Morgunblaðið - 23.01.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 23.01.1944, Blaðsíða 7
Sunnudagur 23. janúar 1944 MORG U N B L A Ð I Ð i Sjálfstæðismálið. UNDANFARNA DAGA hefir Sjálfstæðismáilið verið rætt á Alþingi. Hafa blöðin birt út- drætti úr nokkrum helstu ræð- | um þingmanna. En vel hefði. farið á því, ef almenningi hefði gefist kostur á, að hlýða á * nokkuð af þeim umræðum í útvarpi. Nú er tillagan um niðurfell- ing sambandslaganna og stjórn arskrárfrumvarpið komið til nefnda. í umræðunum hefir ekki hjá því farið, að allmikið hafi bor- ið á höfuðkempu undanhalds- ins, Stefáni Jóhanni Stefáns- syní. En öll hefir sú athygli, sem að honum hefir beinst, orðið honum til ófremdar. — Allir þeir þingmenn, er lengst hafa setið á þingi, hafa lokio ( upp einum munni um það, að þeir hafi aldrei sjeð eða heyrt nokkurn þingmann fá aðra eins útreið og formann Alþýðu- flokksins í umræðum þessum. Alþýðublaðið hefir haldið því fram, að frammistaða Ste- fáns hafi verið merkileg. — Þetta má að nokkru leyti til sanns vegar færa. Öfgarnar mætast oft, sem kunnugt er. Afstaða Alþýðublaðsins er í þessu svo öfgakend, að hún nálgast sannleikann bakdyra- megin. Það er í sjálfu sjer merkilegt, að þingmaður, sem auk þess er formaður stjórn- málaflokks, skuli geta gert eins lítið úr sjer, eins og Stefán. Fortið og nútío. VITAÐ er, að til eru þeir menn með þjóðinni, sem eru á móti þvi, að íslendingar segi skilið við Dani. Sumir þeirra bera því við, að þeir telji, að við höfum ekki rjett til þess. Aðrir kæra sig ekki um þann rjett. Þeir vilja með sjálfum sjer, að ísland verði framvegis „óaðskiljanlegur hluti Dana- veldis”, eins og lagabókstafur- inn gamli mælti fyrir. En þessir menn gætu ekki fundið neina óheppilegri „höf- uðkempu” til forystu fyrir hinn lítt öfundsverða málstað, en Stefán Jóh. Stefánsson. Undanfama daga hefir þessi maður staðið á Alþingi og hald- ið því fram, að íslendingar hefðu hvorki lagalegan nje siðferðislegan rjett til sam- bandsslita. En tillagan, sem hann nú berst á móti um sam- bandsslitin, er að heita má fyrst og fremst frá honum sjálfum. Þó almenningur vilji, af eðli- legum ástæðum gleyma því, að St. Jóh. St. hafi verið utanrik- ismálaráðherra, þá muna menn það, að árið 1941, er St. Jóh. Stefánsson var utanríkis- málaráðherra, samþykti Al- þingi ályktun um, að við ís- lendingar hefðum lagalegan rjett til að rifta Sambandslaga samningnum. ■— Ríkisstjórnin bar fram þessa tillögu til a- lyktunar og þá fyrst og fremst utanríkismálaráðherrann Ste- fán Jóh. Stefánsson. En Al- þýðublaðið, flokksblað St. Jóh. St. hjelt því fram sumarið 1942 að ef málið yrði tekið upp á því ári, þá væri það gert sam- kvæmt tillögu Alþýðuílokks- ins. En sama sumar bókar St. Jóh. St. með eigin hendi í fundabók . stjórnarskrárnefnd- ar, að hann vilji slíta samband inu og stofna lýðveldí þá þeg- REYKJAVÍKURBRJEF Endahnútinn rekur hann svo á, þ. 7. apríl í fyrravor, er harin undirskrifar nefndarálit stjórnarskrárnefndar, þar sem lagt er til, að lýðveldi verði stofnað ekki síðar en 17. júní 1944. Einn hjálparkokkur. TILLÖGUR þær, sem St. Jóh. St. gerði á umræddu tíma bili árin 1941—1943 og hann eignaði sjer sjerstaklega, áður en hann tók hinum dularfullu sinnaskiftum, byggjast á sið- ferðislegum og lagalegum rjetti íslendinga, eins og ítarlega var sýnt fram á í umræðunum á Alþingi. En andstöðu sinni gegn þess- um tillögum færði St. Jóh. St. nú sjer til málsbótar, að hann hefði frjett um einn mann, er hjeldi því fram, að íslendingar hefðu hvorki siðferðislegan nje lagalegan rjett til skilnaðar. — Stuðningsmaður hans í þessu máli er hinn danski lagapró- fessor Knud Berlin. Á hinu nýbyrjaða ári, á 22. janúar sáttmála þann, er þingmenn gerðu um lausn málsins á þingi 1941. Umræðufundur. STÚDENTAFJELAGIÐ efndi til umræðufundar í vikunni. — Þar óskuðu svo margir að taka til máls, að kvöldið entist ekki og var frestað framhaldi-um- ræðna. Á þeim fundi var Gísli Sveinsson frummælandi Sjálf- stæðismanna. Frummælandi undanhalds- manna var Jóhann Sæmunds- son. -r— Hann leitaðist við að standa skör hærra en St. Jóh. St. á Alþingi, og var á móti Knud Berlin. Ræða hans var mestmegnis upplestur greinar- kafla eftir ýmsa menn um ólík málefni. Hann taldi þingmenn yfirleitt eiðrofa, bæði þá, sem þar eru nú og undanhaldsmenn sem átt hafa þa'r sæti síðustu ár, eins og Árna Jónsson, Pálma Hannesson, og Ásgeir Hann veittist að Snæbirni Jónssyni og Hjeðni Valdimarssyni fyrir að þeir vildu gera ísland breskt. — En sýndist líta svo á,- að Danir myndu í framtíðinni, með föð- urlegri verndarhendi geta varð veitt okkúr fátæka og smáa frá öllum voöa. Hreinskilnastur undanhalds- manna á fundi þessum var prófessor doktor Guðbrandur og skammað þá menn, sem þar j Jónsson. Hann er sá eini í hjeldu fram málstað Islend- þeirra hóp, sem ber sannleik- inga. J anum vitni. hefir djörfung til í þessa fjóra áratugi hefir . að segja allan hug undanhalds það verið lvðum ljóst, bæði í manna. Honum þykir skömm I - Danmörku og hjer á landi, að að frammistöðu fjelaga Knud Berlin er sá Dani, sem sinna. Hann segir, að þeir síðastur yrði til þess að viður- 1 hafi svikið sáttmálann er þeir kenna rjett íslendinga. Það gerðu sín á milli, er þeir bund- hefir verið hugðarefni hans að ust samtökum sínum. Þar hafi afsanna rjett okkar með öllum ■ svo verið ráð fyrir gert, að þeir þeim lagakrókum, sem hann : kvikuðu aldrei frá „óaðskilj- hefir getað til fundið, Og hann ^ anlegheitunum” við Dani um er æðimikið stefnufastari mað- alla framtíð. Hann var hund- þessi skeleggi lagaprófessor j Asgeirsson. merkilegt fertugsafmæli. Lið- ° 1 T" in eru 40 ár síðan hann hóf baráttu sína gegn frelsiskröf- um íslendinga. Fyrstu 14 árin, fram til 1918, rak hann mál sitt með dugnaði og nokkrum árangri. Þó aldrei hefði hann til íslands komið, og fáa íslend inga sjeð, lærði hann íslensku á skömmum tíma á bók, til þess að geta lesði íslensk blöð ur en Stef. Jóh. Stef. óánægður með framkomu liðs- Þenna mann valdi formaður manna sinna á fundi í Iðnó á Alþýðuflokksins sjer á Alþingi 1 sunnudaginn var, komst m. a. sem sverð sinn og skjöld í bar- ! að orði á þá leið, að þeir ..hefðu áttu sinni gegn rjettindum og hrækt röksemdunum framan sjálfstæði landsins. — Verður í áheyrendur sína”. lengra komist! Tveir flokksmenn. TALIÐ er, að hðsmenn St. Jóh. St. hafi bygt einna mestar vonir sínar um liðsinni á Al- þingi á Ásgeiri Ásgeirssyni. — Sú von sem aðrar sýnist ætla að bregðast þeim. í ræðu, er hann flutti á Al- þingi, kom það að vísu greini- lega fram, að hann ætlaði sjer margar úttgöngudyr er kæmi til afgreiðslu málsins, og gátu áheyrendur ekki fest auga á, hvaða leið hann myndi velja sjer. En eitt aftók hann með öllu, að frestað yrði gildistöku hinnar nýju stjórnarskrár þangað til eftir stríð, nema stríðslok stæðu nær fyrir dyr- um, en ætlað er. En Haraldur Guðmundsson var ákveðinn. Hann sagði skýrt og skorinort, að hann væri í andstöðu við allan málflutning undanhaldsmanna, er hann íeldi gersamlega brjóta í bág við rjett íslendinga, við allar ráðagerðir um lausn málsins og Var nokkur —? BJARNI Benediktsson var meðal ræðumanna á Stúdenta- fjelagsfundinum. Var ræða hans, sem hinar fyrri í þessu máli, hin öflugasta ádeila á undanhaldsmenn. Meoan hann var í ræðustól, heyrðist honum einhver áheyrenda gripa fram í og spurði: „Var nokkur að skyrpa,-” „Nei”, svaraði Árni Pálsson prófessor, rjett eins og hann teldi, að til hans eins gæti spurningunni verið beint. Þeir, sem voru á fundinum í Iðnó geta getið sjer þess til, hvers vegna Árni Pálsson til- einkaði sjer spurninguna. Veruleg atriði. ÞÁ ER Pjetur Benediktsson sendiherra Islands í London skipaður sendiherra i Moskva. Var þess getið hjer í blaðinu á gamlársdag, að svo mundi verða. Utanríkismálaráðherr- ann vildi kæfa fregnina, kvart aði undan því, að hún hefði verið birt, án þess að spyrja hans hágöfgi, hjelt þvi fram, að hún væri í „verulegum at- riðum” röng. Þegar ráðherrann óskaði eft ir því, með nokkru yfirlæti, að fregn þessi yrði borin til baka hjer í blaðinu, litu sumir les- endur blaðsins svo á, að mark væri takandi á orðum ráð- herrans. Þeir hafa orðið fyrir vonbrigðum. Vilhjálmur Þór var búinn að ákveða, að Pjetur Benedikts- son skyldi vera sendiherra í Moskva. Hann ætlaði líka að ákveða, hvenær sú fyrirætlan yrði birt almenningi. En þó hann ráði yfir ýmsu, alt frá útnefningu sendiherra, er get- ur verið ábyrgðarmesta vald á tímum mikilla viðburða, og niður i ferðir cocacola-vagna, er fara hjer um göturnar, þá ræður hann því ekki enn hvað blöðin birta, allra síst, þegar þau segja frá þvi, sem mikill fjöldi landsmanna veit fyrir- fram. Einn maður, eitt skrifborð. JEG átti tal við þenna ráð- herra á gamlársdag á skrif- stofu hans í Stjórnarráðinu. Hafði ekki sjeð það fyrri, að þar er búið að breyta her- bergjaskipan síðan hann kom. í húsplássi, þar sem margir sátu áður, situr hann nú einn. Til þess að hann geti haft meira útsýni yfir gólfflötinn, hefir einum vegg verið kipt til. En ..þegnarnir”, sem koma í heim sókn, þurfa að ganga langan veg, til að nálgast „hágöfgina”. EY jeg kom þangað inn, þótti mjer, sem jeg væri kbminn á leiksvið, og væri orðinn þátt- takandi í skopleik, þar sem maðurinn við borðið Ijeki að- algrínfígúruna. En svo , datt mjer í hug gömul blaðagrein frá þeim tíma, er Mussolini var nýtekinn við stjórn ítala. þar sem frá því var skýrt, að hann hefði látið gera sjer stóra skrif stofu í Feneyjahöll. þar sem hann ljet óbreytta borgara ganga langan veg upp að skrif- borði hans. Þarna er þá kom- in íslensk stæling í fúlustu al- vöru á þessu fyrirbrigði, hugs- aði jeg, í hinu gamla tugt- og stiftamtmannshúsi við Lækj- artorg. Sendiherraskiftin. EKKI er vitað, hvaða mann Þór hugsar sjer sem sendiherra íslands í London. En sennílegt, að hann viti, að vanda þurfi val þess manns, ef hann á að geta staðið jafnfætis Pjetri Benediktssyni, er rekið hefir þetta embætti með árvekni, dugnaði og stakri kostgæfni og aflað sjer kunnleika á mönnum og málefnum. Utanríkismálaráðherrann sýnir vissulega mikla viðleitni til þess að heiðra hið nýstofn- aða stjórnmálasamband við Rússa. með því að tilnefna slík an mann í stöðuna í Moskva. En menn hafa ekki sjeð það ennþá, hvort sú er aðalástæð- an fyrir útnefning þessari, ell- egar það er umhyggja ráðherr- ans fyrir því, að einhver á- kveðinn maður erfi stöðuna í London. En ekki er vitað, að nokkur hafi getað komið auga á, að með ráðabreytni þessari sje verið að gæta hagsmuna ís- lensku þjóðarinnar sjerstak- lega. Ein fyrirspurn. FYRIR nokkru barst blaðinu fyrirspurn, sem ekki hefir enn verið svarað. Fyrirspyrjandinn kvaðst ekki hafa orðið þess var að núverandi utanríkismálaráð herra hafi kunngert niðurstöð- ur af fjárhagslegum rekstri ís- lensku sýningarinnar í New York 1939. Upplýsingaskrif- stofa utanríkisráðuneytisins kynni að geta gefið blaðinu vís bendingu um, hvar er að finna þau reikningsskil. Dagsbrún. Atkvæðagreiðslan, sem fór fram í verkamannafjel. Dags- brún um sðustu helgi, er mjög athyglisverð. Greitt var um það atkvæði, hvort segja skuli upp kaupsamningum í næsta mánuði, eður eigi. Fjelagsmenn eru yfir 2900. Þjóðviljinn og Alþýðublaðið voru samtaka úm að-örfa fjelagsmenn til þátt töku í atkvæðagreiðslunni og greiða atkvæði með uppsögn- inni, því kauphækkun telja blöð þessi mikið hagsmunamál fjrrir vei'kamenn. Blöð þessi skýrðu málið hik laust á þá lund, að þeir fje- lagsmenn, sem greiddu ekki atkvæðið þeir myndu verða taldir andvígir uppsögninni. ■— Búist var við, að með uppsögn samninganna m.vndi meirihluti allra fjelagsmanna ljá atkvæði sitt. Svo hart var eftir þessu rekið. En þetta reyndist á annan veg. 1308 greiddu atkvæði með uppsögninni, 188 á móti. Og ýfir 1400 greiddu ekki atkv., en samkv. upplýsingum Þjóð- viljan verða þeir helst taldir andvígir uppsögninni. Minni hl. fjelagsmanna, greiddi atkv. uppsögninni. Sá minnihl. ræð- ur. Og er nú stefnt til kaup- deilna í óþökk meirihluta fje- lagsmanna. Plágur Alþýðublaðsins. PLÁGUR margar þjaka Al- þýðuflokkinn á síðustu íímum, sem kunnugt er. Ein af þeim eru ófarir undanhaldsmanna, en eymdarmyndin alsköpuð er formaður flokksins, og frammi staða hans öll. Þetta er það, sem þjáir Al- þýðuflokksmenn mest og flokksheildina. Ekki síst eftir að þingmenn flokksins eru farnir að hverfa úr undanhalds liðinu eða skýra fi'á því opin- berlega, eins og Haraldur Guð mundsson, að þeir hafi aldiei fylgt formanninum og hinni nýju stefnu flokksins. í mörg ár var Alþýðuflokkurinn lýð- veldisílokkur, taldi sig eina lýðveldisflokk landsins. Nú er þessi sálugi lýðveldisflokkur oroinn eini flokkurinn, er bérst gegn lýðveldisstofnuninni með prófessor dr. Guðbrand Jóns- son sem hinn orðhvatasta for- vígismann. En Alþýðublaðsmenn dreifa áhyggjunum með því, að ski'ifa um „plágur” Reykvík- inga, Gvendai'brunna, rafmagn og hitaveitu, segja að rafmagns skortur sje meii'ihluta bæjar- stjórnar að kenna og hitaveit- Framhald á bls. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.