaldið sendi jeg í sama pósti með póstávísun — óskast innheimt með póstkröfu (strikið yfir það, sem ekki á við). Nafn:..........ry . .. .. . . ................ Heimili:.................................... - Rela og Minkaskiim Vjer höfum fengið innflutningsleyfi í Englandi fyr- ir allmiklu magni af refa- og minkaskinnum. Þar eð enski markaðurinn hefir reynst oss best und- anfarin ár, og sala vor þar hefir verið hærri en hjá öðrum útflytjendum, vonum vjer að svo verði einn- ig nú. Það eru vinsamleg tilmæli vor, að grávörueigendur komi skinnum sínum sem fyrst til vor. Fyrir skinn, tekin í umboðssölu, greiðum vjer fyr- ir fram eftir samkomulagi. C. Helgason & Helsted hl Reykjavík. ÞJALIR RA8PAR yfir 50 gerðir og stærðir Verzlun 0. Elfingsen hl $ t AUGLtSING ER GULLS ÍGILDI iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiniiiiiitiiiiiL § = s = 1 Rafmagnsborvjelar i | Rafmagnsslípi- vjelar 3 EE | Verkfærabrýni | Smergilskífur 3 S | Casco;-límduft 3 3 | Hamrar 1 Veggflísar, H ýmsir litir. ( Ludvig 8torr f iTiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiuiiimiiiiiiuiiiTiiiiiiiin Málaflutnings- skrifstofa Einar B. Guðmundsson. Guðlaugur Þorláksson. Austurstræti 7. Símar 3602, 3202, 2002. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. JÓH. KARLSSON & CO. Sími 1707 — 2 línur Eggert Ctaessen Einar Ásmundsson hæsiarjettarmálaflutningsinenr., — Allskonar lögfrœöistörf — Oddfellowhúsið. — Sími 1171. til Borgarness kl. 1 síðdegis á þriðjudag n. k. Tekið á móti flutningi síðdegis á morgun. Fólk er ámint að nota þessa ferð, þar sem ferðir verða senni lega strjálar á næstunni. S. U verrir Tekið á móti flutningi til Stapa, Sands, Ólafsv., Grund- arfjarðar og Stykkishólms ár- degis á morgun. Best ú auglýsa í Morgunblaðinu Útvarpið 11.00 Messa í Dómkirkjunni (síra (Friðrik Hallgrímsson). '12.10 Hádegisútvarp. 14.15 Miðdegistónleikar (plötur) Óperan „Madame Butterfly“ eftir Puccini. — (Listamenn ,,Scala“-óperunnar í Míiánó flytja. — Sungin á ítölsku). 18.40 Barnatími: Leikritið Nagla súpan (Gunnþórunn Halldórs- dóttir, Þorst. Ö. Stephensen). 19.25 Hljómplötur: l’Arlisienne- svítan eftir Bizet. 20.00 Frjettir. 22.30 Erindi: Rödd úr sjúkrahúsi (Guðmundur Friðjónsson skáld á Sandi. — V. Þ. G.). 21.00 Hljómplötur: Norrænir söngvarar. : 21.15 Upplestur: „Gamla konu langar í ferðalag”, sögukafli (Halldór Kiljan Laxness rit- höfundur). 21.35 Hljómplötur: Klassiskir dansar. 21.50 Frjettir. 22.00 Danslög. (Danshljómsveit Þóris Jónssonar, kl. 22.00— 24.40). 23.00 Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 1. flokkur. 19.00 Þýskukensla, 2. flokkur. 19.25 Þingfrjettir. 20.30 Erindi Fiskiþingsins: Starf semi Fiskifélags íslands (Da- víð Ola.fsson, forseti félagsins). 20.55 Hljómplötur: íslensk lög. 21.00 Um daginn og veginn (Bjarni Ásgeirsson alþm.). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Hug- leiðingar um ýms þjóðlög. — Einsöngur: Frú Davína Sig- urðsson syngur lög eftir Elgar. Hailgrímskirkja í Reykjavík. Framhald af fyrri tilkynningum um gjafir og áheit til kirkjunn- ar, afhent skrifstofu „Hinnar almennu fjársöfnunarnefndar“,: Bankastr. 11. — Sigga (áheit): 30 kr. Ónefndur (áheit) 20 kr. Benedikt Árnason, Stóra-Vatns- skarði, Skagaf. 10 kr. Stúlka (á- heit) 10 kr. R. S. (áheit) 50 kr. N. N. (áheit) 500 kr.Ónefndur (áheit) 50 kr. Ónefndur (áheit) 10 kr. S. K. (áheit) 10 kr. Minn- ingargjöf frá konu 10 kr. K. S. (áheit) 20 kr. S. H. 15 kr. N. N. (gamalt áheit) 50 kr. G. G. (á- heit) 20 kr. Ónefndur utan ^af landi 25 kr. Norðlendingur 100 kr. Ónefndur 100 kr. S. Ó. (á- heit) 10 kr. St. G., Vestm. (á- heit) 50 kr. J. B. (áheit) 200 kr. Ónefndur (áheit) 25 kr. Hilda (áheit) 5 kr. Jón og Guðrún (á- heit) 50 kr. — Afhent af herra biskupnum Sigurgeir Sigurðs- syni: Áheit vegna m.s. Freyju 500 kr. Áheit frá V.B. 20 kr. — Afhent af síra Bjarna Jónssyni vígslubiskup frá N. N. (gamalt áheit) 100 kr. — Afhent af Dag- blaðinu Vísir (gjafir og áheit) 547 kr. — Kærar þakkir. — F.h. „Hinnar alm. fjársöfnunar- nefndar" Hjörtur Hansson, Bankastr. 11. .tons Gólfteppi I lítið notað, 3,40x3,60 m., einnig Sófi og 2 djúp- f 'I ít stól-ar til sölu. Til sýnis í Tjarnarg. 3, miðhæð 1 X <y X - <& ■í*$,^*S*í*S>^*$*$>^*»<^<^<®><S*$«$><$><$*$x$*S><$«$><$x$xí>3x8xS^<s><$><^$><s^sx^$><s><íxíx$><$x|>> wm © i? ® i ® i • UiTvjelavii'ki getur fengiS atvinnu og nýtísku íbúð. — Talið við Sigurð Steindórsson á Bifreiðastöð Steindórs Aðalfundur Styrktar- og sjúkrasjóðs verslunarmanna í Reykjavík, er ann- aðkvöld — mánudags — kl. 8,30 í Listsýningaskálanum. STJÓRNIN. Aðalfundur Málarasveinafjelags Reykjavíkur verður haklinn summdiiginn 30. jan. kl. 1,30 í Alþýðuluisinu. Dagskrá sanikvæmt fjelagslögum. STJÓRNIN. IVIatarsalt gróft og fínt. Nýkomið. Eggert Kristjánsson & Co. hi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.