Morgunblaðið - 29.01.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.01.1944, Blaðsíða 1
f nnfrlttfrtfe 31. árgangur. 21. tbl. — Laugardagur 29. janúar 1944 Isafoldarprentsmiðja h.f. Fyrsta gagnáhlaupí Þjóð- verfa við Anzio hrundið Mótspyrnan jafn- hörð sunnar London í gærkvöldi.— Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. FYRSTA MIKLA gagnáhlaupi Þjóðverja gegn banda- mannaher þeim, sem er kominn á land fyrir suðvestan Róm, var hrundið í dag. Var þetta áhlaup mjög hart, gert af 29. skriðdrekaherfylkinu þýska, sem hefir verið flutt frá vígstöðvunum sunnar." Fangar voru teknir og skriðdrekar eyðilagðir. Landsvæði það, sem bandamenn hafa á valdi sínu nær að jafnaði um 10 km inn í land, en njósnarsveitir hafa auðvitað farið lengra. í lofti unnu bandamenn mikla sigra, skutu alls niður 50 þýskar flug- vjelar, en mistu sjálfir aðeins 7. ¦ Fregnritarar með land- gönguherium bandamanna fyrir suðvestan Róm búast ' við, að eftir þetta muni gagn áhlaup Þjóðverja fara mjög 'harðnandi, þarsem vitað er 'að þeir draga að sjer mikið -'lið. Flugher bandamanna hindrar þennan liðssam- drátt þeirra'eftir megni, og hafa fjölmargar árásarferð- :ir farnar í dag, bæði á.sam- gönguleiðir Þjóðverja um- hverfis Róm, og einnig á steypi- og orastuflugvjela- 'sveitir Þjóðverja, sem stöð- 'ugt gera árásir á skip banda "manna við ströndina. Hafa Þjóðverjar unnið nokkurt 'tjón á þeim að §pgn banda- 'manna, og sjálfir segjast "þeir hafa sökkt nokkrum skipum, meðal annars 12 þúsund • smálesta birgða- skipi. Flugvirki gerðu árás- ir á flugvelli við Marseilles, en þaðan eru árásarflugvjel arnar látnar koma. Herskip bandamanna hafa skotið á ýmsa staði á ströndinni fyr- ir sunnan lendingarsvæðið. Gustav-línan Bandamenn eiga enn mjög örðugt í sókn sinni að Cassino, og urðu franskar hersveitir að láta undan síga í bili, en tókst þó aftur að sækja fram. — Einnig hafa Bretar þokast* áfram fyrir norðan Guarigliano- ána, en mótspyrna Þjóð- verja er allsstaðar hörð. Er helst álitið, að þeir ætli að verja bæði þessar vígstöðv- ar og Rómaborg. Fregnritarar segja, að Gustav-línan svonefnda, stöðvar þær, sem Þjóðverj- ar verjast nú í fyrir norð- an Rapido- og Guarigliano- árnar, sje einhver ramgerv- asta varnarlína, sem sögur Framhald á bls. 10. Rotto olli mfmugns- biluninni ÞAÐ VAR ROTTA, sem olli rafmagnsbiluninni, er varð tvisvar með stuttu millibili í gærkvöldi. — Hafð'i i'ottan komist — á hvern hátt er ekki vitað — inn í aðveitustöðina í Austurbæjarskólanum. Rottan hefir farið upp á tengingar, er þar eru, og rauf straum á bæjarkerfið. I fyrra sjnnið drapst rottan, en síðar fjell skrokkurinn aftur á leiðslurn- ar og rauf straum enn og brann þá til ösku. 700. hæffumerk- ið í London London í gærkv. SJÖIIUNDRAÐASTA hættu merkið, síðan styrjóTdin hófst,| frjettastofan héfir'þá fregn að var- gefið hjer í borginni í|færa í dag, að þýskum lækni Bóluefni gegn inflúensu. Londón í gærkveldi. — Þýska kvöld, Skotið var i'ir loftvam*- arbyssum horgarinnar og all- margt fólk hlaut meiðsli, er sprengjur f jellu á borgina. Árásin stóð e.kki lengi. — Iieuter. einum hafi nýlega tekist að finna bóluefni, sém sje gjör- samlega- örugt við inflúensu, á hváða stigi sem: veikiri sje, og hve illkynjuð, sem hún kunni að verá. — Reuter. Stöðugar árásir á „Hernaharstöhvar í Norbur-Frakklandi" London í gærkv-eldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. EINHVKR.JUM mestu loft- árásuiii, sem gorðar hat'a ver- ið, var í dftg haldið uppi á h'mai' margnefndu „hernaðar- stiiðvar í Xorður-Frakklandi'' Og voini að verki allar flug- v,jelate»unir, sem Bandamenn hafa yfir að ráða á Bretlands- e.yjuin, og til hornaðar eru j'ærar. Flaug hver flugvjela- hópurinn eftir amian yfir uni suiulið, og fylgdn þeim öll.um orastuí'hvgvjclar. Síðar Eóru Mitehell- og Marauderflug- vjelar. einnig yarðar stórhóji- iiiii oi'ustuf'lusvjela. Flugmenn segja, að árangur Jial'i orðið góður, en frjetta- ritarar eru sem l'yr að brjóta heilan uni |)að, hverjar sjeu ]>essar „herna'ðarstöðvar'', ar Þjóðver,ja, eða varnarstöðv- ar þeirra gegn hinni væntanl. inni'as, en þeir fá. ekkert svar við þesSum heilalirotuni sínum og spurningum, þar seni yfir- völdin eru þögvd eins og gröf- in uni ))ossi margnefndu skot- mörk flugv.jelanna. Þjóðverjar veittu ekki niikla mötspyrnu í lofti í dag. og mistu Bandamenn aðeins sjö orustuflugxjelar í ölluni árás- um dagsins á Norður-Fr&kk- land. Orusfur á ífalíu ¦m Myndin hjer að ofan er tekin meðan bardagi stóð á víg- stöðvum fimta hersins fyrir nokkru. Fallbyssukúlur sjást springa í baksýn, en fremst á myndinni sjást brúarrústir. Sprengdu Þjóðverjar brú þessa í loft upp á undanhaldinu. Déat ásakar iðjuhölda. London í gærkveldi. — Marcel Déat, aðstoðarmaður Lavals og mesti Þjóðverjavinur í Frakk- landi. hefir í ræðu ásakað franska iðjuhölda fyrir að veita þeim mönnum fjárhagslegan stuðning, sem gegn Þjöðverj- Enn ein árás á Berlín London i gærkveldi. BRESKI flugherinn sendi mikinn fjölda Lancaster-; sprengjuflugvjela til Berlínar. i nótt, sem leið, og skömmu eft- ir að þeirri árás var lokið, ] gerðu Mosquitoflugvjelar aðra árás á borgina og sáu flugmenn þeirra mikla elda. — Þetta er þriðja árásin, sem höfuðborg Þýskalands verður fyrir í bess- i;m mánuði, en ekki hefir enn verið gert kunnugt, hversu miklu sprengjumagni var varp að niður, en ætlað er, að það hafi verið yfir 1500 smálestir. Bretar mistu í nótt sem leið alls 34 sprengjuflugvjelar bæði við Berlín og eirinig í árásum á Norður-Frakkland og við að ráðast á Helgoland. Römmel víggirðir Það er nú langt síðan að loft- árás hefir verið gerð á Helgo- land, en fyrir nokkru síðan til- kyntu Þjóðverjar, að Ror:;mel hefði látið gera ey þcssa að mjög öflugu virki, en allir ó- breyttir borgarar hafi þegar verið fluttir þaðan. — Heigo- iand er sem kunnugt er smá- ey, mjög klettótt. skanit und- an mynni Saxelfar. — Reuter. Nýársfagiiaður ísíendinga iHöln 1 TJTVARPI á íslensku frá ííerlín í gær, var skýrt frá nýársfaghaði íslendingafjelags ins í Kaupmannahöfn, sem vegua umferðabanns eftir kl. & að kvöldi, varð að halda á að degi og hofst kl. 12 á. hádegi á nýársdag í salar- kynnum Studenterforenihgen. Var fjöldi fólks saman kom- inn og var í'yrst snætt hangi- kjöt og flatbrauð. Yfir borð'- um voru margar ræðiir flutt- ar, meðal annars mælti sr. Friðrik Friðrikss. fyrir minni íslands, en er borð höfðu ver- ið tekin upp, var stiginn dans til kl. 7 um kvöJdið. Allir gluggar voru birgðir, svo út Irti fyrir að hófið væri haldið á venjulegum tíma dags. hvort það sjc leynivopnastöðv- um berjast. íslendingum íBerín líður vel I útvarpi á íslensku frá Ber- lín í gær, var skýrt frá því, að íslendingum þeim, er dveldu þar í borg, liði öllum vel, og hefði ekkert orðið að neinum þeirra í loftárásum þeim, sem gerðar hafa verið á borgina að undanförnu. Islandsklukkan lesin íjjötn____ í ÚTVARPI á íslensku frá Berlín í gær, var frá því skýrt, að íslendingafjelagið í Höfn hefði haft kvöldvöku þann 16. þ. m. Sátu menn þar við lang- borð, en skemtun kvoldsins var í því fólgin, að lesið var upp úr hinni nýju skáldsögu Hall- dórs Kiljan Laxness, íslands- klukkunni. — Þeir próf. Jón Helgason og mag. Jakob Bene- diktsson lásu, og var gerður mjög góður rómur að upplestri þeirra og efni sögunnar. Komst þulur, sem var viðstaddur, svo að orði: „að af fylsta áhuga og í gersamlegri þögn, hefðu menn fylgst með æfintýrum Jóns Hreggviðssonar".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.