Morgunblaðið - 23.01.1944, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.01.1944, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ Simnudagur 23. janúar 1944 30 Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 til bragðbætis — 6 stafar— 8 hefi leyfi til — 10 bor — 11 brúnina — 12 tveir eins — 13 einkennisbókstafir — 14 skel — 16 blóðþyrst. Lóðrjett: 2 tónn — 3 vældi — 4 lagarm. — 5 margskonar — 7 rölt — 9 karlm.n. — 10 álpast — 14 píla — 15 forsetning. Fjelagslíf ÆFINGAR I DAG: 1 miðbæjarskólanum: Kl. 2—3 Fimleikar, 3. fl. knattspyrnum. og námskeiðs- pilta. I Iþróttahúsi *Tóns Þorsteinss.: Kl. 4—5 Handbolti, karla. Stjóm K.R. Ferðafjelag íslands heldur skemtifund í Oddfell- owhúsinu mánudagskvöldið 24. janúar 1944>* Ilúsið opnað kl. 8,45. Sýnd verður kvikmynd í náttýrlegum litum frá Þórs- mörk, tekin af Sigurði Tó- massyni, úrsmið, útskvrð af Pálma Hannessyni, rektor. Dansað til kl. 1. Aðgöngumið- ar seldir á mánudaginn í Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar og Isafoldarprent- smiðju. Skíðafjelag Reykjavíkur fer í skíðaferð í dag kl. 9 ardegis, en ekki kl. 8. Tapað TAPAST HEFIR sjálfblekungur á pósthúsinu eða á leið vestur í Sjómanna- skóla. Penninn er merktur: „Sveinn Magnússon' ‘. Finn- andi er góðfúslega beðinn að skila honum á böglastofu pósthússins. Kaup-Sala Nýjar vjelsturtur til sölu. Uppl. á Grettisg. 37. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hrings- ins fást í versl. frú Ágústu Svendsen. MINNINGARSPJÖLD Slysavamafjelagsins eru fallegust. Heitið á Slysa- yamafjelagið, það er best. Vinna HÚSRÁÐENDUR í!et • tekið að mjer málnnga og hreingerningar. Sófus málari. Sími 5635. 23. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3,35. Síðdegisflæði kl. 16,00. Ljósatími ökutækja frá kl. 16,00 til kl. 9,15. Helgidagslæknir Karl S. Jóns son, Kjartansgötu 4. Sími 3925. Næturvörður er í Ingólfs- Apóteki. Unglingar óskast til að bera blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. Talið strax við af- greiðsluna. Sími 1600. □ Edda 59441257—1. I. O. O. F. 3 = 125248 = 8V2 0. Hallgrímsprestakall. Messað kl. 2 e. h. í dag í Austurbæjar- skólanum, sr. Jakob Jónsson. Kl. 11 barnaguðsþjónusta á sama stað. Kl. 10 f. h. sunnu- dagaskóli í gagnfræðaskólan- um við Lindargötu. Kl. 8,30 heldur kristil. ungmennafélag fund í Handíðaskólanum við Grundarstíg 2 A. Baldur Jóns- sonj stud. art. talar. Sr. Friðrik A. Friðriksson les upp. Barnaguðsþjónusta í Austur- urbæjarskólanum kl. 11 f. h., sr. Sigurbjörn Einarsson. Frú Sigríður Lýðsdóttir, ekkja Guðmundar Þorvarðar- sonar hreppsstjóra í Sandvík, á 75 ára afmæli í dag. Þetta er næsta merkiskona. Skaftfellingamót, það sem Skaftfellingafélagið stendur fyr ir, verður haldið að Hótel Borg fimtudaginn 25. febr. n. k. Nemendasamband kvenna- skólans heldur skemtifund ann að kvöld kl. 8V2 í húsi Versl- unarfélagsins, Vonarstræti. *>»*>*x-x-:->< Fæði FAST FÆÐI. Matsölubúðin. Sími 255G. Eyjólfur Kolbeins, bóndi að Bygggarði verður fimtugur á morgun. „Leikfélag Reykjavíkur“ sýn ir Vopn guðanna eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi kl. 8 í kvöld. Tímaritið Straumhvörf, 1. ár. 5.—6. hefti er nýkomið út og hefir borist blaðinu. Efni er þetta: Á nýársdag eftir sr. Sig- urbjörn Einarsson, Minjar og menning eftir Lúðvík Kristjáns son, Að velja og hafna eftir Óskar Bergsson, Kærleikur, smásaga eftir Kristmund Bjarnason, Merkisdagar <jf tir Jón Árnason, Smalament eftir Eirík frá Skatastöðum, Rækt- unarframkvæmdir eftir Jóhann frá Öxney, Leit að nýju sið- ferðilegu markmiði eftir E. H. Carr og heimili og þjóðfjelag eftir Brodda Jóhannesson. Hringurinn. Afmælisfagnað- ur Hringsins verður miðviku- daginn, 26. janúar kl. 7 í Odd- fellowhúsinu. Sjálfstæðismenn. Munið Varðarfundinn í Listamanna-^ skálanum n. k. þriðjudagsv- kvöld. V V V VV V VV VV V • • I. O. G. T. FRAMTÍÐIN fundur annað kvöld kl. 8,30. — Vígsla nýliða. Söngkórar frá barnastúkunum Svövu og Diönu skemta. Barnastúkan ÆSKAN. Fundur í dag kl. 3,30. Áríðandi að fjelagar mæti. St. VERÐANDI nr. 9. ÁRSHÁTlÐ •» • stúkunnar verður haldin n.k. þriðjudag með kvöldskemtun og dansleik. Kl. 8 hefst inntökufundur. Þess er vænst að allir, sem eiga þess nokkurn kost komi með nýja fjelaga, einmitt á þennan fund. Munið að mæta með nýu innsækjendurna kl. 8. Barnast. JÓLAGJÖF. Heimsókn til St. Unnar 38. • Mætið í Templarahúsinu kl. 30,30 f. hád. í dag. Fundur á sunnudaginn kemur í barna- skólanum á Grímstaðaholti kl. 3 e. h. — Gæzlumaður. HAPPDRÆTTI Gt.stúknanna í Hafnarfirði. Þessara vinninga hefir ekki verið yitjað: 1432, 1031, 2404, 2683 og 2698. Verða að sækj- ast fyrir 1. rears í Kaupfje- lag Hafnarfjarðar. x*<—><—>•:—:* <—:—:—:* Tilkynning BETANÍA Samkoma í kvöld kl. 8,30. Ingvar Árnason og Ólafur Ólafsson tala. K.F.U.M. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Bjarni Eyjólfsson, ritstj., talar. Allir velkomnir! K.F.U.M., Hafnarfirði. Almenn íamkoma í kvöld kl. 8,30. Jóhannes Sigurðsson talar. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN . Ilelgisamkoma kl. 11. Sunnudagaskóli kþ 2. Iljálpræðissamkoma kl. 8,30 Ivapt. Óskar Jónsson, stjórn- ar. Mánudagur kl. 4: Ileimila- sambandsfundur. ZION Barnasamkoma kl. 2. Almenn samkoma kl. 8. I Hafnarfirði: Barnasamkoma kl, 1,30. Almenn samkoma kl. 4. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA. Samkomur í dag kl. 4 og 81/5. Eric Ericson og fl. tala. Súnnudagaskóli kl. 2. Verið velkomin! Vjelsmiðjan IMeisti h.f. framkvæmir allskonar vjelaviðgerðir, rafmagns- suðu og rennismíði. — Einnig málmsteypu. Áhersla lögð á vandaða vinnu. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að kon- an mín, UNNUR BÁRÐARDÓTTIR, andaðist í sjúkrahúsinu Só*heimar, föstudaginn 21. þ. mán. Guðmundur Agnarsson, Þverveg 2. Hjermeð tilkynnist, að maðurinn minn, VÍGLUNDUR HELGASON, bóndi að Höfða í Biskupstungum, andaðist hinn 21. þ. mán., að heimili sonar okkar, Garðastræti 37, Reykjavík. Jóhanna Þorsteinsdóttir. Elsku litla dóttir okkar og systir, JÓHANNA SIGURBJÖRG, er andaðist þriðjudaginn 18. þessa mán. verður jarð- sungin, mánudaginn 24. þ. m. og hefst með bæn að heimili okkar, Framnesveg 15, kl. iy2 e. h. Kristinn Vigfússon, Nanna Kristjánsdóttir, Haukur Kristinsson. Jarðarför sonar míns, ÞORVARÐAR GUÐMUNDSSONAR, fulltrúa frá Litiu-Sr fer fram frá heimili hans Árnesi, Selfossi, miðvikudaginn 26. janúar 0g hefst kl. 2 e. h. Jarðað verður að Se3fossi. S:tív*öur Lýðsdóttir. Hjermeð tilkynnist, að systir okkar, HREFNA Þ. ALBERTSDÓTTIR, andaðist að Vífilsstöðum 21. þ. m. Ásta Albertsdóttir, Gunnar Albertsson, Albert Albertsson. » Jarðarför elsku sonar okkar, HAUKS ARNARS, fer fram mánudaginn 24. þ. m. og hefst með bæn að heimili Kristins Þorkelssonar, Stórholti 30, kl. 1 e. h. Una Indriðadóttir, Friðrik O. Sigurðsson. Jarðarför frú HALLDÓRU ÓLAFÍU JÓNSDÓTTUR, frá Nýabæ, fer fram þriðjudaginn 25. þ. m. og hefst með húskveðju á Barónsstíg 65 kl. 1,30 Jarðað verð- ur frá Dómkirkjunni. Fyrir hönd vandamanna, Jón Gunnlaugsson. Það tilkynnist vinuin og vandamönnum, að mað- urinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, GUÐMUNDUR BJARNASON, andaðist að heimili sínu, Njálsgötu 72, hinn 22. þ. m. Fyrir mína hönd 0g annara vandamanna, Hjörtríður Elísdóttir. Hjartans þakkir færum við öllum þeirn,, fjær og nær, sem á einn eða annnan hátt sýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför dótt- ur okkar og systur, Kristínar Sigurðardóttur, Spítalastíg 4.B Sjerstaklega þökkum við Telpnakómum 0g stjórn- anda hans, Jóni ísleifssyni, margskonar vináttuvott. Jófríður Kristjánsdóttir, Sigurður Magnússon og systkinin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.