Morgunblaðið - 29.01.1944, Side 1

Morgunblaðið - 29.01.1944, Side 1
Fyrsta gagnáhlaupi Þjóð- verja við Anzio hrundið Mótspyrnan jafn- hörð sunnar London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. Rotta olli rafmagns- biluninni FYRSTA MIKLA gagnáhlaupi Þjóðverja gegn banda- mannaher þeim, sem er kominn á land fyrir suðvestan Róm, var hrundið í dag. Var þetta áhlaup mjög hart, gert af 29. skriðdrekaherfylkinu þýska, sem hefir verið flutt frá vígstöðvunum sunnar.’ Fangar voru teknir og skriðdrekar eyðilagðir. Landsvæði það, sem bandamenn hafa á valdi sínu nær að jafnaði um 10 km inn í land, en njósnarsveitir hafa auðvitað farið lengra. í lofti unnu bandamenn mikla sigra, skutu alls niður 50 þýskar flug- vjelar, en mistu sjálfir aðeins 7. ■ Fregnritarar með land- gönguherjum bandamanna fyrir suðvestan Róm búast við, að eftir þetta muni gagn áhlaup Þjóðverja fara mjög 'harðnandi, þar sem vitað er að þeir draga að sjer mikið lið. Flugher bandamanna hindrar þennan liðssam- drátt þeirra'eftir megni, og hafa fjölmargar árásarferð- ir farnar í dag, bæði á sam- ■gönguleiðir Þjóðverja um- hverfis Róm, og einnig á steypi- og orustuflugvjela- ’sveitir Þjóðverja, sem stöð- ugt gera árásir á skip banda manna við ströndina. Hafa iÞjóðverjar unnið nokkurt tjón á þeim að spgn banda- 'manna, og sjálfir segjast þeir hafa sökkt nokkrum skipum, meðal annars 12 þúsund ■ smálesta birgða- skipi. Flugvirki gerðu árás- ir á flugvelli við Marseilles, en þaðan eru árásarflugvjel arnar látnar koma. Herskip bandamanna hafa skotið á ýmsa staði á ströndinni fyr- ir sunnan lendingarsvæðið. Gustav-línan 700. hætlumerk- ið í London London í gærkv. S.IÖ1IUXDKAÐASTA liœttu arbyssum borgarinnar og all- margt fólk hlaut meiðsli, er sprengjur fjellu á borgina. Árásin stóð e.kki lengi. — Iteutcr. ÞAÐ VAR ROTTA, sem olli rafmagnsbiluninni, er varð tvisvar með stuttu millibili í gærkvöldi. — Hafði rottan komist — á hvern hátt er ekki vitað — inn i aðveitustöðina í Austurbæjarskólanum. Rottan hefir farið upp á tengingar, er þar eru, og rauf straum á bæjarkerfið. I fyrra sinnið drapst rottan, en síðar fjell skrokkurinn aftur á leiðslurn- ar og rauf straum enn og brann þá til ösku. Bóluefni gegn inflúensu. London i gærkveldi. — Þýska einum hafí nýlega tekist að finna bóluefni, sem sje gjör- samlega örugt við inflúensir, á hvaða stigi sem veikin sje, og hvo illkynjuð, sem hún kunni að vera. — Reuter. Stöðugar árásir á „Hernaðarstöðvar í Norður-Frakklandi" London í gærkv’eidi. Eínkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. EINllVERJUM mestu loft- ar Þjóðverja, eðn varnarstöðv- ar þeirra gegn hinni væntanl. innrás, en þeir fá. ekkert svar við þessinn heilabrotum síhum merkið, síðan styrjöldin hófst, | frjettastofan hefir þá fregn að var gefið lijer í horginni í færa í dag, að þýskum lækni kvöld. Skotið var úr loftvarn- Bandamenn eiga enn mjög örðugt í sókn sinni að Cassino, og urðu franskar hersveitir að láta undan siga í bili, en tókst þó aftur að sækja fram. — Einnig hafa Bretar þokast* áfram fyrir norðan Guarigliano- ána, en mótspyrna Þjóð- verja er allsstaðar hörð. Er helst álitið, að þeir ætli að verja bæði þessar vígstöðv- ar og Rómaborg. . Fregnritarar segja, að Gustav-línan svonefnda, stöðvar þær, sem Þjóðverj- ar verjast nú í fyrir norð- an Rapido- og Guarigliano- órnar, sje einhver ramgerv- asta varnarlína, sem sögur Framhald á bls. 10. ái-ásum, sem gerðar hafa ver- ið, var í dag haldið uppi á hiuar margnefudu „hernaðar- stöðvar í Norður-Frakklaudi‘‘ og voru að verki allar flug- vjelategunir, sem Bandamenn hafa yfir að ráða á Bretlands- eyjum, og til hernaðar eru færar. Flaug hver flugvjela- hópurinn eftir annan yfir lun sundið, og fylgdu þeirn öllum orustnflugvjelar. Síðar J'óru Mitchell- og Marauderflug- vjelar, einnig varðar stórhóp- um orustuflugvjela. Flugmenn segja, að árangur hafi orðið góður, en frjetta- ritarar eru sent fyr að brjóta heilan uin það, hverjar sjéu þeásai' „herna'ða rstöð var‘ ‘, hvort það sjc leynivopnastöðv- og spurningum, þar sem yfir- völdin eru þögul eins og gröf- in um þessi margnefndu skot- mörk flugvjelanna. Þjóðverjar veittu ekki mikla mötspvrnu í lofti í dag, og mistu Bandamenn aðeins s.jö orustuflugvjelar í iillum árás- uin dagsins á Norður-Frakk- land. Déat ásakar iðjuhölda. London í gærkveldi. — Marcel Déat, aðstoðarmaður Lavals og mesti Þjóðverjavinur í Frakk- landi, hefir í ræðu ásakað franska iðjuhölda fyrir að veita þeim mönnum fjárhagslegan stuðning', sem gegn Þjöðverj- um berjast. Oruslur á Ítalíu Myndin hjer að ofan er tekin meðan bardagi stóð á víg- stöðvum fimta hersins fyrir nokkru. Fallbyssukúlur sjást springa í baksýn, en fremst á myndinni sjást brúarrústir. Sprengdu Þjóðverjar brú þessa í loft upp á undanhaldinu. Enn ein árás Nýársfagriaður íslendinga á Berlín London í gærkveldi. BRESKI flugherinn sendi mikinn fjölda Lancaster- sprengjuflugvjela til Berlínar í nótt, sem leið, og skömmu eft- ir að þeirri árás var lokið, gerðu Mosquitoflugvjelar aðra árás á borgina og sáu flugmenn þeirra mikla elda. — Þetta er þriðja árásin, sem höfuðborg Þýskalands verður fyrir í þess- um mánuði, en ekki hefir enn verið gert kunnugt, hversu miklu sprengjumagni var varp að niður, en ætlað er, að það hafi verið yfir 1500 smálestir. Bretar mistu í nótt sem leið alls 34 sprengjuflugvjelar bæði við Berlín og einnig í árásum á Norður-Frakkland og við að ráðast á Helgoland. I ÚTVARPI á islensku frá Berlín í gær, var skýrt frá nýársfagbaði íslendingafjelags ins í Kaupmannahöfn, sem vegna umferðahanns eftir kl. 8 að kvöldi, varð að halda á að degi og hófst kl. 12 á hádegi á nýársdag í salar- kynmim Studénterforeningen. Var fjöldi fólks saman kom- inn og var fyrst snætt hangi- kjöt og flatbrauð. Yfir borð- um voru margar ræður flutt- ar, meðal annars mælti sr. Friðrik Friðrikss. fyrir minni Islands, eu er horð höfðu ver- ið tekin upp, var stiginn dans til kl. 7 um kvöldið. Allir gluggar voru birgðir, svo út liti fyrir að hófið væri haldið á venjulegum tíma dags. Rommel víggirðir Það er nú langt síðan að loft- árás hefir verið gerð á Helgo- land, en fyrir nokkru síðan til- kyntu Þjóðverjar, að Ror.-rnel hefði látið gera ey þcssa að mjög öflugu virki, en allir ó- breyttir borgarar hafi þegar verið fluttir þaðan. — Heigo- land er sem kunnugt er srná- oy, mjög klettótt, skamt und- an mynni Saxelfar. — Reuter. íslendingum íBerín líður vel í útvarpi á íslensku frá Ber- lín í gær, var skýrt frá því, að íslendingum þeim, er dveldu þar i borg, liði öllum vel, og hefði ekkert orðið að neinum þeirra í loftárásum þeim, sem gerðar hafa verið á borgina að undanförnu. Islandsklukkan lesin í Höfn____________ í ÚTVARPI á íslensku frá Berlín í gær, var frá því skýrt, að íslendingafjelagið í Höfn hefði haft kvöldvöku þann 16. þ. m. Sátu menn þar við lang- borð, en skemtun kvöldsins var i því fólgin, að lesið var upp úr hinni nýju skáldsögu Hall- dórs Kiljan Laxness, íslands- klukkunni. — Þeir próf. Jón Helgason og mag. Jakob Bene- diktsson lásu, og var gerður mjög góður rómur að upplestri þeirra og efni sögunnar. Komst þulur, sem var viðstaddur, svo að orði: „að af fylsta áhuga og í gersamlegri þögn, hefðu menn fylgst með æfintýrum Jóns Hreggviðssonar”.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.