Morgunblaðið - 29.01.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.01.1944, Blaðsíða 5
Laugardagur 29. janúar 1944 MORGUNBLAÐIÐ Brjet irá Mlþinffi. Starfið í nefndum — Skjölin - ... A ¦ - - . V Oþarfur við vaningsbragur — Umræður um öryggismál S. L. VIKA hefir verið frem- ur róleg á Alþingi. Fundir hafa ekki verið haldnir alla venju- lega fundardaga. Sprettur það í senn af því, hversu fá mál liggja fyrir, og hinu, að mik- inn tíma hefir þurft til starfa þeirra nefnda, er fjalla um skilnaðar- og lýðveldismálið. Hafa nefndir þessar þegar set- ið á mörgum fundum og löng- um. Er svo jafnan er um mik- ilvæg mál er að ræða, að mest- ur tími fer í að kryfja þau til mergjar og ræða í nefndum. Þrjár nefndír hafa skilnaðar- og lýðveldismálið til meðferðar. EINS OG SKÝRT hefir ver- ið frá, hafa þrjár nefndir sjálf- stæðismálið til meðferðar. Eru tvær þeirra kosnar í deildum og starfa þær saman. Formenn þessara nefnda eru, í Nd. Ey- steinn Jónsson og er Einar Ol- geirsson ritari nefndarinnar, en formaður Ed. nefndarinnar er Brynjólfur Bjarnason, en ritari Bjarni Benediktsson. Formaður skilnaðarnefndar Sameinaðs þings er Gísli Sveins son, en ritari Bernharð Stef- ánsson. í þessari 12 manna nefnd eiga sæti allir nefndar- menn stjórnarskrárnefndanna í báðum deildum. Brjef ríkisstjóra. ÞESS SKILNINGS hefir víða orðið vart síðan ríkisstjóri reit forseta Sameinaðs Alþingis brjef sitt um framkvæmd skiln aðarmálsins, að slikt brjef bæri að leggja fyrir Alþingi til form legrar afgreiðslu eins og venju legt þingmál. <¦ Hjer er um algeran misskiln- ing að ræða. Slíkt erindi getur ekki fengið formlega þinglega afgreiðslu frekar en fjölmörg erindi, sem Alþingi berast frá ýmsum aðiljum í landinu, ein- staklingum eða fjelagsheild- um, og lögð eru fram í lestrar- sal þingsins, til athugunar og upplýsinga fyrir nefndir eða einstaka þingmenn. Slík erindi eru ekki þingskjöl og hljóta þeim skjölum, er varða sam- band íslands og Danmerkur frá 10. apríl 1940 til þessa dags. Ennfremur er gert ráð fyrir því að kjósendum verði gefinn- kostur á að kynnast þessum skjölum áður en þjóoarat- kvæðagreiðsla fer fram um niðurfellingu sambandslaga- samningsins frá 1918 og um lýðveldisstjórnarskrána. Fyrr en þessi skjöl ,,varðandi samband íslands og Danmerk- ur" hafa verið birt, virðast Al- þýðuflokksþingmennirnir ekki treysta þjóðinni til þess að átta sig á rjetti hennar til lýðveld- isstofnunar og skilnaðar viS Dani. Tillaga þessi hefir ekki enn- þá verið rædd á Alþingi. En hún er þess eðlis, að rjett er að hún sje rædd hjer lítillega þegar á þessu stigi málsins. Sennilega er það einsdæmi, að einn þingflokkur, heill og ó- skiftur standi að jafn fáfengi- legri till. í sambandi við sjálf- stæðismál þjóðarinnar. íslend- ingum eru þegar kunn öll þau skjöl, er rjettur þeirra til sjálf- stæðis byggist á. Þetta gildir ekki einungis um stjórnmála- mennina, heldur og þjóðina sjálfa. Hinn sögulegi og laga- legi rjettur liggur skýr fyrir á blaðsíðum sögunnar. Öll þjóð in hefir lesið þessar blaðsiður og skilið þær. Myndu Islendingar hverfa frá skilnaði? EN HVAÐ ÞÁ UM „skjölin varðandi samband íslands og Danmerkur" síðan 1940 Er eitthvað í þeim, sem gerir rjett inn vafasaman? Myndu íslend- ingar e. t. v. hætta við að stofna hjer lýðveldi og skilja við Dani ef þessi makalausu skjöl yrðu birt? Einhver kynni að .ætla, að svo færi, eftir því kappi, sem forvígismenn undanhaldsins þykjast leggja á'birtingu þeirra. Án þess að gera innihald þess- ara umræddu „skjala" að um- talsefni, má þó fullyrða það, að í þeim sje ekkert það, sem Ekkert ber því gleggra vitni en hin umrædda tillaga Al- þýðuflokksþingmannanna. Þar er þess krafist að allar venjur í þessum efnum sjeu þverbrotn ar. Það er án vafa eðlilegast að íslenska þjóðin viti sem glegst skil á öllum sínum málum, einnig utanríkismálum. Þar með er ekki sagt, að það sje heppilegt fyrir hana að veifa öllum trúnaðarskjölum sendi- manna sinna eða erl. stjórn- arerindreka framan í sjálfa sig eða heiminn yfirleitt. Slíkt hátt erni væri lítt til virðingar fallið. Oþarfnr viðvanings- háttur. En það er komið sem komið er. Skjalatillaga Alþýðuflokks- ins hefir þegar gefið hinni I tök í upphafi okkúr ekki fyrir ungu utanríkisþjónustu ís- þrifum á þeirri námsbraut. lendinga óþarfan viðvanings- brag. Væntanlega kemur það. Umræður um iiryggismál. ekki að sök að þessu sinni. NOKKRAR umræður urðu í Vera kann og að nauðsynlegt. Sameinuðu Alþingi s. 1. fimtu- þyki-að láta að einhverju eða é dag um öryggismál sjómanna. öllu leyti að kröfum tiilögunn- ar, til þess að hinum ófimu flutningsmönnum hennar hald- ist síður uppi að gera hin um- ræddu „skjöl varðahdi sam- band Islands og Danmerkur" að ásteytingarsteini skilnaðar og lýðveldismyndunar. En þrátt fyrir alt e^ þessi Bar Gísli Jónsson fram nokkr- ar fyrirspurnir til ríkisstjórn- arinnar vegna umræðna þeirra, sem spunnist hafa í sambandi við skipstapa, er nýlega hafa orðið. Kjarni þessara umræðna var það, sem Gísli Jónsson upp- lýsti og atvinnumálaráðherra tillaga að nokkru nytsamleg. \ játað'i rjett vera, að nær fimm Hún er víti til að varast. Hún mánuðir væru liðnir síðan rann sýnir hvernig ekki á að fara ' sókn sjódóms væri lokið á einu með vandasöm mál. íslending- j hryggilegasta sjóslysi, sem orð ar þurfa að læra margt í með- ið hefir hjer við land, Þor- ferð utanríkismála sinna. Von- móðsslysinu, án þess að nokk- andi standa smávægíleg mis- Minningarorð um Hreiðar Þ. Jónsson ,,Eitt sinn skal hver deyja". En þó að það sje kanske það eina, sem maðurinn veit fyrir víst að hann á að deyja, þá er það víst flestum í blóð borið að búast við háum aldri og elli- dauða. Þegar þú ert örðinn gam all eða gömul, segja foreldrarn- ir við börnin, og einstakling- arnir miða margar áætlanir sínar við það að búa sig undir elliárin. Það er því skiljanlegt að menn setti hljóða, þegar frjettist um dauða æskumanns- ins meðan hann stendur í blóma lífsins með hugann fullann af fögrum framtíðardraumum og fyrirætlunum. Já, því skyldi móðirin ekki drjúpa höfði þeg ar hún lítur.barnið sitt hníga fyrir sverði dauðans í fegurð lífsins. I einni svipan falla hin- stjóra og eftirlifandi konu hans frú Dýrleifar Tómasdóttur prests á Völlum í Svarfaðardal. Hreiðar sál. yar því af góðu bergi brotinn ,enda ljek ekki á tveim tungum um gáfur hans og mannkosti. Hreiðar var mjer kunnur átta síðustu árin og varð hann mjer því hugþekkari eftir því sem jeg kynntist honum betur. Það, sem sjerstaklega var áber andi í fari Hreiðars var, skörp athyglisgáfa, ljettlyndi, fjör og framúrskarandi kymnigáfa, sem hann kunni að beita af list. Hann vakti alsstaðar gleði og fjör, hvar sem hann var og var hrókur als fagnaðar í kunn- ingja- og*vinahóp. Enginn var hann yfirborðsmaður. Hann gerði biturt háð að öllu því í ar glæstu vonir, sem hún hafði j fari msjnna, sem gert er aðeins borið í brjósti í sambandi við'til- að sýnast. Umtalsgóður var barnið sitt, að fótum hennar' hann og tillögugóður, enda sem hjóm. Það syrtir að í huga þoldi hann illa að heyra öðr- hennar 'og vonleysið grípur um um hallmælt, er þeir voru því ekki formlega afgreiðslu, dregið getur úr skilnaðarhug sig. Þá er það aðeins trúin á hvergi viðstaddir. Hann hjelt sem slík. Um þetta brjef ríkisstjóra verður annars ekki rætt hjer. Þess er að vænta, aó innan skamms komi einhver greinar- gerð varðandi það frá þeim aðiljum, ríkisstjórn og flokk- um, sem bundist hafa samtök- um um lausn skilnaðarmálsins á þeim grundvelli, er stjórnar- skrá og samþyktir Alþingis frá 1940 og 1941 marka. Tillaga um birtingu skjala. ALÞÝÐUFLOKKSMENN á Alþingí hafa fyrir skömmu lagt þar fram þingsályktunar- tillögu um „birtingu skjala varðandi samband íslands og Damtierkur". Meginefni þess- arar tillögu er það, að Alþjngi feli ríkisstjórninni að láta al- þingismönrtum í fcje afrit af Islendinga. Hið gagnstæða kynni að reynast að einhverjir teldu þau fremur til þess fall- in að skapa hröðum aðgerð- um í skilnaðarmálinu frekari jarðveg. En aðalatriðið í þessu máli er ekki það, hvort þessi plögg' verða birt, heldur hitt, að til skuli vera menn sem gera birtingu þeii'ra að höfuð- atriði í sambandi við lausn skilnaðarmálsins. Það mun nokkurn veginn viðurkend regla meðal margra þjóða, að íjölmargt af því, sem fer um hendur utanríkismála- ráðuneyta og diplomatiskra sendimanna þeirra, er ekki birt opinberlega. Það er hvorki tal- ið heppilegt nje sæmilegt. Við íslendingar höfum'nýlega tek- ið utanríkismál okkar í eigin hendur. Reynsla okkar í þeim efnum er því afar takmörkuð. almætti guðs og annað líf — fast á hugðarmálum sinum og vonin um að fá að sjást aftur skeytti þá hvergi, hvort and- og lifa saman hinumegin fyrir stæðingnum likaði betur eða handan gröf og dauða, sem ger- ver, er hann taldi sig vera að ir það fært að lifa lífinu. Þú verja rjettan málstað. fjellst eins og fífill í fullum Sumir vinir hans töldu það blóma, Hreiðar minn. Jeg skil Ijóð á ráði hans, að hann neytti það tæpast ennþá, að, þú sjert stundum áfengis, þó enginn farinn fyrir fult og alt frá okk^væri hann ofdrykkjumaður. ur. Brosið þitt var svo lifandi, hugurinn þrunginn af framtíð- ar fyrirætlunum, að jeg hefi hikað við að grípa pennann og skrifa um þig dánarminningu. Móðir þín og margir vinir von- uðu að „Hilmir" væri ofansjáv- ar og að við ættum eftir að sjá þig stíga í land brosandi og ljett an í spori, en dauðinn hefir sigrað. Guð blessi þig. Hreiðar Þorsteinn Jónsson hjet hann fullu nafni. Hann var fæddur 27. jan. 1915, son- ur Jóns sál. Björnssonar rít- enda sá enginn ókunnugur á honum ölfun, svo vel fór hann með það og altaf sama prúð- mennið. Jeg held að vinir Hreiðars-sál., 'sem töldu hann um of nærgöngulann Bakkusi, hafi verið þeir einir, sem eru háttstemdir bindindismenn sjálfir, en „fanatik" þoldi Hreiðar illa og neytti hann við þá menn óspart kýmnigáfu sinni og orðheppni. Leikfimismaður var Hrerðar góður, liðlega vaxinn og ljettur l Franth. á Ws. 10. í ¦ t i r. iÖ -. $•• , i ¦ . uð hafi verið birt varðandi rannsóknina. Atvinnumálaráð- herra kvao rannsóknarskjölin hafa verið send dómsmálaráðu- neytinu til athugunar og við það sæti. Hjer virðast óheppileg vinnu brögð vera höfð á. Því fer fjarri, að höfuðtilgangur sjó- dómsrannsóknar sje fyrst og fremst sá" að grafa upp ástæðu fyrir ákæruvaldið til máls- höfðunar á hendur einum eða öðrum. Þar með er ekki sagt, að málshöfðun geti ekki verið eðlileg og sjálfsögð við ákveðnt ar aðstæður í slíkum málum. En aðalatrioið er, að sjódóms- rannsóknin sýni og sanni, ef unt er, orsakir hins hörmulega slyss og veiti jafnframt leið- beiningar um það, hvernig hægt sje að koma í veg fyrir slikt í framtíðinni. Þetta er vissulega kjarni málsins. Af þessum orsökum er það víta- vert, að halda í 5 mánuði leyndri rannsókn. sjódóms á Þormóðsslysinu, og afsaka það síðan með þvi að „dómsmála- ráouneytið Ijafi rannsóknar- skjölin til athugunar". Sjóslysin eru orðin svo iið og geigvænleg hjer við land, að einskis má láta ófreistað, er verða má til aukins öryggis. Hinar miklu mannfórnir þjóð- arinnar s. 1. ár eru dýrkeypt reynsla.'En einmitt vegna þess, hversu margt er hulið og getur aldrei orðið lýðum Ijóst í sam- bandi við sjóslysin, ber brýna nauðsyn til þess að það litla, sem hægt er að kryfja til mergjar, varðandi þau, sje not að sem fyr-st og rækilegast til þess, ef unt er, að afstýra frek- ari ógæfu, nýju tjóni á mönn- um og skipum. Svo virðist> sem æskilegt sje að aukin samvinna takist milli útgerðarmanna og sjómanna um alt er lýtur að örj-ggismál- unum á sjónum. Og hjer er ekki um mál að ræða, sem að- eins varðar þessar tvær stjett— ir. Alla íslensku þjóðina varð- ar um það, hvert öryggi sjó- mönnum hennar er búíð. Ör- yggismálin á sjónurri eru þvi mál. hennar allrar. S. Bj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.